Alþýðublaðið - 19.07.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.07.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaðid G^efið út al AiþýðuflokknuMr 1921 Þndjudaginn 19. júlí. Kíkislánið. Betra ekkert lán, en með afarkostum. Ennþá heyrist ekkert áreiðan- legt urn það, hvort Jón Magnús- son fær iánið, sem hann var að bera víurnar í i Danmöiku fyrir konungskomuna, en þurfti að hiaupa frá til þess að gera sig að stórkrossriddara at „ránfuglinum*. Sagt var að hann mundi fara utan þegar konungur væri farinn og gera þá út um þessi mál Sum dönsk blöð geía það tyllilega í skyu, að lánið muni ekki fást, og hæðast að íslendingum, að þeir skuli leita til Danmerkur eftir íáni. En hér fullyrða ýmsir að lánið sé þegar fengið með þeim skilyrðum, að það verði fyrst og fremst noiað til þess að borga upp skuldir einstakra manna og íslandsbanka við dönsk firmu. Hér skal ekkert um það fullyrt, hvort ián þetta er feugið. í blað- inu hefir áður verið bent á það, hvert glappaskot stjórnin gerði, er hún leitaði fyrst þangað er sízt skyldi; ekki vegna þess, að ísiand eigi sem minst að skifta við Danmörk, heidur vegaa hins, að Danir eru nýbúnir að taka stórlán og eru raunveruiega ekki sflögufærir. Það kom líka strax í Ijós, f umræðum danskra blaða um lán þetta, að þau töldu óráðiegt að lána oss fé öðruvfsi en óbeinlínis; sem sé þannig: að iánsféð verði notað til greiðslu íslenzkra einka- skulda í Danmörku, með öðrum orðum, að ríkið gerðist skuldu- uautur Dana í stað íslands- kanka og annara einstakllnga. Byrðinni, sem hvílir á ísiands- banka, átti að velta yfir á ríkið. Það á að taka við skeliunum sem einstakir gróðabralismenn að réttu lagi áttu að fá, fyrir illa og heimskulega meðferð þess fjár, er þeir, á s' ríðsáruuum höfðu rakað samán œeð ýmsum þeim ráðum, sem almenningi eru kunn. Það mun einsdæmi í sögu nokk- urs iauds, sem talið er sjálfstætt, að swoaa ián, eins og sagt er að fengið sé handa tslandi, hafi ver- ið tekið. Lán, sem skilyrðislaust verður til þess eias, að steypa landinu í enn meiri vandræði, á allar lundir. Afleiðingarnar af því ef lán með nefndum skilyrðum yrði tekið yrðu þær, að skuidirnar við þetta eina land yiðu að vísu greiddar, en þar með búið, ekkert vœri eftir til þess að halda áfram viðskift■ um við útiönd, og ekki eirm eyrir fengist tilframkvcemda innanlands. En tii framkvæmda innanlands vantar tilfinnanlegast fé. — Eftir skamman tíma yrði því að fá lán aí nýju, því bankinn sem annast á yfirfærzlur á fé til útlanda gæti það ekki og mundi þá annaðhvort neita að innheimta fé fyrir erienda viðskiftamenn, eða safna skuldum aftur, á sama hátt og hann hefir nú gert. Þetta ián væri því aðeins að bæta gráu á svart ofan, eitt axarskaftið í viðbót, við axar- skaftahiaða stjórnarinnar. En ætlar þá stjórnin að taka þétta lán? Það veit enginn, Og sennilega ekki hún sjálf. Þó virðist það benda til þess að lánið muni tekið með umrædd- um skilyrðum, að vís banki hér á staðnum hefir borið fyrir sig, að ýmis dönsk firmu sitji fyrir yfirfærsium á pensngum, þegar hægt verður að yfirfæra. Hver verða svo úrslit þessa naáls, ef svo illa tækist til, segj- um næsta sumar, að þá verði aftur að taka helmingi stærra lán, en það fáist ekki? Áfleiðingin verður sú, Og engin önnur, að gengið yrði aö bankannm og landið tapaöi ölln því fé, sem það hefir lagt f hann og meiru til, það tapaði iíka því fé, sem nótað yrði til að greiða skuidir einstakra manna. 163 töiubi. Lán með umræddum skilyrðum vseri því betur ótekið. Betra væri að láta alt velta strax, en að auka skuldirnar fyrst stórkostiega og veita svo. m En þetta er iifandi fmynd auð- valdsfyrirkomulsgsins: Alt látið reka á reiðanuin, unz í ófeni er komið, og glaþþaskot einstakling- anna þá látin lenda á herðum almennings. Alþýðunni látiö blæða. Hún þolir það, veslingurinn i Rðsslanð og ýlneríka. Ummæli ameríkska senators- ins France. Fyrir nokkru sfðan fór mikils- metinn amerískur þingmaður, Fran- ce að nafni, meðlimur í öldunga- deiid Baudaríkjaþingsins, tii Rúss- lands í því skyni að kynna sér möguleika á viðskiftum miiii Rúss« lands og Ameríku. í Rússlands förinni átti hann tai við starfs- mann blaðsins „Novyj Mir“, og eru ummæii þau er hann hafði við hann um Rússiand svo merki- ieg, að rétt þýkir að setja hér að- alinntakið úr þeim. „Almenningur í Ameríku*, sagði senator France, „veit ekki sann- leikann um Rússland. En eg veit hann og hefi iíka í háift fjórða ár ge-t mér a’t far um að fletta oí- an af þeim ómerkiiegu ósannind- um, sem Amenkublööin hafa flutt um Rússland. Eg veit aö Rússland hungrar og að iðnaður þess hefir lagst { kaida kol og biöðin okkar hafa heldur ekki sparað að segja frá því. Rússland er statt í sárustu neyð. En hver á sökina á því? Eg er þess fullviss, að bolsivíkar eiga ekki sók á því, keldur heims- styrjóldin, innanlandsstyrjaldimar og hafnbannið. Hvernig getum við ásakað bolsivíka fyrir það, sent við sjálfir eigam sók á? Það em

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.