Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1991, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1991, Page 32
§1 MUÐJUDAGUR 30. APRÍL1991. Afmæli Einar Benediktsson Einar Benediktsson, sendiherra íslands í Noregi, er sextugur í dag. Starfsferill Einar fæddist í Reykjavík og ólst þar upp auk þess sem hann dvaldi upp í Borgarfirði á sumrin. Hann lauk stúdentsprófi frá MR1950, BA-prófi í hagfræði við Colgate Uni- versity, Hamilton, New York 1953 og MA-prófi frá Fletcher School of Law and Diplomacy 1954. Þá stund- að hann framhaldsnám við London School of Economics og við Institut des Études Européennes í Torino. Einar var starfsmaður Efnahags- samvinnustofnunar Evrópu (OEEC) í París 1956-60, var starfsmaður sendinefndar íslands hjá NATO og OEEC um tíma 1960, skipaður deild- arsfjóri í efnahagsmálaráðuneytinu í ársbyrjun 1961 og í viðskiptaráðu- neytinu 1962, skipaðurdeildarstjóri í utanríkisráðuneytinu 1964 og faliö að gegna störfum sem sendiráðu- nautur í París auk þess sem hann var varafastafulltrúi hjá OECD og fuIltrúihjáGATT. Einar var deildarstjóri í utanríkis- ráðuneytinu 1968-70, síðan fasta- fulltrúi með sendiherranafnbót hjá alþjóðastofnunum í Genf 1970, skip- aður sendifulltrúi 1973 og sendi- herra í ársbyijun 1976. Einar varð sendiherra í Frakklandi 1976jafn- framt því sem hann var fastafulltrúi hjá OECD og UNESCO og sendi- herra á Spáni, í Portúgal og Cabo Verde. Hann varð sendiherra í Bret- landi 1982 og jafnframt sendiherra í Hollandi, írlandi og Nígeríu. Hann varð sendiherra í Belgíu, hjá Evr- ópubandalaginu og í Luxemburg 1986 og jafnframt fastafulltrúi í ráði NATO til 1990, og hefur verið sendi- herra í Noregi frá 7.3.1991 auk þess sem hann er sendiherra í Póllandi ogTékkóslóvakíu. Fjölskylda Einar kvæntist 6.10.1956 Elsu Pét- ursdóttur, f. 28.11.1930, húsmóður, dóttur Péturs Péturssonar og Jódís- arTómasdóttur. Börn Einars og Elsu eru Sigríður, f. 2.9.1957, kennari á Skagaströnd; Kristján, f. 27.3.1959, vélaverkfræð- ingur í Reykjavík; Einar Már, f. 5.8. 1960, tölvufræðingur í París; Pétur, f. 17.6.1964, markaösstjóri í París; Katrín, f. 8.5.1967, ferðamálafulltrúi í Reykjavík, gift Gunnari Erhngs- syni og eiga þau eina dóttur. Sonur Einars með Guðrúnu ísleifsdóttur er Trausti, f. 24.11.1956, cand. mag. í Reykjavík, kvæntur Guðrúnu Sigurðardóttur. Systkini Einars eru Katrín Svala Daly, f. 14.4.1934, búsett í Washing- ton DC; Valgerður Þóra, f. 8.5.1935, bókasafnsfræðingur í Reykjavík; Oddur, f. 6.6.1937, prófessor í Reykjavík, kvæntur Hólmfríði Árnadóttur og eiga þau tvö börn en fyrri kona Odds var Auður Hildur Hákonardóttir og eiga þau tvö börn; Ragnheiður Kristín, f. 27.12.1939, gift Hauki Filippussyni og eiga þau tvöbörn. Foreldrar Einars: Stefán Már Benediktsson, f. 24.7.1906, d. 12.2. 1945, kaupmaður í Reykjavík, og Sigríður Oddsdóttir, f. 18.9.1907, d. 27.8.1988, húsmóðir. Ætt Stefán Már var sonur Einars, skálds og sýslumanns í Rangár- vallasýslu, Benediktssonar, sýslu- manns á Héðinshöfða, alþingis- manns og síðar yfirdómara á Vatns- enda, Sveinssonar, prests á Mýrum í Álftaveri, Benediktssonar. Móðir Einars skálds var Katrín Einars- dóttir, umboðsmanns á Reynistað, Stefánssonar og konu hans, Ragn- heiðar Benediktsdóttur Vídalín, systur Bjargar, ömmu Jóns Þorláks- sonar forsætisráðherra og Jóns Normanns, afa Þuríðar Pálsdóttur óperusöngkonu og langafa Katrínar Fjeldsted, læknis og borgarfulltrúa. Björg var einnig langamma Sigurð- ar Nordal prófessors, föður Jóhann- esar Nordal seðlabankastjóra. Móðir Stefáns Más var Valgerður Einarsdóttir Zoega, gestgjafa á Hótel Reykjavík, bróöur Tómasar Zoega, Einar Benediktsson. langafa Geirs HaUgrímssonar for- sætisráðherra og Jóhannesar Zoega hitaveitustjóra. Sigriður, er dóttir Odds, læknis á Miðhúsum í Reykhólasveit, Jóns- sonar, b. í Þórormstungu í Vatns- dal, Jónssonar. Móðir Sigríðar var Finnboga Árnadóttir, b. í Kollabúð- um í Reykhólasveit, Gunnlaugsson- ar, b. á Skerðingsstöðum, Ólafsson- ar. Móðir Gunnlaugs var Þorbjörg Aradóttir, systir Sigríðar, ömmu Matthíasar Jochumssonar skálds. Einar tekur á móti gestum á af- mælisdaginn í Átthagasal Hótel Sögu milli klukkan 17.00 og 19.00. Jóhannes Skúlason afmælið 30. apríl 85 ára Jón Jóhannesson, Skálholtsvíká, Bæjarhreppi. 80 ára Hálfdán Auðunsson, Ytra-Seljalandi, Vestur-Eyjafjalla- hreppi. ara Guðný Þorsteinsdóttir, Aðalbraut 55, Raufarhöfn. 60ára Hrafnhildur Þórðardóttir, Hellulandi 1, Reykjavík. Ævar Hrafn ísberg, Hrauntungu 25, Kópavogi. Ragnheiður Guðmundsdóttir, Hólavegi9, Dalvík. Ósk Margeirsdóttir, Hjaltabakka 28, Reykjavík. 50 ára Bergþóra Ögmundsdóttir, Blesugróf 15, Reykjavik. Bjarnheiður Gísladóttir, Hjallavegi 8, Reykjavík. Arnar Axelsson, Básenda 4, Reykjavík. 40 ára Axel Halldór Sölvason, Hlíðarvegi 139, Kópavogi. Halldór Jónsson, Móum, Innri-Akraneshreppi. Jón Baldursson, Grettisgötu 29, Reykjavík. Guðbjörg Þórðardóttir, Grettisgötu 44, Reykjavík. Emil Björnsson, Brávöllum 10, Egilstöðum. Guðrún Magnea Pálsdóttir, Laugavöllum 14, Egilstööum. Anna Karen Kristjánsdóttir, Vesturvangi 42, Haiharfirði. Guðni Guðlaugsson, Borg 2, Djúpárhreppi. Guðbjörn Jónsson, Heiðarlundi 7g, Akureyri. Hrefna Óskarsdóttir, Áshamri 75, Vestmannaeyjum. Jórunn Finnbogadóttir, Týsgötu 5, Reykjavík. Kjartan Kjartansson, Kleppsvegi 30, Reykjavík. Arnar Jósefsson, Hrísmóum 9, Garðabæ. Guðmunda Katrín Jónsdóttir Jóhannes Skúlason verkamaður, Eskihlíð 16b Reykjavík, verður átt- ræöur á morgun, 1. maí. Starfsferill Jóhannes fæddist á Hálsi í Ljósa- -vatnshreppi, Suður-Þingeyjasýslu. Foreldrar hans fluttu þaðan áriö 1914 að Hólsgerði í sömu sveit og ólst Jóhannes því upp í Hólsgerði. Frá 1930-1932 stundaði Jóhannes nám við Héraðsskólann á Laugum íÞiiigeyjasýslu. Hann vann hjá foreldrum sínum við búskap til tuitugu og tveggja ára aldurs en fór þá til Eyjafjarðar og vann þar viö landbúnaðarstörf í þrjú ár. Eftir það vann hann við svipuð störf í Eyjafirði og Þingeyja- sýslu allt tfi haustsins 1941. Þá flutt- ist Jóhannes suður að Reykjahlíð í Mosfellssveit og vann næstu tvö árin í kaupavinnu við landbúnaðar- störf, eða allt til haustsins 1943. Næsta ár vann hann landbúnaðar- störf víöa á Suðurlandi en flutti til Reykjavíkur haustið 1944. í Reykjavík stundaði Jóhannes ýmis konar verkamannavinnu, eins og t.d. hafnarvinnu til ársins 1978 er hann hætti störfum. Fjölskylda Jóhannes er ókvæntur og bam- laus. Hann er elstur átta systkina en tvö þeirra era nú látin. Systkinin eru; Jónas, f. 17.9.1913 d. 21.1.1986, fyrrum b. í Hólsgerði; Guðrún, f. 27.2.1916 d. 3.3.1971, fyrrum hús- móöir í Hólsgerði; Skúli, f. 31.10. 1918, ættfræðingur í Reykjavík; Jó- hanna, f. 1.1.1920, gift Jóhannesi Bjömssyni, b. í Ytri-Tungu á Tiör- nesi; Kristveig, f. 29.3.1923, gift Vil- helm Ágústssyni netagerðarmanni Gunnar Axel Davíðsson kaup- maður, Heiðarbrún 31, Hveragerði, verður sjötugur á morgun, 1. mai. Starfsferill Gunnar fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lærði trésmíðar árið 1952 og vann við það í Búrfells- virkjun á Akranesi, og síöar í Straumsvík. Gunnar var einnig lengi í stjóm Verkamannabústaöa í Hafnarfirði. Fjölskylda Gunnar kvæntist 26.1.1946 Krist- ínu Stefánsdóttur, f. 12.6.1927, hús- móður. Hún er dóttir Stefáns Jó- hannessonar og Helgu Guðmunds- dóttur sem búsett em á Sauðár- króki. Gunnar og Kristín eiga fiögur á Siglufirði; Þorkell, f. 20.6.1925, löggiltur endurskoðandi í Kópavogi, kvæntur Ólafiu Hansdóttur; og Þor- steinn, f. 4.11.1926, bifreiðastjóri í Reykjavík. Foreldrar Jóhannesar voru Skúli Ágústsson, b. í Hólsgerði, og kona hans, Sigurveig Jakobína Jóhann- esdóttir, húsfreyja. Ætt Föðursystkini Jóhannesar voru Sigtryggur, faöir Karls skálds á Húsavík: Þorsteinn, faðir Her- manns, framkvæmdastjóra Hall- grímskirkju: Bogi, langafi Boga Ágústssonar fréttastjóra, og Svava, móðir Þorsteins Stefánssonar, bæj- argjaldkera á Akureyri. Skúli var sonur Ágústs, b. í Torfu- felli í Eyjafirði, Jónassonar, b. á Þómstöðum í Eyjafirði, Þorleifsson- ar. Móöir Skúla í Hólsgerði var Guðrún Þorsteinsdóttir, systir Rósu, ömmu Margrétar Thorlacius lækningamiðils og Magnúsar Thorlacius hrl. Önnur systir Guð- rúnar var Elísabet, amma Jóns Pét- urssonar, prófasts á Kálfafellsstað, og Amgríms Kristjánssonar skóla- stjóra. Móðir Guðrúnar var Guðrún Jóhannesdóttir, b. í Leyningi, Hall- dórssonar, b. á Reykjum í Fnjóska- dal, Jónssonar, b. á Reykjum, Pét- urssonar, ættföður Reykjaættarinn- ar, föður Bjama, afa Jónatans, fræðimanns á Þórðarstöðum, íang- afa Guösteins ÞengOssonar læknis og Hlyns Sigtryggssonar veður- stofustjóra. Móðursystkini Jóhannesar vom Jóhannes, faðir Þorsteins prófasts í Vatnsfirði: Snorri, faðir Jóhanns verslunarmanns á Akureyri: Guö- rún, móðir Jóhönnu Bjömsdóttur á böm, þau eru: Rebekka, f. 19.2.1947, gift Hallgrími Guðmundssyni smið og eiga þau þrjú börn; Helgi Kristj- án, f. 2.3.1949, kvæntur Ásdísi Berg- þórsdóttur og eiga þau fiögur börn; Davíð Ómar, f. 11.5.1951, kvæntur Fríðu Berghndi Valdimarsdóttur og eiga þau tvö böm; og Stefán, f. 15.3. 1962, kvæntur Birnu Bjömsdóttur og eiga þau þrjú börn. Gunnar átti einn albróður, Erling Eyland sem búsettur var í Keflavík en er nú látinn. Einnig á Gunnar tvö hálfsystkini, sammæðra, þau em: Jónína Finsen sem búsett er á Akra- nesi; og Guömundur Grétar Norödahl, búsettur í Kópavogi. Gunnar er sonur Davíðs Bjöms- sonar, sem fluttist til Winnipeg árið 1923, og Kristjönu Guðbrandsdóttur, húsmóður og matreiðslukonu. Jóhannes Skúlason. Ytra-Fjalli, og Sigurlaug, móðir Jak- obs Jónssonar, skipstjóra á Akur- eyri. Jakobína var dóttir Jóhannes- ar, b. í Fellsseli í Kinn, bróður Jón- asar, afa Konráös Vilhjálmssonar, fræöimanns og skálds, föður Gísla, framkvæmdastjóra á Akureyri. Annar bróðir Jóhannesar var Þor- kell, afi Þorkels rektors og Indriða Indriðasonar, rithöfundar og ætt- fræðings. Systir Jóhannesar var Sigurbjörg, móðir Guðmundar Frið- jónssonar skálds, föður Bjartmars alþingismanns og Þórodds rithöf- undar. Annar sonur Sigurbjargar var Sigurjón Friðjónsson skáld, fað- ir Arnórs skólastjóra og afi Kristín- ar Halldórsdóttur alþingismanns. Jóhannes var sonur Guðmundar, b. á Sílalæk, Stefánssonar, b. á Síla- læk, Indriðasonar, b. á Sílalæk Ámasonar, ættföður Sílalækjarætt- arinnar. Afmælisbarniö verður að heiman á afmælisdaginn. Gunnar Axel Davíðsson. Gunnar tekur á móti gestum á Hótel Ljósbrá á milli kl. 16 og 19 á afmælisdaginn. Guðmunda Katrín Jónsdóttir, matráðskona í Héðni, til heimilis að Móaflöt 15, Garðabæ, er sextug í dag. Guðmunda giftist 1952 Þorsteini Sigurðssyni, kennara og síðar bankafulltrúa og eignuðust þau hjónin fiögur börn en barnabörnin eru þrjú. Foreldrar Guðmundu Katrínar voru hjónin Jón Gunnlaugur Jóns- son, frá Reynishólum í Mýrdal, og Ingigeröur Sigurðardóttir frá Miö- húsum. Guðmunda tekur á móti gestum á afmælisdaginn þann 30.4. og hefur heitt á könnunni í Rafveituheimil- inu við Elliðaár eftir klukkan 22.00. í blaðinu í gær misritaöist aö Júlíus Þórðarson ætlaði aö taka á móti gestum í Risinu við Hverfis- götu á afmælisdaginn. Guðmunda Katrin Jónsdóttir. Hið rétta er að hann tekur þar á móti gestum á föstudagskvöldið. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Gunnar Axel Davíðsson Júlíus Þórðarson - Leiðrétting

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.