Alþýðublaðið - 15.07.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.07.1921, Blaðsíða 2
8 alþ;yðubla:ðíð blaðsiiis er í A'þýðuhúsiaH víð Ingólfssteti og Hverfisgöts. Blnlí 088. Augiýaiagaœ sé sMlað þaagað eða í Qctenberg í síðasta kfí kl io árdegis, þana dag, sem þær ciga að koma í folaðií. Áskriftargfald e i xn kr. á mánuði. Auglýsingaverð kr. is§o em. eindálkað. Útsöiumenn beðair að gera ski! til afgrelðslnnnar, sð minsta kosti ársffórðungsiega. Norðmenn 09 Spánverjar. Khöfn, 10. júlí. Norskum samningaumleiíuaum er haldið ieyndum, þó er áreið- anlegt að frjáls innflntningnr á bannvínmn frá Spáni rerðnr ekki leyfðnr. Mögulegí að norsk stjórnarvöld gangi að því, að flytja inn fastákveðinn skamt til meðaia, iðnaðar- og vísindanotk- unar. Kvaran. Þannið hljóðar skeytið, sem barst frá E. H. Kvaran, og má af því sjá, að Morgunblaðið í gær tekur aðeins það úr því, sem stutt getur Spánverja og bannféndur hér, og getur engum dulist að slfkt er óheiðarlegt. Heimsfriður? Nú kemur rétt einu sinni fregn um það, að stórveldin ætli að setjast á ráðstefnu til þess að ræða um afvopnun i því skyni að tryggja heimsfriðinn. Til þess- arar ráðstefnu er stofnað af Bandaríkjaforsetanum, Harding, og heflr hann farið fram á það við Japan, England, Frakkland, Ítalíu og Kína, að þau sendi full- trúa sína tii móts við fuiltrúa Bandaríkjanna n. nóvember í haust. Við erum nú svo oft búin að heyra þetta glamur einstakra Auglýsing. Tii þess að fá ákveðnari hugmynd um atvinnuleysið 'í bænum, hefir aefnd úr fulltrúaráði verklýðsfélaganna, sem kosin hefir verið til að athuga þetta, meðal annars, ákveðið að safaa skýrslum um at- vinnuleysið, og verður í því skyni maður á hverju kvöldi virkra daga á skrifstofu Alþýðublaðsins, frá kl. 7—9 síðd,, frá fösíud. 15. þ. m. til þriðjudags 19. s. m., að báðum dögum meðtöldum. — Nefndin. stjórnmálamanna um heimsfriðar- ráðstafanir, þeir eru svo oft búnir að verða sér til skammar fyrir það, að okkur hlýtur að finnast þessi uppástunga Hardings frá- munalega barnaleg. Það eru ekki stjórnmáiamennirnir, ráðherrar né forsetar, sem geta ráðið um stríð og frið, heSdur atvinnurekendurnir, sem margir hafa náð heilum at- vinnugreinum eins eða fleiri landa í sínar hendur. Þeir sitja glott- andi bak við tjöldin meðan stjórn- málsmeanirnir ieika skolialeikinn frammi fyrir alheimi. Peir Iáta auka herbúnaðinn þegsr þeim býður svo við að horfa — ef þeir þurfa að tryggja sér sérrétt- • indi tii atvinnureksturs eða verzl- unar í einhverju Iandi og hika þá ekki við að skjóta málurn sin- um til vopnavaldsins ef þeir verða íyrir mótspyrnu. Það sem þessvegna þarf að gera fyrst og fremst til þess að tryggja friðinn er ekki að boða til hégómlegra fundahalda milli nokkurra ríkja — heldur að ná atvinnurekstrinum og auðinum úr höndum einstakra manna. Það er marg sannað að þetta er hjá þeim eins og hnffur í höndum óvita. Það verður að taka það af þeim. Auðlindirnar á að taka til aimenningsnota. Almenningur hefir ekkert nema óhag af styrjöldun- um. Ljós sönnun þess er tíminn sem liðinn er frá friðarsamning- unum. Styrjaldimar leiða óbætan- legt tjón bæði yfir sigurvegarana og hina sigruðu. Takist þvf jafnaðarstefnunni ekki að vinna tiltölulega bráðan sigur í heiminum, er gersamlega árang- urslaust að gera .friðarráðstaf- anir". Nýja heimsstyrjSld getum við fengið innan fárra áratuga, þrátt fyrir alt slíkt friðarhjal. Margir hafa látið sannfærast í þessari síðustu styrjöld, en furðu margir lifa í blekkingunni ennþá. Eí til vill þarf nýja heimsstyrjöld til þess að opna augu þeirra. Það er að minsta kosti sýnt að nýi tímmn mun fæðast raeð þján- ingum. frá Ríssbbl Khöfa, 14 júlf. Símað er frá Stockholmi, að Sovjetstjórnin kafi gefið út sam- þykt sera veiti mönnum aftur rétt- inn tii að safaa fé. Þjóðnýttar bankastofaanir taka við pening- um í hlaupareikning. Innlagt fé er óhreyfanleg og verður aðeins upptækt að undangengnum dómi. í miklu úrvali.. — Alskonar dans- nýjungar, nálar, albúm og als- konar Tarahlutir. — AUar pant- aðar nótur sækist sem fyrst. — Hljóðfærahúsið. 5kófatnaður í dag og næstu viku selja Kaupfélögin á Laugav. 22 og í Gamla bankanum skó- fatnað með 20% afslætti: Kvenstigvél, Karlmannastíg- vél, Verkamannastígvél, Drengjastígvél, Barnaskór. Alt er þetta mjög góður vam- ingur og með betra verði en menn eiga að venjast hér. ■—

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.