Alþýðublaðið - 16.07.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.07.1921, Blaðsíða 1
O-eflð lit al JlLlþýoTifloAclaroim. 1921 Laugardaginn 16. júlí. 161. tölubl. . 1 JtS# §&* Jt&e JL 'sjjí3 y 1 Aætlunarferðir fyrir bifreiðar 1921: Fíí Reykjavík til Hafnarfjarðar alla daga kl. n L m., i, 4, 7 og 10V2 e. m. Frá Reykjavík til Yífilstaða á sunnu- dögum kl 11V2. Frá Reykjavík til EeflaTÍknr á mið- vikudögum og laug- ardögum kl. 5 e. m. Frá Reykjavík að Ölresá á mánudögum, miðvikudögum og laugardögum. Fsá Reykjavík austur í FIjótsMíð á þriðju- dögum og föstudögum. Frá Reykjavík austur að Minniborg í Grímsnesi og Bráará á fimtudögum. í AHar þessar ferðir hefjast frá afgreiðslu okkar kl. 10 f. m. Til fingralla verða daglega áætlanar- ferðir, þegar vsgurinn er fær. Frá Hafnsrfirði til Beykjayíknr alla daga 'kl. 11 f. m„ 1, 2V2,61/2 og 8*/a e, m. Frá Vífilstöðum til ReyhjaTÍkur á susnudögum kl. 1V2. Frá KeflaWk til ReykjaTÍknr á mið- vikudögum og laug- ardögum kl. 10 f. m. BifreiðaF okkar eru allar 1. flokks, „Baby Grand", sOverland" Model 90 og 7 manna „Buick". Þið öll, sem þurfið að ferðast, notið okkar hentugu áætlunarferðir, komið á afgreiðsluna og kaupið farseðia umfram alt, mætið stundvíslega. Höfum ávalt til leigu okkar ágætu bifreiðar, hvort esr í langar eða stuttar ferðlr, fyrir mjög sanngjarnt verð. '. Hf. Bifreiðastöð Reykjavíkur Ansturstræti 24 (austan við verzlun Haráldar Árnasonar). j Símar 716,.880 og 970. Símar 716, 880 og 970. ^tvinnuliyssi. ískyggilegt ástand. Nu um hásumarið er mikill þorri vinnufærra karla og kvenna hér í bænum atvinnulaus. Og sömu söguna hafa menn að segja ¦úr flestum kaupstöðum og sjávar- plássum landsins. Undanfarinn vet- ur hefir verið einhver sá atvinuu- rýrasti fyrir allan almenning við sjávarsíðuna, sem lengi hefir kom- ið. Hér í Reykjavik er naumast hægí að segja að nokkur veruleg atvinna hafi verið frá því í haust og þangað til nú, nema um lið- ugan mánaðartíma í apríl og maí. Þó fengu ekki nærri allir verka- menn hlutdeild í þeirri vinnu. Því nú voru miklu fléiri um vinn- una, en nokkru sinni fyr. Stéttir, svo sem trésmiðir og steinsmiðir, sem undanfarið hafa haft ærið að starfa, sóttu, vegná atvinnuleysis, í algenga vinnu ásamt verka- mönhum; og eanfremur menn víðsvegar að, sem hingað sóttu £ atvinnuskyni, jafnvel írekar en áður. Þvert á móti því sem áður hefir verið minkar vinna eftir. þvf sem á sumarið Iíður. Seinnipart- inn í maí og f júní er öllum tog- ururn að heita má lágt í lægi og skipverjar afskráðir. Bætast þar við hóp atvinnuleysingjanna í iandi, mörg hundruð manna. Um

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.