Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1991, Qupperneq 10

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1991, Qupperneq 10
10 MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER 1991. Utlönd Prinsarnir Vilhjálmur og Hinrik komu degi á undan (oreldrum sínum til Kanada. Karl og Díana eru væntanleg þangað á morgun en heima sitja Bretar og rifast um hvort hlutverk konungsfjölskyldunnar sé að fara í söluferðir til útlanda. Símamynd Reuter Karl og Díana eru hræsnin uppmáluð - segja bresk blöð um ríkiserfingjana Sjóðþurrð í breskum sæð- isbönkum Bresk sjúkrahús hafa undan- fariö oröíð aö vísa konum, sem vilja fara í gervíftjóvgun, frá vegna þess að framboð á sæði er ekki nægilegt til aö anna eftir- spurninni. í águst voru sett ný lög sem banna mönnum aö sejja sæöi. í kjölfar þess hefur dregjð verulega úr framboðinu. Þá verða sæðis- gjafar nú aö gefa nákvæmar upp- lýsingar um sjálfa sig. Sæöisgjaf- ar óttast því aö hugsanleg af- kvæmi kunni síðar aö hafa uppi á réttum feörum sínum. Sum hjón geta ekki átt börn saman vegna þess að karlinn er ófrjór. Þá verða hiónin að leita til sæöisbanka. Eftir því sem breska blaðiö Sunday Express segir kenna læknar „skriflinnum í fíla- beinstumum" um að barnlaus hjón eiga nú erfiðara en áður með að eignast börn. Mandelaogde Klerkslegnir til riddara? Suður-afrísku stjórnmálaleið- togamir Nelson Mandela og FW de Klerk forseti em báöir á lista hjá Elísabetu Bretadrottningu yfir þá sem til stendur aö slá til riddara. Þó er tahð að þeir hljóti ekki nafnbótina fyrr en lausn hefur fundist á deilum svartra manna og hvítra í landinu. Þá er það og að sjálfsögðu skilyrði að Suður- Afríka fai aftur fyrri sess meðal landa breska Samveldisins. Veröi af samningum milli leið- toganna er tahð vist að þeir veröi þegar í staö heiðraöir af drottn- ingunni. Þá er jafnvel talað um að drottning fari í opinbera heim- sókn til Suður-Afríku af því til- efni. Sviku útfétil aðsendabarn í hjartaaðgerð Móöír og amma Carls Deakin, tveggja ára drengs í Englandi, hafa veriö dæmdar fyrir að svíkja fé út úr almenningi til að koma honum í hjartaaðgerð í Svíþjóð. Þær vom fúndnar sekar um að nýta sér samúö fólks í fjárafla- skyni með því að ljúga upp sögu um veikindi drengsins. Amman verður að afþlána nokkurra mánaða fangelsi en móðirin skemur því dómurinn taldi að hún hefði ekki átt upptök- in. Konurnar hófu tvær opinber- ar safnanir fyrir drenginn og varð vel ágengt. Sund með höfrungumtil aðlækna ófrjósemi Læknir nokkur í Lundúnum hyggst bjóða tiu bamlausum hjónum til Bandaríkjanna í þeim tÚgangi að sanna þá tilgátu að simd með höfrangum geti læknað fólk af ófijósemi. „Þetta er tilraun sem á sér að öhu leyti læknísfræðilegar for- sendur,“ Mlyrðir Gowri Motha, sérft-æöingur í kvensjúkdómum. Hún er höfundur tilgátunnar um að sund með höfrungum geti gert óftjóa menn frjóa. Hún segir að tvö börn hafi þegar fæðst eftir að hjón, sem ekki gátu átt böm, syntu fyrir tilyiJjun á griðasvæði höfrunga. Þvi sé þess viröi aö reyna aflur. „Þessi ímynd veraldlegra auöæfa breytir meintum áhuga prinsins á kjörum hinna lægst launuðu í lygar og hræsni. Hér eru andleg gæði látin víkja fyrir veraldlegum," segir í leið- ara breska dagblaðins Independent. Tilefnið er mynd sem Snowdon lá- varður, fyrrum eiginmaður Margrét- ar, systur Ehsabetar Bretadrottning- ar, hefur tekið af Karli prins, Díönu konu hans og sonum þeirra tveimur. Myndin hefði ekki valdið meira uppnámi í breskum fjölmiölum þótt hún hefði verið af fjölskyldunni nak- inni. Þó er þar ekkert ósiðlegt að sjá, aðeins fjölskylda ríkiserfingjans í lautarferð. Öll eru þau kiædd til úti- „Fiskvinnslan fær ekki nokkum skapaðan hlut út úr þessum samn- ingum,“ segja norskir fiskverkendur vistar og helst að brúnin lyftist á áhorfendum við að sjá prinsessuleg- ar mjaðmir Díönu. • Málið er að með myndinni er vís: vitandi verið að höfða til efri milli- stéttarinnar. Síðustu misseri hafa þau hjón verið milli tannanna á fólki vegna ósættis í hjónabandinu og áhuga þeirra á málefnum sem ekki em talin mjög konungleg. Þar á með- al er hversu Díana lætur sér annt um eyðnisjúklinga. Nú hafa siðameistarar konungs- fjölskyldunnar ákveðið að venda sínu kvæði í kross og kynna Karl og Díönu sem verðuga erfmgja krún- unnar. Hér eftir eiga þau ekki að um nýgert samkomulag milli Evr- ópubandalagsins og EFTA-ríkjanna um evrópskt efnahagssvæði. vekja aðhlátur lágstéttanna heldur aðdáun hástéttanna. Þau hjón eru á leið til Kanada í óopinbera heimsókn. Myndin var gefin út af því tilefni og menn hafa veitt því athygli að búnaður fjöl- skyldunnar er varningur sem Bretar vonast til að geta selt til annarra landa. „Þarna er háugað saman öhu þvi besta af breskum útflutningsvör- um,“ sagði í hneykslunartón í The Daily Mail. Bretum hst ekki á að nota ríkiserfmgjana sem sölufólk. Reuter í þeirra röðum er nú talað um að Norðmenn verði að sækja um beina aðild að Evrópubandalaginu því tollaívilnanirnar, sem þeir fengu nú, séu svo léttvægar að þær skipti vart nokkru máli. Því er spáð að á næstu misserum gæti vaxandi spennu milli útgerðar- manna og fiskverkenda enda urðu Norðmenn að láta skipum frá Evr- ópubandalaginu í té veiðiheimildir í lögsögu sinni til að koma samning- unum í höfn. Útgerðarmenn og sjómenn ætluðu að veijast þessu með lokun hafna en höfðu ekki erindi sem erfiði. Þeir hættu því aðgerðum sínum að kveldi mánudagsins, skömmu áður en samningar um EES náðust. Einar Hepsö, formaður samtaka sjávarútvegsins í Noregi, segir að stríð sé í vændum milli sjómanna og útgerðarmanna annars vegar og fisk- kaupenda hins vegar. Báðir aðilar eru þó ósáttir með sinn hlut. Norömenn eru m.a. ósáttir við að hvorki lax né makríll verða seldir í ríkjum Evrópubandalagsins án tolla hér eftir sem hingað til. Báðar þessar fisktegundir séu þó mikilvægar út- - flutningsvörur. NTB Áhrifamenn í norskum sjávarútvegi spá striðsástandi i atvinugreininni á næstu misserum. Símamynd Reuter Norömenn ósáttir við samkomulagið um EES: Létum allt fyrir ekkert - segja hagsmunaaðilar í sjávarútveginum DV Myndir Lennons frá brúðkaups- nóttinni með Yokoseldar Ákveðið er aö selja á uppboði nú í vikunni nokkrar fágætar skissur sem Bítillinn John Lenn- don dró upp að lokinni brúð- kaupsnótt sinni meö Yoko Ono sæhar minningar. Lennon færði Yoko myndirnar i morgungjöf svo að hún gæti minnst þess hvemig hjónaband þeirra hófst. Síöar voru gerðar nokkra eftirmyndir af upphaf- legu myndunum og er eitt sett þeirra nú til sölu. Myndimar voru sýndar opin- berlega árið 1970 og ollu almennri hneykslan. Lögreglan lokaði þá sýningarsalnum eftir víðtæk mótmæli. Búist er við að myndir Lennons seljist á háu verði. Fallandiverðá endurminning- um Thatchers Sérfræðingar í bókaútgáfu á Bretlandseyjum segjaað Margar- eth Thatcher hafi tapað 1,3 miilj- ónum punda á að bíöa ár með að semja við útgefendur um útgáfu á endurminningum sínum. Þetta eru um 130 milljónir íslenskra króna. Þegar eftir að Thatcher ákvað að draga sig í hlé síðasta haust var talaö um að hún gæti selt útgáfuréttinn aö ævisögu sinni á 5 milljónir punda eða 500 milljón- ir íslenkra króna. Eftir nokkuð þóf kom þó fyrsta tilboðið og hljóöaði upp á 4,3 milljónir frá Harper-Collins út- gáfunni. Þessu vildi Thatcher ekki una og og ákvað aö leita eft- ir betra tilboöi. í haust bauö Har- per-Collins aftur og nú aðeins 3 milljónir punda. Thatcher sá þá sitt óvænna og tók boðinu. Komu miklum auðæfum til Vesturlanda Nánir samstarfsmenn Borís Jeltsín, forseta Rússlands, segja að áhrifamenn í kommúninsta- floknum hafi komið miklum auöæfum í banka á Vesturlönd- um meðan tilraunin til valdaráns stóð i í ágúst. í þessu sambandi er jainvel tal- að um andvirði milljarða Banda- ríkjadala þótt engar nákvæmar tölur hafi verið gefnar upp ásök- unum til stuönings. Töluvert hef- ur verið skriíað um málið í sov- vésk blöð og veröur þaö síst til aö auka vinsældir kommúnista. i Sovétríkjunum er því haldið fram að flestir ráðamenn innan kommúnistaflokksins hafi ekki haft trú á valdaráninu og séð fyr- ir að það leiddi til þess að flokkur- inn tapaði öllum völdum. Því hafi kommúnistamir séð þaö ráð vænst að koma sem mestu af fjár- munum úr landi til að eiga þar lífeyri ef þeir yröu landflótta. Gefur sjáöldur sin til að aðrir sjáirétt Wang Zhen, varaforseti og einn af gömlu harðlínumönnunum í Kína, hefur ákveðið gefa sjáöldur augna sinna eftir sinn dag til að aðrir geti öðlast marxíska yfirsýn eins og hann. Wang, sem nú er 83 ára gamall, ánafnar kínversku þjóðinni sjón sína. Aðstoöarráðherra heil- brigðismála í Kína segir aö búast megi við að fleiri leiötogar gefi líffæri á dánardegi sínum. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.