Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1991, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1991, Síða 17
MÁNUDAGUR '25. MARS 1991. 17 ■ . 5 U.-- HB DV Fréttir Afraksturinn af hrognun- um ræður áf angastað Reynir Traustason, DV, Eateyri: vinnslu hrognanna svo varan komist óskemmd í hendur útflytjenda. Fúsi vélstjóri á Sléttanesinu ÍS á fullu við hrognasöltun. Eftir vertíðina er dæmið gert upp og afraksturinn ræður áfangastað. DV-mynd Reynir Vinsælar fermingargjafir Svefnpokar frá Vango á góðu verði. Verð frá kr. 3.880,- Nitestar, þyngd 1.600 g, fylling hollow fiber -5 Italskir gönguskór, fóðraðír með sympatex, 100% vatnsheldír en samt útöndun, margar gerðír. Verð frá kr. 7.900,- SEGLAGERÐIN ÆGIR EYJARSLOÐ 7, SIMI 621780 ^3? m v DD300 3 manna 4,9 kg tvöföldnælontjöld, kr. 12.250,- Margir sjómenn hafa talsverða aukagetu af því að sykursalta þorsk- og ufsahrogn í tunnur til útflutnings. Afraksturinn er svo lagður í menn- ingar- og fræðslusjóði áhafna. Síðan eru skipulagðar ferðir og menn skreppa bæjarleið eða jafnvel til hinna ýmsu heimsborga sér til upp- lyftingar og til að auka viðsýni. Öll áhöfnin, burtséð frá stöðu manna um borð, leggst á eitt við Samstarf lög- reglumanna á Dal- vík og Ólafsf irði Helgi Jónsson, DV, Ólafafirði: Formlegt samstarf milli lögreglu- embættanna á Ólafsflrði og á Dalvík hófst 1. mars og felst í því að tveir lögreglumenn verða á vakt hverju sinni, einn frá hvorum stað. Áður var einn á vakt á hvorum stað. Til- gangurinn með þessu samstarfi er að efla þjónustu við íbúa þessara staða og stuðla að auknu öryggi. Þetta kom fram á blaðamannafundi lögregluembættanna hér nýlega. Engin önnur breyting veröur á starfl lögreglunnar. Með tilkomu Múlaganga tengjast Ólafsfjörður og Dalvík með öruggari samgöngum. Það tekur aðeins 15 mínútur að aka á milli lögreglustöðvanna eða svipað- an tíma og það tekur að aka á milli bæjarhluta í meðalstórum borgum. Ekki er vitað til að samstarf af þessu tagi tíðkist annars staðar á landinu. Tveir lögreglumenn starfa á hvor- um stað frá kl. 10 að morgni til mið- nættis. Til stendur að í vor komi til viðbótar ný lögreglubifreiö, íjór- hjóladrifm, og búin radarmælinga- tæki til hraðamælinga. Lögreglumennirnir í Ólafsflrði lieita Guðni Aðalsteinsson og Jón -Konráðsson en á Dalvík Björn Vík- ingsson og Sævar Freyr Ingason. Skúli Pálsson liefur að undanförnu leyst Jón af. m-.-r Við kaup á þessum páskaeggjum styrkirþu Bygg ingarsjóð nýja barnaspítalans. Eggin eru auðkenncL með bláu merki. I eggjunum er svissneskt súkkulaði gert af súkkulaðimeistur- um Chocolat Bernrain Sviss. Innihaldið er vel útilátið afsœlgæti, íslenskum málshœtti og leik- föngum. Athugið að önnur páskaegg eru um 20-25% dýrari. íslensk Dreifíng hf. - Sími 91-68 73 74

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.