Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1991, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1991, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 21. MARS 1991. Viðskipti Dollar í tæpar 59 krónur - HMARKS-visitalan tok stökk 1 gær Dollarinn hefur hækkaö nokkuð skarpt undanfarna daga og var í gær kominn í 58,94 krónur í Seðlabank- anum. Fyrir viku var hann á rúmar 57,30 krónur. Gengisfall krónunnar gagnvart dollar hækkar innkaups- verð á olíu til landsins en fyrir hana er greitt í dollurum. Dollarinn var á um 63 krónur í lok ársins 1989. Snemma á síðasta ári byrjaði hann að falla og var kominn niður í um 54 krónur í lok síðasta árs. Dollarinn styrkist fyrst og fremst vegna aukinnar bjartsýni í kjölfar sigursins í Kúvæt-stríðinu um að efnahagslíf í Bandaríkjunum eigi eft- ir að styrkjast þegar líða tekur á árið. Allar efnahagstölur vestanhafs sýna hins vegar bakslag. Athyglisvert er að sjá hvað breska sterlingspundið hefur lækkað í Seðlabanka íslands að undanförnu. Þaö var í gær komið niður í um 104,9 krónur. En ekki er langt síðan að það var rétt við 108 krónurnar. Á íslenska hlutabréfamarkaðnum þessa vikuna vekur athygli að HMARKS-hlutabréfavísitalan, sem DV birtir á hverjum fimmtudegi á þessari síðu, tekur gott stökk upp á við. Síðastliöinn miðvikudag var hún 739 stig en fer í 749 stig þessa vik- una. Þetta þýðir að hlutabréfavísital- an hefur hækkað um 5,5 prósent frá áramótum. Af einstökum hlutabréfum sem hækka þessa vikuna og hafa áhrif á hlutabréfavísitöluna má nefna hækkun hlutabréfa í Eimskip. Sölu- gengi þeirra hækkar úr 5,45 í 5,50 stig. Þá hækka hlutabréf í Hampiðj- unni, Hlutabréfasjóönum hf., Eign- arhaldsfélagi Iðnaðarbankans, Skag- strendingi, Essó, Granda og Útgerð- arfélags Akureyringa. Athyglisvert er hvað hlutabréf í Skagstrendingi á Skagaströnd hafa hækkaö í verði undanfarnar vikur. DV birtir svo í fyrsta sinn í dag gengi hlutabréfa í Síldarvinnslunni á Nes- kaupstað en farið var að skrá þau hlutabréf á markaðnum í þessari viku. Kaupgengi hlutabréfa Síldar- vinnslunnar er 2,40 og sölugengi 2,50 stig. A olíumörkuöum í Rotterdam er stöðugleiki þessa dagana. Hráolíu- verðið er tæplega 19 dollarar tunnan þrátt fyrir aö OPEC-ríkin hafi ákveð- ið í Genf í síðustu viku að þrýsta verðinu upp í 21 dollar og láta það verö gilda. -JGH Peningamarkaður Innlán með sérkjörum íslandsbanki Sparileiö 1 Óbundinn reikningur. Vaxtatíma- bil eru tvö á ári. Úttektargjald, 0,5 prósent, dregst ekki af upphæð sem staðið hefur óhreyfð í þrjá mánuðina. Þó eru innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds. Grunnvextir eru 7,5 prósent sem gefa 7,75 pró- sent ársávöxtun. Verðtryggð kjör eru 3,25 pró- sent raunvextir. Sparileið 2 Óbundinn reikningur. Vaxtgtímabil eru tvö á ári. Úttektargjald, 0,25 prósent, dregst af hverri úttekt, alltaf. Þó eru innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektar- gjalds. Reikningurinn er í tveimur þrepum og ber stighækkandi vexti eftir upphæðum. Grunn- vextir eru 8 prósent í fyrra þrepi en 8,5 prósent í öðru þrepi. Verðtryggð kjör eru 3,5 og 4 pró- sent raunvextir. Sparileió 3 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil eru tvö á ári. Óhreyfð innstæða í 12 mánuói ber 10 prósent nafnvexti. Verötry^gö kjör eru 5,25 prósent raunvextir. Úttektargjald, 1,5 pró- sent, dregst ekki af upphæö sem staðið hefur óhreyfö í tólf piánuði. Þó eru innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektar- gjalds. Bunaðarbankinn Gullbók er óbundin með 8% nafnvöxtum á óhreyfðri innstæðu. Verðtrygg kjör eru 3% raun- vextir. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 10,5% nafnvöxtum. Verðtryggó kjör reikningsins eru 5.5% raunvextir. Hvert innlegg er laust að 18 mánuðum liðnum. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 8% nafnvöxtum. Eftii 16 mánuói, í fyrsta þrepi, greiöast 9,4% nafnvextir af óhreyfðum hluta innstæöunnar. Eftir 24 mánuði, í öðru þrepi, greiðast 10% nafn- vextir. Verðtryggð kjör eru 3,4,4 og 5% raun- vextir með 6 mánaöa bindingu. Landsbók Landsbók Landsbankans er bundin 15 mán- aða verötryggður reikningur sem ber 5,75 raun- vexti. Samvinnubankinn Hávaxtareikningur. Nokkur þrep, stighækk- andi. Óhreyfð innstæða í 24 mánuði ber 8,5% nafnvexti. Verðtryggð kjör eru 3% raunvextir. Hávaxtabók er óbundin bók. Úttektargjald er 0,25 prósent en ekki af uppfærðum vöxtum. Óhreyfð innstæða ber 8% nafnvexti og 8.2% ársávöxtun. Verðtryggð kjör eru 3% raunvextir. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekk- ert úttektargjald. Grunnvextir eru 8,0%. Verð- tryggð kjör eru 3,0%. Öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mánuði. Vextir eru 10,25% upp aö 500 þúsund krónum. Verótryggð kjör eru 4,25% raunvextir. Vfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 10,75%. Verðtryggð kjör eru 4,75% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 11,25% vextir. Verðtryggð kjör eru 5,25% raunvextir. INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLÁN ÖVERDTR. Sparisjóðsbækurób. 4.5-5 Lb Sparireikningar 3ja mán. uppsogn 4,5-7 Sp 6mán. uppsogn 5,5-8 Sp Tékkareikningar, alm. 1-1,5 Sp Sértékkareikningar 4.5-5 Lb VlSITÖLUB. reikn. 6 mán. uppsógn 2.5-3.0 Nema ib 15-24 mán 6-6,5 ib.Sp Orlofsreikningar 5,5 Allir Gengisb. reiknmgar i SDR7.1 -8 Lb.lb Gengisb. reiknmgar í ECU 8*1 -9 Lb.ib ÓBUNDNIR SERKJARAR Visitolub. kjor, óhreyfóir. 3 Allir överðtr kjor, hreyfðir 10,25-10,5 Nema ib BUNDNIR SKIPTIKJARAR Visitolubundm kjór 5,25-5.75 Bb óverðtr. kjor 12,25-13 Bb INNL. GJALDEYRISR Bandarikjadalir 5,25-6 Ib Sterlingspund 11.5-12,5 Íb Vestur-þýskmork 7.75-8 ib Danskar krónur 7.75-8.8 Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLÁNÖVERDTR. Almenmrvixlar(forv) 15.25 Allir Viðskiptavixlar(forv.)(1) kaupgengi Almenn skuldabréf 15,25-15.75 Lb Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) UTLÁN VERÐTR. 18,75-19 Bb Skuldabréf 7.75-8.25 Lb AFURÐALÁN Isl. krónur 14.75-15,5 Lb SDR 10-10,5 Lb Bandaríkjadalir 8.8-9 Sp Sterlingspund 15,5-15.7 Lb.íb Vestur-þýskmork 10.75-10.9 Lb.lb.Bb Húsnæöislán 4.5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 23.0 MEÐALVEXTIR överðtr. mars 91 15.5 Verðtr. mars 91 7.9 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala mars 3009 stig Lánskjaravisitala feb. 3003 stig Byggingavísitala mars 566 stig Byggingavísitala mars 177,1 stig Framfærsluvísitala mars 150,3 stig Húsaleiguvísitala 3% hækkun 1 jan. VERÐBRÉFASJÖÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 5.439 Einingabréf 2 2,937 Einmgabréf 3 3.567 Skammtímabréf 1.822 Kjarabréf 5,332 Markbréf 2,842 Tekjubréf 2,078 Skyndibréf 1.584 Fjolþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,601 Sjóósbréf 2 1.822 Sjóðsbréf 3 1,803 Sjóðsbréf 4 1,562 Sjóðsbréf 5 1.086 Vaxtarbréf 1,8463 Valbréf 1,7185 islandsbréf 1,128 Fjórðungsbréf 1.080 Þingbréf 1,126 Ondvegisbréf 1,115 Sýslubréf 1.135 Reióubréf 1,104 Heimsbréf 1,042 HLUTABRÉF N Solu- og kaupgengi að lokinni jofnun: KAUP SALA Sjóvá-Almennar hf. 6.80 7.14 Eimskip 5;27 5,50 Flugleiðir 2,62 2,72 Hampiðjan 1,80 1,88 Hlutabréfasjóöurinn 1,82 1,91 Eignfól. lónaðarb. 2.05 2.15 Eignfél. Alþýðub. 1.47 1.54 Skagstrendmgur hf. 4,40 4,60 islandsbanki hf. 1,54 1.60 Eignfél. Verslb. 1,36 1.43 Olíufélagið hf. 6,30 6,60 Grandi hf. 2,40 2,50 Tollvorugeymslan hf. 1.00 1,05 Skeljungur hf 6,40 6,70 Ármannsfell hf. 2,35 2.45 Fjárfestingarfélagið 1,28 1,35 Utgerðarfélag Ak 3,82 4,00 Olis 2,23 2,33 Hlutabréfasjóður VlB 0,98 1,03 Almenni hlutabréfasj. 1,03 1,07 Auðlindarbréf .0,975 1.026 islenski hlutabréfasj. 1,04 1.10 Síldarvinnslan, Neskaup. 2,40 2,50 (1) Vió kaup á viöskiptavíxlum og viö- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriöja aðila, er miöaö viö sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Bb= Búnaöarbankinn, lb = íslandsbanki Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóö- irnir. [92 ] Bensín 320 • $jtonn 300 - 1 280 - 260 - 200^ nóv des jan ,feb mars HD Hráolía 40- 30- 20- 1°4 Sjtonn \ vsA L. n/" z?’ nóv des jan feb mars DV Verðáerlendum mörkuðum Bensin og olía Rotterdam, fob. Bensín, blýlaust,.231$ tonnið, eða um......10,3 ísl. kr. lítrinn Verð i síðustu viku Um...............230$ tonnið Bensín, súper,...242$ tonnið, eða um......10,7 ísl. kr. lítrmn Verð i síðustu viku Um.......................240$ tonnið Gasolía....................172$ tonnið, eöa um.......8,6 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um..........................167$ tonnið Svartolía...................88$ tonnið, eða um.......4,8 ísl. kr. íítrinn Verð í síðustu viku Um...........................86$ tonnið Hráolía Um................18,77$ tunnan, eða um....1.106 ísl. kr. tunnan Verð í síðustu viku Um.................19,80$ tunnan Gull London Um................365$ únsan, eða um.....21.498 ísl. kr. únsan Verð í síðustu viku Um.......................365$ únsan Ál London Um.........1.496 dollar tonnið, eða um....88.114 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um...........1.522 dollar tonnið Ull Sydney, Ástraliu Um.........4,75 dollarar kílóið eða um.......280 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um.........4,70 dollarar kílóið Bómull London Um............85 cent pundið, eða um.......104 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um............83 cent pundið Hrásykur London Um..........232 dollarar tonnið, eða um....13.665 ísl. kr. tonnið Verð i siðustu viku Um.........237 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um.........163 dollarar tonnið, eöa um.....9.600 ísl. kr. tonnið Vei-ð i síðustu viku Um.........172 dollarar tonnið Kaffibaunir London Um............86 cent pundið, eða um........86 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um............71 cent pundið Verð á íslenskum vörum erlendis Refaskinn K.höfn., feb. Blárefur .... 152 d. kr Skuggarefur Silfurrefur ...238 ,d. kr Blue Frost 253 d. kr. Minkaskinn K.höfn, feb. Svartminkur 121 R kr Brúnminkur 139 d kr Ljósbrúnn (pastel)... 108 d. kr. Grásleppuhrogn Um 900 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um...............697 dollarar tonnið Loðnumjöl Um...............605 dollarar tonnið Loðnulýsi Um...............330 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.