Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1991, Page 43

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1991, Page 43
LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 1991. 55 Bridge Bridgehátíð '91: Eins og kunnugt er af fréttum voru erlendu gestirnir á bridgehátíð sigur- sælir, unnu bæði tvímenningskeppn- ina og sveitakeppnina. IVlesta athygli vakti auðvitað koma kvikmyndaleikarans fræga, Omars Sharif, en hann spilaði í sveit Zia Mahmood sem sigraði örugglega á Flugleiðamótinu. En að mínu mati var það Stein- grímur Hermannsson forsætisráð- herra sem sýndi mesta kjarkinn þeg- ar hann settist við spilaboröið og spilaði fyrsta spilið á móti Sharif. Þótt Steingrímur spili reglulega rú- bertubridge við félaga sína er allt annar handleggur að setjast niður á alþjóölegu bridgemóti þar sem aðrar og strangari reglur giida en í rú- bertubridge í heimahúsi. En hvað leggur maður ekki á sig á kosninga- ári! Bridge Omar Sharif og Steingrímur Hermannsson takast í hendur og þakka hvor öðrum fyrir góða spilamennsku. DV-mynd EJ Stefán Guðjohnsen Ég fylgdist með spilinu ásamt fjölda annarra áhugamanna um bridge og kvikmyndaleik og til allrar hamingju var spilið áhugavert bæði í sögnum, úrspili og vörn. Við skulum skoða spil forsætisráð- herrans meðan við hlustum á sagn- irnar : S: 86 H: 853 T: ÁK1054 L: 753 Norður \segir eitt lauf, Sharif doblar, suður segir eitt grand og það er komið að forsætisráðherra að segja. Á jöfnum hættum kemur til greina að segja tvo tígla en hins veg- ar virðist ljóst að n-s eru ekki að spila sinn besta samning. Pass er því sennilega besta ákvörðunin og það sagði Steingrímur. Enginn hafði neitt við þaö að athuga og það var komið að fyrstu ákvörðun Steingríms. Með- an hann hugsar sig um skulum við skoða spilið og rifja upp sagnirnar. N/0 * 86 4 853 ♦ ÁK1054 + 753 ♦ D1095 4 ÁD102 ♦ 8 + DG86 N V A S ♦ D93 4 KG76 ♦ KG74 + Á2 ♦ Á32 V 94 ♦ G762 + K1094 Sagnirnar voru þannig: Norður Austur Suður Vestur 1 lauf dobl l grand pass pass pass Steingrímur ákveður að spila út tíg- ulás og síðan litlum tígli. Sharif drep- ur með drottningu og spilar meiri tígli. Þrír tígulslagir fylgja í kjölfarið og blindur er strax kominn í vand- ræði. Sagnhafi, ung blómarós, ákveð- ur að kasta hjartatvisti, laufdrottn- ingu og sexi og spaðafimmi. Og Shar- if kastar spaðafjarka og hjartasjöi meðan blómarósin kastar spaðat- visti. Steingrímur hefir þegar tekið tvær réttar ákvarðanir og nú er komið að þeirri þriðju. Hveríu á hann að spila í sjötta slag? Hálitirnir eru ekki árennilegir en það er ljóst að hann verður að spila öðrum hvorum. Eftir nokkra umhugsun spilar hann hjarta, blómarósin lætur drottning- una og hjartaknúsarinn drepur á kónginn. Þriðja ákvörðun forsætis- ráðherrans var augljóslega líka rétt. Sharif hugsar sig aðeins um, tekur síðan laufaás og spilar meira laufi. Spilið er nú komið einn niður og blómarósin spilar þrisvar laufi. Þeg- ar siðasta laufinu er spilað er staöan þessi: ♦ DlO 4 ÁlO ♦ - + - ♦ 86 V 53 ♦ - + - N V A S ♦ KG V G6 ♦ - ♦ Á3 4 9 ♦ - + 4 Það voru ekki gæfuleg spil sem Stein- grímur átti eftir og hann féll í þá gryfju sem margir gera, að slappa af eftir þrjár góðar ákvarðanir. Það gat varla skipt máli hvort hann kastaöi spaða eða hjarta. Hann greip það sem hendi var næst, spaðasexið! En þetta var flórða ákvörðunin og ef til vill sú þýðingarmesta. Skoðum framhaldið. Blómarósin kastaði spaðatíu úr blindum, Sharif var að kasta spaðagosa og nú kom hjarta á ásinn. Síðan spaðadrottning, kóngur og ás en spaðaþristurinn átti síðasta slaginn. Einn niður í einu grandi gaf a-v 3 stig yfir meðalskor þannig að sá ótti Steingríms að Sharif myndi tapa mótinu á þessu eina spih var ástæðu- laus. Tveir niður hefðu hins vegar lyft skorinni talsvert upp en þá hefði forsætisráðherra veriö farinn að hafa áhrif á úrslit mótsins sem var í sjálfu sér ástæðuiaust. Þökk sé forsætisráöherra og Omar Sharif að sýna bridgesamtökunum í landinu þá vinsemd að spila eitt spil fyrir fjölmiðla, enda skorti ekki fréttamenn og ljósmyndara á stað- inn. Heimurinn og ég Hversdags- leikinn fr ég Það erfiðasta sem ég hugsa um vakna upp, vinna, mér kemur ekk- er hversdagsleikinn. ert hversdagslegra í hug, og er um Hversdags... Hversdagleikinn; þessi skepna, villiköttur, sem enginn vill hafa á heimili sínu, en kemst alltaf inn um veggina, og hefur fyrr en varir hreiðrað um sig á besta stað í stof- unni. Hversdagsleikinn; sem Orðabók Menningarsjóðs segir að sé „mark- lítill, fábrotinn, ómerkilegur," gott ef ekki lítilsverður líka. Ó, mikil ógæfa væri það, ef fólk vissi hvað hversdagsleikinn er í rauninni vondur. .. .leikinn Hversdagsleikinn; að vaska upp, Umsjón Þorsteinn J. Vilhjálmsson leið kominn á upphafsreit, vegna þess aö það erfiðasta sem ég hugsa um er hversdagsleikinn, og við því er ekkert að gera held ég. Nema ef vera skildi að hætta al- veg að hugsa. Æi, já. Stundum er hversdags- leikinn svo hversdagslegur að ég held að það væri vel þess virði. Hversdagsleikinn. Vedur Forsætisráðherra og Omar Sharif spiluðu fyrsta spilið Á sunnudag verður fremur hæg austlæg eóa breyti- leg átt, smáél við noróurströndina en annars bjart veóur aó mestu á landinu, talsvert frost. Suóvestan- ■ lands fer að þykkna upp meó vaxandi suóaustanátt um kvöldió eóa nóttina. Akureyri Egilsstadir Hjardarnes Galtarviti Kefla vikurflug völlur Kirkjubæjarklaustur Raufarhöfn Reykjavik Vestmannaeyjar Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Amsterdam Berlin Chicago Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg London Los Angeles Lúxemborg Madrid Malaga Mallorca New York Nuuk Orlando Paris Róm Valencia Vin skýjaö snjókoma léttskýjaö léttskýjaó léttskýjaó léttskýjað skýjaó léttskýjað léttskýjað skýjaó þoka rigning rign/súld þokumóöa skúr mistur léttskýjaó -4 -4 1 -1 0 0 0 0 2 6 1 1 2 3 6 5 3 þokumóða 12 léttskýjað skýjaö léttskýjaó rigning þokumóða léttskýjaö þokumóóa léttskýjaó skýjaó heióskírt 7 4 5 8 12 4 - 5 19 17 8 skafrenning- 11 þoka hálfskýjaó hálfskýjaó léttskýjaó mistur 19 19 14 17 3 Gengið Gengisskráning nr. 37. - 22. febrúar 1991 kl. 9.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar Pund Kan. dollar Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Fi. mark Fra. franki Belg. franki Sviss. franki Holl. gyllini Þýskt mark It. lira Aust. sch. Port. escudo Spá. peseti Jap. yen írskt pund SDR ECU 54,390 106,846 47,285 9,5296 9,3695 9,8159 15.1188 10.7703 1,7804 42,8825 32,5056 36,6448 0,04890 5,2085 0,4176 0.5878 0,41630 97,540 78.2416 75.4172 54,550 107.161 47,424 9,5576 9,3971 9.8448 15,1633 10,8020 1.7856 43,0086 32,6012 36.7526 0.04905 5,2238 0.4188 0,5896 0,41753 97,827 78.4718 75,6390 54,690 107,354 47,027 9,5553 9.4034 9,8416 15,1896 10,8260 1,7858 43.4134 32,6361 36,8023 0,04896 5,2287 0,4153 0,5855 0,41355 98,073 78,4823 75,7921 Fiskmarkaðimir [ Faxamarkaður 22. febrúar seldust alls 54,473 tonn Magn í tonnum Verðíkrónum Meðal Lægsia Hæsta Blandað Gellur Hrogn Karfi Keila Kinnar Langa Lúða Rauðmagi Skarkoli | Skötuselur Steinbitur Þorskur, sl. Þorskur, smár Þorskur, ósl Ufsi Ufsi, ósl. Undirmál Vsa.sl. Vsa, ósl. 0.414 0.033 1.428 0,103 0,611 0.025 3,040 0.255 0,028 0.410 0,014 1,980 12,626 2.187 8,567 2.181 4,887 5.230 9.025 1.420 14.08 295,00 100.88 57,00 23,00 65,00 61,29 335,27 140.00 61.00 155,00 35,84 93.36 78.56 97.64 58.45 52.65 71,78 89,71 79,54 11.00 295,00 50.00 57,00 23.00 65,00 46,00 250.00 140.00 61.00 155,00 26,00 88.00 74.00 60.00 43,00 52,00 55.00 509.00 67.00 37,00 295,00 I 280.00 [ 57,00 -23,00 65.00 62.00 400.00 I 140,00 | 61,00 155,00 | 39,00 109.00 | 80.00 103,00 | 60,00 53,00 76.00 113.00 | 89.00 Fiskmarkaður Suðurnesja 22 febrúar seldust alls 87,827 tonn Undirmál Rauðmagi Kinnar Gellur Blandað Lúða Skarkoli Karfi Hlýri/Steinb Keila Vsa Ufsi Steinbítur Þorskur Langa 0.029 0,020 0.066 0,016 0,271 0,188 0,990 0,344 0.371 2,467 1.914 16.030 6,262 " 54.415 • 4,437 35.00 120,00 74,00 220.00 24.68 474.61 66.69 43,99 31,00 28.14 97.46 41.94 33.90 108.41 59,57 35.00 120,00 74.00 220,00 10,00 375,00 38.00 41.00 31,00 20,00 74.00 34.00 29.00 82.00 20,00 35.00 120.00 74.00 220.00 28.00 500.00 70.00 47,00 31.00 30.00 104.00 47.00 39,00 123.00 64,00 tre&mm'i MARGFELDI 145 "(' <{ é V;J :< T 2 t PÖNTUNARSÍMI - 653900 4*

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.