Alþýðublaðið - 18.07.1921, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 18.07.1921, Qupperneq 1
Alþýðublaðið Geflð út aí Alþýðuflokknum, 1921 Nýjar bækur. Um skógrœkt Gefið út af Búnaðarfél. ís lands og Dansk—Is- landsk Samfund. 1921. Þetta er 72 síðu rlt, með nokkr uui myndum af skógleudum og skógræktarstöðvum hér á landi. Sex ritgerðir eru í ritinu. Þrjár prýðisvel samdar eftir Sig. Sig- urðsson forseta Búnaðarfél. ísl. Þær eru um: Að klæða landið; skógana í Fnjóskadal og tilraunir R. N. raeð trjárækt. C. V. Prytz ritar um skógræktarmálið f öðmm iöndum, einkum Danmörku. Ko- foed-Hansen ritar: Tveir kaflar úr íslenzkri skógfræði. Og síðast f bókinni er ræða eftir G. Björnson um skógrækt. Rit þetta er þörf bók og gefur ntiklar upplýsingar um það, hvað tilraunir með trjárækt hér á landi hafa Jeitt f Ijós. Það verður aldrei nógsaralega brýnt fyrir fólki hver nauðsyn er a þvf að kiæða iand- ið, og hver prýði er að faliegum trjám við heimili manna. Þessi bók ætti að vera lesin af sem allra flestum íslendingum. Hún eykur trúna á landið og framtfð þess. Den islandske saga, af Finnur Jónsson. Dansk islandsk sam- fuads smaaskrifter nr. 9. Khavn 1921. Þetta kver ræðir um fornís- leuzka sagnalist og 'sagaaritua. Það er ekki við því að búast að á einum 27 bls. sé hægt að taka þetta efni tii ftarlegrar meðferðar, enda ritið ekki til þess ætlað, heldur til hins að vekja áhuga sambandsþjóðar okkar á þessum merkilega dýrmæta fslenzka arfi, sem hefir verið geymdur svo vel hér á landi frá kynslóð til kyn- slóðar. Og þó hefir höfundurinn þarna í mjög stuttu máli dregið upp furðulega skýra mynd af fornsögum okkar, enda hefði hann Mánudaginn iS. júlí, líklega tæpast getað valið heppi legri leið en þessa, sem þarna er tekin, að segja aðaldrættina í efni Gfsla sögu Súrssonar, eftlr að hann hafði farið nokkrum orðum um uppruna sagnanna, sérkenni- leik þeirra og sannleiksgildi. Höfundurinn á beztu þakkir skildar fyrir kverið. Morgunn. Tímarit um andleg mál. Ritstjóri Einar H. Kvaran. 11. hefti 1921. Þetta er heilmikii bók, 240 síð- ur, með ailskonar fróðleik og fræðum um „dularfull fyrirbrigði*. Er margt skemtilega ritað f bók- inni og einkennilegar frásagnir, og mun þeim er lesa þykja gam- an að því að skygnast á þennan veg inn f þær „rannsóknir*, sem ýmsir telja að þeir eða aðrir hafi gert. En hitt er annað mál, hvort menn alment fallast á að alt sé rétt, sem í bókinni stendur. Um það atriði má eflaust deila og verður deiit iengi enn þá. S. R. F, í. gefur ritið út. Atvinnuskortur og úrræðaleysi. Aistaðar í þeim löndum sem atvinnuleysi er A meðal manna er eitthvað gert tii þess að bæta ur brýaustu aauðsyn werkalýðsias, t. d. í Danmörku og Noregi eru lagðar fram miljónir í tugatali um- ræðulaust. Það sýnir að þar eru menn f meiri hluta, sem sjá og kunna að meta vinnukraftinn, eru hagsýnir menn. Þeir sjá fram á það, að ef starfsþrek og Iffsskil- yrði verkálýðsins ifður undir lok er hættan komin að þeim sjálfum. Hugsar stjórn hins nýja íslenzka rfkís nokkuð í þessa átt? Á það nú að vera eitt af frægðarverkun- um að drepa þjóðina? Eða að 162. tölubl. minsta kosti gera hana sð and- iegum og lfkamiegum öíugsnáðum, ósjálfbjsrga, hálfdauðum aumingj- um. Ekki svo ieiðinlegt afspurnar fyrir nágrannaþjóðirnar. Hiægiiegt byrjunarstig. Þær mega hugsa að hér sé ekki um marga nýta menn að ræða, er ráðið geti frara úr vandræðum þjóðarinaar þá þau ber að höndum. Enda er synd að segja að svo sé. Hin hákrossaða stjórn mun segja, að peningar séu engir til f landinu að bjarga fólki með. Og má vel vera að svo sé. En hún hefði átt að sjá það fyr, áður en þruman skall á. Þvf ekki er óiiklegt að lán hefði mátt fá, hefði það verið gert í tíma, En þvf er nú slept. En eitthvað verður tii bragðs að taka samt sem áður. Þörfin rekur eftir og atvinnuleysið íærist f vöxt, en ó- vfst hvað af þvf leiðir, þvf fyr verður tekið til óyndisúrræða en menn iáti drepa sig eins og hunda. Stjórnin ætti þvf að fara að rumska og iíta í kring um sig áður en það er um seinan, Hún er nú um tíma búin að skemta sér nóg við konungslingrið, og gæti látið sér nægja að hiusta á hringiið í krossunum á meðan hún ræður fram úr aivörumálum þjóð- arinnar. A. tttlenðar jréttir. í Pýzkalandi voru 360,000 manna atvinnulaus- ir 1. júnf. Lann námnmanna í Prússlandi. Meðallaun prússneskra námu» manna eru sögð 10 sinnum hærri nú en árið 1914. Voruverð er hérumbil 14 sinnum hærra en þá. Manntalið í Ástralíu (meginlandinu og Tasmaníu) er nýafstaðið. íbúarnir töldust 5 milj. 419 þús. 702 og er það 969 þús.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.