Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1991, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1991, Blaðsíða 42
54 LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 1991. Laugardagur 23. febrúar »* SJÓNVARPIÐ 08.00 Fréltir frá Sky. Fréttum frá Sky verður endurvarpaö þar til íþrótta- þátturinn hefst. 08.30 og 12.45 Yfirlit erlendra frétta. 14.30 iþróltaþátlurinn. 14.30 Or einu I annaö. 14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik Arsenal og Crystal. Palace. 17.10 Handknart- leíkur. 17.50 Úrslit dagsins. 18.00 Alfreð önd (19). Hollenskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Magnús Ólafsson. Þýöandi Ingi Karl Jóhannesson. 18.25 Kalli krít (12). (Charlie Chalk). Myndaflokkur um trúðinn Kalla. Þýðandi Ásthildur Sveinsdóttir. Leikraddir Sigrún Waage. - -18.40 Svarta músin (12). (Souris no- ire). Franskur myndaflokkur fyrir börn. Þýðandi Ölöf Pétursdóttir. 18.55 Táknmálsfréttlr. 19.00 Poppkorn. Dasgurlagaþáttur i umsjón Björns Jr. Friðbjörnssonar. 19.25 Háskaslóðir (19). (Danger Bay). Kanadískur myndaflokkur fyrir alla fjólskyiduna. Þýðandi Johanna Jóhannsdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 '91 á Stöðinni. Tíðindamenn Slöðvarinnar leita enn dyrum og dyngjum að markverðum viðburð- um og matreiða fréttirnar eins og þeim einum er lagið. Umsjón Spaugstofan. Dagskrárgerð Tage Ammendrup. 21.00 Fyrirmyndarfaðir (20). (The Cos- by Show). Bandarískur gaman- myndaflokkur um fyrirmyndarfóó- urinn Cliff Huxtable og fjölskyldu hans. Þýðandi Guðni Koibeinsson. 21.25 Fólkið i landinu. „Ég finn fyrir sjálfum mér - núna". Leifur Hauks- son ræðir við Rafn Geirdal nudd- ara. Framhald. 21.45 Spegilmyndin. (Mirrors). Banda- rísk sjónvarpsmynd frá 1985. Myndin fjaliar um unga konu sem leitar frægðar og frama á Broad- way. Leikstjóri Harry Winer. Aðal- hlutverk Marguerite Hickey, Ant- hony Hamilton og Timothy Daly. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 23.20 Hinn dauðadæmdl. (A Halálrait- élt). Ungvefsk bíómynd frá 1990. Myndin gerist árið 1958 og fjallar um ungan mann sem hefur verið dæmdur til dauða fyrir þátttöku sina í uppreisninni. Hann bíður "?>¦ þess að dómnum verði fullnægt og rifjar upp liðna tið á meðan. Leikstjóri János Zsombolyai. Aðal- hlutverk Péter Matcsiner, Barbara Hegyi, István Bubik og Gábor Máthé. Þýðandi Hjalti Kristgeirs- spn. 00.50 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Að dagskrá lokinni verður fréttum frá Sky. endurvarpað til klukkan 01.30. srofí-2 9.00 Með afa. Afi og Pási eru hressir og munu þeir sýna ykkur teikni- myndir og segja ykkur sögur. 10.30 Bibliusögur. Teiknimynd 10.55 Tánlngarnir í Hæðagerði. Fjörug teiknimynd. 11.20 Krakkasport. Það er alltaf eitt- hvað spennandi að sjá i þessum þætti sem er tileinkaður börnum og unglingum. 11.35 Henderson-krakkarnir. Leikinn ástralskur framhaldsmyndaflokkur um sjálfstæð systkini. Gerum ekki margt f einu við stýrið.. Akstur krefst fullkominnar einbeitingar! UUMFEROAR RÁÐ Sumir spara sér adrir taka enga áhættu! Eftir einn -eiakineinn 12.00 Þau hæfustu lifa. Dýralifsþáttur. 12.25 Framtiðarsýn (Beyond 2000) Athygllsverður fræðsluþáttur. 13.15 Hún á von á barni (She Is Having a Baby). Myndin segir frá ungum hjónum sem eiga von á barni. Eig- inmaðurinn er ekki alls kostar ánægður með tilstandið og tekur til sinna ráða. Aðalhlutverk: Kevin Bacon og Elizabeth McGovern. Lokasýning. 15.05 Ópera mánaðarins, Kata Ka- banova. Söguþráöur óperunnar er byggður á „The Storm" eftir A.N. Ostrovsky en tónlistin er eftir Leo Janacek og er þetta með þekktari verkum hans. 17.00 Falcon Crest. Bandariskur fram- haldsþáttur. 18.00 Popp og kðk. Tónlistarþáttur þar sem allt það nýjasta í heimi popp- tónlistar er kynnt. 18.30 Björtu hliðarnar. Elín Hirst ræðir við þá Jón Steinar Gunnlaugsson og Öskar Magnússon sem báðir eru lögfræðingar að mennt. Þessi þáttur var áður á dagskrá 9. sept- ember 1990. 19.19 19:19. Ferskar og ítarlegar fréttir. 20.00 Séra Dowling. Léttur bandariskur sakamálaþáttur. 20.50 Fyndnar fjölskyldurhyndir (Am- erica's Funniest Home Videos) Ha, ha, ha, ha, ha, ha...og það heldur betur því í þessum þætti verður valið fyndnasta myndbandið sem sent hefur verið inn til þessa. 21.40 Tvídrangar (Twin Peaks). Ekkert er þaö sem það sýnist. 22.30 Allan sólarhringinn (All Night Long). Gene Hackman er hér í hlutverki manns sem hefur ástar- samband við eiginkonu nágranna síns þegar hann er lækkaður í starf- stign og látinn stjórna lyfsölu sem opin er allan sólarhringinn, Þetta er létt gamanmynd með rómant- ísku ívafi. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Barbra Streisand og Dennis Quaid. Bönnuð börnum. 23.55 Rauð á (Red River). Þetta er end- urgerð samnefndrar kvikmyndar frá árinu 1948 þar sem John Wa- yne var i aðalhlutverki. Myndin segir frá húpi manna sem hafa það að atvinnu að reka kýr frá einum stað til annars. Þegar einn þeirra gerir uppreisn gegn foringjanum fer allt úr böndunum. Aðalhlutverk: James Arness, Bruce Boxleitner og Gregory Harrison. Bönnuð börnum. 1.30 Bilabrask (Repo Man) Ungur maður fær vinnu við að endur- heimta bíla frá kaupendum sem standa ekki í skilum. Hann nýtur aðstoðar gamals refs í bransanum. Aðalhlutverk: Emilio Estevez og Harry Dean Stanton. Stranglega bönnuð börnum. 3.00 CNN: Bein útsending. e Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jens H. Nielsen flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Á laugardagsmorgnl. Morgun- tónlist. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum verður haldið áfram að kynna morgunlögin. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir. ¦9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. Listasmiðja barnanna. Um- sjón: Guðný Ragnarsdóttir. (Einn- ig útvarpað kl. 19.32 á sunnudags- kvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál. Endurtekin frá föstu- degi. 10.40 Fágætl. 11.00 Vlkulok. Umsjón: Agúst Þór Arna- spn. 12.00 Útvarpsdagbókln og dagskrá laugardagslns. 12 20 Hádeglsfréftir. 12.45 Veðurtregnir. Auglýsingar. 13.00 Rlmsírams Guðmundar Andra Thorssonar, 13.30 Slnna. Menningarmál i vikulok. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.30 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi, að þessu sinni í Amsterdam. 15.00 Tónmenntir. Vikivaki, höfundur- inn Atli Heimir Sveinsson ræðir um óperuna. (Einnig útvarpað annan þriðjudag kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.05-jslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. (Einnig út- varpað nassta mánudag kl. 19.50) 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna, framhaldslelkritið. „Góða nótt herra Tom" ettir Michelle Magor- ian. Fjórði þáttur af sjö. Útvarps- leikgerð: Ittla Frodi. Þýðandi: Sverrir Hólmarsson. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir. 17.00 Leslampinn. Meðal efnis í þættin- um er umfjöllun um tvö ungskáld, annað rússneskt og hitt franskt. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 17.50 Stélfjaðrir. Bill Boyd and his Cowboy Ramblers, Bob Wills and his Texas Playboys og fleiri leika kúrekamúsík sem minnir á villta vestrið. Færeyska hljómsveitin Yggdrasil leikur lag eftir Kristian Blak og Yggdrasil. Catarina Val- ente, Bill Henry og Henry Mancini syngja og leika létt lög. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldlréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli- Árnason. (Endurtekinn frá þriðju- dagskvötdi.) 20.10 Meðal annarra orða. Undan og ofan og allt um kring um ýmis ofur venjuleg fyrirbæri. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Endurtek- ið frá föstudegi.)........... 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurtregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passiusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir les 24. sálm. 22.30 Úr söguskjóðunni. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir. 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Björn G. Björnsson leikmynda- teiknara. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rasum til morguns. & FM 90,1 8.05 ístoppurinn. Umsión: Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þátturfrá sunnudegí.) 9.03 Þetta lif. Þetta lif. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhjálmssonar í viku- lokin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón; Þorgeir Ástvalds- son. 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur islensk dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað mið- vikudag kl. 21.00.) 17.00 Með grátt i vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Éinn- ig útvarpaö í næturútvarpi aðfara- nótt miðvikudags kl. 01.00.) 19.00 Kvöldlréttir. 19:30 Á tónleikum með „The Housemartins" og „Buddy Curtiss and the Grass- hoppers", lifandi rokk. (Endurtek- inn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) 20.30 Safnskifan. „Tommy" með Who. - Kvöldtónar. 22.07 Grammáfóninn. Umsjón: Margr- ét Blöndal. (Einnig útvarpað kl. 02.05 aðfaranótt föstudags.) 0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 01.00.) 2.00 Næturútvarp á báóum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þátturfrá föstudagskvöldi.) 3.00 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á rás 2.) 6.00 Fréttlr af veðrl, lærð og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. 8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Laug- ardagsmorgunn að hættl hússlns. Afmæliskveðjur og óskalögin í sima 611111. Tipparar vikunnar spá leiki dagsins. 12.00 Fréttir. 12.10 Brol al þvi besta.Eiríkur Jónsson og Jón Arsæll kynna það besta úr sínum þáttum. 13.00 Þráinn Brjánsson með laugardag- inn í hendi sér. 15.30 iþróttaþáttur. Valtýr Bjórn leiðir hlustendur í sannleikann um allt sem er að gerast I íþróttaheiminum. 18.00 Haraldur Gislason. 22.00 Kristóler Helgason alveg á fullu á næturvaktinni. Öskalögin og kveðjurnar beint í æð og síminn opinn, 611111. 3.00 Heimir Jónasson fylgír hlustend- um inn í nóttina. 9.00 Arnar Albertssonspilartónlistsem skiptir máli, segir það sem skiptir máli og fer ekki I grafgötur með hlutina. 13.00B|örn Sigurðsson. Það er laugar- dagur og nú er fylgst með enska boltanum. 16.00 islenski listinn. Bjarni Haukur leið- ir hlustendur í allan sannleikann um vinsælustu lógin. 18 00 Popp og kók., 18.30 Ólöf Marin Úlfarsdóttir er fjall- hress. 22.00 Jóhannes B. Skúlason og óll bestu lögin. 3.00 Næturpopp til morguns. FM?K7 9.00 Sverrir Hreiöarsson gleðileg jól fyrir hlustendur. 12.00 Pepsi lisrjniv- VlnsæklarlisU ís- lands. 14.00 Laugardagur fyrir alla. Blandaður þáttur með þrautum og tónlist. Stjórnendur Páll Sævar og Valgeir. 18.00 Jóhann Jóhannsson hitar upp fyrir kvöldið. 22.00 Nætursprell. Ragnar Vilhjálmsson stendur næturvaktina. 3.00 Lúðvik Ásgcirsson.......... A FMT9Q-9 AÐALSTÖÐIN 9.00 Loksins laugardagur. Umsjón Jó- hannes Kristjánsson. 12.00 Hádegistónlistin á laugardegi. Umsjón Randver Jensson. 13.00 Gullðldin. Umsjón Ásgeir Tómas- son/Jón Þór Hannesson. Rykið dustað af gimsteinum gullaldarár- anna. 15.00 Á hjólum. Bilaþáttur Aðalstöðvar- innar. Allt um bíla, nýja bíla, gamla bíla, viðgerðir og viðhald bíla. 17.00 Inger Anna Aikman sér um þált- inn. 22.00 Viltu með mér vaka? Umsjón Halldór Backman. Hlustendur geta beðið um óskalógin I síma 62-60-60 - og við reynum bara aftur ef það er á tali. 000 Nðttin er ung. Umsjón Pétur Val- geirsson. Næturtónar Aðalstöðvar- innar. '0p m 104,8 12.00 Fréttayfirlit liðinnar viku og grín á milli. 14.00 Slgurður Rúnarsson F.B. Léttur í lundu. 16.00 M.R. 18.00 Party zone. Nýjasta danstónlistin í bland við eldri danssmelli í rúmar 4 klst. Umsjón Helgi úr M.S. og Kristinn úr F.G. 22.00 F.Á. Hress og fjörug tónlist fyrir þá sem eru á leið út á lífið. 01.00 Næturvakt til kl: 05.00. ---------1------------- ALFA FM-102,9 10.30 Blönduð tónlist. 12.00 istónn. Leikinn er kristileg íslensk tónlist. Gestur þáttarins velur tvö lög. 13.00 Kristinn Eysteinsson. 15.00 Eva Sigþórsdóttir. 17.00 Með hnetum og rúsinum. Um- sjón Hákon Möller. 19.00 Gleðistund. Umsjón JónTryggví. 20.00 Eftlrfylgd. Sigfús Ingvason og Jóhannes Valgeirsson. 22.00 LJósgeisllnn. Síminn opinn fyrir óskalög og kveðjur, sími 675320. Umsjón Ágúst Magnússon. • ** EUROSPORT • . .• 6.00 Barnaefni. 7.00 Gríniöjan. 9.00 Saturday Alive. Skíði, hestaíþrótt- ir, blak, innanhúss frjálsar og tenn- is í Stuttgart. 21.00 Ski Flying. 21.30 Hnefaleikar. 22.30 Indoor Speedway. 23.30 HM i Bialhlon. 0.30 Tennis. Frá Stuttgart. ö** 6.00 Elephant Boy. 6.30 The Flying Kiwi. 7.00 Fun Factory. 11.00 The Blonlc Woman. 12.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og vísindi. 13.00 Combat. Framhaldsmyndaflokk- ur. 14.00 Fjölbragðaglíma. 15.00 Cool Cube. 17.00 Chopper Squad. 18.00 Parker Lewis Can'l Lose. 18.30 The Addams Family. 19.00 Free Spirit. 19.30 In Living Color. 20.00 China Beach. 21.00 Designlng Women. 21.30 Murphy Brown. 22.00 The Happening. 23.00 Monsters. 0.00 Twist in the Tale. 0.30 Pages from Skyloxt. SCRECNSPORT 7.00 Slglingar. 8.00 Snðker. 10.00 Motor Sport Nascar. 12.00 Trukkakeppni. 13.00 Blak. 14.00 NBA Körfubolti. 16.00 Kraftaiþróttir. 17.00 íþrðtlir á Spáni. 17.15 US Pro Ski Tour. 18.00 iþróttafréttir. 18.00 Knattspyrna i Argentinu. 20.00 Weekend Live Pro Box. Bein útsending og geta aðrir liðið því breyst. 22.00 íshokki. 0.00 ískappakstur. 1.00 ATP Pro. 3.00 Motor Sport Nascar. " 5ÖÖ"S"nókér. " Sjónvarpiðkl. 21.25: Rættvið sjúkranuddara I þættinum Fólkið í landinu verður að þessu sinni rætt við Rafn Geirdal sjúkranuddara. Nýjar stefh- ur og viðhorf í lífsháttum almennings hafa kvatt sér hljóðs á undangengnum árum og hlotið hljómgrunn með mörgum einstakling- um. , í fremstu röð þeirra er mælt hafa hinni nýju vakn- ingu bót hér á landi er Rafn Geirdal sjúkranuddari og skólastjóri eigin nuddskóla. Rafni hefur lengi verið heildræn heilsustefna hug- leikin og var hann meðal annars annar stofnenda fræðslumiðstöðvarinnar Miðgarðs. Leifur Hauksson dag- skrárgerðarmaður sótti Rafn heim í liðinni viku og spjallaði við hann um áhugamál hans og störf. jsfa /n* Rafn Geirdal sjúkranuddari og skólastjóri. Meðai annars var skeggrætt um skólastarf Rafns, en nuddskóli hans hefur nú verið starfræktur á annað ár og er fjölsóttur. Einnig tjáir Rafn sig um Nýöldina og boðskap hinna ýmsu hreyfinga innan vébanda hennar. í þættinum er fylgst með sýnikennslu Rafns og svipast er um í húsakynn- um skólans. Rás2kl.9.00: Þetta líf, þetta líf Þorsteinn J. Vilhjáltnsson sér um þennan þátt sem er til hádegis á hverjum laug- ardegi. í þættinum í dag hringir Þorsteinn um heimsbyggðina eins og endranær í Þessu lífí. Hann ætlar að slá á þráðinn til Jóhannesar Eðvaldssonar, fyrrum landsliðsmanns i knattspyrnu, sem nú rekur eígið fyrirtæki í Glasgow. Ennfremur ætlar Þor- steinn að fjalla um tímann, og hvernig hann hleypur frá okkur, líkt og sandkorn í stormi. Jón Stefánsson fiyt- ur vikulegan pistil sinn um bókmenntir og alveg óvíst enn hvaö þessi rauðhærði Suðurnesjamaður ætlar að tala utn í Þessu lifi, þessu lífi i dag. Sjónvarpið kl. 23.20: Ný ungversk bíómynd Vorinu í ungverskum stjórnmálum hefur einnig fylgt blómatíð í þarlendri kvikmyndagerð ogeru Ung- verjar ófeimnir við að gera upp við fortíð sína á hvíta tjaldinu. Mynd kvöldsins, Hinn dauðadæmdi, sækir sögu- svið sitt til hins örlagaríka árs 1956, þegar miklar blóðs- úthellingar fylgdu í kjölfar hinnar misheppnuðu upp- reisnar Ungverja gegn Moskvuvaldinu og leppum þess. Persónur myndarinn- ar eiga sér að vísu ekki stoð í raunveruleikanum en at- burðarásin byggist hins vegar á sannsögulegum grunni. Myndin segir sögu Ung- verja nokkurs á þrítugs- aldri, Ferencs Gergós, sem býr í smábæ á landsbyggð- inni. Hann hrífst af giftri konu, Zsuzsu að nafhi. Þeg- ar maður hennar er tekinn af lífi, ásakaður um skemmdarverkastarfsemi, taka þau Ferencs saman og Ferencs og kona hans taka þátt í endurreisnarstarfinu með byltingarmönnum. eignast barn. Byltingin hefst og í umróti hennar taka ungu hjónin þátt í end- urreisnarstarfi því er bylt- ingarmenn hefja í bænum. En sælan er skammvinn og sovéski herinn snýr aftur í nóvember 1956. Samstarfs- menn Ferencs flýja til vest- urs, en sjálfur telur hann sig ekki hafa ástæðu til að ótt- ast því hann hefur ekkert á samviskunni. En hinir end- urreistu valdhafar eru á öðru máli. Stöð2kl. 15.05: Kata Kabanova - ópera mánaðarins Söguþráður óperunnar er byggður á Storminum eftir A.N. Ostrovsky en tónlistin er eftir Leo Janacek og er þetta með þekktari verkum hans. Breskir gagnrýnend- ur lofuðu þessa uppfærslu Glyndebourne leikhússins og þá sérstaklega frammi- stöðu Nancy Gustafson sem syngur hlutverk Kötu. Hér segir frá Kötu sem er gift en verður yfir sig ást- fangin af öðrum manni. En hún fær ekki að njóta hans og er harmur hennar slíkur að hón drekkir sjálfrí sér á endanum. Einsöngvarar auk Nancyar eru Felicity Palmer og Ryland Davies og það er Sinfóníuhljómsveit Lundúnaborgar sem leikur undir stjórn Andrew Davi- es. Leikstjóri er Nikolaus Lehnhoff en verkið var tek- iö upp á síðasta ári.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.