Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1991, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1991, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 1991. Viðskipti Harðvítugt önglastríð milli Kaaber og Stefnis: Krókurinn til Kína lækkar verð önglanna Harðvítugt önglastríð er nú skollið á milli Ó. Johnson & Kaaber og fyrir- tækisins Stefnis hf. Svo viröist sem Stefnir hafi keypt öngla frá Mustad í Noregi, sent til Kína til áhnýtingar, síðan ílutt þá heim til íslands og selji nú á lægra verði en Mustad-önglarn- ir fást á sem hingað koma beint frá Noregi og hnýttir eru hérlendis. Stríð Kaaber og Stefnis birtist al- menningi síðastliðinn miðvikudag þegar fyrirtækin auglýstu nánast hlið við hlið í sjávarútvegsblaði Morgunblaðsins. Stefnir auglýsti norræna gæðaframleiðslu á betra Verðbréfaþing íslands - kauptilboð vikunnar FSS = Fjárfestingarsjóður Sláturfélags Suöurlands, GL = Glitnir, IB = lönaðar- bankinn, Lind = Fjármögnunarfyrirtækið Lind, SIS = Samband íslenskra sam- vinnufélaga, SP = Spariskírteini rikissjóðs Hæsta kaupverð Auðkenni Kr. Vextir Skuldabréf BBLBI87/054 177,24 8,20 HÚSBR89/1 101,52 7,90 •HÚSBR89/1Ú 121,58 7,90 HÚSBR90/1 88,95 7,90 HÚSBR90/2 89,06 7,90 HÚSBR91 /1 87,02 7,90 SKGLI86/26 185,06 8,30 SKSIS87/01 5 270,36 11,00 SPRÍK75/1 19731.86 7,35 SPRIK75/2 14798.13 7,35 SPRIK76/1 13889,28 7,35 SPRIK76/2 10697,28 7,35 SPRÍK77/1 9741,05 7,35 SPRIK77/2 8314,07 7,35 SPRÍK78/1 6604,38 7,35 SPRÍK78/2 5311,45 7,35 SPRÍK79/1 4421,21 7,35 SPRÍK79/2 3455,67 7,35 SPRÍK80/1 2855,59 7,35 SPRIK80/2 2198,71 7,35 SPRÍK81 /1 1793,18 7,35 SPRÍK81 /2 1354,50 7,35 SPRÍK82/1 1250,32 7,35 SPRÍK82/2 949,86 7,35 SPRÍK83/1 726,48 7,35 SPRÍK83/2 - 501,01 7,35 SPRÍK84/1 507,62 7,35 SPRÍK84/2 556,79 7,76 SPRÍK84/3 537,94 7,79 SPRÍK85/1A 460,09 7,55 SPRÍK85/1B 316,26 7,55 SPRÍK85/2A 356,77 7,55 SPRÍK86/1A3 317,12 7,55 SPRÍK86/1A4 354,62 8,04 SPRÍK86/1A6 372,95 8,21 SPRÍK86/2A4 293,66 7,55 SPRÍK86/2A6 306,90 7,74 SPRÍK87/1A2 252,92 7,55 SPRÍK87/2A6 222,52 7,35 SPRÍK88/2D3 168,59 7,35 SPRÍK88/2D5 166,70 7,35 SPRÍK88/2D8 161,24 7,35 SPRÍK88/3D3 159,65 7,35 SPRÍK88/3D5 159,51 7,35 SPRÍK88/3D8 155,72 7,35 SPRÍK89/1A 129,58 7,35 SPRÍK89/1D5 153,71 7,35 SPRÍK89/1D8 149,93 7,35 SPRÍK89/2A10 101,82 7,35 SPRÍK89/2D5' 127,04 7,35 SPRÍK89/2D8 122,30 7,35 SPRÍK90/1D5 112,27 7,35 SPRÍK90/2D10 94,95 7,35 SPRÍK91 /1 D5 97,83 7,35 Hlutabréf HLBRÉFFi 135,00 HLBREOLÍS 223,00 Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs og raunávöxtun kaupenda í % á ári miðað við viðskipti 8.4/91 og dagafjölda til áætlaðrar innlausnar. Ekki er tekið tillit tilþóknunár. ’ Útdregin húsbréf í 1. flpkki 1989 hafa einkennið H ÚSBR89/1Ú. Viðskipti Verðbréfaþings fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Búnaðarbanka Islands, Fjáfestingafélagi Islands hf.. Kaupþingi hf., Landsbanka Islands, Landsbréfum hf„ Samvinnubanka is- lands hf., Sparisjóði Hafnarfjarðar, Spari- sjóði Reykjavikur og nágrennis og Verð- bréfamarkaði íslandsbanka hf. verði. Kaaber auglýsti og bað línu- veiðimenn að varast eftirlíkingar. Ó. Johnson & Kaaber hefur ílutt inn svonefnda íslandsöngla frá 0. Mustad & Sön i Noregi í yfir áttatíu ár. Að sögn Gunnlaugs Daníelssonar hjá Kaaber er Mustad eina fyrirtæk- ið á Norðurlöndunum sem framleiöir öngla og er það með yfir 50 prósent heimsframleiðslu á önglum. Önglamarkaðurinn hérlendis hef- ur verið í kringum 23 milljónir króna, miðað við innílutta óáhnýtta. Eiríkur Hjartarson, framkvæmda- stjóri Stefnis, segir aö það sé við- skiptaleyndarmál hvaðan Stefnir fái önglana. - Eru önglarnir frá Mustad? „Ég segi hvorki af eða á um það.“ Pakkann með 1000 áhnýttum öngl- um í selur Stefnir á 4.731 krónu í smásölu, önglastærð númer 6. Hjá 0. Ellingsen fékk DV þær upplýsing- ar í gær að þessi stærð kostaði 5.401 krónu hjá þeim. Virðisaukaskattur er innifalinn í báðum dæmum. Gunnlaugur Daníelsson hjá Kaab- er segir að fyrirtækið hafi spurt Mustad í Noregi hvort Stefnir hafi fengið öngla frá Mustad. Svarið hafi verið að Stefnir hafi fengið ákveðiö magn öngla til að flytja til Kína til áhnýtingar og með því fororði að O. MUBTAD Ð SÖM A S UNUVEIÐIMENN Á islenska markaöinum eru bæöi upprunalegi línu- öngullinn frá MUSTAD og eftirlikingar. Ykkur til leiö- beiningar viljum viö benda ó aö neöangreindir aöilar hafatilsöluMUSTAD linuöngla. Athugiöaöönglar- nir séu i umbúöum merktum MUSTAD. Mustad önglar fást hjá: Landssamband ísl. útvegsmanna Kristján Ó Skagfjörö Þorlákur Skaftason hf. Steinavör hf. Heildv. Jón Ásbjörnsson hf. Verzlun O. Ellingsen hf. íslenskar sjávarafuröir hf. Netasalan hf. Neptúnus hf. Seifur hf. Sandfell hf., Akureyri Sandfell hf., ísafiröi - VARIST EFTIRLÍKINGAR - Norræn gæbaframleiðsfa ó betra verbi Vifc bjóöum nú endingargóöa, óhnýHo öngla, b«itta og mjúko, me5 endurb«»tri ryövörn, Petto eru bngkjr teiti stonda jafnfsoflí þelm bestu scm hingab til hofa fengist. tr chlil rétf aö tpara án þess það koial nlður á aflabrögðunum? KX,STEFNIRHF,, NaU’rtikiji&M Sigtúnl 3, 101 fíeykjavtk, Q. SMiinistm nl . íi'.v’jH-ipH SÍITlt 97-622666. Auglýsingin frá Kaaber: Varist eftir- líkingar. selja önglana í þriðja heiminum. Að sögn Gunnlaugs hafa margir reynt að flytja inn öngla á undan- fórnum áratugum en útkoman hefur alltaf verið sú sama, þeir önglar hafl reynst illa. Hann segir enga vissu fyrir því að önglarnir, sem Stefnir Framfærsluvísitalan: Verðstríðið skilaði sér Vísitala framfærslukostnaðar hefur verið reiknuð út miðað við verðlag i byrjun apríl. Hún er 151 stig og hækkar um 0,5 prósent frá því í mars. Þessi hækkun svarar til um 6 prósenta verðbólgu á ári. Vegna verðstríðs á matvöru- markaðnum að undanfórnu reiknuðu sumir með að fram- færsluvísitalan myndi lækka aö þessu sinni en matarkostnaður vegur um 20 prósent í vísitölunni. Maturinn lækkar visitöluna um 0,1 prósent en verðhækkun ýmissa vöru- og þjónustuliða hækkar hana hins vegar um 0,6 prósent. Samtals nemur hækk- unin því um þessi mánaðamót um 0,5 prósentum. Undanfarna þrjá mánuði hefur vísitalan hækkað um 1 prósent og jafngildir sú hækkun um 4,1 prósent verðbólgu. -JGH Nýrnytjafiskur: Skrápf lúra til Japans Fyrirtækjunum, G. Ingason Seafo- od og Nes, hefur tekist að gera samn- ing viö Japani um kaup á um 500 tonnum af nýjum nytjafiski við ís- land, skrápflúru. Skrápflúran er kolategund. Hún er í miklum mæli hér viö land og mjög vannýtt. Að sögn Guðmundar Ingasonar, eiganda G. Ingason Seafood, eru það fiskvinnslufyrirtækin Glettingur í Þorlákshöfn og Bakkaflskur á Eyrar- bakka, sem veiða skrápflúruna. Guðmundur segir ennfremur að mjög þokkalegt verð fáist fyrir skrápflúruna í Japan og að verð- mæti hennar felist fyrst og fremt í því hve hrognafull hún sé. „Núna er skrápflúran full af hrogn- um og er hrognasekkurinn í henni um 30 prósent af fiskinum þegar búið er að hausa og sporðskera hann sam- kvæmt kiöfum Japana.“ Guðmundur segir að skrápflúran sjáist varla að sunnanverðu landinu nema yfir háhrygningartímann sem sé í mars, apríl og maí. „Ég er að gera mér vonir um aö hægt sé að selja um 2 til 3 þúsund tonn af henni árlega til Japans úr þessu. Við höfum altént náð að brjóta okkur leið inn á Japansmarkað." -JGH Guðmundur J. Guðmundsson: Rafmagnað augnablik pressaði verðið upp Guðmundur J. Guðmundsson, for- maður Dagsbrúnar, segir að það hafi ekki verið mistök að selja hlutabréf félagsins í Eignarhaldsfélagi Al- þýðubankans i ljósi þess góða verðs sem fékkst fyrir þau. Hann segir að eftirspurnin í bréfin hafi ráðist af öðru en hreinu verðmæti þeirra. „Ég tel að rafmagnað augnablik í tengslum við aðalfund íslandsbanka hafi sett bréfm upp í þetta verð. Ég er viss um bréfin voru seld á yfir- verði og þetta verð fæst ekki fyrir þau hlutabréf sem nú á að selja í nýju hlutafjárútboði íslandsbanka. Þess vegna högnuðumst við á þessari sölu.“ - Hverjir keyptu bréfin af ykkur? „Ég hreinlega veit það ekki. Lands- bréf hafa algerlega séð um þetta fyr- ir okkur." Peningarnir, sem fengust fyrir sölu bréfanna, fara í vinnudeilusjóð og fræðslusjóð Dagsbrúnar. „Við setj- um peningana í þessa sjóði enda ætl- um við ekki aö vera hiaupandi um á verðbréfamarkaðnum. Ég árétta að við seldum bréfin af prinsippástæö- um. Við viljum ekki eiga peninga í íslandsbanka. Við meinum það sem viö segjum - og stöndum viö það.“ -JGH hafa hnýtt önglana frá Mustad hér- lendis. -JGH Auglýsingin frá Stefni: Norræn gæðaframleiðsla á betra verði. Mu- stad er eina önglaverksmiðjan á Norðurlöndunum. auglýsir, séu frá Mustad enda ólík- legt að þeir Stefnismenn líti á ísland sem þriðja heiminn. „Þess vegna biðjum við menn að varast eftirlík- ingar.“ Það hafa fyrst og fremst verið aldr- aðir vistmenn á dvalarheimilum sem Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLAN överðtr. Sparisjóðsbækur ób. 4,5-5 Lb Sparireikningar 3jamán. uppsögn 4,5-7 Sp 6mán. uppsögn 5,5-8 Sp Tékkareikningar, alm. 1-1.5 Sp Sértékkareikningar 4,5-5 Lb ViSITOLUB. REIKN. 6mán.uppsögn 2,5-3,0 Nema Ib 15-24 mán. 6-6,5 íb,Sp Orlofsreikningar 5,5 Allir Gengisb. reikningar í SDR7.1 -8 Lb.lb Gengisb. reikningar í ECU 8.1 -9 Lb.lb ÓBUNDNIR SÉRKJARAR. Vísitölub. kjör, óhreyfðir. 3 Allir Óverðtr. kjör, hreyfðir 10,25-10.5 Nema ib BUNDNIR SKIPTIKJARAR. Vísitölubundinkjör 5,25-5,75 Bb óverðtr, kjör 12,25-13 Bb INNL.GJALDEYRISR. Bandaríkjadalir 5,25-6 Ib Sterlingspund 11.5-12.5 ib Vestur-þýsk mörk 7,75-8 Íb Danskarkrónur 7,75-8,8 Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLÁN ÖVERDTR. Almennirvíxlar(forv.) 15,25 Allir Viöskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi Almennskuldabréf 15,25-15,75 Lb Viðskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr.) UTLÁN VERÐTR. 18,75-19 Bb Skuldabréf 7.75-8.25 AFURÐALAN isl. krónur 14.75-15,5 Lb SDR 10-10,5 Lb Bandarikjadalir 8,8-9 Sp Sterlingspund 15,5-15.7 Lb.ib Vestur-þýskmörk 10,75-10,9 Lb.lb.Bb Húsnæðislán 4.5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 23,0 MEÐALVEXTIR Óverðtr. mars 91 15,5 Verðtr. mars 91 7,9 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala april 3035 stig Lánskjaravisitala mars 3009 stig Byggingavísitala apríl 580 stig Byggingavísitala april 181,2 stig Framfærsluvisitala mars 150,3 stig Húsaleiguvísitala 3% hækkun 1 apríl VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóða Einingabréf 1 5,493 Einingabréf 2 2,964 Einingabréf 3 3,603 Skammtímabréf 1,839 Kjarabréf 5,392 Markbréf 2,875 Tekjubréf 2,065 Skyndibréf 1.600 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,636 Sjóðsbréf 2 1,846 Sjóðsbréf 3 1,827 Sjóðsbréf 4 1.583 Sjóðsbréf 5 1,101 Vaxtarbréf 1,8712 Valbréf 1,7415 Islandsbréf 1.141 Fjórðungsbréf 1,072 Þingbréf 1.140 Öndvegisbréf 1.128 Sýslubréf 1,151 Reiðubréf 1,117 Heimsbréf 1.050 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi aö lokinni jöfnun: KAUP SALA Sjóvá-Almennar hf. 6,80 7.14 Eimskip 5.27 5,50 Flugleiðir 2,62 2.12 Hampiðjan 1,80 1,88 Hlutabréfasjóðurinn 1,82 1,91 Eignfél. Iðnaðarb. 2.05 2.15 Eignfél. Alþýðub. 1.47 1,54 Skagstrendingur hf. 4,40 4,60 Islandsbanki hf. 1,54 1,60 Eignfél. Verslb. 1,36 1,43 Olíufélagið hf. 6,30 6,60 Grandi hf. 2,40 2,50 Tollvörugeymslan hf. 1,00 1,05 Skeljungur hf. 6,40 6,70 Ármannsfell hf. 2,35 2,45 Fjárfestingarfélagiö 1.28 1,35 Útgerðarfélag Ak. 3,82 4,00 Olis 2.23 2,33 Hlutabréfasjóður VÍB 0.98 1,03 Almenni hlutabröfasj. 1.03 Auðlindarbréf 0.975 1,026 1,11 Islenski hlutabréfasj. 1,06 Síldarvinnslan, Neskaup. 2,40 2,50 (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aóila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Bb= Búnaðarbankinn, lb= islandsbanki Lb = Landsbankinn! Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum. I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.