Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1991, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1991, Blaðsíða 36
44 FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1991. Andlát Gísli Þórarinn Magnússon, Varmár- ilrekku, Mosfellsbæ, lést 19. desemb- er. Lilja Torfadóttir, Laugamesvegi 51, Reykjavík, andaðist í Landakotsspít- ala miðvikudaginn 18. desember. Kristján Bjarni Jónsson, Kópavogs- braut la, er látinn. Benjamín Markússon frá Ystu-Görð- um, Kolbeinsstaðahreppi, andaðist á Sjúkrahúsi Akraness 19. desember. Jardarfarir Páll Sigtryggur Björnsson, Oddagötu 1, Seyðisfirði, sem andaðist 11. des- ember, verður jarðsunginn frá Seyð- isfiarðarkirkju laugardaginn 21. des- ember kl. 14. Ari Jónsson, Skipasundi 73, lést í Landakotsspítala 9. desember sl. Út- förin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Steinþóra Þorvaldsdóttir, Norður- brún 1, verður jarðsungin frá Frí- kirkjvmni mánudaginn 23. desember kl. 13.30. Björgvin Ketill Björgvinsson, Aust- urtúni 15, Bessastaðahreppi, verður jarðsunginn laugardaginn 21. des- ember kl. 13.30 frá Bessastaðakirkju. Tilkynningar Málfregnir Hausthefti Málfregna, timarits íslenskr- ar málnefndar, er komið út. Þetta er 2. hefti 5. árgangs. Meðal efnis má nefna grein um Orðanefnd rafmagnsverkfræð- inga 50 ára eftir Berg Jónsson, rafmagns- eftirlitsstjóra rikisins. íslensk málrækt andspænis nýjum heimi heitir grein eftir Ara Pál Kristinsson málfræðing. í þessu hefli eru ennfremur birt nýju manna- nafnalögin, sem öðluðust gildi 1. nóvem- ber sl., og fjallað er um stofnun manna- nafnanefndar. Þátturinn Spumingar og svör heldur áfram og birtar eru ritfregn- *ir að vanda. Málfregnir koma út tvisvar á ári. Árgjald er 600 krónur. Nýir áskrif- endur geta snúið sér til íslenskrar mál- stöðvar, Aragötu 9, Reykjavik, sími 28530. Ritstjóri Málfregna er Baldur Jónsson prófessor. Söngfélagar Einn og átta Söngfélagar Einn og átta gefa nú út sína fyrstu hljómplötu. Einn og átta er tvöfald- ur karlakvartett, sem var stofnaður 1987 í tengslum við íslandskynninguna í Úkraníu þar sem hópminn kom fram á fjölmörgum tónleikum. Á efnisskránni eru íslensk lög, sígild lög og lög, sem telja má af léttara taginu. Stjómandi er Helgi R. Einarsson en undirleikarar era Jónas Ingimundarson píanóleikari og Reynir Jónasson harmóníkuleikari en auk þess era mörg lög sungin án undirleiks. Efnið er einnig gefið út á kassettu og geisla- diski. Útgefandi er Einn og átta hf. Síðu- múla 31, Reykjavik. Málverk og teikningar af gömiu Reykjavík Út era komnar tvær bækvu um fortíð Reykjavíkur á vegum Árbæjarsafns og íslandsmynda hf. Það era bækumar Reykjavikurmyndir Jóns Helgasonar, Vestubærinn og austurbærinn og Gamla Reykjavik. Þetta er önnur og þriðja askja með sérprentuðum myndum eftir Jón Helgason biskup (1866-1942) sem út kem- ur. í öskjunum er einnig bók þar sem greint er frá ævi og starfi Jóns auk þess sem sögulegar skýringar era með öUum myndvmum eför Guðjón Friðriksson sagnfræðing. í Árbæjarsafni stendur yfir sýning á úrvah af Reykjavfkurmyndiun hans. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú verð-, ur á morgun. Lagt af stað frá Fannborg 4 kl. 10. Þetta er síðasta ganga Hana nú fyrir jól. Ný verslun með marmara og granít Ný verslun hefur verið opnuð að Star- mýri 2, Reykjavf, og hefur hún hlotið nafnið „Pier“. Eigendur era Kristján Bergmann og Andrea Björgvinsdóttir. Verslunin sérhæfir sig í sérstökum vör- um úr marmara og granit. Geta við- skiptavinir t.d. pantað eftir sfnum eigin teikningum efni í borðplötur og fl. í eld- hús og baðherbergi. Verslunin er opin aUa virka daga kl. 10-18, fostudaga til kl. 19 og laugardaga tU kl. 14. Gagnrýnin þjóð- félagsumræða Þjóðmál 21991 Árbókin Þjóðmál kom út öðra sinni í byijun október á vegum Félags- og hag- vísindastofnunar íslands. í bókinni er fjöldi greina um efnahags- og þjóðfélags- mál. Bókin fæst hjá útgefanda s. 91-677198 og 91-621161 og á helstu bóksölustöðum. 49. hefti í ritröðinni Studia Islandica Út er komin bókin The Anglo Man - Þor- leifur Repp, PhUology and Nineteenth- Century Britain eftir dr. Andrew Wawn sem er kennari í íslenskum fræðum við The University of Leeds. Er þetta rit 49. hefti í riröðinni Studia Islandica sem Bókmenntafræðistofnun Háskóla íslands og Menningarsjóðs gefa út. í bókinni rek- ur Andrew Wawn æviferU Þorleifs Repps (1794-1857) en meginhluti rannsóknarinn- ar beinist þó að dvöl hans á Bretlandi þar sem hann var bókavörður við The Advoc- ates’Library í Edinborg. The Anglo Man er 270 bls. að stærð og prentuð í Prenthús- inu. Tómstundahúsið í Borgar- kringlunni Nýlega opnaði Tómstundahúsið hf. nýja og glæsUega verslun í Borgarkringlunni, þar sem á boðstólum er mikið úrval leik- fanga og tómstundavara. Eldri verslunin, sem er að Laugavegi 164, verður starf- rækt áfram. Tómstundahúsið er ein elsta starfandi leikfangaverstun landsins og hefur nú starfað í yfir 30 ár og hefur jafn- an verið kappkostað við að bjóða vönduð og góð leikfong og tómstundavörur á góðu verði. Það er von eigenda að tilkoma nýju verslunarinnar verði enn tíl að auka og bæta þjónustu við viðskiptavini, bæði núverandi og tílvonandi. Kceru œttingjar tnínir og vinir,þið öll sem komuð, fœrðuð mér gjafir og áttuð með mér ógleymanlega gleðistund á jo ára afmceli mínu þann 14. des. sl. og þeir sem sendu mér skeyti, blóm og gjafir. Hjartans þakkir til ykkar allra. Rósa Sigurðardóttir Vaðlaseli 4 Vökulok Vökulok er fjórða bók Valtýs Guðmunds- sonar frá Sandi og þriðja ljóðabókin. Ljóðin era af ýmsum toga. Höfundur bregður upp ýmsum mannlífsmyndum úr nútíð og fortíð og beitir bæði innsæi og þekkingu. Fjölbreytt ljóð bæði í hefð- bundnu og óhefðbundnu formi. í bókinni era 98 ljóð. Tímarit Máls og menningar Út er komið 3. hefti ársins af Tímariti Máls og menningar. Sem endranær er bókmenntaefni áberandi í tímaritinu. Tvær greinar era skrifaðar sérstaklega í tilefni af 750 ára ártíð Snorra Sturluson- ar. Tvær greinar i heftinu fjaUa um bók- menntatúlkun. Þá er grein um íslenska sagnagerð síðustu ára og stuttur pistUl um Þórberg Þórðarson. Að vanda hefur tímaritið loks margbreytilegan skáld- skap að geyma sem endranær, m.a. sögur og kvæði, svo og ritdóma. AUs á 21 höf- imdur efni í TMM að þessu sinni. Heftið er 112 bls. að stærð. Auglýsingastofan Næst hannaði kápuna. Tímaritið er prentað og bundið í Prentsmiðjimni Odda hf. Jólafundur Æskulýðs- félags Garðakirkju Laugardaginn 21. desember nk. mun Æskulýðsfélag Garðakirkju halda sinn árlega jólafund í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli, Garðabæ. Fundurinn hefst kl. 20.30. Margt verður sér tíl gamans gert og jólastemmingin aUsráðandi. Boð- ið verður upp á veitingar. Allir unglingar í Garðabæ era hjartanlega velkomnir. Æskulýðsfélag Garðakirkju starfar með- al ungfinga í Garðabæ sem era í þremur efstu bekkjum grunnskólans. Kjörorð fé- lagsins er: Fyrir guð. Fyrir náungann. Fyrir ættjörðina. Jólasveinar heimsækja Þjóðminjasafnið Á morgun kl. 11 kemur Gluggagægir í heimsókn í Þjóðminjasafnið ásamt bamakór Öldutúnsskóla. Þarftu að losna við dósir og flöskur? Þjóðþrif, sem er 1 eigu Bandalags ís- lenskra skáta, Hjálparstofnunar kirkj- unnar og Landsbjargar, landssambands björgunarsveita, safnar umbúðum undan gosdrykkjum, öh og vini til ágóða fyrir starfsemi sína. Fólk getur skilað umbúð- um í söfnunarkúlur sem era við allar bensínstöðvar og viðar, svo og í söfnun- argáma sem era í öllum gámaportum Sorpu. Þá sækir Þjóðþrif umbúðir heim til fólks á höfúðborgarsvæðinu alla laug- ardaga. Hægt er að hringja í síma 23190 og 621390 til að fá umbúðir sóttar heim. Tekið skal fram að sótt verður heim til fólks bæði 21. og 28. desember. Myndgáta r\A -EyÞoR.—A_ Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði. Lausn gátu nr. 211: Ber ávöxt Húnvetningafélagið Félagsvist á laugardag kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Paravist. Allir velkomnir. Barnagæsla á Laugaveginum Skiptinemasamtökin AFS á íslandi verða með gæslu fyrir börn undir 10 ára aldri laugardaginn 21. desember í húsnæði samtakanna að Laugavegi 59 (Kjörgarði), þriðju hæð. Þessi þjónusta er einkum ætluð foreldrum í verslunarerindum. Um er að ræða tvö tímabil, annars vegar kl. 10-14, hins vegar kl. 14-18. Gjaldið er 400 kr. á bam fyrir þessar fjórar klukku- stundir. Systkini fá afslátt þannig að eitt greiðir fullt gjald, annað 200 kr. og séu þau fleiri fá þau fría gæslu. Blysför niður Laugaveg Á Þorláksmessu gengst samstarfshópur friðarsamtaka fyrir blysfor niður Lauga- veg í Reykjavik. Gangan hefst við Hlemm kl. 18 og endar i Lækjargötu fyrir framan Lækjarbrekku. Friðarganga hefur verið farin á Þorláksmessu á hveiju ári um árabil. Blysfórin er farin til að minna á að baráttunni fyrir friði er hvegi nærri lokið. Að venju veröa blys seld á staðnum og hefst sala stundarfjórðungi áður en gangan leggur af stað frá Hlemmi. Leikhús ÞJÓÐLEIKHÓSIÐ Sími 11200 RÓMEÓ OG JÚLÍA eftir William Shakespeare Frumsýning 2. jóladag kl. 20.00. Upp- selt. 2. sýn. föstud. 27. des. kl. 20.00. 3. sýn. laugard. 28. des. kl. 20.00. 4. sýn. sunnud. 29. des. kl. 20.00. 5. sýn. laugard. 4. jan. kl. 20.00. 6. sýn. sunnud. 5. jan. kl. 20.00. 7. sýn. flmmtud. 9. jan. kl. 20.00. eftir Paui Osborn Föstud. 3. jan. kl. 20.00. Laugard. 11. jan. kl. 20.00. Fimmtud. 16. jan. kl. 20.00. Sunnud. 19. jan. kl. 20.00. M.BUTTERFLY eftir David Henry Hwang Föstud.10. Jan. kl. 20.00. Mlðvikud. 15. jan.kl. 20.00. Laugard. 18. jan. kl. 20.00. KÆRA JELENA ___:_________ eftir Ljudmilu Razuumovskaju Flmmtud. 2. jan. kl. 20.30. Föstud. 3. Jan. kl. 20.30. Mlðvlkud. 8. jan. kl. 20.30. Föstud. 10. jan.kl. 20.30. Laugard. 11. jan. kl. 20.30. Miðvikud. 15. jan.kl. 20.30. Fimmtud. 16. jan. kl. 20.30. 50. sýnlng. Laugard. 18. jan. kl. 20.30. Sunnud. 19. jan. kl. 20.30. BÚKOLLA bamaleikrit eför Svein Einarsson Laugard. 28. des. kl. 14.00. Sunnud. 29. des. kl. 14.00. Sunnud. 5. jan.kl. 14.00. Laugard. 11. jan. kl. 14.00. Sunnud. 12. jan. kl. 14.00. Síðustu sýningar. GJAFAKORT ÞJÓÐLEIKHÚSSINS -ÓDÝR OG FALLEG GJÖF ATHUGIÐ AÐ EKKIER UNNT AÐ HLEYPA GESTUM INNISALINN EFTIR AÐ SÝNING HEFST. Miöasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningum sýningar- dagana. Auk þess er tekið á móti pöntunum í síma frá ki. 10 alla virka daga. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. GRÆNA LÍNAN 99-6160. Leikhúskjallarlnn er opinn öll föstudags- og laugardagskvöld. Leikhúsveisla: Leikhúsmiði og þriréttuö máltíð öll sýningar- kvöld á stórá sviðinu. Borðapantanir í miðasöiu. Leikhúskjallarinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.