Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1992, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1992, Blaðsíða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 7. APRÍL 1992. Utlönd Atvinnulaus maður veittist að John Major: Kastaði eggi framan í forsætisráðherrann „Óþekkt eins manns kemur ekki í veg fyrir að ég fari út á meðal fólks- ins,“ sagði John Major, forsætisráð- herra Bretlands, í Southampton í gær eftir að maður á þrítugsaldri hafði kastað eggi framan í hann svo undan blæddi. Lögreglan veittist þegar að tilræð- ismanninum og leiddi hann á brott. „Ég er atvinnulaus," hrópaöi maður- inn þegar hann var fjarlægður. Major varð fótaskortur við árásina og andlit hans, gleraugu og axiir voru útötuð í eggjarauðu. Forsætisráð- herrann var þó ekki á því að árásin mundi slá hann út af laginu í kosn- ingabaráttunni. Oánægðir andstæðingar íhalds- flokks Majors hafa áður kastað í hann eggjum í kosningabaráttunni en þetta var í fyrsta sinn sem ein- hver meiðsl hlutust af. Á vígstöðvum skoðanakannana var ástandið lítt betra fyrir íhalds- flokkinn. Tvær kannanir, sem birtar voru í gær, gáfu til kynna að þrettán ára valdaferli íhaldsmanna væri senn lokið. Könnun, sem gerð var fyrir frétta- stofuna Press Association, spáði Verkamannaflokknum 38,7 prósenta fylgi, íhaldsflokknum 36,2 prósent- um og Frjálslyndum demókrötum 20,4 prósentum. AUs voru tíu þúsund manns spurðir í könnun þessari sem er sú umfangsmesta sem hefur verið gerð fyrir kosningarnar á fimmtu- dag. „Við munum halda áfram að vinna fyrir stuðningi við okkur en útlitið er betra en þessi 2,5 prósent sem skilja á milli, sem í sjálfu sér er nógu EBviðurkennir Bosníu-Herse- sjálfstætt ríki Evrópubandalagið viðurkenndi sjálfstæði Bosníu-Hersegóvínu í gær þrátt fyrir aukna bardaga þar að undanfömu. Bosnía er þriðja fyrrum júgóslavneska lýð- veldiö sem hlýtur viöurkenningu EB. Á fundinum í gær var ekki tekin nein ákvörðun um beiðni stjómvalda í Makedóníu um við- urkenningu á sjálfstæði þess. Ríkisstjóm Júgóslavíu og for- sætisráð fordæmdu ákvörðun Evrópubandalagsins og spáöu því að hún yrði aðeins til aö auka átökin í lýðveldinu. Fimmtán manns særðust í Sarajevo, höfuðborg Bosniu, þeg- ar leyniskyttur skutu á friöar- göngumenn þar í gær. Forsætis- ráðherra lýðveldisins, Jure Peli- van, sagði af sér í kjölfar ofbeldis- ins. ForsetSPerú berafsér valdarán Alberto Fujimori, forseti Perú, sagöi 1 gærkvöldi aö ákvöröun hans um að leysa upp þing lands- ins væri ekki valdarán og hvatti til þess aö umheimurinn sýndi honum meiri skilning. „Þetta er ekki hefðbundið valdarán heldur stefhubreyting sem endurspeglar þrá perúsku þjóðarinnar," sagði Fujimori. Reuter John Major, forsætisráðherra Bretlands, fékk egg í höfuðið þegar hann var á kosningaferðalagi í Southampton í gær. Hann ætiar þó ekki að láta það slá sig út af laginu í kosningabaráttunni, þeirri tvísýnustu i Bretlandi um langa hríð. Simamynd Reuter gott,“ sagði Neil Kinnock, formaöur inni sem gerð var fyrir blaðið Daily flokkurinn 37 prósent og Frjálslyndir Verkamannaflokksins. Express fengi Verkamannaflpkkur- demókratar 21 prósent. Samkvæmt hinni skoðanakönnun- inn 38 prósent atkvæða en íhalds- Reuter Kjósendur demókrata vilja hvorki Brown né Clinton Fylgismenn demókrata í New York eru sammála um eitt: Hvorki Bill Clinton né Jerry Brown eru hæfir til að gegna embætti forseta Bandaríkj- anna. Samt verða demókratar að velja milh þeirra í dag í einum af mikilvægustu forkosningunum fyrir væntanlegar forsetakosningar. Auk New York verður kosið í Wisc- onsin og Kansas en mest er í húfi í New York því þar er fjölmenni mest.' Þeir sem mest spá í forkosningarn- ar eru ráðþrota þegar þeir eru spurð- ir um úrsht í New York í dag. Skoð- Um tíma leit út fyrir öruggan sigur Clintons. Símamynd Reuter anakannanir benda th að Clinton hafi meirihluta flokksmanna að baki sér. Flestir flokksmenn ætla þó að sitja heima og þegar þeir sem ætla á kjörstað eru einir spurðir þá hefur Brown meirihluta. Úrslitin ráðast því væntanlega af kjörsókn. Kjósendur flokksins eru sammála um að mikhl vandi sé á höndum því forsetaefni hans eru ekki líkleg th að valda George Bush forseta miklum áhyggjum í sjálfum kosningunum í haust. Reuter Vaxandi efasemdir um umhverfisráðstefnuna í Ríó: Nær 2 milljörðum varið í uppihald 30 þúsund gesta Von er á 30 þúsund embættis- mönnum og umhverfisverndarsinn- um á umhverfisráðstefnuna í Rio de Janeiro í júní í sumar. Þetta hð mun eyða 30 mihjónum dala í að ræða um leiðir th að draga úr nýtingu á auð- lindum jarðar. Það eru um 1,8 millj- arðar íslenskra króna. Ráðstefnan sætir haröri gagnrýni víða um heim og nú í byrjun mánað- arins var varað mjög við henni í leið- ara bandaríska dagblaðsins Wall Street Joumal. Þar segir að raunverulegur thgang- ur ráðstefnunnar sé að fá ríkar þjóð- ir heims th aö styrkja hinar fáíækari með 70 mhljörðum Bandaríkjadala. Það er gríðarleg fjárhæð og svarar th um það bil 4000 mhljarða íslenskra króna. Blaðið segir aö þennan styrk eigi að veita í nafni „sjálfbærrar þróun- ar“. Það er tískuhugtak sem um- hverfi6vemdarsinnar nota mikið þessa dagana. Á venjulegu manna- máh þýði sjálfbær þróun hins vegar stöðnun. Styrkinn eigi að nota th að draga úr þörfmni fyrir iðnvæðingu í þróun- arlöndunum og koma þannig i veg fyrir mengun og eyðingú auðhnda. Styrkurinn sé því eins konar mútur th þriðja heims ríkja svo að þau þurfi ekki að iðnvæðast. Jafnframt er ætlast th að iðnvædd- ar þjóðir dragi úr atvinnustarfsemi sem tahn er valda mengun. Stað- reyndin sé þó sú að kröfur um meng- unarvarnir séu hvergi meiri en á Vesturlöndunum og mengun minni þar en í öðmm heimshlutum. Þá er það og gagnrýnt að samning- amir, sem á að undirrita í Ríó, séu mjög óljóst orðaðir. í strangri túikun megi til dæmis krefja Bandaríkja- menn um takmarkanir á íbúafjölda í stórborgum. ákærðirfyrir snákasmygl Tveir Þjóðveijar voru ákærðir í gær fyrir tilraun th aö smygla lifandi snákum og eðlum út úr Ástrahu eftir að tohverðir fundu skriðdýrin í pökkum á flugvelhn- um í Brisbane. Mennimir tveir, Alf Woitzik og Karl Erdfelder, vom fáerðir fyrir rétt í borginni Darwin á norður- strönd Ástrahu. Þeir vora hand- teknir aðfaranótt mánudagsins og húsbfll þeirra gerður upptæk- ur. Tohverðir í Darwin sögðust hafa fundið tvær kyrkislöngur og þijár eðlur í bíl tvímenninganna og væri andvirði dýranna á fimmta hundrað þúsund ss- lenskra króna. Mennimir eiga yfir höföi sér rúmlega fiögurra mihjóna króna sekt og/eða tíu ára fangelsi. salaíörumvexti Ólöglegt smygl og sala á böm- um frá Rómönsku Ameríku og Asíu hefur vaxið rojög að undan- förnu og sum ungabarnanna eru seld fyrir aht að þrjár mhljónir króna hvert. Nigel Cantwell, framkvæmda- stjóri alþjóðlegra bamavemdar- samtaka, sagði við upphaf ráð- stefhu um réttindamál bama í Manha á Filippseyjum í gær að ríki heimsins yrðu aö gera meira th að draga úr ólöglegri sölu á bömum. Hann sagði aö bömin væru m.a. notuð í vændi og seld í þræl- dóm. Þá sagði hann að rnikhl fiöldi þeirra væri seldur til ætt- leiðingar í öðram löndum. Hundrað hand- teknir vegna pen- ingaþvottar Franska lögreglan hefur hand- tekið eitt hundrað manns í tengsl- um við japanskan bófaflokk sem kom undan gróðanum af glæpa- verknm sínum með því að kaupa munaðarvaming fyrir tugi mhlj- óna króna í París og selja hann aftur í Japan. Lögreglan skýröi frá því í gær aö voldug glæpakhka í Japan hefði ráðið Parísarbúa til að eyða gróðanum af eiturlyfiasölu, fiár- hættusphum og vændi í tískuföt frá Hermes og Louis Vuitton og senda þau síöan th Japans. Mál þetta er fyrsta mikhvæga vísbending þess aö japanskir glæpaflokkar starfi 1 Evrópu. Evrópu-Disneyer menningariegt Tsjemobyl Franskir menntamenn hafa skorið upp herör gegn skemmti- garði Disney-samsteypunnar fyr- ir utan París og virtur dálkahöf- undur hvatti th þess í gær að staðurinn yrði brenndur th grunna. „Óeirðaseggir réðust á kaup- hölhna í maí 1968. Ég á mér þá heitustu ósk aö i maí 1992 verði eldur lagður 1 Disney-land,“ sagði Jacques Julliard í tímaritínu Le Nouvel Observateur. Disney-menn vona að ehefú mihjónir feröamanna komi í garðinn á fyrsta árinu. Hann verður opnaður almenningi á sunnudag. Margir menntamenn telja að Mikki mús og félagar eigi eftír að ganga af menningunni dauðri. Hægrisinnaði dálkahöfundurinn Jean Cau kallar garðinn „menn- ingarlegt Tsjemobyl" og segir að hann hæfi aðeins akfeitum Am- eríkönum. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.