Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1992, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1992, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1992. 5 langinn, þaö verði ekki slík hraðferð á hlutunum. Samningurinn um EES hefur varanlegra gildi en menn gera kannski ráð fyrir,“ sagði Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra í samtaii við DV. Jón sagði ekkert nýtt hafa gerst varðandi hugsanlega fríverslunar- samninga íslendinga við Bandríkin og Kanada. „Það mál hefur verið rætt viö utan- ríkisráðherra Bandaríkjanna á síð- asthðnum tveimur árum. Því hefur verið tekið jákvætt en jafnframt á það bent að slíkir samningar mundu verða tímafrekir. Þeir eru í eðh sínu mjög svipaðir og sá samningur sem við höfum gert við EB. Það er mis- Hunda- máliðí Hæstarétt SUMARGJOFIN SEM ÞU GEFUR SJALFUM ÞÉR OG FJÖLSKYLDUNNI í ÁR ER PANASONIC MYNDBANDSUPPTÖKUVÉLIN FRÁ JAPIS. HÚN Á EFTIR AÐ VARÐVEITA ÓGLEYMANLEGAR STUNDIR SUMARSINS. GRÍPTU HANA MEÐ ÞÉR í FERÐALÖGIN OG SÓLINA. HÚN ER EINFÖLD í NOTKUN, ÞÚ ÝTIR BARA Á EINN TAKKA. OG VERÐIÐ ER FRÁ KR. 59.900.-, ÞETTA ER SÓLSKINSVERÐ FRÁ JAPIS. CLEDILEGT SUMAR. Áfrýjunárstefna hefur verið gefin út í svoköhuðu hundamáh vegna tík- ar sem er í eigu ungrar stúlku sem þjáðst hefur af hvítblæði og móður hennar, Bryndísar Torfadóttur. Mæðgurnar fengu tíkina í sína vörslu í mars eftir að bæjarfógeta- embættið í Hafnarfirði féhst á inn- setningarbeiðni móðurinnar. Maður, sem haíði tíkina í sinni vörslu áður en mæðgurnar fengu hann aftur í mars, hefur nú áfrýjað úrskurði fógeta th Hæstaréttar. Þar hefur máhð þó ekki verið þingfest ennþá. Samkvæmt upplýsingum DV er ekki gert ráð fyrir að málið verði tekið fyrir í Hæstarétti fyrr en á haustmánuðum. Með nýjum lögum sem taka ghdi 1. júlí mun flutningur mála af þessu tagi, það er úrskurða fógeta, fara fram skriflega. -ÓTT Búvörustjómun: Óljós heimild- arákvæði segir Sigurður Líndal Workfwide Sponsor 1992 Olympic Games í ritinu „Stjórnkerfi búvörufram- leiðslunnar og stjómskipan íslands", sem skrifað er af Sigurði Líndal laga- prófessor, segir höfundurinn að lítið hald sé 1 lagasetningu þeirri er lúti að stjórn búvöruframleiðslunnar. Reglugerðir séu einungis settar til árs í senn auk þess sem þær eru sí- breythegar og jafnvel vhlandi eins og ákvæðin um búmark eftir ghdis- töku laga frá 1985. Sigurður Líndal var gestur á aðal- fundi Rastar, sem eru samtök.um eflingu landbúnaðar og byggðar í landinu, en fundurinn fór fram í Hrafnagih í Eyjafjarðarsveit í gær. Þar kynnti Sigurður ritsmíð sína sem er mjög mikil að vöxtum eða á þriðja hundrað blaösíður. Sigurður segir í ritinu aö regluverk um framleiðslustjóm í landbúnaði sé afar óskýrt og mglingslegt og eitt helsta einkenni þess sé óljós, teygjan- leg og margræð heimhdarákvæöi. JAPIS BRAUTARHOLTI & KRINGLUNNI Fréttir Utanríkisráðherra um EFTA-þjóðimar: Engin hrað- ferðíEB „Það kemur greinhega fram í sam- tölum við menn EFTA-megin og EB-megin að bjartsýnustu hugmynd- ir Svía um að þeir gætu náð samning- um um að veröa fuhgildir meðhmir EB1995 væm ekki raunsæjar. Mönn- um þykir hklegra að það dragist á skhningur að búið sé að leggja gmnn að þeim viðræðum eða þær komnar í nokkum farveg," sagði Jón Bald- vin. -hlh % #HÚSGAGNA*|HF VISA VSLÍ EURO SMIÐJUVEGI 30, KÓPAVOGI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.