Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1991, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1991, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 6. MAÍ 1991. 7 dv Sandkom Pungurinn af! Konuráhöfuð- lwrgarsva’ðinu erufarnarað hugaaðþvíaö vcrjasiggegn því ofbeldi sem sífelltfænstí aukanaþarog liugaaöþvíaö getayarist liugsanlegum nauögurum. Þærmættuí morgunútvarp rásar 2 og útskýrðu þar hvaö þær hcfðu i pokahominu. M.a. sagði sú sem haíði orö fyrir þeim að ef karl- maður réðist aftan að konu og tæki hana hálstaki gæti konan sparkað í hné mannsins og forðað sér síðan. „Siðan getur hún rifiöí pungirai á maiminum og riflð hann af eða þann- ig,“ bætti þessi elska við, og hver vildi eiga það yfir höfði sér að ganga pung- laus frá viðskiptum sínum viö slika konu? Málmfríður Sigurðardóttir, kvcnnalísta- konaáNoröur- landieystravar íhópiþeirra þíngtnanna semekkihlutu nóðfyríraug- umkjósendaað þessushmiog urðu að „taka pokann sinn“. Málmfriður var hin versta er úrslitin lágu fyrir og fór geyst í viðtali við Dag fyrir norðan. ,,... svokemurfólktilokkar núna eftir kosningamar og er að klappa á öxlina á manni og segja hvaö ósköp þetta sé nú leiðinlegt, það hefði gjarnan viljaö sjá okkur áfram iimi á þingi og það sé alveg nauðsyn- legt að konur séu þar, en þ ví í fj and- anum kýs það okkur þá ekki...?“ Fylgi undir núlli Vikurblaðiðá Húsavikvarað gantastmeö skoðanakonn- unsemgerð varfyrirkosn- ingarnarþar semfylgi Frjálslyndra en-.keklgu- mörk vorusögð 0,7%ogþví hefði Júlíus Sólnes hugsanlega veriö með „nei- kvætt fylgi“. Hákon Aðalsteinsson hagyrðingur gat ekki annað en dáðst að óbiiandi bjartsýni Júlíusar fyrir kosningamar, taldi hann vera vel að bjartsýnisverðlaunum Bröstes kom- innogsagðisvo: Valdastríöiðerfitter, illastendur Júlli. Galvaskur i framboð fer, meöfylgiundirnúlli. Miklar útstrikanir Memtvoru misánægðir ineð framboðs- listaþásem þeirkusuþóað merkjaviði kjorklefunum á kjördagog gripu þá mfirgir tilþcssráös semþeimet heimilt, að heitaulstrik unum.Mun nata Kveoio raest ao pessu í Norður- landskjördæmi eystra og er haft fyrir satt að Halldór Blöndal, sem núer orðinn ráðherra i nýrri ríkisstjóm, hafi farið verst út úr þessu. Hátt í 10% þeirra sem kusu Sjálfstæðisflokkinn munu hafa slrikað út nafn llalldórs af iistanum. Þábar taisvert á jþvi að framsóknarmaðminn Jóhannes Geir Sigurgeirsson fengi sömu utreið, og einnigBenedikt Sigurðarson efsti tnaður á lista Iiehnastjórnarsamtak- aima en hann mun hafa hlotiö þann vafasama „heiður" að vera i 2. sa>ti ; hvað varðar útstrikanir. Umsjón: Qytfl Kristjánsson Fréttir Miklilax fékk 100 milljónir króna frá Byggðastofnun Þórhallur Asmundsson, DV, Sauðárkróki: Byggðastofnun hefur samþykkt lánveitingu til Miklalax í Fljótum upp á 100 milljónir króna. Benedikt Guðmundsson, fulltrúi Byggðasjóðs í stjórn Miklalax, segir að samkvæmt rekstraráætlun eigi lánveitingin að duga fyrirtækinu til að standa undir þeim framkvæmdum sem ákveðnar hafa verið og unnið er að. Miklilax hafði áður farið fram á um 140 millj. kr. frá Byggðastofnun, en skuldir laxeldisfyrirtækisins við stofnunina eru nú hátt í hálfur milljarður króna. Þær framkvæmdir, sem unnið er að hjá Miklalaxi, tengjast strandeld- isstöðinni við Hraunakrók. Bygging 500 m2 aðstöðuhúss er í fokheldu ástandi en stefnt er að því að taka það í notkun í haust. Einnig er unnið að lagningu vatnsæðar frá borholun- um á Lambanesreykjum þar sem verulegt magn af heitu vatni fékkst við boranir á síðasta hausti. Þegar sá varmi hefur verið blandaður vatn- inu í kerum matfiskeldisstöðvarinn- ar á varmabúskapur stöðvarinnar að verða kominn í eðlilegt horf og er þess vænst að vaxtarhraði fisksins verði viðunandi en það hefur einmitt verið akkilesarhæll Miklalaxstöðv- arinnar til þessa. Fallegt, vandað og vel hannað myndbandstæki í takmörkuðu magni á ómótstæðilegu vetrartilboðsverði MEIRIHÁTT AR VERÐLÆKKUN ELTA-ESC 8025 HQ MYNDBANDSTÆKI Á ÓTRÚLEGA GÓÐU VERÐI Vegna mikillar sölu á síðasta ári náðum við sérstaklega góð- um samningum við ELTA í Vestur-Þýskalandi og getum því boðið takmarkað magn ELTA-ESC 8025 HQ myndbandstækja „á ótrúlega góðu verði“. • Þráðlaus fjarstýring • 14 daga upptökuminni • HQ hágæða mynd • Hæg-spilun • Sjálfvirk endurspilun • Kyrrmynd • Mjög hljóðlátt • Einfalt í notkun TILBODSVERÐ 27.900 Gæði ó góðu verði Greiðslulqör við ellru hæfí Faxafeni 12, Reykjavík, sími 91-670420 Glerárgötu 30, Akureyri, sími 96-22550 Volvo 244 GL ’87, silfurgrænn, 5 g., útv./segulb., vökvast., aukadekk, ek. 62.000. V. 980.000, skipti. Volvo 740 GL '87, dökkgrár, sjálfsk., vst., útv./segulb., einn eig., ek. 32.000. V. 1.290.000, sk. á ód. BRIMB0RG BÍLAGALLERÍ Faxafeni 8 Simi 91-685870 Opió virka daga 9-18. BRIMBORGj Laugardaga 10-16. Subaru station 1,8 ’89, hvitur, 5 g., vst., útv./segl., centrall., ratd. rúður, ek. 21.000, sem nýr. V. 1.230.000. Volvo 440 turbo ’89, hvítur, 5 g., vökvast., álfelg., bíltölva, útv./seg., ek. 44.000. V. 1.370.000, sk. á ód. Subaru station '86,1,8 l-blár, 5 gíra, vökvast., álfelgur, læst drif o.fl., ek. 89.000. V. 780.000, sk. á ód. Cherokee Laredo ’85, V6-2.8, d- grár, 5 gíra, vst., rafd. rúður, centr- allæs., álf., ek. 87.000. V. 1.250.000, sk. á ód. Saab 900i '87, hvítur, 5 g., vökva- st., útv./seg., fall. bíll, ek. 88.000. V. 840.000, ath. sk.bréf. Charade CS '88, rauður, 4 g., útv./segulb., tallegur, ek. 44.000. V. 530.000. Cuore '88, framhjóladrif, hvitur, 5 g., vetrardekk, sumard., ek. 26.000. V. 400.000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.