Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1991, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1991, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 21. MARS 1991. 35 Skák Jón L. Árnason Hér er enn staöa frá Linares. Þessi er úr skák Beljavskys, sem hefur hvítt og á leik, og Timmans. Skákin var tefld í 8. umferð, meöan lífið lék viö Beljavsky: 8 7 6 5 4 3 2 1 45. Hxe5! fxe5 46. f6 Meö skiptamuns- fóminni hefur Beljavsky rutt brautina fyrir f-peðiö. Hvítur hótar 47. f7 og peðið yröi að drottningu í næsta leik. Við þessu er aðeins eitt svar. 46. - Ke8 47. d7 + Kd8 Eöa 47. - Kf8 48. Rb7 og vinnur. 48. Kd3! Ha8 og Timman gafst upp um leið - kóng- ur hvíts arkar fram borðiö og styöur við peðin. I n Á A Á Á Á iA i A s A A A . a ABCDEFGH Bridge ísak Sigurðsson Spil dagsins kom fyrir á sveitakeppni Bridgehátíöar í febrúar síöastliðnum. í sæti norðurs var Jón Steinar Gunnlaugs- son, fyrrum forseti Bridgesambands Is- lands, og hann náði fallegri vörn gegn fjórum spööum vesturs. Sagnir gengu þannig, vestur gjafari: * D7 ¥ ÁK876 ♦ K107 + 742 ♦ G9653 ¥ DG103 ♦ 6 + DG6 ♦ ÁK84 ¥ 54 ♦ ÁDG852 4- 3 * 102 ¥ 92 ♦ 943 4* ÁK10985 Vestur Norður Austur Suöur Pass l¥ Dobl . Pass 14 Pass 34 Pass 4* p/h Jón Steinar spilaði út hjartaás í byijun til að líta á stöðuna og leist ekkert allt of vel á möguleika varnarinnar þegar hann sá blindan. Félagi hans, Haukur Ingason setti tvistinn sem var kall í hjarta, tvíspil eöa drottning. Jón Steinar sá að tígulkóngur lá undir svíningu og tígullinn lá skaplega fyrir sagnhafa auk þess sem sagnhafi var líklegur til að eiga fimmlit í trompi. Möguleikarnir varnar- innar hlutu að byggjast á því aö upphefja trompslag hjá vörninni. En ekki dugði aö taka hjartakóng og spila meira hjarta ef félagi átti laufás því þá myndi sagn- hafi einfaldlega henda laufi í þriðja hjarta. Jón Steinar spilaði því laufi sem drepið var á kóng, hjarta til baka og þriðja hjartanu síðan spilað. Spaðatía suöurs nægði til að upphefja trompslag því ekki dugöi fyrir sagnhafa að stinga frá með spaðaás. Haet Þegar heitl er í veð IUMFERÐAR ^RÁÐ FLUGBJORpUNARSVEITIN Reykjavík Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkviliö 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- simi og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 15. til 21. mars, að báðum dögum meðtöldum, verður í Reykjavík- urapóteki. Auk þess verður varsla í Borgarapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12.f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiöslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11—12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11000, Hafnarfjöröur, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, simi 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadefid) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. • Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Ftjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-Iaug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtud. 21. mars: Nýr orðrómur um að Júgóslavía ætli að gerast aðili að þríveldabandalaginu. Spakmæli ______________ Smánin felst í afbrotinu - ekki refsing- unni. Vittorio Alfieri. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 4-1580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, simi 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,- Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 22. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.j: Einbeittu þér að viðskiptum þinum og að ganga frá á því sviði. Þú hefur mikið að gera og átt ekki stóra stund út af fyrir þig. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Vertu jákvæður og gerðu vel það sem þú þarft að gera, jafnvel þótt þér finnist það leiðinlegt. Notaðu kvöldið til að leysa heimil- iserjur. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú þarft að hafa fyrir hlutunum ef þú vilt ná langt. Þú þarft að vera snar í snúningum og fljótur að taka ákvarðanir. Nautið (20. apríl-20. maí): Rífðu þig upp því þú hefur töfra sem þú getur beitt til að fá hvern sem er til liðs við þig. Happatölur eru 8, 32 og 34. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Flæktu þig ekki í verkefni annarra, sérstaklega ef þig skortir þekkingu. Félagarnir hafa mikil áhrif á þig í dag. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú getur lent í einhverjum vandræðum með ákvarðanir þínar vegna ástæðna sem þú ræður ekki við. Treystu ekki um of á aðra og gerðu hlutina frekar sjálfur. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Haltu að þér höndum í ákveðnu máli og segðu ekki of mikiö því það getur komið sér illa fyrir þig. Láttu ekki fólk vaða yfir þig. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Ákveðið mál fer að ganga betur núna en að undanförnu. Haltu vel utan um peninga ef þeir eru í þinni umsjá. Þú þarft á allri einbeitingu að halda sem þú átt. Vogin (23. sept.-23. okt.): Reyndu að vera hress og slá á létta strengi varðandi persónu sem þú veist ekki hvar þú hefur. Vertu viðbúinn fúlheitum og leiðind- um. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú skalt vinna þín verk og treysta ekki á aðra í því sambandi. Ákveðin áædun getur mætt mikilli mótstöðu. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Taktu þig saman í andlitinu og sannaðu í eitt skipti fyrir öll að þú getir eitthvað sem þú hefur ekki þorað að takast á við. Happa- tölur eru 8, 24 og 34. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Taktu þér eitthvað nýtt fyrir hendur í staðinn fyrir að hjakka alltaf í sama hjólfarinu. Ef eitthvað hefur mistekist byrjaðu upp á nýtt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.