Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1991, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1991, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1991. verk Gylfa Gröndal til þessa. Hér dregur hann upp persónulegar og lifandi svipmyndir sem varpa Ijóma ó minn- ingu Kristjóns Eldjórns í hugum íslend- FORLAGIÐ inga. L AUOAVEGI 18 SÍMI 2 5 I 88 Kristjón Eldjórn sat ó forsetastóli í tólf ór og mótaði æðsta embætti þjóðarinnar í anda nýrra tima. Honum tókst að sameiha íslenskan alþýðleika og lót- lausa reisn svo að aðdóun vakti. Hann var jafnframt einn af snjöllustu visinda- mönnum sinnar tiðar og hafði þann metnað að fjalla um fræði sín af skýrleika og nókvæmni. Svo fjörlega sagði hann fró að óheyrendgr og lesend- ur-létu heillast. Þannig tókst Kristjóni Eldjórn að gera íslenskar þjóðminjar að sannkallaðri þjóðar- eign. Þetta er viðamesta rit- > • s< f? 1? H íþessari miklu bók er stuðst við dýr- mœtar heimildir sem ekki hafa komið fram áður - þar á meðal minningabrot og ítarlegar dagbœkur Kristjáns Eldjáms frá þeim ámm er hann gegndi embœtti for- seta og þjóðminja- varðar. íþeim birtast heillandi lífsviðhorf manns sem var sá lánsmaður að leiða erfið mál ogflókin á gœfuveg.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.