Alþýðublaðið - 03.03.1967, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 03.03.1967, Blaðsíða 5
NÆTUR- OG HELGIDAGA VARZLA LÆKNA í HAFNAR- FIRÐI. Næturvarzla aðfaranótt 3. marz Kristján Jóhannsson Smyrlahrauni 18, síhni 50056. Skip ★ Skipadeild SÍS: — Arnarfell fór 1. þ. m. frá Norðfirði til Sas van Chent. Jökulfell losar á Norð urlandshöfnum. Disarfell losar á Austfjörðum. Litlafell kemur í dag til Reykjavíkur. Heigafell er í Rott érdam. Stapafell losar á Austfjörð um. Mælifell fór í gær frá Þor- lákshöfn til Immingham og Ant werpen. ★ Ríkisskip: — Esja er á Aust urlandshöfnum á leið til Vopna fjarðar. Herjólfur fer frá Horna firði í dag tii Vestmannaeyja. Ms. Blikur er á ísafirði á norðurleið. Herðubréið é'r á norðurlaridshöfn um á vesturléið. ★ Eimskip: — Bakkafoss fór frá Reykjavik 2.3. til Akraness, Ólafs víkur, Bíldudals, Þingeyrar, Akur eyrar, Siglufjárðar, Húsavíkur, Norðfjarðar og Reyðarfjarðar. Brúarfoss fór frá Keflavík 27.2. til Cambridge og New York. Detti foss fór fná Vestmannaeyjum 28. 2. til Ventspils og Kotka. Fjall foss fór frá New York 1. 3. til Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Grimsby 4.3. til Rotterdam. Rost ock og Hamborgar. Gullfoss fór frá Vestmannaeyjum 2. 3. til Reykjavíkur. Lagarfoss er væntan legur til Kaupmannahafnar síðdeg is 2.3. fer þaðan til Gautaborgar og Reykjavíkur. Mánafoss fer frá Hull til Antwerpen <yg London. Reykjafoss fer frá Álaborg 4.3. til Gdynia, Rostock, Kaupmannahafn ar og Gautaborgar. Selfoss fer frá New York 3.3. til Reykjavikur. Skógafoss fór 2.3. frá Reykjavík til Háfnarfjárðar, Tungufoss er váentanlegur til Reýð arfjárðar á miðnætti 2.3. fer það an til Norðfjarðar, Seyðisfjarðar Húsavíkur og Akureyrar. Askja feri væntarilega frá Gaútaborg 3.3. til Reykjavíkur. Rarinö fór frá Norð fir^i 2.3. til HúsavSkur, Skaga strandar og Hólmavíkur. Seeadler fór frá Rotterdam 2.3. tiJ Hamborg ar, Hull og Reykjavíkur. Marietje Böhmer fer frá Seyðisfirði 3.3. til Ardrossan og Loridon. TJtán skrifstofutíma eru skipa fréttir lesnar í sjálfvirkum sím- svara 21466. ★ Hafskip: — Langá er í Malmö Laxá fór frá Vestmannaeyjum í gær til Belfast. Rangá er í Hull. Seiá er í Lysekil, Flugvélar k Flugfélag íslands: — ftíilli- landaflug: Skýfaxi fer til London kl. 08.00 í dag. Flugvélin er vænt anleg aftur til Reykjavíkur kl. 19: 25 í kvöld. Snarfaxi fer til. OSló ög Kaup- mannahafnar kl. 08.30 í dag. Vél in er væntanleg aftur til Reykja vikur kl. Í5:20 á morgun. Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn ar kl. 08:00 á morgun. Innanlandsflrig: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Horna fjarðar, ísafjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til: Akureyrar (2 ferðir), Vestmanna eyja (2 ferðir), Patreksfjarðar, Húsavíkur, Þórshafnar, Sauðár- króks, ísafjarðar og Egilsstaða. ★ Loftleiðir: — Leifur Eiríksson er væntanlegur frá New York kl. 09:30. Heldur áfram til LUxembor® . ar kl. 10:30. Er væntanlegur til i baka frá Luxemborg kl. 01:15. Heldur áfrám til New York kl. 02:00. Ýmislegt k Skagfirðingamótíð 1967 verður haldið í Sigtúni laugardaginn 11. marz oig hefst með borðhaldi kl. L9 stundvíslega. — Stjórnin. *• Kvenfélagið Bylgjan. Konur loftskeytamanna. munið fundinn á Bárugötu 11 fimmtudaginn 2. marz 1967. skemmtinefndin sér um skemmtiatriði. — Stjórnin. ★ Húsmæðrafélag Reykjavíkur minnii félagskonur sínar og vel- urinara félágsins á að igjöfum til bazarsins þarf að skila 5.-6. marz klukkan 2—5 í félagsheimilið að Hallveigarstöðum Túngötu. Bazar nefndin. ★ Minningarspjöld Rauða kross ís iands eru afgreidd í Reykjavíkur- apóteki og á skrifstofu R.K.Í. að Öldugötu 4, sími 14858. ★ Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunn- ar. .Ráðleggingarstöðin er að Lind- argötu 9, 2. hæð. Viðtalstími prests er á þriðjudögum og föstu- dögum frá 5—6. Viðtalstími lækn is er á miðvikudögum kl. 4—5 Svaráð í síma 15062 á viðtalstím- um. ★ Árshátíð Sjálfsbjargar verður í Tjarnarbúð laugardaginn 11. marz og hefst kl. 19,30. Nánar auglýst síðar. — Sjálfsbjörg. Minníngarkort Flugbjörgunar- svéitarinnar eru seld í Bókabúð Braga Brvnjólfssonar og lijá Sig urði M. Þórsteirissyni Goðheimum 22 sími 32060. Sigurði Waage Laug arásv. 73. s. 34527. Stefáni Bjama I syni Heiðargerði 54, s. 37392, og ! Magnúsi ÞórafinSsyni Álfheimum | 48 Sími 37407. ! ★ Minningarkort Styrktarsjóðs Vistmanna Hrafnistu DAS eru seld á eftirtöldum stöðum í Reykja vík, Kópavogi og HafnarfirðÞ Iíappdrætti DÁS aðalumboð, Vest urveri, sími 17757. Sjómannafélag Reykjavíkur, Lindargötu 9, sími 11915. Hrafnista DAS Laugarási, sími 38440. Guðmundi Andréssyni gullsmið, Laugavegi 50A, sími 13769. Sjóbúðin Grandagarði, sími 16814. Verzlunin Straumnes, Nes- vegi 33, sími 19832. Verzlunin Réttarholt, Réttarholtsvégi 1, sími 32818. Litaskálinn Kársnesbraut 2, Kópavogi, síriii 40810. Verzlunin Föt og Sport, Vesturgötu 4, Hafn- arfirði, sími 50240. Darisk kvindeklub holder móde tirs dag d. 7 mafts ki. 20,30 í Tjarn arbúð. Dahmarks ámbassadór Hr. Birgér Kronmann, fortæller om De forenede Natioriér og viser film. Bestyrelsen. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Hafn arfirði heldur spilakvöld í Alþýðu húsinu þriðjudaginn 7. marz kl. 8,30. Góð verðlaun. Allar Fríkirkju | konur velkomnar. Stjórnin. Kvénféiag Kó'pavogs hefur spila kvöld með bögglauppboði og dansi á eftir í Félagsheimil Kópavogs uppi, sunnudaginn 5. marz kl. 20,30 Ágóðiriri renriur til byggíngar sumardvaiarheimils barna í Kópa vögi. Kópavögsbúar f jölmennið Styrkið gott málefni. Alir velkomn ir. — Stjómin. ■Kennadeild slysavarnarfélagsins heldur fund mánudaginn 6. þ.m. í Slysavarnahúsinu á Grandagarði. Til skemmtunar, spiluð verður fé lagsvist. — Fjölmennið — Stjórnin Söfn •k Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A sími 12308. Útlánsdeild opin frá kl. 14—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13—16. Lesstofan j I opin kl. 9—22 alla virka daga nema laugardaga, kl. 9 — 16. Utibúið Hólmgarði 34 opið ^lla virka daga nema laugatdaga 'kl. 17—Í9. Mánudaga ar opið fyrir fullorðna til kl. 21. ★ Bókasafn Sáiarrannsóknafélags- ins Garðastræti 8 er opið mið- fikudaga kl. 17.30—19. ★ Ásgrímssafn, Bergstaðastrptl 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1,30—4. ★ Þjóðminjasafn Islands,er opiB daglega frá kl. 1.30—4. ★ Bókasafn Seltjarnarness er op- ið mánudaga kl. 17.15—19 og 20— j 22, miðvikudaga kl. 17.15—19. Föstudagur 3. 3. 1967. 20,00 Fréttir 20,30 Munir og minjar Kristján Eldjárn sér um þáttinn. Gestur þáttarins er Þórður Tómasson, safnvörðuir að Skógum Þátturinn nefnist „Grófu rætur og muru“ og eins og nafnið gefur til kynna, fjaliar þjóðminjavörður að þessu sinni um þann forna þátt í sögu þjóðarinnar að grafa upp hvannarætur til manneldis. 21,00 Skemmtiþáttur Lucy Ball Þessi þáttur nefnist „Lucy á ferð og flugi“. íslenzkan texta gerði Óskar Ingimarsson. 21,25 „Látum bræður lagið óma“ í þessum þætti sem gerður var á vegum Sjónvarpsins á Siglufirði í sumar er leið syngur Karlakórinn Vísir nokkur létt lög undir stjóm Geirharðs Valtýssonar. Með kórnum syngur blandaður kvartett, en sigl firi.kir hljóðfæraleikarar sjá um undirleik. 21.45 Þöglu myndirnar — Skopmyndasmiðjan. í Skopmyndasmiðjunni segir frá leikstjóran um Mack Sennett, sem að sönnu hefur ver- ið nefndur „Paðir skopmyndanna". Þekkt- ustu skopleikarar þöglu myndanna hófu ferill sinn hjá Sennett. Nefna má Chaplin, Harry Langdon, Gloria Swanson,Carole Loiiibard, Buster Keaton, Ben Turpin o fl. í Skopmyndasmiðjunni sjáum við glefsur úr ýmsum þekktustu myndum Sennets. Þýð inguna gerði Óskar Ingimarsson. Þulur er Andrés Indriðason. 22,10 Dýrlingurinn Roger Moore í hlutverki Simon Templar. íslenzkan texta gerði Bergur Guðnason. 23,00 Dagskrárlok 3. marz 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.