Alþýðublaðið - 03.03.1967, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 03.03.1967, Blaðsíða 15
• ■•ry' •• ■■a”’."r*/ '&wp-i TOYOTA LANDCRUISER TRAUSTUR OG KRAFTMIKILL. FRÁBÆR í AKSTRI. Tryggið yður TOYOTA. iapanska bifreiðasalan hf. Ármúla 7 — Sími 34470. FBI Framhald af 3. síBu sækja sig fyrir meiSyrði svo að málið fari fyrir rétt. Bókin, sem kallast „Oswald: Sannleikurinh“, kemur ekki út fyrr en í næsta mánuði og fengu blaðamenn próf arkir af bókinni. Dawney sagði að yfirlýsingar Jim Garrissons ríkissaksóknara í New Orleans, staðfestu kenningar Joestens. Dawney sagði, að bókin væri byggð á þeirri kenningu að til hefði verið „rangur Oswald", það er staðgengill Oswalds þess, sem ákaérður var fyrir morðið. Þessi rangi Oswald 'hafi starfað fyrir Jack Ruby og ferðazt um Dallas til þess að iskilja eftir sig ranga slóð sem seinna mundi leiða til band toku hins raunverulega Oswalds. Dawney sagði, að ekki toefði ver ið um aðeins eitt samsæri að ræða heldur tvö. Dawney sagði, að bókin sýndi fram á, að Jack Ruby og hinn raun verulegi Oswald hefðu fyrst haft í hyggju að myrða John Connally ríkisstjóra í Texas en smám saman hafi þetta samsæri fallið inn í á- form um að ráða Kennedy af dög um. Sagt er að samvizkulausir olíu auðkýfingar, uppgjafahershöfðingj ar, baráttumenn aðskilnaðar kyn þáttanna og önnur afturhaldsöfl hafi staðið á bak við samsærin. í bókinni segir að Dallaslögreglan hafi borið fram falskar ákærur á toendur Oswald og seinna rangtúlk að þau gögn, sem lögð voru fyrir Warrennefndina. Mjög ódýr frímerki frá Austurríki 2800 vel með farin frímerki og minningarmerki að sannvirðl 320 mörk fást af sérstökum ástæðum fyrir aðeins 300 mörk. Hægt er að greiða með íslenzkum krónum meðan birgðir endast. Utanáskriftin er: MARKENZENTRALE, Dempscher- gasse 20, 1180 Wien Joachim Joestens, sem samið hef ur 26 bækur, hefur rannsakað Kennedymorðið síðan það var fram ið og afhjúpað nýjar og ótrúlegar staðreyndir úr hinum 26. bindunt sem hafa að geyma framburð vitna í Warrenskýrslunni, sagði Dawney „Warrennefndin verður dæmd með sínum eigin sönnunargögnum, sagði Ðawney. Höfundurinn sjálfur, sem er 5Ó ára að aldri, var ekki viðstaddur blaðamannafundinn og Dawney neitaði að segja frá því hvar hann héldi sig. Kennedy Framliald af 3. síðn. á langinn án samkomulags um að tovorugur stríðsaðili færi út stríðið. Komið skuli á fót nefnd er stunda skuli eftirlitsstörf á landamærum Vietnam og í höfn um og skýra frá hugsanlegri út færslu á stríðinu. í þriðja lagi skuli alþjóðlegt herlið undir yfirstjórn Sþ smám saman leysa bandarískt herlið af hólmi. Frjálsar kosningar skuli síðan fara fram í Suður-Vietnam MS. „KRONPRINS FREDRIK" siglir nú allt árið. ÁÆTLUN marz—des. 1967. Frá Reykjavík 8 3 25.3 8.4 22.4 6.5 20.5 1.6 12.6 22.6 3.7 13.7 3.8 14.8 24.8 4.9 16.9 30.9 14.10 28.10 11.11 25.11 9.12. Frá Kaupmannahöfn. 1.3 15.3 1.4 15.4 29.4 13.5 27.5 7.6 17.6 28.6 8.7 19.7 29.7 9.8 19.8 30.8 9 9 23.9 7.10 21.10 4.11 18.11 2.12. SijgPngin Reykjavík - Katipmannahöfn tekur aðeins 3'/2 sólarhring. með viðkomu í Færeyjum Jafnvægisútbúnaður skipsins er framúrskarandi. Sérstakt lestarrými fyrir bifreiðir. Tryggið yður far í tíma. Símar: 13025. 23985. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen, Sjávarbraut 2 við Ingólfsgarð JVemrooiI CHEF frá Jfeklu SNYRTING FYRIR HELGINA ANDLITSBÖÐ SNYRXISTOFAN Grundar- stíg I#. Sími 16119. Opi3 laugardagseftirmiðdaga íyrst um sinn fyrir kvöld- snyrtingu. STELLA ÞORKELSSON snyrtisérfræðingur Hlégcrði 14. Kópavogl. GUFUBAÐSTOFAN HÖTEL L0FTLEIÐUM Sitni 40613. Kvenna- og karladeildir: Mánudaga til föstudaga 8-8 Laugardaga 8-5 Sunnuda^a 9-12 f.h. Býður yður: Gufubað, sundlaug, sturtubað, nudd kolbogaljós, hvíld. Pantið þá þjónustu er þér óskið í síma 22322. GUFURAPSTOFAN Uótel Loftleiðum HÁRGREIÐSLUSTOFA ÓLAFAR B ’ÖRNSDÓTTUR Hátúni 6. Slmi 15493. ONDULA HÁRGREIÐ SLUSTOF A Aðalstræti 9. - Sími 13852 SNYRTISTOFAN /(/ t 1 , Skólavörðustíg 21 Af Sími 17762. SNYRTING 3. marz 1967 ALÞÝÐUBLAÐIÐ %%

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.