Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1991, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1991, Blaðsíða 5
5 MÁNUDAGUR 6. MAÍ 1991. „Hann er greinilega haerri hérna megin," sagði Páll Sigvaldason við mann, sem var með jeppa sinn I skoðun i nýja húsinu. DV-mynd Sigrún Egilsstaðir: Bifreiðaskoð- unínýtthús Bifreiðaskoðun íslands tók í notk- un 1 febrúar nýtt hús í Fellabæ fyrir starfsemi sína. Þar er fullkomin að- staða til að skoða alla minni bíla. Stöðin þjónar Héraði og Seyðisfirði. Stöðvarstjóri og reyndar eini starfsmaðurinn er Páll Sigvaldsson. „Ég þarf að ætla hverjum bíl um hálftíma," sagði hann. „Þetta er taf- samt fyrir einn mann. Hér þarf ég að gera allt, einnig að skúra. Þá tekur sinn tíma að útskýra ýmis ný reglu- gerðarákvæði sem nú eru gengin í gildi.“ Þórshöfn: Sparisjóðurinn skiiaði hagnaði Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii: Rekstrarhagnaður Sparisjóðs Þórshafnar og nágrennis á síðasta ári nam 3,4 milljónum króna, en var 9,0 milljónir árið 1989. Heildartekjur sparisjóðsins námu 42,2 milljónum á móti 65,4 milljónum árið áöur. í fréttatilkynningu frá sparisjóðun- um segir að eiginfjárstaða hans sé sterk. Eigið fé í árslok hafi numið 45,5 milljónum króna og hafi aukist um 17,3% frá fyrra ári. Eiginfjárhlut- fall sjóðsins var í árslok 23,7%. Útlán í árslok námu 195,8 milljónum og höfðu vaxið um rúm 7% á árinu. 1/VflLA sysbemrlflf . Æ,ABi proressional HÁRSNYRTI- VÖRURNAR 13010 HMGKLUSMN KLAPPARSTÍG Alvöru ameríshur glæsivagn með 3.0 L V-6 vél, fjögurra þrepa sjálf- skiptingu, framhjéladrifi og meira til, fyrir aðeins hr. 1.545.000,- H R Amerískir bílar eru ekki settir í flokk með mörgum öðrum bílum. Þeir eru þekktir sem tákn um öryggi, gæði, þægindi og endingu. Þar sem þessir kostir fara saman að sönnu, er sjaldnast um annað að ræða en dýra bíla. Okkur er því ánægja að kynna Chrysler Saratoga; bíll s.em stenst allar þær kröfur sem gerðar eru til amerískra bíla. Fyrir 1.545.000,-erumviðekkiaðbjóðaeinfaldasnauða • útgáfu af bílnum, heldur ríkulega útbúinn glæsivagn. Kraft- Kynnstu veglegum glæsivagni á viðráða mikil en spameytin 3.0 L V-6 vél, aflstýri, rafdrifnar rúður og útispeglar, fjögurra þrepa sjálfskipting, samlæsing hurða, framhjóladrif, diskhemlar bæði framan og aftan, mengunarvöm o.fl. Bíllinn er auk þess sér- lega rúmgóður, fallega innréttaður, með stóm farangursrými og glæsilegur í útliti. JÖFUR HF. NÝBÝLAVEGI 2. SÍMI 42600 nlegu verði - kynnstu Chrysler Saratoga. SPARNEYTIN 3.0 L V - 6 V E L Tveir dagar til áramóta 1 Á miðvikudaginn drögum við í fyrsta flokki um 29,3 milljónir króna. Aðalvinningur er 5 milljónir króna. Þetta er aðeins byrjunin, því samtals eru 288 milljónir í vinninga í happdrætti DAS á þessu nýja happdrættisári. Enn er hægt að eignast miða. þarsem vinningarnir fást

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.