Alþýðublaðið - 16.07.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.07.1921, Blaðsíða 3
A L Þ t Ð U B L A Ðjl Ð 3 Dr. Guðbr Jönsson heldur fyrirlestar í Bírubúð laugardaginn 16. þ. ra. kl. 9. e. h.: sÆfintýri mín fi stríðs- og stjórnarbyltingarfirnm Pýzkalands.« Aðgöngumiðar fást í Bókaverzlun Ársæls Árnasonar og ísa- foldar á íöstudag og Iaugardag og við innganginn og kosta: Sœti ki*. 2,00. - St»ði kr. 1,50. Leirvörur og búsáhöld eru seld í útsölu á Laugaveg 43. Verðið er lægsta heildsöluverð. Vörurnar keyptar inn með lægstá markaðsverði og komu í þessum mánuði. — Mikið úrva 1. — Komið f 1 jótt. TJ t s a 1 a 11 Laugaveg 43. Tvö mótorskip hafa farið héð- an á sildveiðar norður. Dr. Guðbrandur Jónsson seg- ir frá í Bárunni í kvöld kl. 9 æf- intýrum sfnum á stríðs- og stjórn- arbyltingarárum Þýzkalands. Hefir Guðbrandur vafalaust frá mörgu að segja. Próiessor Andersen byrjar í kvöld kl. 7V2 á íyrirlestrum sfn um um 19. aldar bókmentir Dana. K. T. Sen hélt sfðari fyrirlestur sinn í Bárunni í gærkvöldi. Lýsti fyrirlesarinn ýmsum siðum og venjuoa Kfnverja í daglegrí um- gengni, svo og afstöðu karla og kvenna, giftingum, greftrunum og loks hugmyndum þeirra um sál- ina og trúarbrögðum þeim sem mest ber á þar eystra. Var frá- sögnin bæði skýr og hin skemti- legasta. Umsækjendnr am bankastjóra- stöðuna í Landsbankanum eru auk þeirra sem taldir voru í gær: Ge- org ólaísson, Rikard Torfason og Jens B. Waage. firlenð simskeyti. Khöfn, 15. júlí. Prakkar og Pjóðverjar. Símað er frá Berlfn, að fjár- máiasamningarnir milli Frakka og Þjóðverja séu í bráðina til lykta leiddir, og sé ákveðin verðhæðin fyrir greiðslur Þjóðverja í vörum. Gerð hefir verið tillaga um að loka að nokkru leyti „gatinu" [her- tekna svæðið í Vestur-Þýzk&landi], sem fiuttar hafa verið óþarfavörur í stórum stfl um tollfrítt til Þýzka- lands. óeirðirnar halda áfram í Belfast. írlandsmálin. Sfmað er frá London, að Smuths herforingi hafi i gær sett írska friðarfundinn með 2V* klst. ræðu. Fundinn sitja af Englands hálfu: Lloyd George, Balfour, Chamber lain og Greenwood; af hálfu ír- lands: De Valera, Bartou, Stack og Griffiths; fulltrúar Ulsterbúa mæta ekki fyr en á reglulegum fundum. Spánarsamningnrinn; Morgunblanið, máigagn Spán- verja, prentar með feitu Ietri á fyrstu síðu í morgun, og er hreyk- ið af, að ekki sé enn fenginn frestur á samningum við Spán. Þetta eru vitaniega tngin tíðindi, því þó líknr séu fyrir þvf að trestnr íáist, er ekki þar með sagt að hann sé fenginn. Svari Morgunblaðið ekki af- dráttarlaust í næsti blaði eftirfar- andi spurningu, stendur það sem opinbert ósanninda- og blekkinga- málgagn: Hverjar eru heimildir Mgbl. fyrir samningum Norðmanna og Frakka? Mtlenðar fréttir. 1 Pnglandi voru 10. júní 2,185,000 manna atvinnulausir og 1,144,121 unnu styttri tfma en venjulega. Yerzlnnarfloti Belgín var 1. janúar 1921 talinn 193 skip samtals 335 þús. smálestir. Er það 68 skipum og 98 þú3. smál. meira en 1. janúar 1914 (rétt fyrir styrj öldina). Skófatriaður í dag og næstu viku selja Kaupfélögia á Laugav. 22 og í Gamla bankanum skó- fatnað raeð 20% afslætti: Kvenstigvél, Karlmannastíg- vél, Verkamannastlgvél, Drengjastígvél, Barnaskór. Att er þetta mjög góður vam- ingur og með betra verði en menn eiga að venjast hér. — Drengur 14—15 ára get- ur i'engið atvinnu við smalamensku á góðu heimili í sveit, A. v. á. í Lille í Norður Frakklandi gerðist nýlega sá atburður, að 15 ára drengur, Mecia að nafni, réð föður sínum bana fyrir illa meðferð á konu sinni, móður drengsins. Drengnum var stefnt fyrir rétt, en úrslit málsins urðu þau, að hann var sýknaður, Hefndarhugur. Nýiega ákváðu þýzkir landfræð- ingar á futtdi f Leipzig, að sýna á landabtéfum Elsass, Lothringen og Posen sem töpuð lönd fyrir Þjóðverja. Það myndi skerpa hefndarhug hinna uppvaxandi læri- ; sveina, hafði einn af tillögumönu- | unum sagtl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.