Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1991, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1991, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 242. TBL. - 81, og 17. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER 1991. VERÐ I LAUSASOLU KR. 115 Sýslmnaðuriim á Blönduósi greiðir aðeins 11 krónur 1 húsaleigu: Margir prestar cpeiða eina krónu í húsaleigu - óeðlilegt að slikt misræmi sé á leigu, segir fjármálaráðherra - sjá baksíðu Rannsökuðu of beldi á bjórkrám og voru lamdir fyrir -sjábls.8 Króatía: Úrslitastund- in nálgast -sjábls.8 Djúpsteiktar engisprettur áborðum sælkera -sjábls.9 Sund með höfrungum læknarmenn af ófrjósemi -sjábls. 10 Náttfataballí Þróttheimum -sjábls. 11 Hvaðmega ferðamenn flytja inn? -sjábls.25 Þjóðhagsspá: Hvað rekst á annarshorn -sjábls.7 Rikisstjórnin kom saman til fundar i Stjórnarráðinu klukkan átta í morgun. Þar átti að kynna samninga þá um evrópskt efnahagssvæði, EES, sem tókust í Lúxemborg í fyrrinótt. Á myndinni er Halldór Blöndal landbúnaðarráðherra að ræða við þá Gunnar S. Gunnarsson, skrifstofustjóra viðskiptaskrifstofu utanríkisráðuneytisins, (fyrir miðju) og Hannes Hafstein, aðalsamningamann islands í EES-viðræðunum, áður en fundur hófst. DV-mynd Brynjar Gauti Viöbrögð við sairmingnum um evrópska efnahagssvæðið: Samningurinn er áfangi að algeru tollfrelsi - hann verður ekki borinn undir þjóðaratkvæði - sjá bls. 2,5 og baksíðu neita þátt- töku í nýju dagblaði -sjábls.6 Gjaldþrot Álafoss það mestaiís- landssögunni -sjábls.3 íbreskum sæðis- bönkum -sjábls.10 Dæmdur íárs- fangelsifyrír nauðgun -sjábls.2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.