Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1991, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1991, Blaðsíða 30
38 FIMMTUDAGUR 21. MARS 1991. Fimmtudagur 21. mars SJÓNVARPIÐ 17.50 Stundin okkar (20). Endursýndur þáttur frá síðasta sunnudegi. 18.20 Þvottabirnirnir (5) (Racoons). Bandarískur teiknimyndaflokkur, einkum ætlaður börnum á aldrin- um 7-12 ára.. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulíf (58) (Families).Ástr- alskur framhaldsmyndafíokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.30 Opnunarhátíð i Þjóðleikhúsi. Bein útsending. Kristján Jóhanns- son syngur, Herdís Þorvaldsdóttir og Róbert Arnfinnsson koma fram og auk þess verða flutt ávörp. Stjórn útsendingar Björn Emilsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 íþróttasyrpa. í þættinum verður meðal annars sýnt viðtal sem breskir sjónvarpsmenn áttu við feðgana Vilhjálm Einarsson og Ein- ar Vilhjálmsson. Umsjón Jón Öskar Sólnes. 21.00 Ríki arnarins (6). Sjötti þáttur: Á mörkum hins byggilega. Breskur heimildamyndaflokkur í átta þátt- um um náttúruna í Norður-Amer- íku. Þýðandi Þorsteinn Helgason. Þulur ásamt honum Ingibjörg Har- aldsdóttir. 22.00 Evrópulöggur (13). Þagnarlaun. (Eurocops-Schweigegeld). Þessi þáttur er frá Þýskalandi og greinir frá baráttu lögreglunnar við mann sem svíkur út peninga með fölsuð- um krítarkortum. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Kínversk rokktónlist. Mynd um kínverska rokktónlist og viðhorf ungs fólks í Kína til eigin menning- /Á ar og vestrænna áhrifa á hana. (Nordvision - Finnska sjónvarpið). 23.35 Dagskrárlok. srm 16.45 Nágrannar. 17.30 Með Afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. Stöð 2 1991. 19.19 19:19. 20.10 Óráðnar gátur (Unsolved Myst- eries). Dularfullur þáttur. 21.00 Á dagskrá. Dagskrá vikunnar kynnt í máli og myndum. 21.15 Paradísarklúbburinn (Paradise Club). Breskurframhaldsþátturum tvo ólíka bræöur. 22.05 Draumalandið. Ómar Ragnars- son hverfur, ásamt þáttakanda, á vit draumalandsins. 22.35 Réttlæti (Equal Justice). Fram- haldsþáttur um störf lögfræðinga. 23.25 Ráðabrugg (Intrigue). Hörku- spennandi bandarísk njósnamynd. Einum af njósnurum bandarísku leyniþjónustunnar er fengið það verkefni að koma fyrrverandi sam- starfsmanni sínum, sem hlaupist hafði undan merkjum, aftur til Bandaríkjanna og hefst nú kapp- hlaup njósnarans við að koma svikaranum undan með KGB á hælunum. Aðalhlutverk: Scott Glenn, Robert Loggia, Martin Shaw. Leikstjóri: David Drury. Framleiðandi: Nick Gilliot. 1988. 1.00 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Parísarsáttmálinn. Umsjón: Þórir Ibsen. (Einnig út- varpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttirog HannaG. Sigurðardótt- ir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssacjan: Vefarinn mikli frá Kasmír eftir Halldór Laxness. Valdi- mar Flygenring les (16). 14.30 „Vorið í Appalatsíu“, ballettón- list eftir Aaron Copland. Sinfóníu- hljómsveitin í Detroit leikur; Antal Dorati stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Að spinna vef" efiir Ólaf Ormsson. Leikstjóri: Þór- hallur Sigurðsson. Leikendur: Ró- bert Arnfinnsson, Steindór Hjör- leifsson, Margrét Helga Jóhanns- dóttir, Randver Þorláksson, Edda Arnljótsdóttir og Jóhannes Ara- SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Með Kristjáni Sig- urjónssyr.í á Norðurlandi. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Sónata í a-moll D 821, „Arpeggi- one" sónatan eftir Franz Sohubert Paul Tortelier leikur á selló og Maria de la Pau á píanó.. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir les 45. sálm. 22.30 „Droppaðu nojunni vina“. Leið bandarískra skáldkvenna út af kvennaklósettinu. Fyrsti þáttur af fjórum. Umsjón: Friðrika Benónýs- dóttir. (Endurtekinn frá mánu- degi.) 23.10 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Sigrúnar Hjálmtýsdóttur. Umsjón: Ævar Kjartansson. (End- urfluttur þáttur frá 16. janúar sl.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn þáttur Margrétar Blöndal frá laug- ardagskvöldi. 2.00 Fréttir. - Gramm á fóninn. Þáttur Margrétar Blöndal heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - Parísarsáttmálinn. Umsjón: Þórir Ibsen. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. t2&9 rizVÆWcmwxn 11.00 Valdís Gunnarsdóttir á vaktinni með tónlistina þína. Hádegisfréttir klukkan 12.00. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. 17.00 ísland i dag. Umsjón Jón Ársæll Bjartmar Guðlaugsson, tónsmiður og skáld, verður á nót- um vináttunnar með Jónu Rúnu. Aðalstöóin kl. 22.00: Bjartmar á nótum vináttunnar í þætti Jónu RúnuKvaran í kvöld veröur aö venju fjall- að á einlægan og opinskáan hátt um mikilvægi kær- leikshvetjandi lífsviöhorfa. í kvöld veröur staddur í hljóöstofu Aðalstöðvarinn- ar Bjartmar Guðlaugsson, tónsmiður og skáld. Hann ræðir við Jónu Rúnu á nót- um vináttunnar um lífíð og tilveruna, séð frá hans sjón- arhorni. Bjartmar er þekkt- ur fyrir hnyttni og raunsæi í textum sínum, auk þess að ver lagasmiður með öðru- vísi tón. Þetta áhugaverða spjall Bjartmars og Jónu Rúnu er í kvöld kl. 22.00. & FM 90,1 12.00 12.20 12.45 16.00 16.03 17.30 17.00 18.00 18.03 19.00 19.32 20.00 21.00 22.07 0.10 1.00 Fréttayfirlit og veður. Hádegisfréttir. 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Alberts- dóttir. Fréttir. Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Meinhornið: Óðurinn t.l gremj- unnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Fréttir. Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Þjóðin hlustar á sjálfa sig. Stefán Jón Hafstein og Sig- urður G. Tómasson sitja við sím- ann, sem er 91 -68 60 90. Kvöldfréttir. Gullskífan frá 7. áratugnum: „Chicago Transit Authority" með Chicago frá 1969. Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. Bíóleikurinn og fjallað um það sem er á döfinni í fram- haldsskólunum og skemmtilega viðburði helgarinnar. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. Þættir úr rokksögu íslands. Umsjón: Gestur Guðmundsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnu- degi.) Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. Næturútvarp á báðum rásum til morguns. - - - - - Þórðarson og Bjarni Dagur Jóns- son. Fréttaþátturinn kl. 17.17. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson leikur tónlistina þína. 22.00 Kristófer Helgason og nóttin að skella á. Láttu heyra frá þér og Hafþór spilar lagið þitt, síminn er 611111. 23.00 Kvöldsögur. Eirlkur Jónsson er með hlustendum. 0.00 Kristófer áfram á vaktinni. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturröltinu. 12.00 Siguröur Helgi Hlöðversson.. Orð dagsins á sínum stað, sem og fróð- leiksmolar. Síminn er 679102. 14.00 Siguröur Ragnarsson - Stjörnu- maður. Leikir, uppákomur og ann- að skemmtilegt. 17.00 Björn Sigurðsson. 20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsælda- popp á fimmtudagskvöldi. 22.00 Ólöf Marín ÚHarsdóttir. 2.00 Næturpopp á Stjörnunni. FM#957 12.00 Hádegisfréttir FM. 13.00 Ágúst Héöinsson. Glæný tónlist í bland við gamla smelli. 14.00 Fréttlr frá fréttastofu. 16.00 Fréttir. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg tónlist í lok vinnudags. 18.00 Kvöldfréttir. Sími fréttastofu er 670-870. 18.05 Anna Björk heldur áfram og nú er kvöldið framundan. 19.00 Kvöldstund með Halldóri Back- mann. 20.00 Fimmtudagur til frægöar. Hlust- endur hringja inn frægðarsögur af - - . *sjálfum sér eða öðrum hetjum. 22.00 Páll Sævar Guöjónsson lýkur sínu dagsverki á þægilegan máta. Gömul tónlist í bland við þá nýju. 1.00 Darri Ólafsson ávallt hress í bragði. FmI909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Hádegisspjall. Helgi Pétursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggaö í síödegisblaðið. 14.00 Brugöiö á leik i dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana takast á í spurningakeppni. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.15 Heiöar, heilsan og hamingjan. 16.30 Akademían. 18.30 Smásaga Aðalstöövarinnar. 19.00 Eöal-tónar. Umsjón Gísli Kristjáns- son. Ljúfir kvöldtónar í anda Áðal- stöðvarinnar. 22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran. Þáttur um manneskjuna á nótum vináttunn- ar. 0.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar. Umsjón Randver Jensson. FM 104,8 16.00 Fjölbraut í Breiðholti. Rokkþátt- ur í umsjón Ágústar Auðunssonar og Bjarka Friðrikssonar. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 Árni og Óli úr MS Fyrstu bekk- ingar sem ætla að spila tónlist nýju kynslóðarinnar. 20.00 Menntaskólinn við Hamrahlíð. Saumastofan en þá eru-ýmis mál- efni framhaldsskólanna rædd. Við- töl og fleira. Umsjón Ásgeir Páll Ágústsson 22.00 Menntaskólinn í Reykjavík. áLFá FM-102,9 10.25 Svona er lifiö. Umsjón Ingibjörg Guðnadóttir. 13.30 í himnalagi. Blandaður tónlistar- og samtalsþáttur. Signý Guð- bjartsdóttir stjórnar þættinum. 14.30 Tónlist. 16.00 Kristinn Eysteinsson snýr plötum. 17.00 Blandaðir ávextir. 20.00 Kvölddagskrá KFUM-K. 21.00 Úr fjötrum vimunnar.Rætt verður við fyrrverandi eiturlyfjaneyténda um það sem hann hefur fengið að reyna. Hlustendur geta hringt í síma 675300 eða 675320 og feng- ið fyrirbæn eða komið með bænar- efni. 23.00 Dagskrárlok. ★ ★ ★ CUROSPORT ***** 11.00 Blak. 12.00 Rodeo. 13.00 Golf. 16.00 The Ford Ski Report. 17.00 Mobll 1 Motorsport News. 17.30 Hestaíþróttir. 18.30 Eurosport News. 19.00 Tennis. 20.00 HM á skautum. 21.30 European Football. 23.00 Skióiaganga. 0.00 Eurosport News. ö*A' 11.00 The Bold and The Beautiul. 11.30 The Young and the Restless. 12.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 13.00 True Confessions. 13.30 Another World.'Sápuópera. 14.20 Santa Barbara. Sápuópera. 14.45 Wife of the Week. 15.15 Bewitched. 15.45 The DJ Kat Show. 17.00 Punky Brewster. 17.30 McHale’s Navy. 18.00 Fjölskyldubönd. 18.30 Sale of the Century. 19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 19.30 In Living Color. Gamanþáttur. 20.00 The Simpsons. 20.30 Wings. 21.00 Wiseguy. 22.00 Love At First Sight. 22.30 Night Court. 23.00 Outer Limits. 0.00 Pages from Skytext. SCREENSPORT 11.00 Snóker. 13.00 ískappakstur. 14.00 Powersport International. 15.00 Íshokkí. NHL-deildin. 17.00 Fjölbragðaglima. 18.00 íþróttafréttir. 18.00 Kappakstur. 19.30 íþróttafréttir. 20.00 Knattspyrna í Argentinu. 21.00 Knattspyrna á Spáni. 23.00 Kappakstur. Þjóðleikhúsið verður opnað á nýjan leik í kvöld, eftir gagn- gerar endurbætur, með frumsýningu á verkinu Pétri Gaut eftir Henrik Ibsen. Sjónvarpað verður beint frá opnunar- hátíðinni. Sjónvarpið kl. 19.30: Opnunarhátíð í Þjóðleikhúsinu I kvöld veröur bein út- sending frá opnun Þjóöleik- hússins á nýjan leik eftir umfangsmiklar endurbæt- ur á húsnæðinu. Fyrir- hugað er að efna til sér- stakrar opnunarathafnar áður en frumsýningin á verki Henriks Ibsen, Pétri Gaut, hefst. Leikarar hússins, ásamt hljóðfæraleikurum og öðru listafólki, munu standq að dagskránni sem fram fer hæði utan húss og innan og jafnt á sviðinu sem í and- dyri hússins og á göngum þess. Sjónvarpsmenn verða á staðnum, undir stjórn Björns Emilssonar, og sjón- varpa beint frá atburðinum, ásamt því að tæpa á helstu endurbótum sem fram hafa farið á húsakynnunum. Stöð 2 kl. 22.05: Draumalandið í þættinum verður rætt við feðgana Baldur Sigurðs- son og Sigurð Baldursson. Draumaland þeirra liggur norður af Bárðarbungu, þaðan sem Baldur fór í snjó- bílaleiöangra með feröa- menn upp á jökulinn. Við skoðurn með honum hraun- bóluna stóru á Dyngjuhálsi, þar sem hann bjó sumar- langt, fórum um stórbrotið nágrenni Gæsavatna og hlýðum á frásagnir hans af töfrum öræfanna. Sigurður sonur loans kemur stökk- vandi í fallhlíf til okkar og farið verður í flugferð og baðað sig í heitri laug við mörk Sprengisands og Ódáðahrauns. Leikrit vikunnar, Að spinna vef, er nýtt íslenskt verk eftir Ólaf Ormsson. Ráslkl. 15.03: Að spinna vef Leikrit vikunnar að þessu sinni, Að spinna vef, er nýtt íslenskt verk eftir Ólaf Ormsson. Fyrrverandi skólastjóri að norðan, sem er nýfluttur suður, pantar viðtal við bankastjóra til þess að ræða við hann um lán til íbúðakaupa. Honum bregður í brún þegar hann sér að bankastjórinn er maðurinn sem tók frá hon- um konuna fyrir mörgum árum. Leikendur eru: Róbert Arnfinnsson, Steindór Hjör- leifsson, Margrét Helga Jó- hannsdóttir, Randver Þor- láksson, Edda Arnljótsdótt- ir og Jóhannes Arason. Leikstjóri er Þórhallur Sig- urðsson en upptöku önnuð- ust Friörik Stefánsson og Georg Magnússon.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.