Alþýðublaðið - 19.07.1921, Blaðsíða 1
Alþýðubla
O-efia lit at .AlþýOuflokiraiame
1921
Þnðjudaginn 19. júlí.
163 tölubl.
Ríkislánið.
Betra ekkert lán, en
með afarkostum.
Ennþá heyrist ekkert áreiðan-
3egt um það, hvort Jón Magnús-
son fær iánið, sem hann var að
bera víurnar í í Danmöiku fyrir
konungskomuna, en þurfti að
ihlaupa frá til þess að gera sig að
stórkrossriddara af „ránfuglinum".
Sagt var að hann mundi fara után
þegar konungur væri farinn og
gera þá út um þessi mál Sum
dönsk blöð gefa það lyllilega í
-skyn, að lánið muni ekki fást, og
hæðast að íslendingum, að þeir
skuli leita til Danmerkur eftir
iáni. En hér fullyrða ýmsir að
iánið sé þegar fengið með þeim
skilyrðum, að það verði fyrst og
fremst notað til þess aö borga
upp skuldir einstakra mánna og
íslandsbanka við dönsk firmu.
Hér skal ekkert um þstð fullyrt,
hvort ián þetta er feogið. t blað-
inu hefir áður verið bent á það,
hvert glappaskot stjórnin gerði,
er hún leitaði fyrst þangað er
sízt skyldi; ekki vegna þess, að
ísland eigi sem minst að skifta
við Danmörk, heldur vegna hins,
að Danir eru nýbnnir að taka
stórlán og eru raunverulega ekki
sflögufærir.
Það kom líka strax í Ijós, í
umræðum danskra blaða um lán
þetta, að þau töldu óráðlegt að
lána oss fé öðruvísi en óbeinlínis;
sem sé þannig: að lánsféð verði
notað til greiðslu íslenzkra einka-
skulda í Danmörku, með öðrum
orðum, að ríkið gerðist skuldu-
nautur Dana í stað íslands-
banka og annara einstaklinga.
Byrðinni, sem hvílir á ísiands-
banka, átti að velta yfir á ríkið.
Það á að taka við skellunumsem
einstakir gróðabrallsmenn að réttu
lagi áttu að fá, fyrir iila og
iieimskulega meðferð þéss fjár, er
þeir, á s' rfðsárunum höíðu rakað
saman nseð ýmsum þeim ráðum,
sem almenningi eru kunn.
Það mun einsdæmi í sögu nokk-
urs Iands, sem talið er sjálfstætt,
að svona lán, eins og sagt er að
fengið sé handa íslandi, hafi ver-
ið tekið. Lán, sem skilyrðislaust
verður til þess eias, að steypa
landinu í enn meiri yandræði, á
alSar lundir.
Afleiðingarnar af þv( ef lán með
nefndum skilyrðum yrði tekið yrðu
þær, að skuldirnar við þetía eina
land yiðu að vísu greiddar, en
þar með búið, ekkert vœri eftir
til þess að halda áfram viðskift-
um við útl'önd, og ekki eimt eyrir
fengist tilframkvœmda innanlands.
En til framkvæmda innanlands
vantar tilfinnanlegast fé. — Eftir
skamman tíma yrði því að íá lán
af nýju, því bankinn sem annast
á yflrfærzlur á fé til útlanda gæti
það ekki og mundi þá annaðhvort
neita að innheimta fé fyrir erlenda
viðskiftamenn, eða safna skuldum
aftur, á sama hátt og hann hefir
nú gert. Þetta lán væri því aðeins
að bæta gráu á svart ofan, eitt
axarskaftið i viðbót, við axar-
skaftahlaða stjórnarinnar.'
En ætlar þá stjórnin að taka
þétta lán? Það veit enginn. Og
sennilega ekki hún sjálf.
Þó virðist það benda til þess
að lánið muni tekið með umrædd-
um skilyrðum, að vis banki hér
á staðnum hcfír borið fyrir sig,
að ýmis dönsk firmu sitji fyrir
yfirfærsíum á peningum, þegar
hægt verður að yfirfæra.
Hver verða svo úrslit þessa
máls, ef svo illa tækist til, segj-
úm næsta sumar, að þá verði
aftur að taka helmingi stærra lán,
en það fáist ekki? Aðeiðingin
verður sú, og engin önnur, að
gengið yrði að hankannm og
landið tapaði ollu þyí fé, sem
það hefir lagt i hann og meiru
til, það tapaði iíka því fé, sem
notað yrði til að greiða skuldir
einstakra manna.
Lán með umræddum skilyrðum
væri því betur ótekið. Betra væri
að láta alt velta strax, en að
auka skuldirnar fyrst stórkostlega
og velta svo. a
En þetta er lifandi fmynd auð-
v%ldsfyrirkomulagsihs: Alt látið
veka á reiðanum, unz í ófeni er
komið, og glappaskot einstakling-
anna þ& látin lenda á herðum
almennings. Alþýðunni látið blæða.
Hún þolir það, veslingurinn (
RAsslanð og fimmfa.
Ummæli ameríkska senators-
ins France.
Fyrir nokkru siðan fór mikils-
metinn amerískur þingmaður, Frán-
ce i\ð naíni, meðlimur í öldunga*
deiid Bandaríkjaþingsins, tii Rúss-
lands í því skyni að kynna sér
möguleika á viðskiftum milli Rúss«
lands og Ameriku. í Rússlands-
förinni átti hann tal við starfs-
mann blaðsins „Novyj Mir", og
eru ummæli þau er hann haíði
við hann um Rússland svo merki-
leg, að rétt þykir að setja hér að-
alinntakið úr þeim.
„Almenningu? < Ameríku", sagði
senator France, „veit ekki sann-
leikann um Rússland. En eg veit
hann og hefi lika í hálft fjórða ár
gé't mér a!t far um að fletta of-
an af þeim ómerkilegu ósannind-
um, sem Amerikubiöðin hafa flutt
um Rússland.
Eg veit að Rússland hungrar
og að iðnaður þess hefir lagst f
kalda kol og blöðin okkar hafa
heldur ekki sparað að segja frá
því. Rússland er statt i sárustu
neyð. En hver á sökina á því?
Eg er þess fullviss, að bolsivíkar
eiga ekki sök á því, heldur heints-
-styrj'óldin, innanlandsstyrjaldirnar.
og hafnbannið. Hvernig getum við
ásákað bolsivika fyrir það, sent
við sjálfir eigum sök &í Það em