Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1991, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1991, Side 25
FIMMTUDAGUR 21. MARS 1991. 33 Fjórar tólf ur hreinsuðu pottinn Úrslit voru jafnt óvænt og hefð- bundin. Liverpool, QPR, Crystal Palace og Millwall unnu öli en Lut- on, Southampton og West Ham töp- uðu óvænt heima. Það kom því ekki á óvart að íjórar tólfur fundust. Þær skipta með sér 1. vinningi sem var 2.269.083 krónur. Hver tólfa fær 537.061 krónu. 89 raðir komu fram með ellefu rétta og fær hver röð 6.034 krónur. 872 raðir fund- ust með tíu rétta og fær hver röð 615 krónur. Alls seldust 376.885 raðir og var potturinn 3.339.205 krónur. Hópar standa á bak við tólfurnar Tipparamir sem standa að tólfun- um eru allir með í vorleik getrauna og nota allir kerfi. ÖSS hópurinn, sem er úr Reykja- vík, fékk tólfu og auk þess mikið af aukavinningum. Vinningarnir eru samtals 612.699 krónur. ÖSS hópur- inn notaði útgangsmerkjakerfið 7-2-676, sem gefur möguleika á tólf réttum við 3 og 4 Ú merki af sjö. Wembley hópurinn úr Reykjavík og Sigurfari, hópur tippara sem vinna hjá íslenskum aðalverktökum á Keflavíkurflugvelli, notuðu báðir sparnaðarkerfið 6-2-324. Kerfið gefur 11.11 % líkur á tólf réttum ef öll merk- in koma upp á kerfinu. Wembley og Sigurfari hlutu 595.711 krónur fyrir seðilinn hvor um sig. GÁSS hópurinn er á Akranesi. GÁSS notaði tölvu til að ná tólfunni. Ekki er vitað hvaða kerfi var notað, en ekki fylgdi tólfunni ellefa. Hugs- anlega var um LITLA-FASTA að ræða, kerfi sem gefur tólfu í 33% til- vika, en þá fylgja ekki ellefur. í 67% tilvika kemur ekki tólfa en margar ellefur. GÁSS hlaut 573.420 krónur, því tólfunni fylgdu þrjátíu tíur. MÁGARNIR sleipastir í bikarkeppninni MÁGARNIR frá Selfossi sigruðu GBS í úrslitum bikarkeppni DV og getrauna. Það var greinilegt í úrslit- um að þar fóru miklir tipparar því GBS fékk 9 rétta en MAGARNIR fengu 10 rétta. Slæmu skori hent út Nú er lokið tveimur þriðju af vor- leik getrauna og hópar geta hent út slæmu skori frá og með laugardegin- um. BOND hópurinn er enn efstur, er með 104 stig. ÖSS er með 101 stig, BÓ er með 100 stig, SÆ-2 er með 99 stig, WEMBLEY er með 97 stig, ÞRÓTTUR, FA, RÖKVÍS og SÍLEN- OS eru með 96 stig, Þ.H., FJARKINN, TVB16, PEÐIN, FÁLKAR, JUMBÖ og FJÓLI eru með 95 stig, en aðrir minna. Sjónvarpsleikurinn er viðureign Sunderland og Aston Villa á Roker Park í Sunderland. Bæði hð hafa átt undir högg að sækja í vetur og eru það neðarlega að þau eru hreinlega í fallhættu. Framarar fengu flest áheit í síðustu viku 25.751 raðir. KA/ÞÓR fengu áheit 16.598 raða og Fylkir fékk áheit 15.345 raða. Expressen sýknaðaf ærumeiðingum Expressen, stærsta síðdegisblað í Svíþjóð og ritstjóri þess, Bo Stromstedt, voru nýlega sýknuð vegna ákæru um ærumeiðandi um- mæli um 55 leikmenn bandyliðsins Boltic og íshokkíliðanna Vastra Frö- lunda og Boden í Svíþjóö. Hans Stark, ríkissaksóknari í Sví- þjóð, hafði krafist fangelsisvistar fyr- ir Bo Stark vegna greina sem birtust í Expressen, þar sem leikmennirnir voru ásakaðir um að hafa tapað leikj- um viljandi og veðjað á þá stórum upphæðum. Leikmenn og félög þeirra neituðu öllum ásökunum um spillingu og kröfðust mikilla skaðabóta, 5,5 millj- óna sænskra eöa 100.000 skk. á leik- mann. Upphaf málsins má rekja til janúar og febrúar 1990 er stórum fúlgum var veðjað á tap liða sem voru í toppsæt- um í bandy og íshokkí. Tipparar í Svíþjóð, að því er talið er sænska veðmálamafían, kom með gífurlegar fúlgur, veðjuðu gegn líkunum og unnu. 45 milljónum var veöjað í um það bil 15 umboðum víða um Svíþjóð á að liðið Vastra Frölunda myndi tapa þremur leikjum í röð sem gekk eftir. Expressen fjallaði mikið um þetta mál en í framhaldi af því reiddust leikmenn mjög og fóru í mál við Ex- pressen og ritstjóra þess. Getraunaspá fjölmiðlanna c — c > — o > -Q £ 'O co = s (O * « " ^ Q a h- n. Q dq > ^ ■o jO -Q 3 C ^ O 3 Sís w < 2 CN LEIKVIKA NR.: 12 Chelsea Southampton 1 1 1 1 1 1 1 1 1 ■ X Coventry Manchester C. X 1 X 1 1 2 X 2 X X Derby Liverpool 2 2 2 2 2 2 2 X 2 2 Everton Nott.Forest 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Leeds C.Palace 1 1 1 1 X X 1 1 1 X ManchesterUt... Luton 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Norwich Arsenal 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 Sunderland Aston Villa X X X 1 X 1 X X X 2 Tottenham Q.P.R 1 1 1 1 1 1 1 2 1 1 Wimbledon Sheffield Utd 1 1 1 1 1 1 1 X X 1 Blackburn Oldham 2 2 X 2 2 2 2 X 2 1 Portsmouth Newcastle 1 1 2 2 X 1 2 1 X 2 Árangur eftir tíu vikur.: 43 53 39 52 45 50 50 39 42 39 Enska 1. deildin L HEIMALEIKIR U J T Mörk U ÚTILEIKIR J T Mörk S 28 11 3 0 33 -6 Arsenal .. 7 6 1 18-7 61 28 11 2 1 32 -9 Liverpool .. i 4 3 20-15 60 29 9 4 1 21-14 .. 1 3 5 18 18 55 27 9 2 2 28 -11 Leeds .. 4 5 5 12 -17 46 29 7 3 4 23 -13 Manchester Utd . 4 7 4 19-21 42 28 9 2 4 24 -18 Manchester C .. 2 7 4 16-19 42 28 7 5 3 24 -16 Wimbledon .. 3 6 4 18 -19 41 29 9 5 1 25-16 Chelsea . 2 2 10 18 -31 40 27 7 5 2 27 -16 Tottenham .. 3 4 6 12 -20 39 27 7 1 5 21-23 Norwich .. 4 3 7 12-19 37 28 7 3 4 21 -11 Everton .. 3 3 8 15 -23 36 28 5 4 4 21 -17 .. 3 6 6 20 -22 34 29 7 2 6 17-17 Sheffield Utd .. 3 2 9 9-26 34 30 6 4 5 19-15 Luton . 3 1 11 15 -33 32 27 6 6 1 20-12 Aston Villa . 1 4 9 11 -20 31 29 7 5 3 23 - 15 Coventry . 1 2 11 5 -20 31 28 6 3 5 20 -17 Q.P.R . 2 4 8 13-27 31 29 6 4 4 25 -18 Southampton . 2 2 11 18 -36 30 29 5 4 5 12-11 Sunderland . 1 4 10 18 -32 26 27 2 8 4 16-21 Derby . 2 0 11 9-27 20 Enska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk U J T Mörk S 34 14 3 1 46-16 Oldham . 6 6 4 21 -22 69 34 12 5 1 33-13 West Ham . 7 6 3 14-10 68 33 6 9 0 28 -16 Sheff.Wed . 10 5 3 32-18 62 35 8 3 6 24 -13 Middlesbro . 8 5 5 30 -22 56 34 10 3 4 33 -24 Brighton . 6 3 8 19-30 54 35 8 6 4 34 -21 Millwall . 6 5 6 17 -17 53 35 12 3 3 37 -20 Bristol C . 4 2 11 16 -30 53 33 8 4 4 28 -24 Notts C . 6 6 5 23 -20 52 32 9 5 2 31 -12 Barnsley . 4 5 7 18 -20 49 35 9 4 5 36 -28 Wolves . 2 11 4 14 -18 48 36‘ 9 5 4 24 -16 Bristol R . 3 6 9 22 -30 47 35 6 4 7 21-21 Charlton . 5 8 5 24-25 45 33 6 8 3 15 -12 Newcastle . 5 4 7 19-24 45 33 6 6 4 20 -19 Ipswich . 4 7 6 22 -30 43 35 7 7 3 35 -27 Oxford . 2 8 8 20 -33 42 35 9 2 7 28 -20 Port Vale . 2 6 9 17 -32 41 35 7 9 2 25 -14 Plymouth . 2 5 10 17 -38 41 35 6 6 5 19-17 Swindon . 3 7 8 27 -32 40 35 5 4 9 17 -23 Blackburn . 5 3 9 20 -26 37 36 6 6 5 24 -23 Portsmouth . 3 4 12 18-36 37 35 9 3 6 34 -30 Leicester . 1 3 13 12 -39 36 35 5 8 4 19-15 W.B.A . 3 3 12 21 -33 35 35 5 7 5 30 -26 Hull . 3 3 12 18 -47 34 35 2 7 9 15-26 Watford . 3 6 8 15-24 28 Tippaðátólf Toppliðin eru á útivelli 1 Chelsea - Southampton 1 Chelsea er með ágætan mannskap. Liðið er úr leik í helstu mótunum og því keppa leikmenn fyrir heiðurinn og ánægjuna. Einnig verða þeir að standa sig til að halda sæti sínu í liðinu. Á heimavelli getur Chelsea unnið hvaða lið sem er og hefur reyndar gert mörgum stórliðum skráveifú. Sout- hampton er í mikilli faUhættu. 2 Coventry - Manch.City X Manchester City hefur einungis náð að vinna sigur í Co~ ventry í fimm leikjum af tuttugu og þremur frá stríðslokum. Tíu sinnum hafa leildmir endað raeð jafntefli en Coventry hefur unnið átta leiki. Jafntefli er því lausn sem allir sætta sig við. 3 Derby - Liverpool 2 Derby er ákaflega illa statt, langneðst. Liðið verður að vinna marga leiki til að forðast fall. Það virðist svo til ómögulegt, sérstaklega þegar tillit er tekið til þess að liðið á eftir að keppa við Liverpool sem er aftur komið á sigurbraut. 4 Everton - Nott. Forest X Þó að Skírisskógarpiltamir hafi gert garðinn frægan víða undanfarin ár hefur liðinu ávallt gengið illa á Goodison Park í Liverpool. Liðin hafa spilað þrjátíu og einn leik frá stríðslok- um og hafa geshmir einungis unnið þrjá þeirra. Eins og staðan er í dag er óliklegt að gestunum takist að ná stigum í Liverpool-borg. 5 Leeds - Crystal P. 1 Það er sama sagan hér og í mörgum leikjum á getraunaseðl- inum. Gestimum hefur gengið illa með heimamerm. Crystal Palace hefur einungis unnið tvo lefid af þrettán á Elland Road. Palace-liðið er þó sterkara en oft áður og því gæti jafnvel orðið jafntefli eða hreinlega útisigur. En það verður að taka tfilit til þess að Leeds hefur unnið átta síðustu lefíd sína á heimavelli, skomð 21 mark gegn þremur. 6 Manch. Utd. - Luton 1 Þó að sigrar hafi unnist í bikarkeppnum hefur rauðu djöflun- um gengið fíla í defidarkeppninni upp á síðkastið. Hér er þó komin auðveld bráð sem verður ekki sleppt. Af fjórtán síðustu leikjum sínum hefur Luton unnið fjóra lefíd en tapað tíu. Ekki sannfærandi árangur. í ellefú síðustu útfíeikjum sín- um, sem gefa þrjátíu og þrjú stig, hefur Luton einungis náð ijórum stigum. 7 Norwich - Arsenal 2 Arsenal má ekki gefa eftir þá er Liverpool komið í efsta sætið. Það verður þvi allt lagt í sölumar í Norwich. George Graham, framkvæmdastj óri Arsenal, hefúr úr miklum mann- skap að moða og því er baráttan um stöður í liðinu harðari en hjá hinum liðunum. Vömin er sæmileg með stórgóðan markvörð aftastan sem bjargar oft meistaralega. 8 Sunderland - Aston ViUa X Sunderland er enn á fafíbaráttusvæðinu og þarfiiast því stiga nauðsynlega. Aston Vfíla þarfnast þeirra einnig svo að hér verður barist af hörku. Sunderland er í næstneðsta sæti með 26 stig úr 29 leikjum. 19 af þessum 26 stigum hafa feng- ist á heimavelli. Aston Vifía er með mestafían sinn mann- skap hefían og ætti að ná jafntefli að minnsta kosti. 9 Tottenham - QPR 1 Tottenham varð fyrir blóðtöku er Paul Gascoigne var send- .... ur á sjúkrahús í uppskurð vegna sjúkleika í magavöðvum. Liðinu hefur ekki gengið of vel í vetur en þó ekki tapað nema tveimur leikjum á heimavefíi. OPR hefur hvorki geng- ið vel í vetur né á White Hart Lane undanfaiin ár og því ætti heimaliðið að vinna þennan leik. 10 Wimbledon - Sheff. Utd. 1 Dave Bassett, framkvæmdastjóri Sheffield Uníted, lagði grunninn að veldi Wimbledon. Hann kom hðinu úr 4, deild í 1. defíd. Það verður því gaman að sjá þegar hann kemur með Vince Jones og hina piltana í heimsókn á Plough Lane völlinn í London. Það eru rúmlega 50% lficur á því að einn eða fleiri leikmenn úr báðum liðum verði að víkja af vefíi fyrr en efla vegna vandræða. Heimafíðið hefur ekki þurft að lúta í gras gegn Sheffieldfíðinu í fjórum síðustu leikjum sínum. 11 Blackbura - Oldhaxn 2 Oldham berst við West Ham um efsta sætið í 2. defíd. Leik- menn og forysta fíðsins er ákaflega vel vakandi um þessar mundir og mfldll hugur í aðdáendum liðsins í Oldham sem er stutt frá Manchester. Blackbum hefur verið frekar dauft í vetur, enda er fíðið í þriðja neðsta sæti sem stendur. Krafan er sigur hjá aðdáendum beggja fíða. 12 Portsmouth - Newcastle 1 Erfiður leikur. Portsmouth er á heimaveUi meó 37 stig og því í faUhættu en Newcastle er um miðja defíd með 45 stig. Heimamenn hafa verið króaðir af úti í homi vegna stöðu sinnar og munu bíta frá sér. Newcastle hefur átt í erfiðleik- um með að skora mörk í vetur, hefur skorað 34 mörk í 33 I( i iiílm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.