Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1992, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1992, Blaðsíða 32
F R ÉTTASKOTIÐ 25 Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku frétt, hringdu þái síma 62-25-25. Fyrir greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta- í.DV, greiðast 3.000 krónur. skotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 63 27 00 Steingrímur Hermannsson: Fallvalt á toppnum „Vitanlega fagna ég því aö fólk kunni aö meta mín sjónarmið. Þaö styrkir mig aö sjálfsögöu í því sem ég segi og geri. En hitt er svo annað mál að það er fallvalt á toppnum enda kemur það fram í þessari skoð- anakönnun DV að það eru skiptar skoðanir um mig,“ segir Steingrimur Hermannsson, formaður Framsókn- arflokksins, um úrslit í skoöana- könnun DV um vinsældir stjóm- málcunanna. Ekki tókst að ná í Davíð Oddsson forsætisráðherra í morgun. -kaa Jón Baldvin Hannibalsson: Sammála hin- um varfæmu „Ég er sammála þessu varfærna fólki sem hafnar umsókn um aðild íslands að EB á þessari stundu," sagði Jón Baldvin Hannibalsson ut- anríkisráðherra, um skoðanakönn- un um afstöðu landsmanna til um- sóknar um aðild að Evrópubandalag- inu sem DV birtir í dag. „Það kemur mér ekki á óvart hversu margir em andvígir umsókn um aöild. En ég er undrandi á að ekki skuh vera fleiri óákveðnir þvi hvernig á fólk að þekkja eitthvað til Evrópubandalagsins sem engin um- ræða hefur farið fram um?“ „Ég fagna þessum niðurstöðum. Mér sýnist skoðanir fólks vera að breytast frá fyrri skoðanakönnun- um. Andstæðingum aðildar að Evr- ópubandalaginu er að fjölga. Ég held að menn séu að átta sig á því hversu illa aðild hentar okkur. Hún kemur í raun ekki til greina," segir Stein- grímur Hermannsson, formaður Framsóknarflokksins. -kaa/JSS Ölfusárbrú: Ekkertgólf í morgun Kristján Einarssoti, DV, Selfossi: Umferðaröngþveiti myndaðist við Ölfusárbrú í morgun er í ljós kom að hluta brúargólfsins vantaði. Fjöl- margir vegfarenda urðu stranda- glópar á árbökkunum. Undanfamar tvær vikur hefur ver- iö unnið við að losa um einingar í brúargólfinu og í nótt stóð til að skipta út fyrstu einingunni. Verkið tafðist þannig að brúin verður ekki opnuð fyrr en í fyrsta lagi um há- degi. Daglega keyra að meðaltali um 5þúsundbílaryfir brúna. -kaa 1 LOKI Eiga Selfyssingar þá bara aö akaávatni? Bandarískt verðbréfafyrirtæki um söluverðmæti Pósts og síma: mm m mm * u * * Metur Post 09 sima a miinst 2® milarða - telur erlend fyrirtæki reiðubúin að kaupa hlut í fyrirtækinu Pósturogsímieraðöllumlíkind- þeirra hagsmunum og íslendinga. verðmætur og ef horft sé til sölu- myndu lenda í hugsanlegri sam- um verðmætasta fyrirtæki sem er Halldór Blöndal samgönguráð- verðs erlendra fyrirtækja megi kejppni við Póst og síma. í eigu íslensku þjóðarinnar. Þekkt herra skipaði á síðasta ári nefnd til ætla að hann sé um 20 faldur. Islensk fyrirtæki em talin vel í verðbréfafyrirtæki í Bandarikjun- að gera úttekt á Pósti og sima. í skýrslunni er ekki talið æskilegt stakk búin að veita aukna þjónustu um, sem DV hafði samband við, Nefndin skilaði vinnutillögum fyr- að erlend fyrirtæki ráði yfirstjórn á síma- og garskiptamarkaðnum segir að það sé varlegt að áætla að ir nokkru og í þeim er gert ráð fyr- síma- og fjarskíptamála hér á Iandi verði einkaleyfi Pósts og síma á söluverðmæti Pósts og sírna séu 20 ir að Póstur og simi verði aðskilin heldur er lögð áhersla á að það fjarskiptum afnumið. milljarðar króna því að undan- í tvær rekstrareiningar frá og með verði íslendingar sem færu meö Netverk telur og nauðsynlegt að fómu hafi slík fyrirtæki verið aö næstuáramótumogaðfyrirtækinu yftrstjórnþessaramála.Þaðkemur samgönguráðuneytið komi sér upp seljast á alþjóðlegum mörkuðum verði breytt í sjálfstætt hlutafélag og fram að áhugi sé bæði hjá er- faglegri þekkingu á síma- og fjar- fyrir um 15 til 30 faldan áætlaðan i eigu ríkisins. Síðar meir er svo lendum og innlendum aðilum aö skiptamálum og setji fram lang- hagnað næsta árs hagnað. Að mati gert ráð fyrir aö almenningi gefist bjóðaframþjónustusínaáíslenska tíma opinbera stefnu um þessi þessa fyrirtækis væri nær lagi að kostur á að kaupa Iilutabréf í hinu síma- og fjarskiptamarkaðnum. En mál. Það er og talið nauðsynlegt áætla að söluverðmætiö gæti farið nýja fyrirtæki. á himt bóginn verði að tryggja að ráðuneytið dagsetji fram í tím- alltuppí25til30milljarðakróna. í skýrslu sem fyrirtækið Netverk rekstarumhverfi þessara fyrir- ann afnám Pósts og síma á fjar- Fulltrúar verðbréfafyrirtækins vann fyrir Lárus Jónsson, formann tækja og setja skýrar leikreglur. skiptaþjónustu. Til að íslensk og voru sammála um að erlend fyrir- áöumefndrar nefndar, kemur með- Reglurnar yrðu að taka mið af því erlend fyrirtæki treysti sér til að tæki væru reiðubúin að fjárfesta í al annars fram að íslenski síma- að íslenski markaðurinn væri fjárfesta í búnaði og veita þjónustu Pósti og síma og það þjónaöi bæði og fjarskíptamarkaöurinn sé afar smár og til aö vernda þá sem áíslenskamarkaðnum. -J.Mar Á innfelldu myndinni sést greinilega stafsetningarvillan dýra. Rúðan kostar ekki undir hálfri milljón króna. Að sögn Baldurs Jóhannessonar, byggingarstjóri Ráðhússins, hefur ekki verið ákveðið hverjir greiða fyrir nýju rúðuna - borgin eða þeir sem bera ábyrgð á mistökunum. DV-mynd S Ráðhúsið: Rándýr villa í „Textinn var tölvusettur hjá fyrir- tæki sem sérhæfir sig í skiltagerð. Þar slæddist stafsetningarvillan inn því að fyrirtækið fékk réttan texta í hendur,“ segir Baldur Jóhannesson, byggingarstjóri Ráðhússins. Síðastliðinn föstudag var sett upp tæplega sjö fermetra rúða í Ráðhús- inu í Tjöminni. Á rúðuna er sand- blásið ljóð eftir Tómas Guðmunds- son. Þegar rúðan var komin upp tóku menn eftir meinlegri stafsetningar- villu í texta ljóðsins. „Það voru margir verktakar sem sameinuðust um að framleiða rúð- una en það var tölvusetningarfyrir- tækið Merking hf. sem gerði mistök- in. Textinn var lesin mjög nákvæm- lega yfir en það kom enginn auga á þetta auka j fyrr en rúðan var komin upp. Rúðan kostar ekki undir hálfri milljón króna og það verður að gera nýja rúðu og vonandi verður hún án þessa auka-joðs. Við viljum ekki mis- þyrma kvæði eftir Tómas.“ Hjá Merkingu hf. vildi enginn tjá sig um máliö í morgun. -J.Mar Veðriðámorgun: Kaldi með súld eða slyddu Á morgun verður suðaustan kaldi og slydda eða súld við vest- urströndina en annars hæg, breytileg átt og skýjað með köfl- um. Hiti verður á bili -3 stig til 3 stig. ÞRÖSTIIR 68-50-60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.