Alþýðublaðið - 03.03.1967, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.03.1967, Blaðsíða 1
Föstudagur 3. marz 1967 48. árg. 52. tbl. - VERÐ 7 KR. ARANGURSLAUS LEIT AÐ FREYJU Rvk. — KB. Óttazt er a3 vélbáturinn Freyja BA 272 sem gerSur er út frá Súða vík, hafi farizt í fyrrakvöld. Fjög j urra manna áhöfn var á bátnum. j Freyja er 11 ára gamall línu- bátur, 24 tonn að stærð, smíðað ur í Neskaupstað. Báturinn var áður gerður út frá Bíldudal, en nú upp á síðkasti hefur hann stundað línuveiðar frá Súðavík. Hann fór í róður í fyrradag, og vai: síðast haft samband við hann frá landi um klukkan 16.30 og var hann þá staddur í mynni fsa fjarðardjúps og var búizt við að hann legði þá bráðlega af stað til land's. uðu með fjörum. í fyrrinótt fannst ljósbauja á línu Freyju og í gærmorgun fannst lóðabelgur frá bátnum á reki út af Súganda firði, en að öðru leyti hefur ekk ert fundizt, sem gæti gefið til kynna um afdrif Freyju. Framhald á 14. síðu. N í Þessi mynd var tekin af Gljá ^ faxa á Reykjavíkurflugvelli í ^ gær, er hann var að leggja af ^ stað í Grænlandsflug. Sjá nán ^ ar frétt á bis. 2. : 5|il típliil . . - '• vj> i ^ ^ . jp* í'- Þegar báturinn kom . ekki að landi á eðlilegum tíma var hafin leit að honum og tóku fjórir bát ar þátt I leitinni strax í fyrri- nótt, og var leitinni síðan haldið áfram í gærmorgun og leituðu í gær milli tíu og tuttugu bátar. j Auk þess leiíuðu tvær flugvélar ' í gærdag, og leitarflokkar frá Bol j ungavík, Hnífsdal og ísafirði leit armensk LONDON, 2. marz l (NTB-Reuter). (i1 Sovézkir diplómatar og arn j j enskir kirkjuhöfðingjar gerði '(iákafa tilraun til þess í dag a< dkoma í veg fyrir uppboð á 2Í [ gömlum armenskum handrit um í Lundúnum. Þeir sögðu i • að hér væri um að ræða ar .1 [menskan þjóðarfjársjóð og ac uppgötvað hafi verið fyrir aí (ieins fáum dögum að handrit J'n væru horfin úr dómkirkjii í Jerúsalem. Uppboðsfyrirtækið Sotheb'; (•kveðst vera sannfært um, a< 'jseljandinn hafi rétt U a< j i setja handritin á uppboð. Séi (Ifræðingar telja, að handritii 'jverði seld fyrir 60 milljónii J(íslenzkra króna. Uppboðið fe: ,lfram 14. marz. • j Sovézka sendiráðið og arm j(enska kirkjan skýrðu frá þv (|í kvöld, að þau hefðu gert all ú Framhald á 14. síðu MILLIÞINGANEFND um lækkun kosningaaldurs, sem kosin var .'7%, árið 1960 8% og árið 1965 I á ekki að dragast í heilt kjörtíma á Alþingi samkvæmt tiilögu alþýðuflokksmanna 22. apríl siðastlið- inn, liefur skilað störfum. Leggur nefndin til, að kosningaaldur verði Iækkaður úr 21 ári í 20 ár, en bendir á, að heimila megi frekari lækkanir í 19 eða 18 ár með venjulegum lögum. Þá leggur nefndin til, að lögræðisaldur verði einnig lækkaður um eitt ár ___ cinnig í 20 ár. í þriðja lagi leggur nefndin til, að giftingaaldursmark karla verði lækkað úr 21 ári í 20 ár og að hjónaefni, sem náð hafa 20 ára aldri, þurfi ekki samþykki föreldris til að mega ganga í hjónaband. Áliti nefndarinnar var úbýtt á Alþingi í gær. í nefndinni áttu sæti: Hákon Guðmundsson yfir- borgardómari; Björn Fr. Björns- son sýslumaður; Ragnhildur Helgadóttir lögfræðingur; Óli Þ. Guðbjartsson kennari; Örlygur Hálfdánarson skrifstofumaður; Ragnar Arnalds alþingismaður og Björn Friðfinnsson lögfræðingur. Hákon Guðmundsson var formað ur og Bjöm Friðfinnsson ritari nefndarinnar. Nefndin aflaði gagna um kosn ingaaldur erlendis, en víða um lönd er hreyfing í þá átt að lækka þann aldur. Þá fjallaði nefndin um önnur réttindi, sem bundin eru við tiltekinn aldur, svo sem um löaræðisaldur. Athugun nefndarinnar leiddi í ljós, að fólk hér á landi gengur sífellt yngra í hjónaband_ Brúð- gumar innan við 21 árs aldur voru 1951 4% af heildartölu brúð guma. Árið 1956 var talan orðin Peking 2. marz (NTB-Reuter)., Ný veggblöð með kröfum um, að | Liu Shao-chi forseti og Ten,g Hsi I ao-ping, aðalritari kommúnista-: fiokksins, vérði reknir úr miðsjórn konunúnisíafloklisins skutu upp kollinum í Peking í dag. Þessi vegg spjöld eru talin staðfesta, grun um, að fréttirnar um að þeir tví menningamir hafi þegar verið sviptir embættum sínum séu rang ar. komst talan í 16,5%. Svipað er að segja um gifting araldur kvenna. Árið 1951 voru 29% brúða innan 21 árs, árið 1956 29,5%, árið 1960 34% og árið 1965 var talan 43%. Breyta verður stjórnarskránni til að lækka kosningaaldur og þarf slík breyting að ná samþykkt á tveim þingum með kosningum á milli. Þyrfti því að afgreiða þetta mál á þessu þingi, ef það Endurtekin eru slagorðin um, að Liu og Teng séu leiðtogar ,,borg aralegrar afturhaldsstefnu“ og þess krafizt, að ,,hundahöfuð þeirra verði brotin." Lítið hefur verið um mótmæla göngur í þessari viku miðað við það sem algent var í janúar þeg ar menningarbyltingin stóð sem hæst, en hrópað hefur verið ,,Nið ur með Liu Shao-chi og Teng Framhald á 13. síðu. jbil. Ekki mun hafa verið tekin á- kvörðun um það, hvorí flutt verð ur frumvarp um þetta mál nú eða ekki. ✓ fresíað ÚTVARPSRÁÐ ákvað á aukafuhdi í gærmorgun að fresta flutningi & .'arpsþátlarins „tÞjóðUf**, Beml aiti að vera í dagskránni í gær- kvöldi í umsjá Ólafs Itagnars Grímsosnar. Þátturinn fjallaði um heilbrigðis- og læknamál og þótti meirihluta útvarpsráðs þátturinn of einhliða, er þungar árásir voru gerðar á heilbrigðisyfirvöld, sjúkra samlög og fleiri aðila, án þess að nokkrir þeirra væru í þættinum til andsvara. í þættinum eru við töí við þrjá unga lækna á Slysa varðstofunni og tvo lækna Lands spítalans auk þess sem dr. Gunn Isv-gur Þórðarson kom fram í þætt inum. Nýjar árásir á Liu Kínaforseta

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.