Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1991, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1991, Blaðsíða 40
52 LAÚGARDAGUR 23.. FEBRÚAR 1991. Sunnudagur 24. febrúar SJÓNVARPIÐ 08.00 Fréttir frá Sky. Fréttum frá Sky verður endurvarpað þar til Meist- aragolf hefst. 08.30 Og 12.45 Yfirlit erlendra frétta. 14.00 Meistaragolf. Sýndar verða myndir frá Bob Hope mótinu sem fram fór í Kaliforníu. Umsjón Jón Óskar Sólnes og Frímann Gunn- laugsson. 14.55 Hin rámu regindjúp (3). Þriðji þáttur. Heimildamyndaflokkur um hin innri og ytri öfl sem verka á jöróina. Umsjón Guðmundur Sig- valdason. Dagskrárgerö Jón Her- mannsson. 15.20 Tónlistarmyndbönd ársins 1990. (MTV Music Awards). í þættinum koma m.a. fram Janet Jackson, Aerosmith, M.C. Hammer, Motley Crue, Madonna, Phil Collins, Inxs og Living Colour en kynnir er Ars- enio Hall. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. 16.55 Kósakkar í knattleik. Sovésk teiknimynd um hermenn sem ákveða að hætta að berjast og fara þess í stað að leika knattspyrnu. 17.20 Tónllst Mozarts. Salvatore Ac- cardo og Bruno Canino leika són- ötu í C-dúr fyrir fiðlu og píanó K-303. 17.50 Sunnudagshugvekja. Flytjandier Guðrún Ásmundsdóttir leikari. 18.00 Stundin okkar (17). Fjölbreytt efni fyrir yngstu börnin. Umsjón Helga Steffensen. Dagskrárgerð Kristín Pálsdóttir. 18.30 Gull og grænir skógar (3). (Guld og grönne skove). Mynd um fá- tæka fjölskyldu í Kosta Ríka, sem bregður á það ráð að leita að gulli til aö bæta hag sinn. Þýðandi Ast- hildur Sveinsdóttir. Lesari Inga Hildur Haraldsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið). 18 55 Táknmálsfréttir. 19.00 Heimshornasyrpa (5). Alegrias í Púertó Real. (Vj^rldsmagasinet). í þættinum er fylgst með kennslu í flamengódansi. Þýðandi Steinar V. Árnason. (Nordvision - Finnska sjónvarpið) Framhald sunnudag- inn 24. febrúar 1991. 19.25 Fagri-Blakkur (16). (TheAdvent- ures of Black Beauty). Breskur myndaflokkur um ævintýri svarta folans. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir, 20.00 Fréttir, veöur og Kastljós. Á sunnudögum verður kastljósinu sérstaklega beint að málefnum landsbyggðarinnar. -^20.50 Þak yfir höfuöiö (4). Fjórði þátt- ur: Timburhúsatímabilið. í þessum þætti er fjallað um timburhús á islandi en segja má að einokunar- verslunin og þróun timburhúsa hér í þessu skóglausa landi hafi haldist í hendur. Umsjón Sigrún Stefáns- dóttir. 21.20 Ungur aö eilífu. (The Ray Brad- bury Theatre). Sjónvarpsmynd, byggð á smásögu eftir Ray Brad- bury. Þýðandi Anna Hinriksdóttir. 21.50 Ófriöur og örlög (19). (War and Remembrance). Bandarískur myndaflokkur, byggður á sögu Hermans Wouks. Þar er rakin saga Pugs Henrys og fjölskyldu hans á erfiðum tímum. Aðalhlutverk Ro- bert Mitchum, Jane Seymour, John Gielgud og Polly Bergen. Þýðandi Jón 0. Edwald. 23.25 Úr Listasafni islands. i þættin- um verður fjallað um listaverkið Kvöld í sjávarþorpi eftir Jón Engil- berts. Dagskrárgerð Þór Elís Páls- son. 23.35 Útvarpsfréttir i dagskráriok. Að dagskrá lokinni verður fréttum frá Sky endurvarpað til klukkan 00.30. 9.00 Morgunperlur. Skemmtilegt barnaefni. 9.45 Sannir draugabanar. Teikni- mynd 10.10 Félagar. Teiknimynd. 10.35 Trausti hrausti. Teiknimynd. 11.00 Framtiöarstúlkan. Leikinn fram- haldsmyndaflokkur. Sjötti þáttur af tólf. 11.30 Mímisbrunnur. Fræðandi þáttur fyrir krakka á öllum aldri. 12.00 SíÖasti gullbjörninn. (Goldy: The Last oftheGolden Bears). Einstak- lega falleg fjölskyldumynd. Gamall gullleitarmaöur og lítil stúlka kynn- ast skógarbirninum Goldy sem er á flótta undan miskunnarlausum veiðimönnum. Aðalhlutverk: Jeff Richards og Jessica Black. 13.30 Popp og kók. Endurtekinn þáttur frá því í gær. 13.55 ítalski boltinn. Bein útsendingfrá ítölsku fyrstu deildinni í knatt- spyrnu. 15.45 NBA karfan. Spennandi leikur í hverri viku. 17.00 Listamannaskálinn. Barry Humphries. Með persónum eins og Ednu Everage og Sir Les Patter- son hefur Barry Humphriesskapað tvær af vinsælustu grínfígúrum okkar tíma. Rætt verður við Barry og segir hann frá uppvexti sínum í Ástralíu og hann segir einnig frá því hvernig hann komst til frægðar og frama. 18.00 60 mínútur (60 Minutes). Sérlega vandaður fréttaþáttur. 19.19 19:19. 20.00 Bernskubrek. 20.25 Lagakrókar. (L.A. Law) Fram- haldsþáttur um lögfæðinga í Los Angeles. 21.15 Björtu hliöarnar. Léttur og skemmtilegur spjallþáttur. Stjórn upptöku: María Maríusdóttir. 21.45 Equus. Myndin segir frá sálfræð- ingi sem fenginn er til að kanna hugarástand ungs manns sem tek- inn var fyrir að blinda sex hesta með flein. Aðalhlutverk: Richard Burton og Peter Firth. Leikstjóri: Peter Shaffer. Bönnuð börnum. 0.00 Börn götunnar (The Children of Times Square) Fjórtán ára drengur ákveður að hlaupast að heiman vegna ósættis við stjúpföður sinn. Frelsið heillar til að byrja meö og brátt er hann farinn að selja eitur- lyf. Þegar besti vinur hans verður fyrir hrottalegri árás götugengis ákveður hann að snúa blaðinu við. En það reynist erfiðara en hann heldur. Aðalhlutverk: Howard E. Rollins, Joanna Cassidy og David Aykroyd, Leikstjóri: Curtis Hanson. Bönnuð börnum. Lokasýning. 1.30 CNN: Bein útsending. HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Sigurjón Einarsson, prófastur á Kirkjubæjar- klaustri, flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veöurfregnlr. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallaö um guöspjöll. Þorgils Óttar Mathiesen viðskiptafræðing- ur ræðir um guðspjall dagsins, Mark. 9, 14-29, við Bernharð Guðmundsson. 9.30 Tónllst á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Meöal framandi fólks og guöa. Adda Steina Björnsdóttir sendir feróasögubrot frá Indlandi. 11.00 Messa í Seltjarnarneskirkju. Prestur séra Solveig L. Guð- mundsdóttir. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Sunnudagsstund. Umsjón: Hanna María Pétursdóttir. 14.00 Sveinbjörn Egilsson - tveggja alda minning. Finnbogi Guð- mundsson tók saman; lesari með honum er Pétur Pétusson. Fyrri þáttur. 15.00 Sungiö og dansaö í 60 ár. Svavr Gests rekur sögu íslenskrar dægur- tónlistar. (Einnig útvarpað mánu- dagskvöld kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Böl. Páll Skúlason, prófessor í heimspeki, flytur erindi. (Áður á dagskrá í nóvember 1990.) 17.00 Sunnudagstónleikar. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. Listasmiöja barnanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir. (Endurtekinn frá laugardags- morgni.) 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. Mánudaga - föstudaga, 9.00 - 22.00 Laugardaga, 9.00 - 14.00 Sunnudaga, 18.00 - 22.00 21.10 Kíkt út um kýraugaö. Aðlaðandi er konan ánasgð Umsjón: Viðar Eggertsson. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi.) 22.00 Fréttir. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. Guð- rún Á. Símonar, Magnús Jónsson, Þuríöur Pálsdóttir og Guðmundur Jónsson syngja þætti úr óperum eftir Verdi, Mascagni og Puccini, Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Hans Wunderlich og Rino Castagnio stjórna. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur úr Tónlistarútvarpi frá þriðjudagskvöld kl. 21.10.) 1.00 Veöurfregnir. 1 10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 8.10 Morguntónlist. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpi kl. 01.00 aðfaranótt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við atburði líðandi stund- ar. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 15.00 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 16.05 Þættir úr rokksögu íslands. Umsjón: Gestur Guðmundsson. (Einnig útvarpaö fimmtudags- kvöld kl. 21.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt sunnu- dags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttír. 19.31 Úr íslenska plötusafninu. Hljómar '74, með Hljómum. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. Innskot frá fjölmiðla- fræðinemum og sagt frá því sem verður um að vera í vikunni. Um- sjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Djass. Umsjón: Vernharður Linn- et. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00.) 22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Nætursól. Herdís Hallvarðsdótt- ir. (Endurtekinn þáttur frá föstu- dagskvöldi.) 2.00 Fréttir. Nætursól - Herdísar Hall- varðsdóttur heldur áfram. 4.03 í dagsins önn. (Endurtekinn þátt- ur frá föstudegi á rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miöin. - Siguröur Pét- ur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. 9.00 I bítiö. Róleg og afslappandi tón- list í tilefni dagsins. Haraldur Gísla- son kemur ykkur fram úr meó bros á vör og verður með ýmsar uppá- komur. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Vikuskammtur. Þáttur þar sem tek- ið er öðruvísi á hlutunum. Ingvi Hrafn Jónsson, Sigursteinn Más- son og Karl Garðarsson reifa mál liðinnar viku og fá gesti í spjall. 13.00 Kristófer Helgason í sunnudags- skapi og nóg að gerast. Fylgst meó því sem er að gerast í íþróttaheim- inum og hlustendur teknir tali. Sláóu á þráðinn, síminn er 611111. 17.00 Eyjótfur Kristjánsson. í sunnu- dagsskapi og Eurovision á næsta leyti. 17.17 Siödegisfréttir. 19.00 ÞráinnBrjánssonmeóalltáhreinu og skilar stemningu inn í stofu. 22.00 Heimir Karlsson og hin hliöin. Heimir spilar faðmlögin og tendrar kertaljósin! 2.00 Heimir Jónasson á næturröltinu. 10.00 Jóhannes B. Skúlason. Nú eru það óskalögin í síma 679102. 14.00 Á hvíta tjaldinu. Hvaóa mynd er vinsælust á liðnu ári, hver rakaði inn flestum bleólunum og hvaða kvikmyndastjarna skín skærast. 18.00 Arnar Albertsson. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Ólöf sér um að rétta tónlistin sé við eyrun og ruggar ykkur í svefn. 2.00 Næturpopp. Það vinsælasta í bæn- um meöan flestir sofa en aðrir vinna. FM#957 10.00 Páll Sævar Guðjónsson með morgunkaffi og snúð. Páll lítur í blöðin og spjallar við hlustendur. 13.00 Valgeir Vilhjálmsson. Valgeir stytt- ir Þér stundir í fríinu eða við vinn- una. 18.00 Jóhann Jóhannsson við innigrillið. Helginni er að Ijúka og við höfum réttan mann á réttum stað. 22.00 Rólegheit í helgarlok. Þessi þáttur er sá allra rómantískasti á FM. Það eru bau Anna Björk Birgisdóttir og Ágúst Héðinsson sem skipta með sér þessum vöktum. Róleg og falleg tónlist í lok vikunnar. 1.00 Darri Ólason á næturvaktinni. FmI90-9 AÐALSTOÐIN 10.00 Úr bókahillunni. Endurteknir þættir Guðríðar Haraldsdóttur. 12.00 Hádegi á helgidegi. Umsjón Randver Jensson. 13.00 Lífiö er leikur. Sunnudagsþáttur Eddu Björgvinsdóttur leikkonu. 16.00 Ómur af Suöurnesjum. Grétar Miller við fóninn og leikur óskalög fyrir hlustendur. 19.00 Sunnudagstónar. Hér eru tónar meistaranna á ferðinni. 20.00 Sálartetriö og Á nótum vinát- tunnar. Endurteknir þættir. 21.00 Lífsspegiil Ingólfs Guöbrands- sonar. Ingólfur Guðbrandsson les úr bók sinni. 22.00 Úr bókahillunni. Guðríður Har- aldsdóttir fjallar um bækur og bók- menntir, rithöfunda og útgefendur, strauma og stefnur. 0.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar. Umsjón: Randver Jensson. FM 104,8 12.00 F.Á. 14.00 M.S. 16.00 Kvennó. 18.00 M.R. 20.00 Þrumur og eldingar F.Á. Kraft- mikill og krassandi þungarokks- þáttur. Umsjón Lovísa Sigurjóns- dóttir og Sigurður Sveinsson. 22.00 M.H. 1.00 Dagskrárlok ★ ★ * EUROSPORT *. .* *★* 6.00 Trúarþáttur. 7.00 Gríniöjan. 9.00 Trans World Sport. 10.00 Sunday Alive:Skíði, biathlon, inn- anhússfrjálsar og tennis í Stuttg- art. 17.30 International Motorsport. 18.30 Frjálsar innanhúss. 19.30 HM í biathlon. 20.30 Football Documentary. 21.30 Skiöasvíf. 22.00 Skíöi. Frjáls aðferð. 22.30 Tennis. Frá Stuttgart. ö**' 6.00 Bailey’s Bird. 6.30 Barrier Reef. 7.00 Mix-lt. 11.00 Eight is Enough. 12.00 That’s Incredible. 13.00 Wonder Woman. 14.00 Fjölbragöaglíma. 15.00 The Man from Atlantís. Ævin- týraþáttur. 16.00 The Love Boat. 17.00 Small Wonder. Gamanþáttur. 17.30 Sky Star Search. 18.30 The Simpsons. Gamanþáttur. 19.00 21 Jump Street. Spennuþáttur. 20.00 The Holocaust. Helförin. Fyrsti þáttur af fjórum um tvær fjölskyld- ur, gyðinga og katólska, á tímum síöari heimstyrjaldar. 22.00 Falcon Crest. 23.00 Entertainment Tonight. 0.00 Pages from Skytext. SCREENSPORT 6.00 ískappakstur. 8.00 Veöreiöar í Frakklandi. 8.30 Blak. 9.30 Moto News. 10.00 íshokki. Svíþjóð og Tékkóslóvak- ía. 12.00 Fjölbragöaglíma. 13.00 Powersports International. 14.00 Pro Box. 16.00 Íshokkí. 18.00 íþróttafréttir. 18.15 Go. 19.15 Keila. 20.30 NBA körfubolti. Bein útsending og geta því aðrir dagskrárliðir breyst. 23.00 Wide World of Sport. 0.00 Busch Clash Sprint. 0.30 Sport de France. Enn eigum við glæsileg hús sem gefa glögga mynd af þvi hvernig timburhúsin þróuðust hér á landi. Sjónvarpið kl. 20.50: Timburhúsa- tímabilið Sigrún Stefánsdóttir læt- ur ekki deigan síga í um- fjöllun sinni um íslenska byggingarlist í aldanna rás. í íjórða þættinum um þetta efni er hún komin að merk- um þætti í arkitektúr hinna þriggja síðustu alda, það er timburhúsatímabilinu. Þó stórbrunar og við- horfsbreytingar hafl orðið til að höggva stór og óbæt- anleg skörð í raðir timbur- húsa hérlendis eigum við enn glæsileg hús sem gefa glögga mynd af því hvemig Ras 1 timburhúsin þróuðust hér á landi. Segja má að einokun- arverslunin illræmda og þróun timburhúsa hér í þessu skóglausa landi hald- ist í hendur. í þessum þætti er leitað fanga víða um land, í Flatey, Stykkishólmi, á ísafirði, Hofsósi og Akureyri, svo eitthvað sé nefnt. Rætt er við Hjörleif Stefánsson arki- tekt, minjavörð Akureyrar- bæjar og fleiri. Kvikmynd- un annaðist Páll Reynisson. . 18.00: Musteri heilags anda Musteri heilags anda nefnist smásaga eftir Flann- ery O’Connor er lesin verð- ur í útvarpinu í dag. Flann- ery O’Connor fæddist árið 1925 í borginni Savannah í Georgíu í Bandaríkjunum. Snemma á 6. ártugnum upp- götvaðist aö hún var haldin ólæknandi sjúkdómi og siö- ustu tiu ár ævinnar var hún nánast öryrki. Fyrsta og jafnframt eina smásagnasafti hennar kom útáriö 1955. Auk þess samdi O’Connor tvær stuttar skáldsögur. Eftir lát hennar 1964 kom síðan út litið safn smásagna eftir hana þar sem sumar sögurnar voru ófullgerðar. O’Connor hefur jafnan verið talin meðal bestu smá- sagnahöfunda Suðurríkj- anna. Sögur hennar þykja hnyttnar, kaldhæðnar, og í senn meinfyndnar og hroll- vekjandi. Hún beitir mis- kunnarlausu háði og skilur lesandann oft eftir í vafa um hvort taka beri boðskapinn alvarlega, eða hvort hann sé bara leiksoppur kol- svartrar kímni höfundar- ins. Stöð 2 kl. 21.45 Tilbiður sinn eigin guð Kvikmyndin Equus er byggö á samnefndu leikriti Peter Shaffers sem einnig skrifaði handrit myndar- innar. Hún segir frá sál- fræðingi sem reynir að hjálpa ungum manni sem á við alvarleg sálræn vanda- mál að stríða. Hann hefur verið staöinn að því að blinda sex hesta með fleini og á sálfræðingurinn að komast að því hvers vegna hann framdi slík voðaverk. Foreldrar unga mannsins reynast vera stór hluti vandamálsins. Faðirinn er lágstéttar sósíahsti og móð- irin er haidin trúarlegri þrá- hyggju. Eftir þó nokkra eft- irgrennslan kemst sálfræð- ingurinn að því að sjúkling- ur hans tilbiður sinn eigin guð, Equus, sem er latneskt orð yfir hest. Á nóttunni, þegár hann er einn, fram- kvæmir hann hinar furðu- legustu kynlífsathafnir og hýðir sjálfan sig að þeim loknum meö svipu. Þá fer hann stundum í útreiðar- túra á nóttunni sem veita honum fullnægingu. Richard Burton fer meö hlutverk sálfræðingsins og Richard Burton var tilnefnd- ur til óskarsverðlauna tyrir túlkun sina á sálfræðingn- um. hlaut mikið lof fyrir leik sinn á sínum tíma. Var hann tilnefndur til óskarsverð- launa en myndin var að auki tilnefnd til tvennra annarra óskarsverðlauna. Athygli er vakin á því að í myndinni eru atriði sem alls ekki eru við hæfi barna og viðkvæms fólks.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.