Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1992, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1992, Qupperneq 6
6 FÖSTUDAGUR 17. JANÍJAR 1992. Viðskipti_______________________________________________________________________________pv Eftir yfirtöku Flugleiða á Sögu og Atlantik: Þetta er skuggaleg þróun segir Helgi Jóhannsson, forstjóri Samvinnuferða-Landsýnar „Þetta er skuggaleg þróun. Flug- leiðir kalla kaupin á ferðaskrifstof- unni Sögu og utanlandsdeild Atlant- ik hagræðingu. Ef þetta er skilgrein- ing á hagræðingu er hún að vissu leyti rétt ef hún gengur út á að kaupa upp sem flestar ferðaskrifstofur og helst að verða einir á markaðnum. Þetta er hins vegar svolítið sérstök skilgreining á hagræðingu að mínu mati,“ segir Helgi Jóhannsson, for- stjóri Samvinnuferða-Landsýnar og formaður Félags íslenskra feröa- skrifstofueigenda, um kaup fyrir- tækis Flugleiða, Úrvals-Útsýnar, á ferðaskrifstofunum Sögu og utan- landsdeild Atlantik. Veröld fór á hausinn Gífurlegar breytingar hafa orðið á prósent í heildarfarmiðasölu. Saga hefur fyrst og fremst selt viðskipta- ferðir. Flugleiðir áttu fyrir stærstan hluta í Sögu eða um 43 prósent. Að sögn Helga Jóhannssonar létu Samvinnuferðir-Landsýn gera skoð- anakönnun fyrir sig um markaðs- hlutdeild einstakra fyrirtækja í sölu farmiða á ísland. Félagsvísindadeild Háskólans framkvæmdi könnunina í nóvember síðastliðnum. Úrtakið var 1500 manns. Varðandi ferðir í fríið var einfáld- lega spurt af hvaða aðila viðkomandi hefði keypt farmiða á síðasta ári. Samkvæmt könnuninni fóru yfir 100 þúsund íslendingar í orlofsferðir á síðasta ári. Niðurstaðan sést í með- fylgjandi köku. dreifist á allar ferðaskrifstofumar og yfirtöku á utanlandsdeild Atlantik er Ijóst að nú stefnir í að 47 prósent af aUri farnúðasölunni verði á hendi Flugleiða/Úrvals-Útsýnar á þessu ári. Þetta segir náttúrlega ekki nema hálfa söguna. Flugleiðir eru flugfélag sem er með nánast allt flug til og frá íslandi. Ferðaskrifstofumar, þótt ekki séu í eigu Flugleiða, era því að selja í stómm stíl ferðir með félaginu. Tvö flugfélög em á íslandi, Flug- leiöir og Atlantsflug. Ólíku er saman að jafna. Flugleiðir sjá um allt far- þegaflug en Atlantsflug er eingöngu í leiguflugi. Á síðasta ári vom Flugferðir-Sólar- flug, fyrirtæki Guðna í Sunnu, með allt flug sitt til Kaupmannahafnar, sem er stór hluthafl í Samvinnuferð- um, hefur einnig fjárfest veralega í Flugleiðum. Verslunarmannafélag Reykjavíkur er með stærstu hluthöf- um í Flugleiöum og SAL-lífeyrissjóð- irnir keyptu hlut Sigurðar Helgason- ar í Flugleiðum á síðasta ári. Spumingin, sem vaknar, er auðvit- að sú hvað launþegahreyfingin gerir ef hallar undan fæti hjá Flugleiðum. Reynir hún að hafa áhrif innan Sam- vinnuferða um að dregið verði úr samkeppninni? Helgi Jóhannsson, framkvæmda- stjóri Samvinnuferða, segir það úti- lokað. Launþegahreyfingin leggi áherslu á lágt vöraverð og að laun- þegar fái sem ódýrastar feröir til út- landa. Launþegaferðir með Flugleiðum En hvers vegna hafa Samvinnu- ferðir-Landsýn gert samning fyrir launþegahreyfinguna um orlofsferð- ir með Flugleiðum í sumar en í fyrra voru þessar ferðir farnar með Atl- antsflugi? Að sögn Helga voru Samvinnuferð- ir komnar með tilboð um leiguflug frá Atlantsflugi og erlendu flugfé- lagi. Með þessi tilboð í hendi hafi Flugleiðum verið stillt upp við vegg og útkoman orðið sú að þessar orlofs- ferðir launþegahreyfingarinnar verði farnar í áætlunarflugi Flug- leiða á svipuðu verði og gert var ráð fyrir í tilboðunum um leiguflugið. -JGH Markaðshlutdeild í orlofsferðum Heildarfarmiðasala árið 1991 árið 1991 - Viðskiptaferðir meðtaldar - Fluqleiðir Aðrir Flugleiðir 29% 3% Sólarflug 6% Veröld 8% Samvinnuferðir Landsýn 23% Samkvæmt könnun Félagsvlsindastofnunar fyrir Samvinnuferðir/Landsýn. Miklar væringar eru á ferðaskrifstofumarkaðnum: Veröld dottin út og Saga og Atlantik komin til Flugleiða. Þetta er markaðshlutdeild ferðaskrifstofanna í sölu farmiða á síðasta ári, samkvæmt könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Samvinnuferðir. ferðaskrifstofumarkaönum á þeim rúma hálfa mánuði sem liðinn er af þessu ári. Ballið byrjaði með því að ein af stærstu ferðaskrifstofum landsins, Veröld, varð gjaldþrota. Síðan komu kaup Úrvals-Útsýnar á Sögu og Atlantik. Að sögn Helga hefur verið mjög virk samkeppni í ferðaþjónustunni á undanfómum árum. „Það er búið að halda verðinu mjög niðri. Það er ótrúleg staða að verð feröa skuli vera 20 prósent lægra en í fyrra.“ Urval-Útsýn í eigu Flugleiða Ljóst er að staða Úrvals-Útsýnar, sem er að 80 prósent í eigu Flugleiða og 20 prósent í eigu Eimskips, hefur styrkst á markaðnum. Markaðshlutdeild Atlantik er um 6 prósent í sölu orlofsferða og rúm 3 Markaðshlutdeild Hún er sú að flestir fóra á vegum Samvinnuferða-Landsýnar í orlofið á síðasta ári. Úrval-Útsýn var í ööru sæti og Veröld í því þriðja. Vissa at- hygli vekur hvað Veröld hefur haft stóran hluta af kökunni í orlofsferð- unum, fyrirtækið var það ungt. Einnig var spurt um heildarfar- miðasöluna en þá era viðskiptaferðir og allar ferðir, sem ekki teljast til orlofsferða, teknar inn í dæmið. Þar era Flugleiðir sjálfar stærsti söluaðilinn meö um 29 prósent. Sam- vinnuferðir-Landsýn era í öðra sæti og Úrval-Útsýn í því þriðja. Líta má á Flugleiðir og Urval-Útsýn sem sama aðilann. Á síðasta ári seldi þessi aðili um 40 prósent af öllum farmiðum sem íslendingar keyptu. Stefnir í 47 prósent hlut Flugleiða í farmiðasölu Miðað við að farþegar Veraldar London og Edinborgar á vegum Atl- antsflugs. AUt leiguflug Samvinnu- ferða-Landsýnar var einnig með Atl- antsflugi. Þá var Veröld með hluta af leiguflugi sínu með Atlantsflugi. Helstu samkeppnisaðilar Flugleiða á markaðnum Guðni í Sunnu og Samvinnuferðir- Landsýn era núna helstu samkeppn- isaðilar Flugleiða/Úrvals-Útsýnar. Atlantsflug hefur komið sér vel fyrir þessar ferðaskrifstofur og haldið uppi samkeppninni við Flugleiöir. Augljóst er að þessir aðilar hafa orð- ið til þess að Flugleiðir hafa lækkað verð sitt á flugfarseðlum, öllum ferðamönnum til góða. Einn er sá þáttur í ferðaskrifstofu- markaðnum sem lítið hefur farið fyr- ir í umræðunni að undaníomu. Hann er sá að launþegahreyfingin, Breytingar Breytingar hafa orðið störfum yfir- manna hjá fyrirtækinu P. Samúels- syni hf. sem er með umboð fyrir Toyota bíla á íslandi. Úlfar Stein- dórsson fjármálastjóri er orðinn framkvæmdastjóri nýrrar deildar fyrirtækisins sem annast sölu á Ko- matsu vinnuvélunum. í stað Úlfars hefur Símon Á. Gunn- arsson, löggiltur endurskoðandi, verið ráöinn. Símon. var áður fram- kvæmdastjóri Vífilfells hf. Símon veröur auk þess staðgengill framkvæmdastjóra Toyota. -JGH Símon Á. Gunnarsson, fjármála- stjóri Toyota. Úlfar Steindórsson, framkvæmda- stjóri Komatsu. Peningamarkaður______________< INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLÁN ÓVERÐTRYGGÐ Sparisjóðsbækur óbundnar 2,25-3 Landsbanki Sparireikningar 3ja mánaða uppsögn 2,25—4 Sparisjóðirnir 6 mánaða uppsögn 3,25-5 Sparisjóðirnir Tékkareikningar, almennir 1 Allir Sértékkareikningar 2,25-3 Landsbanki VlSITÖLUBUNDNiR REIKNINGAR 6 mánaða uppsögn 3 Allir 1 5-24 mánaða 6,5-7,75 Sparisjóðirnir Orlofsreikningar 5,5 Allir Gengisbundnir reikningár í SDR 6,25-8 Landsbanki Gengisbundnir reikningar i ECU 9-9,25 Búnaðarbanki ÖBUNDNIR S6RKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. 3,25-3,5 Búnb., Landsb. Óverðtryggð kjör, hreyfðir 5,0-6,5 islandsbanki SÉRSTAKAR VERDBÆTUR (ínnan tímabils) Vísitölubundnir reikningar 2,25-4 Landsb., Islb. Gengisbundir reikningar 2,25-4 Landsb., Islb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör 6,25-7 Búnaðarbanki Óverðtryggð kjör 7,25-9 Búnaðarbanki INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR Bandaríkjadalir 2,75-3,25 Islandsbanki Sterlingspund 8,75-9,3 Sparisjóðirnir Þýsk mörk 7,75-8,3 Sparisjóðirnir Danskar krónur 7,75-8,3 Sparisjóðirnir ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLAN överðtryggo Almennir víxlar (forvextir) 1 4,5-1 5,5 Búnaðarbanki Viðskiptavíxlar (forvextir)1 kaupgengi Almenn skuldabréf B-flokkur 15,25-16,5 Búnaðarbanki Viðskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdráttur) 17,75-18,5 Allir nema Landsb. ÚTLAN verðtryggð Almenn skuldabréf 9,75-10,25 Búnaðarbanki afurdalAn Islenskar krónur 14,75-16,5 Búnaðarbanki SDR 8,5-9,25 Landsbanki Bandaríkjadalir 6,25-7 Landsbanki Sterlingspund 1 2,6-13 Sparisjóðirnir Þýsk mörk 11,5-11,75 Allir nema Islb. Húsnæöisián 4,9 Ufoyrissjóðslán 5.9 Ðráttsrvoxtir 23,0 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf janúar Verðtryggð lán janúar 16,3 10,0 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala janúar Lánskjaravlsitala desember Byggingavísitala desember Byggingavísitala desember Framfærsluvísitala janúar Húsaleiguvísitala 31 96 stig 31 98 stig 599stig 187,4 stig 160,2 stig 1,1% lækkun 1. janúar VERÐBRÉFASJÓÐIR HLUTABRÉF Gengi bréfa veröbréfaajóða Sölu- og kaupgengi aö lokinni jöfnun: KAUP SALA Einingabréf 1 6,067 HÆST LÆGST Einingabréf 2 3,226 Sjóvá-Almennar hf. - 5,65 L Einingabréf 3 3,987 Ármannsfell hf. - 2,40 V Skammtímabréf 2,022 Eimskip 5,05 K 5,80 V,S Kjarabréf 5,700 Flugleiðir 1,85 K 2,05 K Markbréf 3,059 Hampiðjan 1,50 K 1,84 K,S Tekjubréf 2,118 Haraldur Böðvarsson 2,00 K 3,10 K Skyndibréf 1,767 Hlutabréfasjóður VlB 1,04 V 1,10 V Sjóðsbréf 1 2,906 Hlutabréfasjóöurinn . 1,73 V Sjóðsbréf 2 1,937 islandsbanki hf. . 1,73 F Sjóðsbréf 3 2,009 Eignfél. Alþýöub. 1,25 K 1,70 K Sjóðsbréf 4 1,725 Eignfél. Iðnaðarb. 1,85 K 2,22 K Sjóðsbréf 5 1,203 Eignfél. Verslb. 1,15 K 1,48 K Vaxtarbréf 2,0477 Grandi hf. 2,10 K 2,70 S Valbréf 1,9194 Olíufélagið hf. 4,50 K 5,00 V Islandsbréf 1,276 Olís 2,10 L 2,18 F Fjórðungsbréf 1,138 Skeljungur hf. 4,80 K 5,40 K Þingbréf 1,272 Skagstrendingur hf. 4,60 F 4,90 öndvegisbréf 1,254 Sæplast 6,80 K 7,20 K Sýslubréf 1,296 Tollvörugeymslan hf. 1,09 F 1,13 L Reiöubréf 1,232 Útgeröarfélag Ak. 4,50 K 4,80 L Launabréf 1,014 Fjárfestingarfélagið 1,18 F 1.35 F Heimsbréf 1,079 Almenni hlutabréfasj. 1,10 F 1,1 5 F,S Auðlindarbréf 1,04 K 1,09 K,S Islenski hlutabréfasj. 1,15 L 1,20 L Síldarvinnslan, Neskaup. 3,10 L 3,50 L 1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. K= Kaupþing, V = VlB, L = Landsbréf, F- Fjárfestingarfélagið, S=Verðbréfav. Sám- vinnubanka 'f- :tt».Ut = 3H 1;jí!.í.c jj

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.