Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1991, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1991, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1991. 11 Udönd flotílamasessi Sovéska ríkisflugfélagiö Aero- flot hefttr orðið að leggja nærri helmingi flugvélaflota síns vegna bilana. Illa gengur að reka þær sem þó eru flugltæfar vegna skorts á eldsneyti. Mitóll skortur er á varahlutum og verður að leggja farþegaþotum daglega vegna þess að ektó er unnt að gera við þær. Aeroflot er stærsta flugfélag í heimi en er nú að mestu lamað. Dæmi eru þess að farþegar hafi ráðist inn í flug- véiar og krafist þess að vera flutt- ir á áfangastað. Móðirogþrjú ung börn myrt Rúmensk kona fannst myrt ásamt þremur unguxn bömum sínum í flóttaraannabúðum nærri Bonn í Þýskalandi. Eigin- maður konunnar fann lítón. Lög- reglan segir að hin myrtu hafi verið barin til bana með jám- stöng. Engar vísbendingar hafa komið fram sem skýrt gætu morðin. Þau era þó ekki talin eiga sér pólitíska ástæðu. Hjónin áttu fjögur böm en eitt þeirra liíði. Tókunærþrjú tonnafkókaíni Bandaríska tollgæslan Jagði hald á 2,7 tonn af kókaíni þegar hún komst á slóð eiturlyfjasmygl- ara í New Jersey. Verðmæti farmsins er talið vera um 1,65 milijarðar Bandaríkjadala. Eitrinu var smyglað frá Kólombíu og kom með skipum i þremur sendingum nú í haust. • Fjórir menn voru handteknir en þeir eru þó ekki taldir höfuðpaur- ar í smyglinu. Reuter Eftirleikur nauðgunarmálsins gegn Kennedy Smith: Ég veit best sjálf að ég sagði sannleikann - sagði Patricia Bowman, grátandi, í beinni útsendingu „Lögreglan trúöi mér. Saksóknar- inn trúði mér. Miiljónir manna trúðu mér og ég veit sjálf að ég sagði sann- leikann," sagði Patricia Bowman, konan sem kærði William Kennedy Smith fyrir nauðgum. Hún kom í fyrsta sinn fram opinberlega í sjón- varpsþætti í Bandaríkjunum í gær. Ektó þarf að taka fram að Bowman gat hvað eftir annað ektó tára bund- ist meðan hún sagði sögu sína í beinni útsendingu. Hún féllst á að koma fram opinberlega til að bera af sér þrálátan orðróm um að hún væri ektó heil á geðsmunum. í sjónvarpsviðtalinu, sem sent var út á besta tíma á ABC sjónvarpsstöð- inni, hélt Bowman enn fast við þá sögu sína að William hefði nauðgað sér þótt ektó væri það sannað fyrir rétti. William var sýknaður eftir að lögmanni hans tókst að hrekja mál- flutning konunnar. Bowman sagði að hún hefði verið misnotuð kynferðislega í æsku og að hún hefði notað eiturlyf en það þýddi ektóaðhúnværilygari. Reuter m 1 Átta manns fórust og tuttugu slösuðust þegar sprengja sprakk í versianamiðstðö i borginni Me- dellin í Kólumbíu í gær. Sprengjan var gerð úr 80 kfló- um af dínamíti og var hún full af brotajámi og skrúfum. „Þetta var fjöldamorð," sagöi talsmaöur lögreglunnar. Sprengjunni var beint gegn kaupsýslumönnum sem hafa komist upp á kant við ffkniefha- barónaborgarinnar. Reuter Patricia Bowman ákvað að koma fram opinberlega til að kveða niður kjaftasögur. Simamynd Reuter rIÐ BJOÐUM UPP A ÞRJAR GERÐIR NÆRFATA ÚR NÁTTÚRUEFNUM Á ALLA FJÖLSKYLDUNA. Á UNGBÖRN, BÖRN, UNGLINGA, KONUR OG KARLA. 100% silkinærföt, mjög einangrandi, sem gæla við húðina. Finnsk gæðavara frá Ruskovilla. 100% ullarnærföt af Merinófé - sllkimjúk og hlý. Finnsk gæðavara frá Ruskovilla. Nærföt úr blöndu af kanínuull og lambsull, styrkt með nælonþræði. Vestur-þýsk gæðavara frá Medima. Allar þessar þrjár gerðir eru til í barna- og fullorðinsstærðum. \~ftM verö HAGKAUP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.