Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1992, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1992, Blaðsíða 17
16 ÞRIÐJUDAGUR 7. APRÍL 1992. ÞRIÐJUDAGUR 7. APRÍL 1992. 17 íþróttir Iþróttir Sport- stúfar Innanhússknatt- spyrnumót Gróttu fer fram í nýja íþróttahús- inu á Seltjamarnesi 11. og 12. apríl. Leikið er eftir gömlu reglunum, án markvarðar. Þátt- taka tilkynnist til Bernharðs (615959/621936), Kristjáns (698304/611195) eða Sigurðar (691600/674221). Mót á sandgrasinu Knattspyrnudeild Breiðabliks heldur firma- og hópakeppni í knattspyrnu á sandgrasvellinum í Kópavogi 16. og 17. apríl. Leikið er í 7 manna liðum, þvert á völl. Þátttaka tilkynnist til Sigurðar (43699) og Jóns Inga eða Einars (641990) til fostudags. Börn og íþróttir Barna- og unglinganefnd íþrótta- sambands íslands hefur gefið út 12 síðna bækhng sem nefnist Böm og íþróttir, vertu með. Hon- um hefur verið dreift til allra barna á aldrinum 7-10 ára í gegn- um skólana. í bæklingnum em ýmsar hagnýtar ráðleggingar til barna, þau hvött til að prófa fleiri en eina grein, temja sér háttvísi, neyta holls fæðis og gæta hrein- lætis, svo að eitthvað sé nefnt. Framtakið hefur mælst vel fyrir því talsverð eftirspurn hefur ver- ið eftir bæklingnum. Fjallaö um neysluvenjur úrvalsíþróttafólks Á fimmtudaginn kynnir Jón Gíslason næringarfræðingur nið- urstöður í könnun á neysluvenj- um úrvalsíþróttafólks, sem Heil- brigðis- og rannsóknarráö ÍSÍ hefur látiö gera undir hans stjórn. Erindið hefst klukkan 16 í íþróttamiðstöð ÍSÍ og er öllu áhugafólki boðið að koma og hlýða á það. Óskar meistari Óskar Jakobsson, Skíðafélagi Reykjavíkur, varð um helgina Reykjavíkurmeistari í 15 km skíðagöngu en keppt var í Blá- fjöllum og hafði SR umsjón með mótinu. Oskar gekk vegalengd- ina á 31,25 mínútum, Marinó Sig- urjónsson, SR, varð annar á 34,03 og Trausti Sveinbjörnsson, Hrönn, þriðji á 39,32 mínútum. ÍR fær liðsauka Ágúst Ólafsson, vam- armaður úr Fram, er genginn til hðs við 2. deildar lið ÍR-inga. Ág- úst lék í fyrra einn 21 árs lands- leik og hefur spilað þrjá leiki með Fram í 1. deild. ÍR hefur einnig fengið Þorra Ólafsson og Pétur Bjarnason úr Fram, Kristin Guð- mundsson frá Þrótti, Neskaup- stað, og Jóhann Pál Kristbjöms- son úr Fjölni, auk þess sem Tryggvi Gunnarsson verður áfram með ÍR í sumar en hann gekk yfir í Stjörnuna í vetur. Ásgerður í Stjörnuna Stjarnan, sem leikur á ný í 1. dehd kvenna í knattspymu í sumar, hefur fengið til liðs við sig eina efnilegustu knattspyrnukonu landsins, Ásgerði Hildi Ingibergs- dóttur úr Sindra á Homafirði. Ásgerður lék með stúlknalands- liöinu í fyrra en hún hefur gert 27 mörk í 20 leikjum með Sindra í 2. dehd síöustu tvö árin. HK mætir Gróttu HK og Grótta leika í kvöld annan leik sinn í einvígi hðanna um áframhaldandi sæti í £ * 1. deild karla í handknattleik og fer hann fram í Digranesi klukk- an 20. HK vann Gróttu á Seltjarn- amesi, 21-20, í fyrrakvöld og dug- ir því sigur í kvöld til að halda sæti sínu en Grótta þarf að vinna til að fá þriðja leik. NBA-körfuboltinn: Horð barátta um sæti í úrslitunum LA Lakers í 8. sæti í vesturdeildinni Boston Celtics vann góðan sigur á Chicago Buhs, 97-86, í bandarísku NBA-dehdinni í körfuknattleik í fyrrinótt. Þetta var aðeins 14. tap Chicago í 75 leikjum í vetur en sig- urinn var mikilvægur fyrír Boston sem berst við Detroit um 4. sætið í austurdehdinni og þar með odda- leik á heimavelh í 16 liða úrshtun- um. í leik topphða vesturdehdarinnar vann Portland góðan útisigur á Golden State, 122-130, og á alla mögtheika á efsta sætinu. Nú eru aðeins tvær vikur eftir af dehdakeppninni, hvert lið á eftir 6-8 leiki en lokaumferðin fer fram 19. apríl. Þá tekur við úrshtakeppni átta efstu liöa úr hvorri dehd um meistaratitilinn. Úrslit í fyrrinótt urðu þessi: Boston-Chicago............97-86 Cleveland - New York......97-93 Milwaukee - LA Cfippers.. 96-97 Indiana - New Jersey.....120-128 Minnesota - Utah......... 93-91 Denver-SASpurs............87-90 Detroit - Miami..........104-80 Sacramento - Dallas7.....103-89 LA Lakers - Phoenix......109-104 Golden State - Portland..122-130 Staöan í austurdeild er þessi: 1. Chicago (61/14), 2. Cleveland (52/22), 3. New York (48/27), 4. Boston (44/31), 5. Detroit (43/32), 6. Indiana (37/39), 7. New Jersey (35/39), 8. Atlanta (35/40), 9. Miami (34/42), 10. 76ers (33/42), 11. cbarlotte (30/44), 12. Mílwaúkee (30/45), 13. Washington (24/51), 14. Orlando (18/57). Fimm efstu eru örugg í úrslit en næstu fimm berjast um bln þrjú sætin. Staöan í vesturdeild: 1. Portland (53/22). 2. Golden State (50/25), 3. Phoenix (49/27), 4. Utah (48/27), 5. SA Spurs (44/31), 6. Seattle (43/32), 7. LA Cltppers (41/34), 8. LA Lakers (40/34), 9. Houston (39/36), 10. Sacramento (25/51), 11. Denver (23/52), 12. Dallas (19/56), 13. Minnesota (14/60). íjögur efstuerukomináfram. -VS Borðtennis: Kristján þrefaldur sigurvegari Reykjavíkurmótið í borðtennis var haldið um síðustu helgi. Borðtenniskeppendur frá Víkingi voru sigursæhr á mótinu og unnu sigur í átta flokkum en Örninn í þremur flokkum. Kristján Viðar Haraldsson varð sigurvegari mótsins en hann sigr- aði með glæsibrag í þremur flokkum. Hinir ungu borðtennis- spilarar Guðmundur E. Stephen- sen og Sigurður Jónsson sigruðu báðir í tveimur flokkum. -JKS Badminton: E-liðTBR meistari E-lið TBR sigraði í 1. deild en dehdarkeppninni sem fram fór um helgina. C-lið TBR féll í 2. dehd en sæti þess tekur KR sem sigraði í 2. dehd. F-hð TBR féh í 3. deild en upp úr henni koma Akurnesingar. E:liö TBR sem sigraði í 1. deild var skipað Mike Brown, Ástvaldi Heiðarssyni, Kristjáni Daníels- syni, Sigfúsi Ægi Amasyni, Ásu Pálsdóttur og Áslaugu J ónsdóttur. -JKS Unglingalandsliðið 1 handknattleik: Geir valdi sex úr liði Vals - sem keppir í forkeppni Evrópumóts landsliða Geir Hallsteinsson, þjálfari ungl- ingalandshðsins í handknattleik, hefur vahð 16 leikmenn til að keppa fyrir íslands hönd í forkeppni Evr- ópukeppni unghngalandsliða sem fram fer í Litháen 17.-19. apríl. ísland leikur þar í riðli með Eistlandi, Lett- landi og Litháen. Eftirtaldir leik- menn skipa lið íslands: Þórarinn Ólafsson..........:Val Valur Amarson...............Val yalgarðThoroddsen...........Val Óskar Óskarsson.............Val Ólafur Stefánsson...........Val Dagur Sigurðsson............Val Hhmar Bjarnason............Fram Jón A. Finnsson............Fram Davíð Hahgrímsson...........ÍBV Hlynur Jóhannesson..........ÍBV Svavar Vignisson............ÍBV Sverrir Sævarsson............FH Eiður Júlíusson..............KR Einar B. Ámason..............KR Magnús Magnússon.............KR Páll Beck....................KR -GH Handbolti: Þórsarar kvöddu 2. deild með sigri Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyn: Þórsarar á Akureyri Ikvöddu 2. deildina í hand- knattleik með átakalusum sigri gegn Aftureldingu um helgina og töpuðu aðeins einu stigi í dehdinni í vetur. Mosfehsbæingamir reyndust ekki nein hindrun fyrir 1. deildar „kandit- atana“ enda virtust þeir ekki i miklu „leikformi" sumir hverjir. Það þurfti því engum að koma á óvart að úrsht leiksins urðu 31-14 fyrir Þór sem stefnir nú á átökin í 1. deild næsta vetur. Úrslitakeppni 1. delidar kvenna 1 handbolta: Frekar óvænt - þegar Fram vann sigur á Víkingi, 15-17 Osk Víöisdóttir, fyrirliði Fram, átti góð- an leik og skoraði 5 mörk. DV-mynd GS Framstúlkur unnu frekar óvæntan sig- ur á Víking í Víkinni í gærkvöldi, urðu lokatölur leiksins 15-17. Leikurinn fór frekar rólega af staö og vom bæði lið frekar sein að taka af skar- ið en það var Ósk Víðsdóttir, Fram, sem skoraöi fyrsta markiö úr homi þegar um 7 mínútur voru hðnar af leiknum. Fram- stúlkur höfðu eins mark forystu þar til um miðjan fyrri hálfleikinn en þá náði Víkingur að jafna og komast yfir, 5-4. Fram komst aftur yfir, en það voru Vík- ingsstúlkur sem náðu að nýta sér sókn- armistök Framara rétt fyrir leikhlé og skora 2 mörk úr 2 hraðaupphlaupum í röð og höfðu yfirhöndina í hálfleik, 8-7. Andrea Atladóttir, besti leikmaður Vík- ings í leiknum, skoraði fyrsta markið í seinni hálfleiknum og var Víkingur yfir, 9-7, Fram jafnaði metin, 9-9, og síðan var jafnt á öhum tölum þar th um 12 mínútur voru eftir en þá náðu Framstúlkur að síga fram úr og ná þriggja marka for- skoti, 12-15. Víkingur minnkaði muninn undir lokin en það dugði ekki th því Framstúlkur gáfu ekkert eftir og voru þær staðráðnar í að halda fengnum hlut. Það var Ósk Víðisdóttir, fyrirhði Fram, sem gulltryggði sínum mönnum sigurinn þegar hún skoraði 17. markið, en hún skoraði markið úr uppstökki fyrir utan og er það frekar óvenjuleg sjón því hún spilar í horni og gerir ekki mikið að því að koma út fyrir og skjóta þar en það var eins og hún hefði ekki gert annað. Bæði lið spiluðu mjög góðan vamarleik og voru sóknir beggja liða mjög langar, þó sérstaklega hjá Víkingum og var eins og engin nema Andrea Atladóttir þyrði að taka af skarið. Kolbrún Jóhannsdóttir, markvörður hjá Fram, byijaði leikinn mjög vel, varði strax 2 viti en htið bar á henni eftir það. Ósk var best í hði Fram, einnig átti Auður Hermannsdóttir ágæta spretti. Andrea Atladóttir var besti leikmaður- inn á vellinum og hélt hún Víkingsstúlk- unum á floti og komst enginn Víkingur með tærnar þar sem hún var með hæl- ana. Mörk Víkings: Andrea 7, Halla 2, Svava 2, Heiða 2, Svaya Ýr 1, Inga Lára 1/1. Mörk Fram: Ósk 5, Auður 4, Díana 4/4, IngaHuld3,Huldal. -BÖ Einvígi Man. Utd og Leeds: Leikir liðanna Man. Utd og Leeds berjast um enska meistara- titihnn í knattspymu. Leikir liðanna sem eftir em líta þannig út: Man. Utd-Man. City.................. 7. apríl Man. Utd-Southampton............16. arpríl Luton-Man. Utd......................18. apríl Man. Utd.-Nott. Forest..............20. apríl West Ham-Man. Utd...................22. apríl Liverpool-Man. Utd..................25. apríl Man. Utd-Tottenham............... 2.maí Leeds-Chelsea.......................11. apríl Liverpool-Leeds.....................18. apríl Leeds-Coventry......................20. apríl Sheff. Utd.-Leeds...................26. aprh Leeds-Norwich.................... 2. maí -GH Úrslitakeppnin í Japis-deildinni: Þriðja omista ÍBK og Vals Þriðji úrslitaleikur Keflvíkinga og Vals í Japis-dehdinni í körfu- knattleik fer fram í Keflavík í kvöld og hefst leikurinn klukkan 20. Eftir tvo leiki er staða liðanna jöfn, hvort félag hefur unnið einn leik. Liðið sem fyrr vinnur þrjá leiki hampar íslandsmeistaratitlin- um og víst er að hörð barátta verö- ursuðurmeðsjóíkvöld. -GH Körfuknattleikur: Birgir endurráðinn - og var valinn besti leikmaður Skallagríms 1 vetur Birgir Mikaelsson var um helgina endurráðinn þjálfari úrvalsdeildarliðs Skallagríms í körfuknattleik. Undir stjórn Birgis hafnaði Skahagrímur í Birgir Mikaelsson. 8. sæti í Japis-deildinni í vetur og hélt þar með sæti sínu. Skahagrímsmenn héldu lokahóf sitt um helgina. í hófinu var greint frá endurráðningu Birgis við mikinn fógn- uð fjölmargra veislugesta. Birgir var útnefndur besti leikmaöur hðsins. Elv- ar Þórólfsson var verðlaunaður fyrir góðan árangur og Þóður Jónsson fékk viðurkenningu fyrir mestu framfarir. -GH/EP Borgarnesi Golf sambandið og SL gera samning Ferðaskrifstofan Samvinnuferðir-Landsýn og Golfsamband íslands hafa gert með sér samning. Munu Samvinnuferðir sjá meðal annars um alla þjónustu og skipulagningu á feröum fyrir GSÍ og aðstoða Golfsambandið á ýmsan hátt. Eitt af því er að hafa á takteinunum golfferðir fyrir hópa og einstaklinga til sem flestra landa. Eitt af því sem hefur verið ákveöið er að velja og.verðlauna árlega þann kylfing sem mestar framfarir sýnir á hverju sumri og koma þar allir forgjafarflokkar til greina. Á myndinni eru fulltrúar frá Golfsambandinu og Samvinnuferðum-Landsýn að skrifa upp á samning sín milli. Frá vinstri: Kjartan L. Pálsson, SL, Hannes Guðmunds- son, GSÍ, Helgi Pétursson, SL, og Frímann Gunnlaugsson frá GSÍ. -GH Arnór gef ur ekki kost á sér -er Árnór Guðjohnsen, Borde- aux, hefur hætt við þátttöku í landsleik íslands gegn ísrael í knattspymu, sem fram fer í Tel Aviv á morgun, af persónulegum ástæðum. Eínar Páll Tómasson úr Val dró sig einnig út úr landsliöshópnum, sem fór utan i gær, vegna meiðsla. Miklir persórtuiegir hagsmunir i húfi „Ég sá mér alls ekki fært að leika gegn ísraelsmönnum. Ég er að vinna aö ýms- um málum varðandi samning minn við Bordeaux. Eins er orðiö tvísýnt um hvort viö förum beint upp í 1. dehd en við höfum nú aðeins eins stig forskot á Strasborg þegar tvær umferðir eru eftir. Það eru því þarna miklir persónulegir hagsmunir í húfi,“ sagði Arnór Guðjo- hnsen, í samtali við DV í gærkvöldi. Fyrsti A-leikur þjóðanna i knattspyrnu í stað Arnórs og Einars Páls hafa verið valdir þeir Baldur Bragason úr Val og Ólafur Kristiánsson úr FH. Leikurinn á morgun hefst klukkan 14 aö íslenskum tima og er þetta í fyrsta skipti sem A- landsliö þjóðanna í knattspymu eigast viö. -VS/JKS Olafur H. Kristjánsson úr FH kem- ur inn i hópinn í stað Einars Páls Tomasonar. Baldur Bragason úr Val var kallað- urinn í hópinn í stað Arnórs Guð- johnsen. Guðný Gunnsteinsdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, skoraði þrjú mörk af línunni gær. DV-mynd GS Nína frábær -þegar Stjaman lagöi FH í Garðabæ, 18-13 Stjarnan sigraði FH í ótrúlega kaílaskiptum baráttuleik í Garðabæ í gærkvöldi, 18-13. Það voru FH-stúlkur sem komu mun ákveðnari th leiks í byrjun og náðu þær strax góðu forskoti en þeg- ar staðan var 4-7 komust Stjöm- ustúlkur á skrið og náöu þær að minnka muninn fyrir leikhlé en þá var staðan 9-10. Dæmið snerist heldur betur við í síðari hálfleik því það var komið að stórleik hjá Stjörnunni. Nína Getsko, markvörður Stjörnunnar, hreinlega lokaði markinu og skoruðu Stjömu- stúlkur hvert markið af öðru úr hraðaupphlaupum á meðan ekkert gekk upp hjá FH-stúlkum. FH skoraði ekki mark fyrstu 16 mínútumar í síðari hálfleik og var það bæði frábær varnarleikur Stjörnunnar og markvarslan hjá Nínu í markinu sem gerði það að verkum. Stjaman skoraði 7 mörk í röð á meðan FH náði ekki að svara fyrir sig og fór Stjarnan úr 7-10 í 14-10. Stjörnustúlkur vom komnar í þæghega stöðu þegar um 10 mínútur vom til leiksloka en þá höfðu FH- stúlkur aðeins skorað 1 mark það sem af var af hálfleiknum. Það þarf meira til en 3 mörk í hálfleik th að sigra hð eins og Stjömuna. Nína Getsko, markvörður Stjöm- unnar, var yflrburðamaður á vehin- um hún varði 22 skot, einnig var Margrét frísk. Hjá FH var liðsheildin jöfn í fyrri hálfleik en lítið bar á leikmönnum í síðari hálfleik. Rut Baldursdóttir varð fyrir því óláni að meiðast á fingri í fyrri hálfleik og gat lítið beitt sér eftir það. Mörk Stjömunnar: Margrét 5, Her- dís 3, Harpa 3, Guðný 3, Sigrún 2, Ragnheiður 2. Mörk FH: Rut 4, Jólita 4, Arndís 2, Berglind 1, Sigurborg 1, Hildur 1. -GH/BÓ Hjálmar hitti best - á móti í leirdúfuskotfimi Fyrirtækja- og styrktarmót Skotfélags Reykjavíkur í leirdúfuskotfimi var haldið fyrir skömmu. Hjálmar Ævarsson sigraði með glæsibrag, hlaut 90 stig, en hann keppti fyrir Hlað sf. Mót þetta var haldið th að fjármagna kaup á kastvélum fyrir leirdúfur en ekki th að setja met. Úrsht fimm efstu manna urðu þannig: 1. HjálmarÆvarsson, Hlaði s/f....................90 2. Einar P. Garðarsson, Veiöihúsinu..............88 3. Hreimur Garðarsson, Byssusmiðju Agnars........82 4. Sveinn Sigurjónsson, Ármannsfelh..............79 5. Jóhannes Jensson, Hífi h/f.................. 77 -GH Keppendur og verölaunahafar á Fyrirtækja- og styrktarmóti Skotfélags Reykjavíkur í leirdúfuskotfimi. Sport- stúfar Graeme Souness, framkvæmdastjóri enska knattspyrnu- hðsins Liverpool, var í gær lagður inn á sjúkrahús þar sem hann gengst undir hjartaað- gerð. Hann mun ekki stýra Li- verpool þaö sem eftir er tímabhs- ins og tekur Ronnie Moran við starflnu á meðan. Soimess er að- eins 38 ára gamall en læknisrann- sókn leiddi í ljós að hann hafði fengið minni háttar hjartaáfall, án þess að vita af því sjálfur, og er með kransæðastíflu. Undrun með sýknu Krabbe Arne Ljungquist frá Svíþjóð, formaður lyijanefndar .Aíþjóða firjálsíþróttasam- bandsins, lýsti í gær yfir undrun sinni á því að þýska frjálsíþrótta- samhandið skyldi á sunnudaginn létta fjögurra ára banninu af Katrinu Krabbe, Silke Möller og Grit Brauer. Ljungquist sagði að óskað yrði skýrslu frá þýska sara- bandinu og aö málið væri ein- kennhegt þar sem engin ný gögn hefðu komiö fram sem réttlættu það að banninu væri aflétt. Lyngby á toppnum i dönsku knattspyrnunni Úrshtakeppnin um I íK I danska meistaratith- I o j inn í knattspyrnu ....' stendur nú sem hæst en þremur umferðum er lokið í keppninni. Heil uraferð fór fram um síðustu helgi og uröu úrslit í leikjunum þessi. B 1903-Bröndby, 1-4), Frem-AGF, 3-3, Nástved- Lyngby, 0-4, Shkeborg-AaB, 0-0. Lyngby er efst með 16 stig, AGF og B 1903 eru með 15 stig. : Góður sigur hjá IFK Gautaborg Keppnistímabil sænskra knatt- spyrnumanna hófst fyrir nokkru. Fj órir leikir fóru fram um helgina í úrvalsdeildinni. AIK sigraði Frölunda, 2-0, Öster vann Norr- köping, 1-0, IFK Gautaborg sigr- aði Malmö, 3-0, og Trelleborg sigraði GAIS, 1-0. Leik Örebro og Ðjurgárden var frestað en með Örebro leikur Eyjamaðurinn Hlynur Stefánsson. UBKogÍR ieikaí Digranesi annað kvöid Önnur viðureign UBK og ÍR um sigurinn í 1. dehd karla í körfu- knattieik verður í Digranesi ann- að kvöld klukkan 20. UBK vann fyrri leikinn á heimavelli ÍR-inga um helgina en það lið sem fyrr vinnur tvo leiki leikur í úrvals- dehdinni á næsta tímabhi. Komi til þriðja leiks verður hann í Seljaskóla á fóstudaginn klukkan w, pmn Hörð keppni mílli Bordeaux og Strassborg Arnór Guðjohnsen og félagar í Bordeaux hafa nú eins stig for- ystu í frönsku 2. deildinni í knatt- spyrnu. Bordeaux hefur 48 stig en Strassborg 47 og er tveimur umferðum ólokið. Liöið sem sigr- ar í 2. dehd fer beint upp í 1. dehd en liöið sem lendir í öðru sæti fer 1 sérstaka úrslitakeppni. Robson samdi við Sporting til 2 ára Bobby Robson, fyrrum landshðseinvaldur Englendinga og nú þjálfari hjá PSV Eind- hoven, gerði í gær tveggja ára samning ríö portúgalska liöið Sportíng Lissabon. Forráðamenn PSV vildu ekki framlengja samn- ing Robsons en hann rennur út í vor.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.