Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1991, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1991, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER 1991. Fréttir Skagaströnd: Kvóti keyptur Þórhallur Ásmunds., DV, Norðl. vestra: Gengið hefur verlð frá sölu vél- bátsins Reynis GK 177 frá Sand- gerði til útgerðarfélagsins Skag- strendings á Skagaströnd. Bátn- um fylgdi 574 tonna þorskígild- iskvóti. Skagstrendingur hefur keypt talsvert af kvóta á þessu ári, svip- aö magn og nemur veiðiskerðing- urini á nýbyrjuðu kvótaári sem er um 15%. Skagstrendingur hyggst endurselja Reyni kvóta- lausan en skipið er 106 tonna stál- bátur, smíðaður í Noregi 1968. Þá er einnig á lausu hjá Skagstrend- ingi 10 tonna plastbátur. Verðbréfaþing íslands - kauptilboö vikunnar FSS = Fjárfestingarsjóöur Sláturfélags Suðurlands, GL= Glitnir, IB = lönaöar- bankinn, Lind = Fjármögnunarfyrirtækið Lind, SlS = Samband íslenskra sam- vinnufélaga, SP = Spariskírteini ríkissjóðs Hæsta kaupvcrö Auðkenni Kr. Vextir Skuldabréf HÚSBR89/1 'HÚSBR89/10 HÚSBR90/1 HÚSBR90/1Ú HÚSBR90/2 HÚSBR91/1 HÚSBR91/2 SKSIS87/01 5 SPRÍK75/1 SPRÍK75/2 SPRÍK76/1 SPRÍK76/2 SPRÍK77/1 SPRÍK77/2 SPRÍK78/1 SPRÍK78/2 SPRÍK79/1 SPRÍK79/2 SPRÍK80/1 SPRÍK80/2 SPRÍK81/1 SPRÍK82/1 SPRÍK82/2 SPRÍK83/1 SPRÍK83/2 SPRÍK84/1 SPRÍK84/2 SPRÍK84/3 SPRÍK85/1A SPRÍK85/1 B SPRÍK85/2A SPRÍK86/1A3 SPRÍK86/1A4 SPRÍK86/1A6 SPRÍK86/2A4 SPRÍK86/2A6 SPRÍK87/1A2 SPRÍK87/2A6 SPRÍK88/2D5 SPRÍK88/2D8 SPRÍK88/3D3 SPRÍK88/3D5 SPRÍK88/3D8 SPRÍK89/1A SPRÍK89/1 D5 SPRÍK89/1D8 SPRÍK89/2A10 SPRÍK89/2D5 SPRÍK89/2D8 SPRÍK90/1D5 SPRÍK90/2D10 SPRÍK91 /1 D5 Hlutabréf HLBREFFÍ HLBRÉOLÍS Hlutdeildarskir- teini HLSKÍEINBR/1 HLSKl- NEINBR/3 HLSKlSJÓÐ/1 HLSKÍSJÖÐ/3 HLSKÍSJÖÐ/4 104,54 8,60 131,75 8,60 91,83 8,60 116,32 8,60 92,26 8,60 90,05 8,60 84,72 8,60 300,61 11,00 21137,94 8,30 15846,82 8,30 14857,19 8,30 11455,35 8,30 10416,05 8,30 8553,84 8,30 7062,03 8,30 5464,38 8,30 4731.05 8,30 3554,61 8,30 2999,95 8,30 2401,06 8,30 1953.90 8,30 1361,19 8,30 992,15 8,30 790.89 8,30 538,86 8,30 547,13 8,30 599,53 8,30 580,54 8,30 500,92 8,30 332,88 8,30 388.01 8,30 345,27 8,30 378,14 8,40 392,86 8,74 320,54 8,30 328,38 8,30 274,74 8,30 240,17 8,30 179,09 8,30 168,71 8,30 174,28 8,30 171,08 8,30 162,67 8,30 141,24 8,30 164,50 8,30 156,27 8,30 103,42 8,30 135,46 8,30 127,01 8,30 119,10 8,30 95,56 8,30 102,89 8,30 135,00 216,00 586,84 385,33 283,64 196,02 171,57 Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs og raunávöxtun kaupenda i%á ári miðað við viðskipti 21.10. '91 og dagafjölda til áætlaðrar innlausnar. Ekki er tekið tillit til þóknunar. Viðskipti Verðbréfaþings fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Búnaðarbanka Islands, Verðbréfamarkaði Fjárfestingafé- lags Islands hf„ Kaupþingi hf„ Lands- bréf um hf„ Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavikur og nágrennis, Verðbréfa- markaði Islandsbanka hf. og Handsali hf. og Þjónustumiðstöð rikisverðbréfa Þjóðviljinn kemur út til áramóta: Stef nt að því að ná inn tekjum fyrir jólin „Viö gerum ráð fyrir að Þjóðviljinn verði gefinn út í óbreyttri mynd til áramóta," sagði Hallur Páll Jónsson, framkvæmdastjóri Þjóðviljans. Blað- ið hefur fengið greiðslustöðvun í mánuð til viðbótar við þann frest sem áður hafði verið veittur. „Þegar greiðslustöðvun rennur út munum við semja um okkar mál við skuldunauta. Desember er tekjur- hæsti mánuður dagblaðanna. Viö stefnum að því að hala þá inn veru- legar tekjur eins og jafnan áður.“ Hallur Páll sagði að rétt rúmlega 1400 áskrifendur hefðu safnast í því átaki sem gert hefði verið í þeim málum á síðustu tveim mánuðum. Stefnt væri að því að ná inn alls 2000 nýjum áskrifendum fyrir áramót. Aðspurður hvort rétt væri að helm- Nú er unnið að því að reisa nýtt dagblað úr rústum Þjóðviljans og Tímans. Liklegt er talið að Alþýðublaðið komi inn í útgáfuna á siðari stigum undir- búningsins. Ýmis fyrirtæki hafa verið nefnd sem væntanlegir aðiiar að henni. Öll sverja þau það þó af sér nema íslenska útvarpsfélagið. Bókaútgáfan Iðunn: Ekki komið nálægt undirbúningnum - segir Snorri Egilsson framkvæmdastjóri „Bókaútgáfan sem slík hefur ekki komið nálægt þessum undirbúningi, mér vitanlega. Við höfum ekki setið neina fundi né þeir haft samband við okkur um þátttöku," sagði Snorri Egilsson, framkvæmdastjóri bókaút- gáfunnar Iðunnar, aðspurður um hvort hún ætti aðild að undirbúningi stofnunar nýs dagblaðs. „Ég veit ekkert um hvort einhverj- ir hluthafar í Iðunni eru eitthvað að sjjá í þátttöku, þá sem einstakhngar. Eg hef ekkert heyrt um slíkt en dett- ur helst í hug að það kynni aö vera skýringin á því að Iðunn skuli vera orðuð við nýja dagblaðið." -JSS Málogmennlng: Við höf um ekki minnsta ahuga - segir Ámi Einarsson framkvæmdastjóri „Við höfum heyrt af þessu nýja dagblaði en höfum ekki minnsta áhuga á að vera með í slíkri út- gáfu,“ sagði Árni Einarsson, fram- kvæmdastjóri Máls og menningar. Bókaútgáfan hefur veriö sterklega orðuö við útgáfu nýs dagblaðs sem leysa skal Þjóðviljann, Tímann og jafnvel Alþýðublaðið af hólmi. „Við teljum að við eigum ekkert erindi inn í þessa dagblaðasérfræði, fremur en dagblöðin í bókaútgáfu. Við höfum ekki setið neina fundi né komið á neinn hátt nálægt undirbún- ingnum. Hins vegar hafa menn hon- um tengdir spurt hvort við hefðum áhuga á að vita meira. Það hefur hreinlega strandað á áhugaleysi af okkar hálfu. Mikilvægi okkar í þessu dæmi er því algjör tilbúningur." -JSS Prentsmiöjan Oddi: Eigum enga aðild að stofnun nýs dagblaðs - segir framkvæmdastjórinn „Oddi á enga aðild að stofnun þessa nýja dagblaðs, nema þá að við vitum af henni og höfum áhuga á prent- verkinu," sagði Þorgeir Baldursson, framkvæmdastjóri Prentsmiðjunnar Odda við DV. „Við höfum verið kallaðir á undir- búningsfundi þegar tæknimáhn hafa veriö til umræðu. Þaö er allt og sumt. En við ætlum ekki að eiga hlut í þess- ari útgáfu. Við erum ekki útgefend- ur.“ -JSS ingur þeirra 1400 nýju áskrifendanna væri hættur aftur, sagði Hallur Páll það aUs ekki rétt. Sá fjöldi, sem náðst hefði, gæfl blaðinu um 20 milljónir í brúttótekjur á ársgrundvelli. Þetta gjörbreytti rekstrarstöðu blaðsins. Hann sagði það hins vegar leyndar- mál hversu margir áskrifendur Þjóð- viljans væru nú í allt. Varðandi undirbúning að stofnun nýs dagblaðs sagði Hallur Páll að útgáfustjórn Alþýðublaðsins væri ekki með í þeim viðræðum sem nú ættu sér stað. Hins vegar væri ekki óeðlilegt að hún kæmi inn á seinni stigum undirbúningsins. Fulltrúi frá íslenska útvarpsfélaginu, svo og full- trúi frá prentsmiðjunni Odda hefðu setiö undirbúningsfundina. „En það hafa ekki fleiri aðilar komið inn á þessi stigi málsins." Hallur Páll sagði það ljóst að ekk- ert dagblað ætti áskrifendur sína með húð og hári. „En eigi Tíminn og Þjóðviljinn hlut að nýju dagblaði, sem kemur út á morgnana, yrði stærra og öflugra og byði upp á meiri þjónustu og lesefni heldur en þessi Utlu blöð hafa getaö gert hingað til, þá trúi ég því að langflestir áskrif- endur þessara blaða kaupi það.“ -JSS Peningainarkaður INNLÁNSVEXTIR <%) hæst innlan óverðtryggð Sparisjóðsbækur óbundnar Sparireikningar 3,5-4 Allir nema Sparisjóðir 3ja mánaða uppsögn 4-6,5 Sparisjóðirnir 6 mánaða uppsögn 5-7,5 Sparisjóðirnir Tékkareikningar, almennir 1 Allir Sértékkareikningar 4-7 Landsbanki VÍSITÖLUBUNDNIR REIKNINGAR 6 mánaða uppsögn 3,0 Allir 1 5-24 mánaða 7-7,75 Sparisjóðirnir Orlofsreikningar 5,5 Allir Gengisbundnir reikningar í SDR 6.5-8 Landsbanki Gengisbundnir reikningar í ECU 8,5-9 Landsbanki ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. 3,25-4 Búnaðarbanki Óverðtryggð kjör, hreyfðir 8-8,5 Sparisjóðirnir SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR Vísitölubundnir reikningar 4-8 Landsbanki Gengisbundir reikningar 4-8 Landsbanki BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör 6,25-7 Búnaðarbanki Överðtryggð kjör 10,5-11 Búnaðarbanki INNLENDIR GJALDEYRISREiKNINGAR Bandaríkjadalir 3,75-4,1 Sparisjóðirnir Sterlingspund 8,25-8,8 Sparisjóðirnir Þýsk mörk 7,5-7,8 Sparisjóðirnir Danskar krónur 7,75-8 Sparisjóðirnir ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst útlAn OVERÐTRYGGÐ Almennir víxlar (forvextir) 16.5-19 Sparisjóðirnir Viöskiptavíxlar (forvextir)1 kaupgengi Almenn skuldabréf 17-20 Sparisjóðirnir Viðskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdráttur) 20-22,5 Sparisjóðirnir ÚTLAN VERÐTRYGGÐ Skuldabréf 9,75-10,25 Búnaðarbanki AFURÐALÁN Islenskar krónur 16,5-19,25 Sparisjóðirnir SDR 9-9,5 islandsbanki, Landsbanki Bandarikjadalir 7,25-8,0 Sparisjóðirnir Sterlingspund 12-12,75 Landsbanki Þýsk mörk 11 Allir Húsnœöistón 4.9 Lífeyrissjóöslán 5 9 Dráttarvoxtir 30,0 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf september 21,6 Verðtryggð lán september 10,0 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala október 31 94 stig Lánskjaravísitala september 3185 stig Byggingavísitala október 598 stig Byggingavísitala október 187stig Framfærsluvísitala september 158,1 stig Húsaleiguvísitala 1,9% hækkun 1. október VERÐBRÉFASJÖÐIR HLUTABRÉF Gengi bréfa veröbréfasjóða Sölu- og kaupgengi aö lokinni jöfnun: KAUP SALA Einingabréf 1 5,980 Sjóvá-Almennar hf. 6,10 6,40 Einingabréf 2 3,190 Ármannsfell hf. 2,33 2,45 Einingabréf 3 3,927 Eimskip 5,70 5,95 Skammtímabréf 1,994 Flugleiöir 2,05 2,25 Kjarabréf 5,608 Hampiöjan 1,80 1,90 Markbréf 3,010 Haraldur Böðvarsson 2,95 3,10 Tekjubréf 2,129 Hlutabréfasjóður VlB 1,01 1,06 Skyndibréf 1,744 Hlutabréfasjóðurinn 1,64 1,72 Sjóðsbréf 1 ' 2,866 Islandsbanki hf. 1,66 1,74 Sjóðsbréf 2 1,938 Eignfél. Alþýðub. 1,68 1,76 Sjóðsbréf 3 1,981 Eignfél. Iðnaðarb. 2,45 2,55 Sjóðsbréf 4 1,734 Eignfél. Verslb. 1,75 1,83 Sjóðsbréf 5 1,187 Grandi hf. 2,75 2,85 Vaxtarbréf 2,0201 Olíufélagið hf. 5,10 5,40 Valbréf 1,8937 Olís 2,05 2,15 Islandsbréf 1,249 Skeljungur hf. 5,65 5,95 Fjórðungsbréf 1,133 Skagstrendingur hf. 4,80 5,05 Þingbréf 1,246 Sæplast 7,33 7,65 Öndvegisbréf 1,227 Tollvörugeymslan hf. 1,04 1,09 Sýslubréf 1,267 Útgeröarfélag Ak. 4,70 4,90 Reiðubréf 1,213 Fjárfestingarfélagið 1,35 1,42 Almenni hlutabréfasj. 1.12 1,17 Auðlindarbréf 1,03 1,08 Islenski hlutabréfasj. 1,15 1,20 Sildarvinnslan, Neskaup. 3,23 3,40 1 Viö kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast í DV á fimmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.