Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1991, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1991, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 6. MAÍ 1991. 13 Sviðsljós Kim Basinger er auösjáanlega leyndur aðdáandi Ivönu Trump, en hún er hér með fylgisveini sínum Alec Baldwin. Kim Basinger stælir Ivönu Trump Maður hefði haldið að kynbomban parið þótti sóma sér vel og vöktu Kim Basinger þyrfti ekki að stæla þau óskipta athygli en sjálfur leit einn né neinn, en raunin virðist önn- Baldwin út eins og órökuð glans- ur. mynd. Við síðustu óskarsverðlaunafhend- Fékk það óþvegið Knapanum Hugo Simons mistókst illilega þegar hann ætlaði að stökkva á hesti sínum yfir síðustu hindrun- ina, í keppni sem haldin var í Þýska- landi á dögunum, og fékk það óþveg- ið í andlitið eins og sést á myndinni. Það er þó huggun harmi gegn að hvorki knapanum né hesti hans varð meint af þessari byltu. Vegna breytinga verður mikið af húsgögnum selt á stórlækkuðu verði. Hér er aðeins lítiö sýnishorn (takmarkað magn) Sófasett. Toledo, 3-1-1 ..... Sófasett. Kos. 3-1-1 ........ Skrifborð. hvitt. Marge....... Hægíndastóll. Stardust....... Borðstofuborð m. 6 stólum..... Hillusamstæða, Miragc.......... Hjónarúm m. svampd.. Flórída, 160x20 Sófasett. Dahlí. 3-1-1....... Innskotsborð ................ Speglar. Linea............... Stólar, Crikket................. Hillusamstæða. Tívoli........... IHi Ilusamstæöa. svört.......... Barnastóll + púlt............... 6 stk. klappstólar i grind...... Klappstólar. Habufa............. Borðstofusett. skenkur. borð, 6 stólar . Stóll. Gatsby ............... Húsbóndastólar. leður. án skemils. Hægindastólar, Butterfly..... Sófaborð. svart.............. Hornsófi m. plussáklæði...... Sófasett, 3-1 -1, bómull..... Hjónarúm m. áföstu náttb. án dýnu Hilluveggur. birki........... Stereoskápur................. Eldhússtólar. Bistro......... Tevagn....................... S jónvarpsvagn............... Svefnsóf i................... Einstakl.rúm 90x200. fura. ólakkað. án dýnu Áður Nú 165.000.- 88.000. 98.000,- 59.000. 16.200,- 8.800. 39.000,- 27.200. 179.000,- 88.000. 97.000.- 59.000, 40.500,- 20.500, 183.000.- 95.000, 24.400.- 14.400. 7.500,- 3.500. 5.500,- 3.000. 18.000.- 9.000. 86.000.- 46.000. 7.800,- 4.500, 36.000,- 18.000. 4.600.- 2.300. 250.000.- 150.000. 9.000,- 4.500, 49.000.- 23.900. 26.400,- 12.400. 23.900.- 11.400. 157.000,- 77.200. lOI .OOO,- 51.800, 54.500.- 24.200. 45.600,- 22.600. 15.700.- 7.840. 4.500,- 1.740. 5.900,- 2.800, 14.400,- 6.700. 52.200.- 24.900. 18.200.- 8.100. TMHÚSGÖGN SÍÐUMÚLA 30 SÍMÍ 686822 Opíð: Mánudaga-föstudaga 9—18 Laugardaga 10—17 Sunnudaga 14-17 ingu mætti frökenin galvösk og leit út eins og ljósrit af Ivönu Trump, fyrrum eiginkonu Donalds Trump. Fylgisveinn hennar, Alec Baldwin, lét sér fátt um finnast en þorði samt ekki að sleppa af henni hendinni af ótta við aö ruglast á henni og fyrir- myndinni. Svona lítur Ivana Trump út i dag. Eru þær ekki líkar? RENAULT19 ... margfaldur verðlauna- og metsölubíll Renault 19 var úthlutað titlinum „Bíll ársins 1990“ í Danmörku, Noregi og írlandi. Renault 19 hefur sett hvert sölumetið á fætur öðru. Hann er búinn lúxusinnréttingu, rafdrifnum rúðum, vökva- og velti stýri og fjarstýrðum samlæsingum. Kraftmikill mótor með rafeinda- kveikju, einstök fjöðrun og sport- legir aksturseiginleikar munu síðan koma þér þægilega á óvart.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.