Alþýðublaðið - 16.07.1921, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 16.07.1921, Qupperneq 1
Alþý ðublaðið Oefið mt af AlþýÖwfflokknum, 1921; Laugardagimi 16, ]úlí. 161. tölubl. íms gwa © f B* f§i« Jbt 1 . R. aMa Áætlunarferðir fyrir bifreiðar 1921: Fti Reykjavík til Hafnarfjarðar alla daga kl. n í. m., i, 4, 7 og io'/z e. m. Frá Reykjavík til Vífilstaða á sunnu- dögum kl 11V2. Frá Reykjavík til Eeflaríkar á mið- vikudögum og laug- aidögum kl. 5 e. m. Frá Reykjavík að Ölresá á mánudögum, miðvikudögum og laugardögum. Fiá Reykjavílc austur í FljótsMíð á þriðju* dögum og föstudögum. Frá Reykjavík austur að Minniborg í örímsnesi og Bráará á fimtudögum. , í Aiiar þessar ferðir hefjast írá afgreiðslu okkar kl. 10 f. m. Tíl JPingvalla verða daglega áætltmar* ferðir, þegar vegurinn er íær. Frá Hafnt rfirði til Eeykjavíkur alla daga kl. 11 f. m., 1, 2V2,61/2 og 8V2 e, m. Frá Vífilstöðum til Beykjavíknr á sunuudögum kl. 1V2. Frá KeflaWk til Reykjavíknr á mið* vikudögum og laug- ardögum kl. 10 f. m. Biireiðar okkar eru allar 1. flokks, „Baby Grand®, 8OverIand“ Model 90 og 7 maæna „Buick“. eMs Þið öll, sem þurfið að ferðast, notið okkar heatugu áætiunarferðir, komið á aígreiðsluna og kaupið farseðla umfram alt, mætið stundvíslega. Höfum ávait til ieigu okkar ágætu bifreiðar, bvort esr í langar eða stuttar ferðir, fyrir mjög sanngjarnt verð. Hf. Bifreiöastöð Reykjavíkur Austurstræti 24 (austan við verzlun Haraldar Árnasonar), Símar 716, 880 og 970. ' Símar 716, 880 og 970. /tvimleysil. ískyggilegt ástand. Nú um hásumarið er mikill þorri vinnufærra karla og kvenna hér í báenum atvinnulaus. Og sömu söguna hafa menn að segja úr flestum kaupstöðum og sjávar* plássum landsins. Undanfarinn vet* ur hefir verið einhver sá atvinuu- rýrasti fyrir ailan almenning við sjávarsíðuna, sem lengi hefir kom* ið. Hér í Reykjavík er naumast hægt að segja að nokkur veruleg atvinna hafi verið frá því í haust og þangað til nú, nema um lið- ugan mánaðartíma í apríl og maí. Þó fengu ekki nærri aliir verka* menn hlutdeiid í þeirri vinnu. Því nú voru miklu fléiri um vinn* uœa, en nokkru sinni fyr. Stéttir, svo sem trésmiðir og steinsmiðir, sem undanfarið hafa haft ærið að starfa, sóttu, vegna atvinnuleysis, í algenga vinnu ásamt verka* mönnum; og ennfremur menn vlðsvegar að, sem hingað sóttu í atvinnuskyni, jafnvel írekar en áður. Þvert á inótí því sem áður hefir verið minkar vinna eftir þvf sem á sumarið Iíður. Seinnipart* inn í maf og í júní er öllum tog* urum að heita má lágt í lægi og skipverjar afskráðir. Bætast þar við hóp atvinnuleysingjanna f landi, mörg hundruð manna. Uœ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.