Alþýðublaðið - 18.07.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.07.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Auglýsing, Tíi þess að fá ákveðnari hugœynd um atvinnuleysið í bænum, hefir nefnd úr fulltrúaráði verklýðsfélaganna, sem kosin hefir verið til að athuga þetta, meðal annars, ákveðið að safna skýrslum um at- vinnuleysið, og verður í því skyni maður á hverju kvöldi virkra daga á skrifstofu Aiþýðubiaðsíns, frá kl. 7—9 síðd., frá föstud. 15. þ. m. til þriðjudags 19. s. m., að báðum dögum meðtöldum. — Nefndin. S a1tke t seljum vér nú fyrir kr. 225,00 tunnu eða kr. 1 ,oo fyrir %■ kg. Kaupfélag Reykvikinga Laugaveg 22 A. Siml 728, R&fmagnsleiðslur. Straumnum hefir þegar verið hieypt á götuæðarnar og mems ættu ekki að draga lengur að iáta okkur leggja rafleiðslur um hús sín. Við skoðum húsin og segjum um kostnað ókeypis. — Komið í tfma, meðan hægt er að afgreiða pantanir yðar. — H.f. Hiti & Ljós. Laugaveg 20 B. Sími 830. 5kófataaður 1 dag og næstu viku seija Kaupféiögin á Laugav. 22 og í Gamia bankanum skó- fatnað með 20% afslætti: Kvenstigvél, Karimannastíg- vél, Verkamannastígvél, Drengjastigvél, Barnaskór. Alt er þetta mjög góður varn- Ingur og með betra verðí en menn eiga að venjast hér. — Kona tekur að sér að þvo i húsum. Uppl á Bergstaðastr. 33 B. Hálfflöskur kaupir Jón Sn. Jónsson, Bjargarstfg 17. AHtbl. kostar I kr. k máiiuii. Ritatjóri og ábyrgðarmaðnr: ólafur Friðrikssoa. PrenUmiðjan Gutenbere. 3/mtk LmcUm'. Æflntýri. Þennan morgun dó sá fyrsti. Binu-Carley hafði ein- hverra orsaka vegna dregist aftur úr, og Koogoo. Poonga-Poongamaðurinn, sem hafði stært sig af því, að hann ætlaði að éta skógarbúana, gekk á undan. Alt í einu heyrðu þau Jóhanna og Sheldon eins og hvin á streng og Koogoo baðaði út höndunum, fleygði frá sér byssunni og féll áfram og stóð ekki upp aftur. Rétt undir vinstra herðarblaðinu sást á beinodd örvar, sem farið hafði í gegnum hann. Skógarþyknið var alt rann- sakað, en ekkert blað bærðist. „Skógarbúarnir gera alt af þessar skrattans gildrur, „hrópaði Binu-Carley, og hrukku margir saman við rödd hans. „Koogoo notar ekki augun. Hann skilur ekkert". Koogoo krepti undir sig handleggina. Hann lá breyt- ingarlítill þar sem hann hafði dottið, Rétt í því að Binu-Carley kom til hans gaf hann upp andann, „Rétt 1 hjartastað", sagði Sheldon, nm leið og hann stóð á fætur eftir að hafa rannsakað sárið. „Þetta hlýt- ur að hafa verið einhverskonar gildra". Hann veitti því athygli, að Jóhanna var orðin náföl. Hún starði með opnum augum á llkið, sem fyrir augnabliki síðan var lifandi maður. „Eg hefi sjálf ráðið þennan mann“, sagði hún. „Hann kom innan úr skógunum við Poonga-Poonga, fór rak- leiðis út á Martha og bauð vinnu sína. Hann var fyrsti verkmaðurinn minn". „Sko! Sjáið þettað, „hrópaði Binu-Carley alt í einu og greiddi undan viðarfléttur. og kok þá í ljós svo gildur bogi, að enginn einn maður hefði getað skotið af honum. Hann rakti sig áfram uns hánn fanu hvernig í öllvt lá. Loogoo hafði stígið á trefjar sem voru í sam- bandi við strenginn og hleypt þannig af boganum. Þau voru nú kominn Iangt inn í frumskógana. Alls- staðar var hálfrökkur, og ekki einn einasti sólargeisli komst í gegnum laufið og vafningsviðinn, Tahitimönn- unum var sýnilega ekki um sel við þetta atvik og við kyrðina í skóginum en þeir voru þó frekast gramir og vildu óðir komast áfram. Poonga-Poongamönnunum varð minna um. Þeir voru sjálfir skógarbúar og vanir svo,na hernaði, þó nokkuð önnur aðferð væri notuð hér, en heima hjá þeim. Þeim Jóhönnu og Sheldon leið verst, en engum datt það í hug, að hvítir menn mundu láta þetta á sig fá, og þau báru sig vitanlega karlmann- lega eins og sæmir sér bezt fyrir „hina miklu stjóm- endur“. Binu Carley gekk á undan, þegar þau lögðu aftur af stað, og hann fann hverja gildruna á eftir annari. Hver hættan rak aðra, sú versta voru þyrnar sem var skýlt lævíslega í götunni og stungust upp í fætur ferðafólks- ins. Síðari hluta dagsins lá við að spjót, sem stóð upp úr gryfju í troðningunum, dræpi Binu-Carley. Oft varð hann að fara út af stignum til þess að komast bak við gildru. Stundum varð allur leiðangurinn að blða lang- an tíma, meðan hann rannsakaði] staði, sem honum þótti grunsamlegir. Þrátt fyrir varfærni hans hljóp þó ör af streng og rispaði eyrað á einum Poonga-Poonga- manninum. Þegar þeir komu þar að, sem lltill troðningur lá til hliðar, nam Sheldon staðar og spurði Carley, hvort hann vissi hvert hann lægi. „Margir skógarbúar hafa garða hér umhverfis„, svaraði hann. „Jæja, viljir þú sjá þá, þá komdu með“. „Farðu hægt“, sagði hann aðvarandi rétt á eftir. „Hérna rétt við er garður. Ef við sláum skógarbúa, tökum við hann fastan“. Binu-Carley skreið nær og gægðist sem snöggvast inn á rutt svæði, þvf næst gaf hann Sheldon merki um að nálgast. Jóhanna skreið við hlið hans, og þau gægðust nú bæði út úr rjóðrinu. Rudda svæðið var á að giska þrjár dagsláttur á stærð og vel girt til að verja það ágangi villisvína. Á því voru melónu og banantré með fullþroska ávöxtum. Gorkúlur og allskonar smá- jurtir uxu undir trjánum. í einu horni garðsins var strákofi, opin á allar hliðar, og veitti aðeins skjól við regni. Grannleitur, skeggjaður skógarbúi sat á hækjum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.