Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1991, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1991, Blaðsíða 38
46 FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1991. Föstudagur 20. desember 0 SJÓNVARPIÐ 17.50 Jóladagatal Sjónvarpsins. Stjörnustrákur eftir Sigrúnu Eld- járn. Tuttugasti þáttur. 17.50 Paddington (10:13). Teikni- myndaflokkur um bangsann Paddington. Þýöandi: Anna Hin- riksdóttir. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson og Þórey Sigþórsdóttir. 18.20 Beykigróf (14:20). (Byker Grove). Breskur myndaflokkur. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Tíöarandinn. Þáttur um vandaða daegurtónlist. Umsjón Skúli Helga- son. 19.20 Magni mús. (Mighty Mouse). Bandarísk teiknimynd. Þýðandi: Reynir Harðarson. 19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins. Tutt- ugasti þáttur endursýndur. 20.00 Fréttlr og veður. 20.40 Kastljós. 21.10 Jól á Islandi (3:4). Jólatréð í stofu stendur. Þáttur um jólahald á is- land fyrr og nú. Lokaþátturinn í syrpunni verður sýndur laugardag- inn 21. desember. Umsjón: Hall- gerður Gísladóttir. Dagskrárgerð: Plús film. 21.40 Derrick (8:15). Þýskur sakamála- þáttur. Aðalhlutverk. Horst Tapp- ert. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 22.45 llpptaktur. Lokaþáttur. Sýnd verða ný tónlistarmyndbönd með íslenskum tónlistarmönnum. Kynnir: Björn Jr. Friðbjörnsson. Dagskrárgerð: Kristín Erna Arnar- dóttir. 23.20 Norðurljós (Northern Lights). Bandarísk bíómynd frá 1979. Hér er sögð saga af harðri lífsbaráttu T bænda í Norður-Dakóta í byrjun þessarar aldar. Leikstjóri: John Hanson. Aðalhlutverk: Rob Nils- son, Robert Behling og Susan Lynch. Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. sveiflumeistara Utvarpsins, Jóni Múla Árnasyni. 17.00 Fréttir. 17.03 Brotabrot. Lesið úr nýjum bókum fyrir sjö til tólf ára börn. Umsjón: Svanhildur Óskarsdóttir. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. Séra Pálmi Matthíasson aetlar ad rœða um boðskap }ól- anna. Aðalstöðinkl. 17.00: 16.45 Nágrannar. .30 Gosi.Teiknimynd. 17.50 Sannir draugabanar. Teikni- mynd. 18.15 Blátt áfram. Endurtekinn þáttur frá því í gær. 18.40 Bylmingur. Þungt rokk. 19.19 19:19. 20.15 Kænar konur (Designing Wo- men). Lífið er ekki alltaf dans á rósum hjá þeim stöllunum. 20.50 Feröast um tímann (Quantum Leap). Tímaflakkarinn Sam Bec- kett lendir í ótrúlegustu ævintýrum í hverjum þætti. 21.45 Makleg málagjöld (l'm Gonna Git You Sucka). Meinfyndin mynd þar sem gert er grín að svertingja- myndum áttunda áratugarins. Að- alhlutverk: Keenan Ivory Wayans, RobertTownsend og Jim Browne. Leikstjóri: Keenan Ivory Wayans. 1989. Stranglega bönnuð börn- um. 23.20 Skæruliöarnir (The Beast). So- véskur skriðdreki verður viðskila við herfylki sitt í Afghanistan. ' Áhöfn drekans gerir ön/æntingar- fullar tilraunir til að komast í ör- ugga höfn en frelsishermenn afg- önsku þjóðarinnar veita þeim eftir- för. Aðalhlutverk: Jason Patrick, Steven Bauer og Stephen Bald- win. Leikstjóri: Kevin Reynolds. 1988. Stranglega bönnuð börn- um. 1.10 Samningurinn (Tatort: Schi- manskis Waffe). Hörkuspennandi sakamálamynd um lögreglumann- inn Schimanski en hann hefur ein- stakt lag á aö koma sér í vand- ræói, hvort sem er með glæpa- mönnum eða konum. Aðalhlut- verk: Götz George, Claudia Messner og Wolfram Berger. Leik- stjóri: Hajo Gies. Bönnuð börnum. 2.35 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. © sr,u. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 AÖ utan. (Áður útvarpaö í Morg- unþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Út í loftlö. Rabb, gestir og tón- list. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Ástir og örfok" eftir Stefán Júlíusson. Höfundur les (13). 14.30 Út í loftiö heldur áfram. 15.00 Fróttlr. 15.03 Aöventan. Ljós í myrkri. Umsjón: Helga K. Einarsdóttir. Lesari með umsjónarmanni: Hólmfríður Þór- hallsdóttir. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fróttlr. 16.05 Völuskrfn. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 'ÍU15 VeÖurfregnir. 16.20 Tónlist á sfödegl. - „Samstæð- ur", kammerdjass eftir Gunnar Reyni Sveinsson. tileinkaöur Séra Pálmi Matthíasspn ars messaö á skíðasvæðum stjóraar síðasta þætti ís- og víðar. Hann mun að lendingafélagsins fyrir jól. þessu sinní fjalla um þá sem Séra Pálmi er þekktur fyrir minna mega sín í íslensku að fara ótroðnar slóöir sem þjóðfélagi, jólin og boðskap prestur og hefur meðal ann- þeirra. Fréttastofu. (Samsending með rás 2.) 17.45 Eldhúskrókurinn. Umsjón: Sig- ríður Pétursdóttir. (Áður útvarpað á fimmtudag.) 18.00 Fréttir. 18.03 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi í Keflavík og New York. Fyrst hlust- um við á þá félaga Þóri Baldursson og Rúnar Georgsson flytja gömul og ný lög í útsetningum Þóris. Því næst syngur bandaríska söngkon- an Aretha Franklin nokkur trega- lög. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Kontrapunktur. Sjötti þáttur. Músíkþrautir lagðar fyrir fulltrúa Islands í tónlistarkeppni norrænna sjónvarpsstöðva, þá Valdemar Pálsson, Gylfa Baldursson og Rík- arð Örn Pálsson. Umsjón: Guð- mundur Emilsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 21.00 Af ööru fólki. Seinni hluti viðtals við Davíð Bjarnason sem var skiptinemi í Tælandi sl. ár. Þáttur Önnu Margrétar Sigurðardóttur. (Áður útvarpað sl. miðvikudag.) 21.30 Harmonikuþáttur. Carl og Eber- hardt Jularbo og hljómsveit Reid- ars Opsal leika. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 í rökkrinu. Þáttur Guðbergs Bergssonar. (Áður útvarpað sl. þriðjudag.) . 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 1.00 Veöurfregnir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 13.20 „Eiginkonur í Hollywood“. Pere Vert les framhaldssöguna um fræga fólkið í Hollywood í starfi og leik. Afmæliskveðjur klukkan 14.15 og 15.15. Síminn er 91 -687 123. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fróttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með Thors þætti Vilhjálmssonar og pistli Gunnlaugs Johnsons. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fróttastofu. (Samsending með rás 1.) - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóðarsálln - Þjóöfundur í beinni 19.32 Vinsældalisti rásar 2 - Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl. 0.10.) 21.00 Gullskífan: „3 ships" með Jon Anderson, söngvara hljómsveitar- innar Yes, frá 1985. 22.07 Stungiö af. Umsjón: Margrét Hugrún Gústavsdóttir. 0.10 Fimm freknur. Lög og kveðjur beint frá Akureyri. Umsjón: Guö- rún Gunnarsdóttir. 2.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. - Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endurtekinn frá mánudagskvöldi.) 3.30 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. - Næturtónar halda áfram. 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.3&-19.00 Útvarp Noröurland. 18.35- 9.00 Útvarp Austurland. 18.36- 19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa. 13.00 Siguröur Ragnarsson. Hressileg og skemmtileg tónlist og jólaskap- ið verður á sínum staö. Ekki má gleyma flóamarkaðnum. 13.00 Iþróttafréttir eitt. Allt það helsta úr íþróttaheiminum frá íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 14.00 Mannamál. Það sem þig langar til að vita en heyrir ekki í öðrum fréttatímum. Glóðvolgar fréttir í umsjón Steingríms Ólafssonar og Eiríks Jónssonar. 14:00 Siguröur Ragnarsson. 16.00 Mannamál. 16.00 Reykjavik síðdegis Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson fjalla um málefni líðandi stundar og hjá þeim eru engar kýr heilagar. 17.00 Fréttir. 17.15 Reykjavik siödegis Þjóðlífið og dægurmálin í bland við góða tón- list og skemmtilegt spjall. Dóra Einars með öðruvísi pistil. 18.00 Fréttlr. 18.05 Simatími. Bjarni Dagur Jónsson tekur púlsinn á mannlífinu og ræð- ir viö hlustendur um þaö sem er þeim efst í huga. Síminn er 67 11 11. 19.30 Fréttlr frá fróttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Holgason. Helgin byrjar á hárróttan hátt á Bylgjunni, hressi- leg stuðtónlist og óskalögin á sín- um staö. Rokk og rólegheit alveg út I gegn. 0.00 Eftlr miönætti. Ingibjörg Gréta Gísladóttir fylgir ykkur inn í nóttina með Ijúfri tónlist og léttu spjalli. 4:00 Næturvaktin 14.00 Arnar Bjarnason - situr aldrei kyrr enda alltaf á fullu við að þjóna þér. 17.00 Felix Bergsson. - Hann veit að þú ert slakur/slök og þannig vill- 'ann hafa það. 19.00 Magnús Magnússon - gömlu góðu partílögin í bland við jjau nýrri. 22.00 Pálmi Guömundsson - nætur- vakt þar seni allt þetta sígilda skiptir málj, óskalög, kveðjur o.fl. 3.00 Halldór Ásgrímsson - sér um að allt fari nú ekki úr böndunum. FM^909 AÐALSTÖÐIN 13.00 Lögin viö vinnuna. Umsjón Erla Friðgeirsdóttir og Bjarni Árason. 14.00 Hvaö er aö gerast? Blandaður þáttur með gamni og alvöru. Hvað er að gerast í kvik- myndahúsum, leikhúsum, á skemmtistöðunum og börunum? 15.00 Tónlist og tal. Hljómsveit dagsins kynnt, íslensk tónlist ásamt gamla gullaldarrokkinu leikin í bland. 17.00 islendingafélagið. Umsjón Jón ÁsgeirsSon. Fjallað um ísland í nútíð og framtíð. 19.00 „Lunga unga fólksins“. Þáttur fyrir fólk á öllum aldri í umsjón tíundu bekkinga grunnskólanna. 21.00 Lunga unga fólksins. Vinsældalisti. 22.00 Sjöundi áratugurinn. Umsjón Þor- steinn Eggertsson. Þorsteinn fjallar um hljómlist, leikara og kvikmynd- ir sjöunda áratugarins. 24.00 Boöberínn. Ágúst Magnússon ber kveðjur og óskalög milli hlustenda. Útsendingarsími 626060. S ó Ci ti jm 100.6 13:00-15:00 Íslenskí fáninn. Þátturum daglegt brauð og allt þar á milli Björn Friðbjörnsson, Björn Þór Sigbjörnsson. 15:00-18:00 Hringsól. Jóhannes Ara- son. 18:00-20:00 í heimi og geimi. Ólafur Ragnarsson. 20:00-22:00 Jóhannes K. Kristjáns- son. 22:00-03:00 Ragnar Blöndal. 03:00-09:00 Næturdagskrá. ALFA FM102.9 13.00 Krístbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 18.00 Krístín Jónsdóttir (Stína). 23.00 Þungarokk. Umsjón Gunnar Ragnarsson. 24.00 Sverrir Júliusson. 0.50 Ðænastund. 1.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á föstudögum frá kl. 7.00-1.00, s. 675320. Ó*e' 12.30 Barnaby Jones. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Wife of the Week. 15.15 The Brady Bunch. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Diffrent Strokes. 17.30 Bewitched. 18.00 Family Ties. 18.30 One False Move. Getraunaþáttur. 19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 19.30 Parker Lewis Can’t Lose. 20.00 TBA. 21.00 Hunter. Spennuþáttur. 22.00 Fjölbragöaglíma. 23.00 Hryllingsmyndir. 01.00 Pages from Skytext. * ★ ir EUROSPORT ★ . * *★* 13.00 Football. 14.30 Motorsport News. 15.00 jþróttavlðburðlr árslns. 17.00 Hnefalelkar. 16.30 Tennls. 19.00 íshokkl. 21.00 Hnefalelkar. 22.30 Trans World Sport. 23.30 Eurosport News. 24.00 Dagskrárlok. SCRíENSPORT 13.00 Supercross. 14.00 Eróblkk. 15.00 US PGA golf. 16.00 Knattspyrna I Argentfnu. 17.00 Ford Skl Report. 18.00 Glllette World Sport Speclal. 18.30 Johnnle Walker goH. 20.30 Go. 21.30 Körfuboltl NBA-delldln. 23.00 Hnefalelkar. Úrval. Laufabrauðsgerð í Arbæjarsafni, Sjónvarp kl. 21.10: Jól á íslandi Þriðji þátturinn um jól á íslandi heitir Jólatréð í stofu stendur og verður þar litið á gamlar og nýjar útfærslur á jólatrénu. Ljós í myrkri heitir síðan þátturinn á laugardag. Þá eru það jóla- ljósin í öllum sínum mynd- um sem fjallaö er um. Þáttaröðin fjallar um jóla- hald á íslandi fyrr og riú. Leitað er skýringa á ýmsum þeim jólasiðum sem lands- menn hafa tileinkað sér. Umsjónarmaður er Hall- gerður Gísladóttir cand mag. Mynd þessi heitir á fntm- málinu I’m Gonna Git You Sucka og var sýnd hér á landi fyrir nokkrum misser- um. í myndinni er gert mis- kunnarlaust grin aö göml- um spennumyndum þar sem svertingjar fóru með aðaihlutverkin. í myndinni fylgjumst við með Jack Spade, einkaspæjara sem sver þess dýran eið að hefna bróður síns sem.lést vegna of margra gullkeðja. Keena Ivory Wayans leikur aðal- lriutverkið auk þess sem hann leikstýiir og samdi handritið en mörg önnur þekkt andlit sjást í mynd- inni. Gunnar Reynir Sveinsson er höfundur Samstæðu. Rás 1 kl. 16.20: Tónlist á síðdegi Líkt og lækir, uppsprettur og ár eru tónlistarstílar mis- jafnir. Þeir blandast og mynda nýja stíla því yfir tónlistina ná engin landa- mæri. Þetta á við um síðdeg- istónlistina í dag þar sem djass er lykilorðið og hlut- um úr tveimur ólíkum verk- um eftir tvo ólíka höfunda, innlendan og erlendan, er raðað saman svo að myndi eina heild. Fyrra verkið sem leikir eru heitir „Samstæður" og er kammerdjass eftir Gimn- ar Reyni Sveinsson. Verkið er tileinkað sveiflumeistara Útvarpsins, Jóni Múla Ámasyni. Síðara verkið er söngleik- urinn „West Side Story“ eft- ir stjórnandann og tón- skáldið Leonard Bemstein. Leiknir verða nokkrir þekktustu söngvamir eins og til dæmis „Maria“, „Ton- ight“, „America“ og „I Feel Pretty". Og flytjendur era ekki af verri endanum því hlutverk eru í höndum Kiri Te Kanawa, José Carreras, Tatina Troyanos og Kurt Ollman.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.