Alþýðublaðið - 19.07.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.07.1921, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ i Ibkðsins er í Aiþýðakásina við lagóífeafc'-seti. og Hverfisgðts. Sísm! »88. Augiýsiagam sé sklhð þaugaS eða í Oatsafaerg í tóðasta lagi k3. 10 áráegist þaœa tíagj aem þær dga að koma i fakðið. Áskriítargjsdcí eiu kr. á mánuði. Augiýsiagavfirð kr. st$o em, æindáikuð. Útsölumeetti beðfiir s3 gere skií til aígreiðslunnar, að minsta kosti ársí|órðungslega. einmiít við, sem erum sekir. Við sSuddum bæði Koltscoak og Deni- kin, og við lögðum haínbannið á Rússland. Við ásamt Evrbpustór- veldunum eigum alla s'ókina. En nú eru innanlandsstyrjald- irnar á enda. Éftir hálfs fjórða árs ófrið gefst nú sovjetstjórninni Joks- ins færi á því að snua sér að við- reisnarsíárfinu, Ers óslitinn sex ára ófriður, talið frá upphafi heims styrjaídarinnar, hefir eyðilagt svo atvinnuvegi iandsins, að þeir verða ekki réttir við nema snsð utanað komandi hjálp. Meðvitundin mn þetta hefir rekið mig til Rússlands. Eg veit að jafnhliða því sem Ameríka hjálpar Rússlandi, hjálp ar hún sjálfri sér. Það er ekkert leyndar.iiál, að ástandið í Ameríku er sem stesdur mjög iit. 4 miljón ir manna eru atvinnuiausir. Vöru- geymsluhús okkar ern troðfull. Vörurnar seljast ekki. Nú þarf Rússland einmitt að fá vörur frá útlöadum. Þvf skyidum við ekki selja því fjæri Ameríkumenn segjast ekki vilja verzla við þá stjórn, sem nú ríkir í Rússlandi. En þetta er frámuna- lega heimskulegur íyrirsláttur. Hvað kemur okkur við hver stjórnin eri Hver þjóð hefir rétt tii þess stjórnarfars, sem hún vill. Hvað ætli þéir segðu ef eg kæmi með uppástungu um það, að hætta að verzla við Engiand og Frakkíand og bæri það fyrir, að naér geðjaðist ekki að þeim stjórn- um, sem riktu í þessum löndumi Eg myndi verða »pfpaður“ niður. En hversvegna koma þeir þá öðruvfsi fram við Rússland en önnur iöndi Þrátt fyrir alla þá erfiðleika, sem við höfum skapað sovjetstjórninni, hefir hún gert mikið landinu til viðreisnar. Er nú ekki tfmi kominn til þess að hætta spádómunum um „fall Bol- shevikastjórnarinnar innan þriggja vikna“, eins og svo oft hefir heyrst. Er ekki tfmi kominn til þess að viðurkcnna sovjetstjóm- ina f Rússtaadif Eg lít svo á að viðskiftasam- bönd milli Amerfku og Rússlands séu nauðsynleg, ekki eingöngu fyrir Rússland heldur líka fyrir Ameríku. Og eg held að menn fari að sannfærast um þetta þar vesíra. Strax árið 1917 kom eg fram f senatinu með tiilögu um það, að Bandaríkin tækju upp viðskifti við Rússland. Þá stóð eg einn uppi. Nú held eg að 32 af 96 senatorum xéu tnér sam- mála. Atvinnurekendur og fjármála- menn eru farnir að sann'ærast og verkamannafélögin okkar heimta að sovjetstjórnin sé viðurkend. Eg fyrir mitt leyti er viss um að þisgið verður, þegar til kast- anna kemur, með þvf að taka upp verzlun við Rússland. Og nú er eg komicn hingað einmitt til þess .' ð rannsaka skilyrðin fyrir þessum nýju viðskiftasamböndum. €rlea) sfmskeyth Khöfn, 18. júlí. »Friðarfundnr« Hardings. Sfmað er frá Washington að Japan hafi líka þegið fundarboð Hardings, en óskar fyrst eftir nánari upplýsingum um hvernig hann hugsi sér að rætt verði um Kyrrahafið. Harding verður við kröfunni. Vpp-Schlesínmálinn frestað. Frá Berlín er sfmað að Frakk- land hafi sent Þýzkalandi boð um það, að Uppschlesíumálunum sé frestað til hausts. England æskir þess, að „æðsta ráðið“ verði kvatt saman til þess að útkljá málið. Skósólning lækkar. Ragnar J. Þorsteinsson, Bergstaðastr. 22, hefir lækkað verð á sólningum. Ib lifias s| vejiu. Á enska ferðamannaskipin%. sem ætláði að koma hér við á dögunum, vildi til það hörmulega slys á ieiðinni milli íslands og Noregs, að gufupípan sprakk og varð 4 vélarmönnum að bana en særði aðra tíu. Eggert Stefánsson syngur £ Bárunni kl. 9 í kvöld, en ekki kl. 7V2 eins og stóð í biaðinu £ gær. Prófessor Andersen hélt f gær* kveldi íyrirlestur um danska æfin- týraskáldið H. C. Andersen. Las hann upp þrjú af æfiatýrum hans: „Litla stúikan með eldspýturnar“, „ÁlfahólS" og „Klukkan" og lét skýringar fylgja hverju þeirra. Enn á prófessorinn ettir tvo fyrir- lestra. Flytur hann annan þerrra í kveld kl. 71/* og talar þá um J. P, Jacobsen. Atvinnnlanst fólk ætti að gefa sig fram á skrifstofu Alþýðuflokks- ins kl. 7—9 síðdegis. Seinasti dagurinn er í dag. Nauðsynlegt er að sem flestir gefi sig fram, vegna þess að ekki er hægt að hafast neitt að, ef of fáir kotna. enda bezt alira hluta vegna, að sem ailra nákvæmast yfirlit fáist um atvinnuleysið f bænum, Þegar hafa um 200 atvinnulausir sagt ti! sfn, og h'afa suœir enga eða litfa vittnu haft f langan tíma. Þegar þess er gætt, að flestir þeir sem hafa gefið sig fram eru fjölskyldu- feður með 3—10 á heimili, er hér um fjöida manná að ræða, sem á að lifa é vianu þessara manna. Hristján Arinbjarnarson Iækn- ir og kona hans eru wýkotniœ heim frá útlcndum. Hcfir Kristján verið um skeið læknir við spítala í Kristjanfu, en ætlar nú að setj- ast hér að og fást við lækaingar, Hann á heima á Njálsgötu 37. Sterling kom í gærkvöldi úr hringferð norðan og austan um land. Farþegar voru íáir. Yegna lasleika Páls ísólfsson- ar var ekki hægt að syngja „kon- ungs-kantötuna fyrir almenning, og vegna þess að ýmsir söng- I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.