Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1991, Side 35

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1991, Side 35
FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1991. Spakmæli 43 Skák Jón L. Árnason Hér er bráðskemmtileg sextán leikja skák frá opnu móti í Olot á Spáni ,fyrir skömmu, en henni lýkur á óvenjulegan hátt. Alþjóðameistarinn Komljenovic hafði hvítt gegn Spánveijanum Macaya: 1. Rf3 RfB 2. c4 c5 3. d4 cxd4 4. Rxd4 e5 5. Rb5 d5 6. cxd5 Bc5 7. R5c3 (M) 8. g3?! Db6 9. e3 Bg4 10. f3 Bxe3!? 11. fxg4 Bf2 + 12. Kd2? Rc6! 13. Ra3 Re4 +! 14. Kc2 Rd4 + 15. Kd3 Rc5+ 16. Kd2?: 16. - Dh6 +! og hvftur gafst upp. Hann getur aðeins tafið úrslitin um einn leik. Eftir 17. g5 Dxg5 er hann mát! Bridge ísak Sigurðsson Eiríkur Hjaltason hefur staðið sig með miklum ágætum í tvimenningsmótum á árinu og oft verið nálægt sigri. Hann hefur oft þurft að láta sér lynda annað sætið í tvímenningsmótmn en þess er eflaust ekki langt aö bíða að hann fari með sigur af hólmi í tvímenningsmóti. í einu af mótum vetrarins kom þetta spil fyrir þar sem hann og spilafélagi hans teygðu sig ansi langt í slemmuleit. Sagnir enduðu í fimm spöðum sem var erfiöur samningur. En ekki dugði að gefast upp. Sagnir gengu þannig, austur gjafari og AV á hættu: ♦ ÁG92 V KD8 ♦ 109753 ♦ 5 ♦ D54 ♦ Á965 ♦ 62 + KD109 ♦ K10876 ♦ 10 ♦ ÁKG + G842 ♦ 3 V G7432 ♦ D84 + Á763 Austur 14 24 Pass Pass Suður Pass Pass 5+ Pass Vestur 24 4+ Pass 54 Norður Pass Dobl 54 p/h Suður spilaði út hjartaþristi, kóngur, ás og tía. Næst kom laufkóngur og síðan tíg- ulsexa. Eiríkur drap á ás, trompaði lauf, tók hjartadrottningu og henti tigulgosa. Næst var hjarta trompað heim, lauf trompað í blindum, tíguU á kóng og lauf trompað þriðja sinni. Síðan var tigull trompaður á spaðaáttuna heima, síðan kom spaði á ás og KIO í trompi tryggði tvo síðustu slagina þegar tígU var spilað úr blindum. Snyrtileg úrvinnsla. Krossgáta 7~ 3 J g (o . 7 1 wrnmm 1 ,0 1 )Z /T" 1 1* 1 íi )lo lí- \s 1 * YiT z/ J Jz Lárétt: 1 ásláttarhljóðfæri, 5 spU, 7 reiði- hljóð, 8 konur, 10 blær, 11 mora, 12 sorg- mætt, 14 sýl, 15 reyna, 17 grind, 19 léleg, 21 svelgur, 22 drynja. Lóðrétt: 1 vog, 2 hani, 3 búk, 4 orka, 5 púkar, 6 gyltu, 9 blauta, 11 greftrun, 13 kæpu, 16 tryUt, 18 átt, 20 íþróttafélag. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 fáni, 5 bær, 8 otaði, 9 gó, 10 raustin, 12 oks, 13 kæra, 15 stelur, 17 kafli, 19 ná, 21 at, 22 áfram. Lóðrétt: 1 for, 2 átak, 3 naust, 4 ið, 5 bit, 6 ægir, 7 rónar, 11 skelf, 12 orka, 14 ælir, 15 sat, 16 una, 18 fá, 20 ám. Þú ert að koma til, Lína, reykurinn er ekki eins svartur núna og venjulega. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan .sími 11166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviUð og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreiö sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkviUð 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviUð og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 20. tíl 26. desember, að báðum dögum meðtöldum, verður í Árbæj- arapóteki. Auk þess verður varsla í Laugarnesapóteki kl. 18 tU 22 virka daga og kl. 9 tU 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga tU funmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og tU skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekarma, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu tíl kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðirigur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefriar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimUislækni eða nær ekki tU hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. BarnadeUd kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: AUa daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aUa daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. BarnaspítaU Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 20. desember. Hongkong enn á valdi Breta Kínverjar 16 km. frá landamærum Kowloon. Högg góðverk í marmara - rita móðganir í sand. Kínverskur málsháttur Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júli og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. ki. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeýjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766t V atnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. . Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 21. desember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú gætir efast um gildi eða verðmæti einhvers sem þú ert að fást við. Það gæti reynst nauðsynlegt að komast burtu til að ná áttum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú nærð mjög góðu sambandi við þá sem þú þarft að vinna með. Ihugaðu nýjar hugmyndir fram í tímann. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú mátt búast við frekar hefðbundnum og óspennandi degi. Leggðu áherslu á félagslífið og persónuleg sambönd. Ýttu undir ákveðna vináttu. Nautið (20. april-20. mai): Það gæti verið rétt hjá þér að stokka upp hlutina og sjá hvað þú ert með á hendi. Nýttu þér þá aðstoð sem þér býðst. Happatölur eru 8, 24 og 33. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Dagurinn verður afslappaður og rólegur. Gefðu þér tima til þess að velta hlutunum fyrir þér áður en þú framkvæmir. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Reyndu að skipuleggja daginn þannig að þú eigir tíma fyrir sjálf- an þig. Taktu engar ákvarðanir í flýti. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Aðstæðurnar eru þér hliðhollar. Þó er eitthvað í fjármálunum sem þú þarft að yfirstíga. Treystu eigin dómgreind því skoðanir ann- arra eru flöktandi. Meyjan (23, ágúst-22. sept.): Taktu ekki ákvörðun i dag nema í brýnni nauðsyn. Haltu öllum möguleikum opnum. Farðu varlega í fjármálunum. Happatölur eru 7,15 og 32. Vogin (23. sept.-23. okt.): Sýndu þolinmæði þótt ákveðnar fyrirætlanir standist ekki og þú getir þurft að hægja á ferðinni. Undirbúðu þig undir mikið álag síðdegis. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú átt mikla möguleika að hafa heppnina með þér í fjármálunum, sem sannast í verulegum hagnaði. Slakaðu á og njóttu tilverunn- ar. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Gefstu ekki upp þótt á móti blási. Nýttu þér góðvilja annarra í þinn garð. Þú getur þurft að beita fyrir þig fagurgala til að koma þínum málum í höfn. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Bjartsýni og ákafi getur leitt þig á villigötur. Reyndu að vera raun- sær og nýta tíma þinn vel. Slakaðu á og njóttu kvöldsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.