Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1991, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1991, Qupperneq 4
4 FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1991. Fréttir Reglur EES: Þýðingarskylda sjón- varpsstöðva úr sögunni Ekkertheyristfrá Malavímönnum „Innan Evrópubandalagsins eru í gildi reglur um sjónvarpsdreifingu á milli landa. Þessar reglur eru lagðar til grundvallar í EES-samningimum. Samkvæmt þeim verða þau rító, sem verða að fara eftir þeim, EES-rítón, aö skuldbinda sig til þess að tryggja hindrunarlausa dreifmgu sjónvarps- efnis frá öðrum aðildarríkjum innan lögsögu sinnar. Þetta þýðir að í end- urvarpi, í kapalkerfi til dæmis, sam- ræmist það ektó reglunum að setja þannig skilyrði fyrir dreifingunni að þau feli í sér hindrun. Þá vaknar sú spurning hvort þýðingarskyldan yrði hindrun í þessum skilningi og niðurstaðan yrði vafalaust jákvæð," sagði Þórunn Hafstein, deildarstjóri í menntamálaráöuneytinu, í samtali viöDV. Þórunn sagði að Alþingi tæki af- stöðu til þessa atriðis þegar það tætó afstööu til EES-samningsins í heild sinni. Þórunn á sæti í nefnd sem er að endurskoða útvarpslögin frá 1986. Sagði hún að við endurskoðun lag- anna yrði að nokkru tetóð mið af evrópsku reglunum. Með reglum EES um dreifingu sjónvarpsefnis má búast við að tak- markanir á stærð kapalkerfa við 36 notendur heyri einnig sögunni til; þær mundu ektó byggjast á þýðing- arskyldunni eins og nú. Þórunn sagði að reglur varðandi umfang kapal- kerfa yrðu þó ektó endilega úr sög- unni; slíkar reglur þyrftu ektó endi- lega að að fela í sér hindrun. Þýðing- arskyldan heíði þó alltaf hnýst sam- an við 36 notenda regluna og sú til- tekna regla mundi því heyra sögunni til. Þórunn sagöi að með tilkomu reglna EES væri ektó endilega sjálf- gefið að sjónvarpsstöðvarnar gætu sent erlendar fréttasendingar að vild. Væri annars vegar um endurvarp að ræða og hins vegar upprunalegar útsendingar og ætti eftir að skoða þau atriði betur. -hlh Gyffi Kristjánsson, DV, Akuxeyii: Enn hefttr ekkert heyrst frá yf- irvöldum í Malaví varðandi skip- in tvö sem áformað hafði verið að stníða hjá Shppstöðinni á Ak- ureyri í vetur. Slippstöðin hefur þegar samið viö Þróunarstofnun, sem greiðir hluta af kaupverði annars skips- ins, um að vertóð verði unnið á Akureyri. Stjórnvöld í Malaví eru hins vegar með þá samninga sem upp á vantar og er komið langt fram yfir þann tíma sem reiknað var með að búið væri að undir- rita samninga um smíðina þar. „Okkur er sagt aö vertóð yrði unnið hjá okkur, en þvi miður sjáum við fá teikn á lofti um aö þetta ætli að ganga eftir. Við ætl- uðum að vera byrjaðir á þessu verki og Ijúka því í vor en þetta er semsagt allt í óvissu ennþá,“ sagði Sigurður Ringsted, forstjóri SJippstöðvarinnar. Höfn: Nýr og glæsilegur haf nsögubátur til Hornafjarðar Júlia Imsland, DV, Hofn: Nýr hafnsögubátur, Bjöm lóðs, kom til Homafjarðar sL sunnudag, 15. desember. Þetta er 30 tonna stál- bátur, 16,5 metra langur, með tveim- ur 350 hestafla vélum og búinn öllum helstu siglingatækjum. Einnig er í bátnum öflug brunadæla og er af- kastageta hennar um 107 tonn á tóukkustund. Báturinn var teiknaður hjá Stópa- hönmrn í Garðabæ og smíðaður í Vélsmiðju Seyðisfjarðar. Hann kost- ar fullbúinn um 52 milljónir króna. Ganghraði í reynslusiglingu er 10,5 mílur. Mikill munur verður á öryggi hafn- sögumanna á Höfn, sem sinna störf- um á einni erfiðustu innsighngu landsins, með tilkomu þessa nýja stóps. Það er einnig útbúið sem drátt- ar- og björgunarskip. Það var hkast því að kominn væri sjómannadagurinn þegar Björn lóðs kom til Hafnar. Alls staðar blöktu fánar og fjöldi fólks fylgdist með komu bátsins inn ósinn og inn á höfnina. Fjöldi fólks skoðaði nýja hafnsögubátinn við komuna til Hafnar. DV-mynd Ragnar Imsland Frá undirritun samningsins fyrr í vikunni. DV-mynd BG 20% af sláttur af oiiofsferðum - meðalverð 11.450 krónur á fjölskyldu Félagsmönnum í sjö stéttarfélög- um og samböndum bjóðast orlofs- ferðir til ellefu staða erlendis næsta sumar fyrir allt að 20% lægra verð en í ár á vegum Samvinnuferða -Landsýnar. Ástæðan er samningur sem þessir aðilar gerðu sín á milh í vikunni sem lækkar t.d. meðalverð fyrir fiögurra manna fjölskyldu til Bretlands niður í 11.450 krónur. Flugmiði til Ósló eða Kaupmanna- hafnar mun kosta 15.900 fyrir fuh- oröna en 10.335 fyrir böm yngri en tólf ára. Fíögurra manna fiölskylda ferðast því til Kaupmannahafnar fyr- ir 52.470 eða að meðalverði fyrir 13.117 krónur. Urn er að ræða 5 þúsund sæti fyrir aðildarfélaga í ASÍ, BSRB, VR, Sam- bandi íslenskra bankamanna, KÍ, BHMR og Farmanna- og fiskimanna- sambandinu. Byrjaö verður að sefia í ferðimar 6. janúar nk. Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar: Staðið á bremsunni hvað varðar framkvæmdir - rekstrargjöld fara ekki upp fyrir 71 % af skatttekjum bæjarins Gyffi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Við lögðum meginhnur varðandi fiárhagsmál bæjarins með okkar þriggja ára áætlun sem lögð var fram í haust þar sem settur var upp rammi sem þó er ektó neitt heilagur. Fjár- hagsáætlun fyrir 1992 verður til fyrri umræðu í desember væntanlega til síðari umræðu seinni partinn í jan- úar,“ segir Halldór Jónsson, bæjar- stjóri á Akureyri, um fiárhagsáætlun bæjarins sem nú er unnið að af krafd. Hvað varðar framkvæmdir á veg- um bæjarins á næsta ári segir Hah- dór að þriggja ára áætlunin sé vissu- lega „bremsuáætlun". „Við höfum bundið okkur við þaö að rekstrargjöld bæjarins fari ektó upp fyrir 71% af skatttekjum og þeg- ar skatttekjur hækka lítið þá geta aðrir hðir ektó hækkað. Það er líka ætlunin að borga niður okkar löngu lán þannig aö við erum á brems- unni, það er óhætt að segja það. Engu að síður er í þriggja ára áætl- uninni, sem ghdir til 1994, verið að tala um rúmar 1100 mhfiónir króna th framkvæmda þannig að það eru heilmikhr peningar. Spurningin er hvemig þeir verða best nýttir. Við erum auðvitað með verkefni sem eru í miklu stærri tölum en þetta og það er spumingin hvemig þessu verður raðað niður því það verða aldrei alhr sammála um forgangsröð verkefna." Halldór segir að þessa dagana sé fiárhagsáætlunin unnin á verðlagi í október sem síðan verði framreikn- að. „Endanleg fiárhagsáætlun verð- ur hins vegar á fóstu verðlagi miðað við janúarmánuð og síðan verður hafður pottur th að mæta verðhækk- unum sem er nýmæh hér. Rekstrar- gjöld og laun verða sett fram á verð- lagi í janúar og áætlað fyrir verð- hækkunum ársins á einum stað,“ sagði Hahdór. Trillukarlar á Sigluf irði saf na peningum til þyrlukaupa öm Þórarinsson, DV, Fljótum: Nokkrir bátaeigendur á Siglufiröi tóku sig th nýlega og hófu fiársöfhun th kaupa á nýrri björgunarþyrlu. Gengið var í öh hús í bænum og vom undirtektir bæjarbúa nfiög góðar. Ahs söfnuðust 650 þúsund krónur sem jafnghdir að hver bæjarbúi hafi gefið 350 krónur. Peningamir hafa verið lagðir inn á þyrlukaupasjóð Stýrimannaskólans. Jafnframt var rítósstjóminni send áskorun trihusjómanna sem einnig var undirrituð af fiölmörgum bæj- arbúum þess efnis aö ný björgunar- þyrla verði keypt án tafar. í samtah við Sverri Ólason, einn þeirra sem stóðu fyrir söfnuninni, kom fram að smábátaeigendur á Siglufirði tefia nfiög brýnt að ný þyrla fáist sem allra fyrst. Þeir hefðu meðal annars ráðist í söfnunina th að sýna stjómvöldum að á Siglufirði væri raunverulegur vifii fólks að nýtt og öflugra björgunartætó verði fengiö fyrir Landhelgisgæslima.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.