Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1991, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1991, Side 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 81. TBL. -81. og 17. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 1991. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 105 * Hvalveiðar geta stefnt árangri á heimssýningunni á Spáni í hættu: Megum ekki hefja veið- Bt dii samþykkis rðdsms - segir Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra - sjá baksíðu ! Aöstoöarmennráöherra: [ í ; íkosninga- | A baráttu á f kostnað 4 j ríkisins w -sjábls.2 i Skoðanakannanir: A DV-aðferðin f hefur komið 1 4 bestút | f -sjábls.2 0 Austurlandskjördæmi: f A Þetta vareins 1 f ogvenjuleg | söngæfing -sjábls. 46-47 Myndgáta DV -sjábls.52 Starfsmenn í veitingahúsinu, sem verið er að byggja á tönkum Hitaveitu Reykjavíkur i Öskjuhlíð og sumir kalla Perluna en aðrir Kúlusukk, óskuðu eftir þvi að frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins héldu með þeim vinnustaðarfund í gær. Af myndinni að dæma hafa brandarar fokið milli manna. Þarna standa Björn Bjarnason, 3. maður á lista Sjálfstæðisflokksins, Össur Skarphéðinsson, 3. maður á lista Aiþýðuflokksins, og Sólveig Péturs- dóttir, sem er í 6. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins, i hópi brosandi starfsmanna. DV-mynd GVA 12 síðna blaðauki um tækni fylgir DV -sjábls. 23-34 Betn lína DV1 kvöld: Ólafur Ragnar Grímsson svarar spurningum lesenda Ólafur Ragnar Grímsson, for- beinni línu gefst oft tilefhi til orða- maður Alþýðubandalagstns, er á skipta viðformenninaenspyrjend- beinni línu DV í kvöld. Ólafur ur eru vinsaralega beðnir að halda Ragnar verður á ritstjóm DV sig við spumingarnar. klukkan 19.30-21.30 og mun þá Ólafur Ragnar Grímsson hefur svara fyrirspurnum lesenda sem gegnt embætti fjármálaráðherra hringa i síma 27022. frá haustinu 1988. Samflokksráð- Mjög góð þáíttaka hefur veriö á herrar hans hafa á sama tíma setið beinni línu til þessa þar sem les- í menntamála-, landbúnaðar og endum býðst að leggja spurningar samgönguráðuneyti. Skattamál og fyrir stjómmáiaforingjana. Við tengd mál hafa hingað til verið of- brýnum fyrir lesendum að vera arlega á baugi á beinni línu og ekki stuttorðir og gagnorðir svo að sem að efa að margs er að spyrja Ólaf flestir komíst að. Æskiiegt er aö . Ragnar í kvöld. einungis sé spurt einnar spurning- Spumingar iesenda og svör Ólafs ar í einum lið sem fjallað getur um Ragnars birtast i DV á morgun. stefhumái Alþýðubandalagsins og -hlh hræringar í stjómmálum i dag. A Ólafur Ragnar Grimsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.