Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1991, Side 7
FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1991.
23
SJÓNVARPIÐ
17.40 Jóladagatal Sjónvarpsins.
Stjörnustrákur eftir Sigrúnu Eld-
járn. Fjórði þáttur.
17.50 Töfraglugginn (6). Blandað er-
lent barnaefni. Umsjón: Sigrún
Halldórsdóttir.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Tíöarandinn (5). Þáttur um
rokktónlist í umsjón Skúla Helga-
sonar. Endursýndur þáttur frá
föstudegi.
19.20 Staupasteinn (9:22). Bandarísk-
urgamanmyndaflokkur. Þýðandi:
Guðni Kolbeinsson.
19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins.
Fjórði þáttur endursýndur.
20.00 Fréttir og veður.
20.40 Skuggsjá. Ágúst Guðmundsson
segir frá nýjum kvikmyndum.
20.55 Tæpitungulaust. Nýr umræðu-
þáttur frá fréttastofu sem verður
hálfsmánaðarlega á dagskrá. Ein-
um karli eða konu verður boðið
til að svara spurningum tveggja
fréttamanna í beinni útsendingu.
Gert er ráð fyrir að rætt verði um
eitthvert þeirra mála sem hæst
ber hverju sinni.
21.25 Elskhugi að atvinnu (Just a
Gigolo). Þýsk bíómynd frá 1979.
23.10 Ellefufréttir og dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Steini og Olli. Bráðfyndin teikni-
mynd með íslensku tali.
17.35 Svarta-Stjarna. Falleg teikni-
mynd um ævintýri hryssunnar
Svörtu-Stjörnu og vina hennar.
18.00 Tinna. Leikinn framhaldsþáttur
um hnátuna hana Tinnu.
18.30 Nýmeti.
19.19 19:19.
20.15 Réttur Rosi'e O’Neill (Trials of
Rosie O'Neil). Lögfræðingurinn
Rosie lætur sér annt um málefni
þeirra sem minna mega sín.
21.05 Stuttmynd.
21.40 Öldurót (Waterfront Beat).
22.30 Tiska. í þessum vinsæla þætti
er fjallað um nýjustu línurnar frá
öllum helstu hönnuðum heims.
23.00 Björtu hliðarnar. Umsjónar-
maður þessa Ijúfa spjallþáttar í
kvöld er fréttamaðurinn Sigur-
steinn Másson en gestir hans eru
þau Gunnar Helgason og Anna
Benkovic.
23.30 Persónur og leikendur. (Amer-
ican Dreamer). Gamanmynd sem
greinir frá húsmóður sem vinnur
ferð til Parísar. Örlögin haga því
þannig að þessi ágæta kona álít-
ur sig hugrakka hetju sem allt
geti og dregur alla í kringum sig
inn í hringavitleysuna. Aðalhlut-
verk: JoBeth Williams, Tom
Conti og Coral Browne. Leik-
stjóri: Rick Rosenthal. 1984.
1.15 Dagskrárlok Stöðvar 2. Viðtek-
ur næturdagskrá Bylgjunnar.
®Rásl
FM 92,4/93,5
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og
viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00
13.05 I dagsins önn - Konur í við-
skiptaheiminum. Umsjón: Berg-
Ijót Baldursdóttir. (Einnig útvarp-
að í næturútvarpi kl. 3.00.)
13.30 Lögin við vinnuna.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Ástir og örfok"
eftir Stefán Júlíusson. Höfundur
byrjar lesturinn.
14.30 Miðdegistónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og
starfi Önnu Sigurðardóttur, for-
stöðumanns Kvennasögusafns
Íslands. Umsjón: Jórunn Sigurð-
ardóttir.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les
ævintýri og barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlist á siðdegi.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson sér
um þáttinn.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur
Fréttastofu. (Samsending með
rás 2.)
17.45 Lög frá ýmsum löndum. Nú frá
Svíþjóð.
18.00 Fréttir.
18.03 Af öðru fólki. Þáttur Önnu
Margrétar Sigurðardóttur. (Einn-
ig útvarpað föstudag kl. 21.00.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
20.00 Framvarðasveitin. Frá tónleik-
um í Listasafni íslands 29. sept-
ember 1991.
21.00 Samfélagið og við. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson. (Endurtekinn
þáttur frá 13. nóvember.)
21.35 Sígild stofutónlist. Píanótríó í
d-moll ópus 120 eftir Gabriel
Fauré. Tríó fagurra lista leikur.
Tríóið skipa Menahem Pressler
píanóleikari Isidore Cohen fiðlu-
leikari og Peter Wiley sellóleikari.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.30 Uglan hennar Mínervu. Rætt
við Sigurð A. Magnússon um
gríska harmleikinn. Umsjón: Art-
húr Björgvin Bollason. (Áður út-
varpað sl. sunnudag.)
23.00 Leslampinn. Meðal annars
verður rætt við Steinunni Sigurð-
ardóttur um Ijóðabókina „Kúa-
skítur og norðurljós" og llluga
Jökulsson um skáldsögu hans,
„Fógetavald". Umsjón: Friðrik
Rafnsson. (Endurtekinn þátturfrá
laugardegi.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr
Árdegisútvarpi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
14.00 Snorri Sturluson. Rykið dustað
af ellismellinum ásamt léttu spjalli
og góðri tónlist. Fréttir eins og
alltaf frá fréttastofunni á slaginu
þrjú og veðrið klukkan fjögur.
17.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur
Thorsteinsson tekur púlsinn á
þjóðfélagsmálum.
17.17 Fréttaþáttur frá fréttastofu
Bylgjunnar og Stöðvar 2.
17.30 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur
er áfram í loftinu með málefni
sem eru ofarlega á baugi í mann-
lífinu og topp tíu listann frá höf-
uðstöðvunum á Hvolsvelli.
19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2.
20.00 örbylgjan. Gamlirgóðirslagarar
í bland við nýtt popp og slúður
með Ólöfu Marín.
23.00 Kvöldsögur. Sannar sögur í
trúnaði við Þórhall Guðmunds-
son og Bylgjuhlustendur.
0.00 Eftir miðnætti. Björn Þórir Sig-
urðsson fylgir þér inn í nóttina.
4.00 Næturvaktin.
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til
lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur
Hjálmarsson hefja daginn með
hlustendum. - Rósa Ingólfs lætur
hugann reika.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarp-
ið heldur áfram. - Tokyopistill
Ingu Dagfinns.
9.03 9 - fjögur. Ekki bara undirspil í
amstri dagsins.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur heldur áfram. Um-
13.20 „Eiginkonur í Hollywood".
Pere Vert les framhaldssöguna
um fræga fólkið í Hollywood í
starfi og leik. Afmæliskveðjur
klukkan 14.15 og 15.15. Síminn
er 91-687 123.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. - Vasaleikhúsið. Leik-
stjóri: Þorvaldur Þorsteinsson.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur
Fréttastofu. (Samsending með
rás 1.) - Dagskrá heldur áfram
með hugleiðingu séra Pálma
Matthíassonár.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóófundur í
• beinni útsendingu. Sigurður G.
Tómasson og Stefán Jón Haf-
stein sitja við símann, sem er 91 -
68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar sínar frá því
fyrr um daginn.
19.32 Hljómfall guðanna. Dægurtón-
list þriðja heimsins og Vestur-
lönd. Umsjón: Ásmundur Jóns-
son.
20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jóns-
dóttir við spilarann.
21.00 Gullskífan: „The stars we are"
með Mark Almond frá 1988.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pét-
ur Harðarson spjallar við hlust-
endur til sjávar og sveita. (Úrvali
útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum
tíl morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson
leikur heimstónlist. (Frá Akur-
eyri.) (Áður útvarpað sl. sunnu-
dag.)
2.00 Fréttir.
2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson
heldur áfram að tengja.
3.00 í dagsins önn - Konur í við-
skiptaheiminum. Umsjón: Berg-
Ijót Baldursdóttir. (Endurtekinn
þáttur frá deginum áður á rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
miðvikudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin
halda áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pét-
ur Harðarson spjallar við hlust-
endur til sjávar og sveita. (Endur-
tekið úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morg-
unsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp
Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðísútvarp Vest-
fjarða.
FM 102 * 104
7.30 Morgunland 7:27. - Sigurður
Ragnarsson - örugg leið til að
byrja daginn!
10.30 Sigurður H. Hlöðversson - allt-
af í góðu skapi og spilar auk
þess tónlist sem fær alla til að
brosa!
14.00 Arnar Bjarnason - situr aldrei
kyrr enda alltaf á fullu við að
þjóna þér!
17.00 Felix Bergsson. - Hann veit að
þú ert slakur/slök og þannig vill-
'ann hafa það!
19.00 Arnar Albertsson - kemst ekki
í 9-þíó i kvöld en tekur því samt
með jafnaðargeði.
22.00 Jóhannes Ágúst - kemst ekki í
11 -bíó i kvöld en tekur þvi samt
með jafnaðargeði.
1.00 Baldur Ásgrímsson - og þá
fáum við að heyra hvort hann
spilar jafngóða tónist og Dóri
bróðir!
FM#957
7.00 Jóhann Jóhannsson í morg-
unsárið.
7.20 Veður, flug og færð.
8.00 Fréttayfirlit.
9.00 Ágúst Héðinsson mættur á
morgunvakt.
10.00 Fréttir frá fréttastofu.
10.30 Gott mál. Tvær landsþekktar
persónur koma í heimsókn og
reyna með sér í skemmtilegri
ræðukeppni.
11.00 Fréttir frá fréttastofu.
11.30 Hádegisverðarpotturinn. Hvar
er stressaðasti starfsmaðurinn?
12.00 Hádegisfréttir.Sími fréttastofu
er 670-870.
12.10 ívar Guðmundsson mætir til
leiks.
12.30 Fyrsta staðreynd dagsins.
Fylgstu með fræga fólkinu.
13.30 Staðreynd úr heimi stórstjarn-
anna.
14.00 Fréttir frá fréttastofu FM.
14.05 Tónlistin heldur áfram. Nýju
lögin kynnt í bland við þessi
gömlu góðu.
14.30 Þriðja og síðasta staðreynd dags-
ins.
15.00 íþróttafréttir.
15.05 Ánna Björk Birgisdóttir á síð-
degisvakt.
15.30 Óskalagalinan opin öllum.
Síminn er 670-957.
16.00 Fréttir frá fréttastofu.
16.05 Allt klárt í Kópavogi. Anna
Björk og Steingrímur Ólafsson.
16.15 Eldgömul og góð húsráð sem
koma að góðum notum.
16.30 Tónlistarhornið. íslenskir tón-
listarmenn kynna verk sín.
'16.45 Símaviðtal á léttu nótunum fyrir
forvitna hlustendur.
17.00 Fréttayfirlit.
17.T5 Listabókin. Fyndinn og
skemmtilegur fróðleikur.
17.30 Hvað meinarðu eiginlega með
þessu?
17.45 Sagan bak við lagið. Gömul
topplög dregin fram í dagsljósið.
18.00 Kvöldfréttir frá fréttastofu. Sím-
inn er 670-870.
18.10 Gullsafnið. Topplög tuttugu ára.
'4 Besta tónlist áranna 1955-1975
hljómar á FM. Nú er rúntað um
minningabraut.
19.00 Darri Olafsson kemur kvöldinu
af stað. Þægileg tónlist yfir pott-
unum eða hverju sem er.
21.00 Ragnar Már Vllhjálmsson sér
um óskalögin.
21.15 Pepsí-kippan. Fylgstu með nýju
tónlistinni.
24.00 Haraldur Jóhannesson á
útopnu þegar aðrir sofa á sitt
græna.
7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar.
Fréttlr klukkan 7.00, 7.30, 8.00, 8.30
og 9.00.
9.00 Fyrlr hádegi. Bjarni Dagur
Jónsson. Létt spjall, Ijúfir tónar
og ýmiss konar fróðleiksmolar.
Um klukkan tíu er það veðrið.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Bylgjunnar og Stöðvar 2.
12.15 Kristófer Helgason. Afmælis-
kveðjur, flóamarkaðurinn og
óskalög í síma 67 11 11. íþróttaf-
réttir alltaf á slaginu eitt.
FMT909
AÐALSTÖÐIN
7.00 Útvarp Reykjavík. Alþingismenn
stýra dagskránni, líta í blöðin, fá
gesti í heimsókn og ræða við þá
um landsins gagn og nauðsynjar
og þau mál sem eru efst á baugi
í þjóðfélaginu hverju sinni. Um-
sjón Ólafur Þórðarson.
9.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafn-
hildur Halldórsdóttir og Þuríður
Sigurðardóttir. Gestur í morgun-
kaffi, fólk úr þjóðfélaginu, sagan
á bak við lagið, höfundar lags
og texta segja söguna, heimilið í
víðu samhengi, heilsa og holl-
usta.
11.00 Vinnustaðaútvarp.
12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafn-
hildur Halldórsdóttir og Þuríður
Sigurðardóttir. Klukkustundar-
dagskrá þar sem þær stöllur lesa
m.a. úr bréfum frá hinum ýmsu
saumaklúbbum landsins. Ef vel
liggur á þeim bjóða þær einum
klúbbnum út að borða.
13.00 Lögin viö vinnuna. Umsjón Erla
Friðgeirsdóttir og Bjarni Arason.
14.00 Hvað er að gerast?
Blandaður þáttur með gamni og
alvöru. Hvað er að gerast í kvik-
myndahúsunum, leikhúsunum, á
skemmtistöðunum og börunum?
Eftirhermukeppni alla miðviku-
daga og mánudaga. Svæðisút-
varp ffá Reykjavík. Opin lína í
síma 626060.
15.00 Tónlist og tal.
Hljómsveit dagsins kynnt, íslensk
tónlist ásamt gamla gullaldar-
rokkinu leikin í bland.
17.00 Íslendíngafélagið. Umsjón Jón
Ásgeirsson. Fjallað um ísland í
nútíð og framtíð. Stjórnandi í dag
er Jón Óttar Ragnarsson.
19.00 „Lunga unga fólksins“. Þáttur
fyrir fólk á öllum aldri. í umsjón
tíundu bekkinga grunnskólanna.
21.00 Á óperusviðinu. Umsjón ís-
lenska óperan.
22.00 í lífsins ólgusjó. Umsjón Inger
Anna Aikman.
ALFú
FM-102,9
7.00 Morgunþáttur. Erlingur Níelsson
vekur hlustendur með góðri tón-
list, fréttum og veðurfréttum.
9.00 Jódís Konráösdóttir.
9.30 Bænastund.
13.00 Kristbjörg Jónsdóttir.
13.30 Bænastund.
17.30 Bænastund.
18.00 Guðrún Gísladóttir.
20.00 Yngvi eða Signý.
22.00 Bryndís R. Stefánsdóttir.
23.50 Bænastund.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalinan er opin alla virka daga frá
kl. 7.00-24.00, s. 675320.
6.00 The DJ Kat Show.
8.40 Mrs Pepperpot.
8.55 Playabout.
9.10 Teiknimyndir.
9.30 Mister Ed.
10.00 Maude.
10.30 The Young Doctors.
11.00 The Bold and the Beautiful.
11.30 The Young and the Restless.
12.30 Barnaby Jones.
13.30 Another World.
14.20 Santa Barbara.
14.45 Wife of the Week.
15.15 The Brady Bunch.
15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
17.00 Diff’rent Strokes.
17.30 Bewitched.
18.00 Fjölskyldubönd.
18.30 One False Move.
19.00 Love at First Sight. Getrauna-
þáttur.
19.30 Candid Camera.
20.00 Something Is out there.
Myndaflokkur.
21.00 Wiseguy.
22.00 Love at First Sight. Getrauna-
þáttur.
22.30 Night Court.
23.00 Mickey Spillane’s Mike Ham-
mer.
24.00 Golden Soak.
01.00 Pages from Skytext.
* ★ *
EUROSPÖRT
* *
*★*
13.00 Eurolymplcs.
13.30 Tennis. Beinútsendingfrá Belg-
iu.
17.00 Fjölbragðaglima.
18.00 Benelux Sport Magazine.
18.30 Eurosport News.
19.00 Tennis. Bein útsending frá Belg-
íu.
22.00 Motorcycling Supercross.
22.30 Karate.
23.30 Eurosport News.
24.00 Dagskrárlok.
SCREENSPORT
7.00 Eróbikk.
7.30 Knattspyrna á Spáni.
8.00 Fuji Film Super Tennls.
9.30 Eróblkk.
10.00 Ameriskur háskólafótbolti.
11.00 World Snooker Classics.
13.00 Go!
14.00 Eróbikk.
14.30 Longitude. Vatnaíþróttir.
15.00 Körlubolti i Evrópu.
16.00 Opna hollenska meistaramót-
Ið i keilu.
17.00 Supercross.
18 00 Ameriskur háskólafótbolti.
19.00 Heimsmeistarakeppni i snók-
er. Bein útsending.
21.00 Winter Sportscast-Olympics
’92.
21.30 Matchroom Pro Box. Bein út-
sending.
23.30 Mats Karlsson Bowling
Classic.
Miðvikudagur 4. desember
Rás 1 kl. 14.03:
Ástir og
örfok
Ótvarpssagan á rás 1 í vilja ráöa sínum málum
desember verður ný, óbirt sjálfir.
saga eftir Stefán Júlíusson Inn í þessa dramatisku
sem nefhist Ástir og örfok. samtimasögu mn baráttu
Sagan Qallar um ungan okkar gegn landeyðingu
mannsemkemurheimeftir spinnur höfundur siðan
irám í landgræðslufræðum hugljúfasöguafástumunga
og yfirvöld fá það vanda- mannsins og heimasætu á
sama verkefni að kanna við- bænum sem mest kemur við
kvæmt landadeilumál þar sögu. Ástir og örfok fjallar
sem til stendur að leggja því á áhrifamikinn hátt um
landgræðslugirðingu til að eitt skuggalegasta vanda-
hefta uppblástur á ákveðnu mál okkar íslendinga, land-
svæðL Ungi maðurinnlend- eyðinguna sem ef til vill er
ii'þannig á vissan hátt milli ekki hægt að yfirvinna
steins og sleggju, millí yfir* nema með því að sýna land-
valda og stoltra bænda sem inu ást og virðingu.
David Bowie leikur aðalhlutverkið í biómyndinni Elskhugi
að atvinnu sem sýnd verður í Sjónvarpinu í kvöld.
Sjónvarp kl. 21.25:
Elskhugi
að atvinnu
Poppgoðið David Bowie
bregður undir sig betri fæt-
inum á sjónvarpsskjám
landsmanna í kvöld en hann
fer með aðalhlutverkið í bíó-
myndinni Elskhugi að at-
vinnu, eða Just a Gigolo.
Sagan gerist í Berlín milli-
stríðsáranna, í siðferðislegu
upplausnarástandi þar sem
fólk leggur allt kapp á að
skemmta sér til að gleyma
alvarlegu þjóðfélagsástandi
og sárum ósigri í heims-
styrjöldinni. Hermaðurinn
Paul leitar með logandi ljósi
að fótfestu í þessari hring-
iðu tvískinnungs og sjálfs-
blekkingar en honum reyn-
ist erfitt að fmna sér hlut-
verk við sitt hæfi - uns hann
uppgötvar smátt og smátt
að konur laðast að honum í
ríkum mæli og að slíkur eig-
inleiki getur heldur betur
orðið honum til framdrátt-
ar.
Onnu
X 1 f , ,
- í fáum dráttum
í þættinum í fáum drátt-
tmi á rás l í dag ræðir Jór-
unn Sígurðardóttir við
Önnu Sigurðardóttur en
Anna hefur um áratuga-
skeið safnaö saman upplýs-
ingum um Jíf og störf is-
leuskra kvenna og urn það
efiii hefur hún skriiáð
mai-gar merkar greinar og
bækur. Á kvennaárinu 1975
var Kvennasögusafn ís-
lands formlega stofnað og
meginuppistaða þess eru
heimildir sem Anna hefur
safhað.
í þættinum ræðir Jórunti
við Önnu og flölmarga sam-
ferðamenn hennar, einnig
leikur hún efni úr Segul-
bandasafni Útvarpsins þar
sem meðal amiars er að
fimia viðtöl við Önnu og er-
indi sem hún hefur flutt í
áranna rás.