Alþýðublaðið - 03.03.1967, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.03.1967, Blaðsíða 3
FBI telur Garrison- vitni vera saklaust Washington 2. 3. (XTB-AIP) Bandarísjka dómsm|álará.ðuneyt iff skýrffi frá því í dag, aff alríkis lögregfan (FBI) hefði í nóvember og desember 1963 rannsakaff hvort kaupsýslumaffurinn Clay Shaw liefði veriff vxffriðinn morffiff á Kennedy forseta, en komist aff Iþeirri niéjurtsb^ffu al svo hefffi ekki veriff. Shaw var handtekinn í New Or leans í gærkvöldi, grunaður um þátttöku í samsæri um að myrða Kennedy forseta. Hann var látinn laus þremur klukkustundum síðar gegn 10.000 dollara tryggingu. Jim Garrisson ríkissaksóknari neitaði í dag að skýra frá ákærunni á hendur Shaw sem er 54 ára að aldri og gömul stríðshetja, en í- ræni skalinn tilbúinn 19. ðnril Undirbúningi heimssýningarinn ar í Montreal miðar samkvæmt áætlun og virffast kostnaðaráætl anir munu- standast, sagði Gunnar Friðriksson, formaffur íslenzku undirbúningsnefndarinnar frétta_ mönnum í gær. Hefur nú veriff ákveffiff í smáatriffum skipulag norræna skálans á sýningunni og er allt efni til hans komiff á Ieiff vestur um haf. Er gert ráff fyrir að skálinn verffi tilbúinn 19. apríl en sýningin verður sem kunnugt er formlega opnuff 28. apríl. Áður hefur nokkuð verið sagt frá norræna skálanum, en þar verða sérdeildir frá öllum Norður löndum á efri hæð. Á neðri hæð verður norrænn veitingasalur sem þegar er tilbúinn og hefur verið tekinn í notkun að nokkru leyti, og þar verður einnig sameigin- legur salur allra landanna, Scandi navian Hall í sameiginlega saln um verður upplýsingadeild með starfsfólki frá Norðurlöndum öll- um þar sem dreift verður kynn- ingarbæklingum um löndin og um norrænu sýninguna, uppiýsingar veittar um ferðamál, seldar bæk- ur frá Norðurlöndum, frímerki o. s. frv. í salnum verður sýningar efni sem lýtur að sameiginlega ,,stefi“ norrænu skálans, hafinu sem tengir löndin saman. Þar verða til sýnis miðaldakort af norðurhveli jarðar, Skálholts- kortið svonefnda og hið nafn- fræga Yale-kort, og suttar frá- Framhald á 14. síðu. trekaði að fleiri menn yrðu hand teknir. Tólf lögreglumanna rannsökuðu hið íburðarmikla heimii Shaws og höfðu á brott með sér riffil og fimm bókakassa. Einn af samstarfs mönnum Garrisons segir, að yfir lýsing dómsmálaráðuneytdsins muni engin áhrif hafa á rannsókn ina í New Orleans. Garrison hef ur neitað að segja nokkuð um það hvort hið meinta samsæri hafi mistekizt eða hvort samsærismenn imir hafi í raun og vem staðið á bak við morðið á Kennedy. ★ Brezk kenningr. Brezkur útgefandi blandaði sér í dag í deilurnar um morðið á Kennedy með því að gefa út bók þar sem yfirmenn lögreglunnar í Dallas eru sakaðir um hlutdeild í morðinu. Bókin er eftir þýzkætt aðan mann, Joachim Joestens, og er sögð taka öllum fyrri rannsókn um fram þar sem þeir menn, sem raunverulega séu sekir um morðið, séu nefndir á nafn. Útgefandinn, Peter Dawney, sagði á blaðamannafundi, að Jo estens hefði skorað á nafngreinda menn í Dallaslögreglunni að lög Framhald á 15. síðu. GÖMUL UR Rvík — AKB. Blaðamönnum var í gær boffið aff skoffa all nýstárlega sýningu, en þaff er sýning á gömlum úr- uin, sem mun verffa þennan mán- FRUMVARP1AOSTODAR ÚTVEGIOG FISKIÐNADI STJORNARFRUMVARPI um ráðstafanir vegna sjávarútvegsins var í gær útbýtt á Alþingi. Fjall ar það um ráðstafanir til .iðstoð ar útvegi og fiskiðnaði, eins og áður hefur verið frá skýrt, svo og nauðsynlegar heimildir og fjár öflun í þeim tilgangi. Áætlað er, að hinar fyrirhug_ uðu ráðstafanir muni krefjast mosaikvinnu Kvenfélag Alþýðuflokksins I efnir til námskeiðs í mosaik : vinnu n.k. þriffjudagskvöld kl. \ 8,30. Upplýsingar gefnar í síma | 15020 - 16724. I greiðslna sem nema 130 milljón um króna vegna verðjöfnunar frystra fiskafurða, og 100 millj. vegna 8% viðbótar við fiskverð. Hærri upphæðin, 130 milljónir, verður tekin af tekjuafgangi rík issjóðs, en hina lægri, 100 millj. er áætlað að vinna upp með því að draga úr opinberum fram- kvæmdum ríkis og sveitarfélaga. Gerir frumvarpið ráð fyrir heim ild til 10% lækkunar á fram- kvæmdum ríkisins á þessu ári, en þessi sparnaður ætti að gefa 65 milljónir króna. Þá er ætlun in að taka 20 milljónir af greiðsl um jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til þeirra, en þessi upphæð mun verða umfram það, sem áætláð var fyrir árið 1966. Loks er taliíj, að greiðslur ríkisáb.vrgðasjóðs verði 15 milljónum lægri en gert er ráð fyrir á fjárlögum, og er þá 100 milTjónum náð. Frumvarpið gerir ráð fyrir greiðslum í sjóð til að greiða verðbætur vegna verðlækkunar á frystum afurðum, en síðar verð ur að setja sérstaka löggjöf um þann sjóð. Nær þessi sjóður þó ekki til síldar- og loðnuafurða. Fyrir utan umræddar 230 millj. heldur ríkið áfram að greiða 50 milljónir til frámleiðniaukningar frystihúsa og annarra endurbóta í framleiðslu frystra fiskafurða. tá verður einnig haldið áfram áðstoð við skreiðarútflutning, 10 milljónir, og sérstökum verðbót- um á línu- og handfærafisk. Er gert ráð fyrir öllu þessu í fjárlög um. í fylgiskjali með frumvarpinu er fjalláð um aðgerðir til endur skipulagningar hraðfrystiiðnaðar- ins uff í verzlun Jóhannesar Norff- fjörff hf., Hvcrfisgötu 49, en verzl unin er 65 ára í dag, stofnuff 3. marz 1902, þá á Sauffárkróki. í tilefni afmælisins hefur verzl unin því sýningu á gömlum úrum bæði í eigu íslendinga og einn- ig úrum, serp fengin hafa verið frá Sviss sérstaklega vegna af- mæiis verzlunarinnar. Elzta úrið er frá Sviss, smíðað 1465. en það ‘elzta í eigu íslendinga e.r smíðað 1672. Stofnandi verzlunarinnar var Jó hannes Norðfjörð, úrsmíðameist- ari. Hann nam úrsmíði í Stavang er og lauk námi 1901. Jóhannes starfrækti verzlun sína á Sauðár- króki fyrstu 10 árin, en flutt- ist til Reykjavíkur 1912 og opn- aði verzlun í Bankastræti 12. Síð ar var verzlunin til húsa á ýms um stöðum, en lengzt í Austur- stræti 14 eins og margir Revkvík ingar kannazt við. Árið 1959 flutti aðalverzlunin að Hverfis- götu 49, en útibú var um tíma í Austurstræti 14, en fluttiit síðar í Austurstræti 18 í hús Almenna Bókafélagsins. Núverandi eigandi verzlunarinn ar er Wilhelm Norðfjörð. Skýrði hann blaðamönnum nánar frá uppruna gömlu úranna á svning- unni, en honum hefur tekizt að safna sáman um 20 gömlum úrum í eigu íslendinga. Elzta úrið er í eigu Gunnars Bjarnasonar, skóla- stjóra Vélskólans. Hin úrin eru frá ýmsum tímum, en ekki eru á þeim ártöl, svo að ekki er fylli lega hægt að áætla síðan hvenær þau eru, gætu jafnvel verið eldri en úrið frá 16^2. Úrin, sem fengin hafa verið á Framhald á 14. síffu. Washington 2. 3. (NTB-Reuter)p Robert Kennedy öldungadeild < | armaffur lagffi í dag fram áætl un í þremur liffum um friff í Vietnam. Áætlunin gerir meffal i1 annars ráff fyrir aff loftárás1 um á Norffur Vietnam verffi | hætt þegar í staff. Kennedy (i (1 sagffi í ræffu í öldungadeildinni 11 aff kanna yrffi hvort Rússar og(( affrar þjóffir vildu í raun og( i veru koma af staff froðarviffræð (1 um ef loftárásunum yrffi hættl1 eins o? þeir hefffu haldið’ fram.J, Kennedy sagði, að samtímis(i því sem loftárásum verði hætt(i eigi Bandaríkjastjórn að tjá sigi' fúsa til samningaviðræðna iún', an einnar viku, en taka fram að(i viðræðumar megi ekki dragasti1 Framhald á 15. síðú.11 3. marz 1967 - ALÞÝÐUBLAÐiÐ 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.