Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1992, Blaðsíða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1992. Fréttir Fiskmarkaðimir Konan sem banaði sambýlismanni sínum í Vestmannaeyjiim: Fjöguira ára f ang- elsi fyrir manndráp Tvítug kona, Jónina Sigríöur Guö- mundsdóttir, sem banaði sambýlis- manni sínum meö flökunárhnífi í íbúð viö Fífilgötu í Vestmannaeyjum 11. janúar, hefur verið dæmd í 4 ára fangelsi fyrir manndráp með svoköll- uöum líkindaásetningi. Jón Ragnar Þorsteinsson, héraösdómari í Vest- mannaeyjum, kvað upp dóminn. Konan hefur setið í gæsluvaröhaldi frá þeim tíma er atburöurinn varö. Hún hefur veriö úrskurðuð í áfram- haldandi gæsluvaröhald. . Hvorki konan né ákæruvaldið hafa tekið ákvöröun um hvort dóminum veröi áfrýjað til Hæstaréttar. Kvöldiö áður en atburðurinn varð fór sambýhsfólkiö út að skemmta sér. Parið hittist síðan á dansleik en að honum loknum fór maðurinn Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLAN överðthyggð Sparisjóðsbækur óbundnar Sparireikningar 1 Allir 3ja mánaöa uppsögn 1,25-1,3 Sparisjóðirnir 6 mánaða uppsögn 2,25-2,3 Sparisjóðirriir Tékkareikningar, almennir 0,5 Allir Sértékkareikningar 1 Allir VlSITÖLUBUNDNIR REIKNINGAR 6 mánaða uppsögn 2-2,75 Landsbanki,Búnaðarbanki 1 5-24 mánaða 6,25-6,5 Allir nema Sparisj. Húsnæðissparnaðarreikn. 6,4-7 Landsb., Búnb. Orlofsreikningar 4,75-5,5 Sparisjóðir Gengisbundnir reikningar í SDR 6-8 Landsbanki Gengisbundnir reikningar í ECU 8-9 Landsb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. Överðtryggð kjör, hreyfðir 2-3 2,75-3,75 Landsb., Búnb. Landsb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tlmabífe) Vísitölubundnir reikningar Gengisbundir reikningar 1,75-3 1,25-3 Landsb. Landsb. BUNDNIR SKJPTfKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör óverðtryggð kjör 4,5-6 5-6 Búnaðarbanki Búnaðarbanki INNLENOIR G4ALDEYRISREIKNINGAR Bandaríkjadalir Sterlingspund Þýsk mörk Danskar krónur 2,7-3 8,25-8,9 7,5-8,25 8,0-8,3 Landsb., Búnb. Sparisjóðirnir Landsbankinn Sparisjóðirnir ÚTLÁNSVEXTIR (%> lægst OtlAn óverðtryggð Almennir víxlar (forvextir) Viðskiptavíxlar (forvextir)1 Almenn skuldabréf B-flokkur Viðskiptaskuldabréf1 Hlaupareikningar(yfirdráttur) 11,55-1 2,5 kaupgengi 11,85-1 2,75 kaupgengi 11-12 Islandsbanki Allir Islandsbanki Allir Búnb., Sparisj. ÚTLÁN VEROTRYGGÐ Almenn skuldabréf B-flokkur 8.75 9,25 islandsbanki afurðalAn Islenskar krónur SDR Bandaríkjadalir Sterlingspund Þýsk mörk 11.5- 12,75 8.25- 9 6,2-6,5 12.25- 1 2,6 11.5- 1 2 Islb. Landsbanki Sparisjóðir Landsbanki Búnb.,Landsbanki Húsnœðlslén Ufayrissjóðslén Dráttarvoxtír MEÐALVEXTIR 4.9 5-9 20.0 Almenn skuldabréf maí 13,8 Verðtryggð lán maí 9,7 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala maí 3203 stig Lánskjaravísitala apríl 3200 stig Byggingavlsitala mars 598 stig Byggingavísitala mars 187,1 stig Framfærsluvísitala mars 160,6 stig Húsaleiguvísitala apríl = janúar VERDBRCEASJÓDIR HLUTABRÉF Sölugengl bréfa veröbréfasjóöa Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun: KAUP SALA Einingabréf 1 6,213 Sjóvá-Almennar hf. 4,25 4,75 Einingabréf 2 3,304 Ármannsfell hf. 1,90 2,15 Einingabréf 3 4,079 Eimskip 4.77 5,14 Skammtímabréf 2,065 Flugleiðir 1,66 1,86 Kjarabréf 5,838 Hampiðjan 1,30 1,63 Markbréf 3,140 Haraldur Böðvarsson 2,85 3,10 Tekjubréf 2,127 Hlutabréfasjóður VlB 1,04 1,10 Skyndibréf 1,803 Hlutabréfasjóðurinn 1,54 1,64 Sjóðsbréf 1 2,980 Islandsbanki hf. 1,59 1,72 Sjóösbréf 2 1,948 Eignfél. Alþýðub. 1,58 1.71 Sjóðsbréf 3 2,055 Eignfél. Iðnaðarb. 2,02 2,19 Sjóðsbréf 4 1,747 Eignfél. Verslb. 1,53 1,65 Sjóðsbréf 5 1,240 Grandi hf. 2,60 2,80 Vaxtarbréf 2,0913 Olíufélagið hf. 3,86 4,32 Valbréf 1,9602 Olís 1,66 1,88 Islandsbréf 1,307 Skeljungur hf. 4,23 4,82 Fjórðungsbréf 1,146 Skagstrendingur hf. 4,04 4,41 Þingbréf 1,305 Sæplast 3,35 3,55 Öndvegisbréf 1,287 Tollvörugeymslan hf. 1,20 1,25 Sýslubréf 1,328 Útgeröarfélag Ak. 3,77 4,09 Reiöubréf 1,259 Fjárfestingarfélagiö 1,18 1,35 Launabréf 1,022 Almenni hlutabrófasj. 1,10 1,15 Heimsbréf 1,214 Auölindarbréf 1,04 1,09 Islenski hlutabréfasj. 1,15 1,20 Síldarvinnslan, Neskaup. 3,10 3,50 1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aöila, er miðað við sérstakt kaupgengi. K= Kaupþing, V = VlB, L= Landsbréf, F= Fjárfestingarfélagið, S = Verðbréfav. Sam- vinnubanka Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast í DV á fimmtudögum. heim til sín en konan í samkvæmi í öðrum bæjarhluta. Þegar konan kom heim um klukkan sjö að morgni sat maðurinn við drykkju ásamt fjórum kunningjum sínum. Konan bað mennina að fara út en gestgjafinn aftók það með öllu. Hún hringdi þá í lögreglu og bað um aðstoð við að koma gestunum út. í dóminum segir að vegna aö- stæðna hafi verið illmögulegt fyrir lögreglu að fara strax á staðinn. Þeg- ar konan hringdi í annað skiptið í lögregluna var hún mjög æst. Eftir það kom til snarpra orðaskipta milli konunnar og sambýhsmannsins. Hún hótaði honum lífláti en fékk ögrandi svör. Konan sótti síðan hníf fram í eldhús, kom framan aö mann- inum og lagði að honum þar sem hann sat með fætur kreppta að lík- amanum. Hnífslagið kom í hjartastað á milh samankrepptra hjánna. Konan tók fram að hún hefði misst stjóm á sér. Hún hefði ætlað að hræða manninn með hnífnum - það hefði ekki verið ætlun hennar að vinna manninum mein. Hún gat ekki skýrt hvers vegna hún lagði til hans. Dómurinn hafnaöi þeirri skýringu að um óviljaverk hefði verið að ræða. Hins vegar var á það fallist að konan hefði ekki fyrirfram ætlað sér að bana manninum. í niðurstöðu dóms- ins segir að við refsiákvörðun hljóti það að vega þungt að konunni hefði verið misboðið vegna ástandsins í íbúðinni og að lögreglan var flla í stakk búin til að koma á vettvang. í dóminum segir jafnframt. „Fuh af reiði og í mikilli geðshrær- ingu sem... með særandi framkomu sinni átti sinn þátt í að skapa lagði ákærða til hans með hnífnum. Strax eftir verknaðinn var ákærða full iðr- unar. Hún kahaði á hjálp og leitaðist þannig við að koma í veg fyrir skað- legar afleiðingar af verkinu. Hún hefur hreinskilningslega játað brot sitt og í engu reynt að draga úr ábyrgð sinni á því...“ Auk ungs aldurs konunnar, 19 ár þegar brotið var framið, tók dómur- inn mið af framangreindum atriðum við refsiákvörðun - fjögurra ára fangelsi. -ÓTT Skúli Svavarsson, formaður Sambands íslenskra kristniboðsfélaga, Ragn- heiður Guðmundsdóttir, Karl Jónas Gíslason og séra Sigurður Pálsson. Myndin er tekin í Dómkirkjunni þar sem Ragnheiður og Karl vígðust til trú- boðsstarfa. DV-mynd Hanna Tveir kristniboöar vigöir til starfa í Eþíópíu: Undirbúningur staðiðí5ár Séra Sigurður Pálsson vígði í Dóm- kirkjunni hjónin Ragnheiði Guð- mundsdóttur og Karl Jónas Gísasön til kristniboðsstarfa um helgina og munu þau lialda til Eþíópíu til starfa á vegum Sambands íslenskra kristni- boðsfélaga. Karl og Ragnheiður hafa dvahð mörg undanfarin ár við nám í Noregi og Englandi sem eingöngu snýr að því að búa þau undir kristniboðs- starfið. „Við vorum fyrst í Noregi í fjögur ár við kristniboðsnámið," seg- ir Karl. „Síðan fónun við til Eng- lands til málanáms í hálft ár þannig að undirbúningurinn fyrir starf okk- ar er búinn að taka fimm ár. Þegar við svo komum til Addis Ababa tekur við heils árs nám í að læra amhar- ísku áður en sjálft starfið byrjar." Karl er ekki ókunnugur kristni- boðsstarfinu í Eþíópíu, foreldrar hans voru trúboðar og ólst hann upp þar í landi. Þá eru systir hans Val- gerður og bróðir hans Guðlaugur einnig starfandi við kristniboðið í Eþíópíu. Þau Ragnheiður og Karl fara með tvö börn sín með sér og sagði Karl að börnin myndu stunda nám í norskum heimavistarskóla sem hann hefði einnig numið í þegar hann var bam. „Starfstímabihð er fjögur ár í einu og við vitum ekki hvar við verðum í Eþíópíu. Það er í höndum stjómar kirkjunnar að ákveða hvar starfs- vettvangur okkar verður.“ Karl kvað þau hjónin líta björtum augum til framtíðarinnar, en aö vissu leyti færa þau út í óvissuna því þau vissu ekki hvar þau myndu búa þegar málanáminu lyki en í þessu starfi væri ekki annað hægt en vera bjartsýnn á lífið og tilverana. -HK Fiskmarh 4. roaí seWust a aður i ls 15,753 Ireiði otwt. ifjarðar Magn i Verðíkrónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Þorskur, sl. 10,803 91,00 67,00 83,94 Undirmþorskur, sl. Ýsa, sl. 1,935 60,00 60,00 60,00 0,089 116,00 116,00 116,00 Keila, ósl. 0,022 2,00 2,00 2,00 Steinbítur, sl. 0,327 44,00 44,00 44,00 Steinbítur, ósl. 2,558 37,00 37,00 37,00 Lúða,sl. 0,010 300,00 300,00 300,00 Fiskmark 4. metf seldust a aður í lls 83.845 Suður onn. nesja Þorskur, sl. 15,777 83,36 74,00 87,00 Ýsa, sl. 7,230 110,52 84,00 123,00 Ufsi, sl. 2,606 41,33 20,00 45,00 Þorskur, ósl. 14,511 63.19 40,00 69,00 Ýsa.ósl. 33,833 87,29 50,00 108,00 Ufsi, ósl. 2,190 26,61 20,00 29,00 Karfi 2,038 39,85 29,00 40,00 Langa 1,208 61,02 40,00 86,00 Keila 0,245 30,00 30,00 30,00 Steinbítur 1,391 35,59 33,00 60,00 Skötuselur 0,063 400,00 400,00 400,00 Skata 0,068 161,38 94,00 173,00 Blandað 0,350 30,41 29,00 40,00 Lúða 0,155 383,26 310,00 420,00 Skarkoli 1,543 81,59 69,00 87,00 Annar flatfiskur 0,214 15,00 15,00 15,00 Undirmáls- þorskur 0,356 58,11 54,00 60,00 Sólkoli 0,067 102,00 102,00 1 02,00 Fískmarkaðtir Snæft 4. ma( seldust alls 79,263 tonn. llsness Þorskur, sl. 56,283 75,50 50,00 82,00 Ýsa,sl. 0,058 85,17 80,00 92,00 Ufsi, sl. 0,612 22,43 5,00 25,00 Langa.sl. 0,020 17,50 15,00 20,00 Keila, si. 0,096 15,00 15,00 15,00 Steinbítur, sl. 0,346 31,25 30,00 32,00 Lúða, si. 1,146 414,76 200,00 530,00 Skarkollsl. 0,533 43,00 43,00 43,00 Undirmáls- þorskur, sl. 8,993 55,69 54,00 58,00 Sólkoli, sl. 0,052 130,00 130,00 130,00 Þorskur, ósl. 1,372 67,65 45,00 83,00 Langa,ósl. 0,033 20,00 20,00 20,00 Keila, ósl. 0,177 14,24 10,00 15,00 Steinbítur, ósl. 9,018 31,75 20,00 46,00 Undirmáis- þorskur, ósl. 0,524 40,84 35,00 58,00 Faxamarkaðurinn 4. niá seldust alls 38.140 tonn Blandað 0,123 20,00 20,00 20,00 Hnísa 0,379 20,00 20,00 20,00 Sf. blandað 0,312 85,99 80,00 95,00 Skarkoli 1,212 40,81 40,00 49,00 Steinbítur 0,429 23,00 7,00 41,00 Steinbítur, ósl. 0,642 32,83 30,00 67,00 Þorskur, sl. 7,969 77,99 71,00 85,00 Þorskur, ósl. 22,111 63,91 60,00 70,00 Ufsi 0,181 21,00 21,00 21,00 Undirmfiskur 0,882 51,43 28,00 52,00 Ýsa, sl. 0,626 108,91 108,00 111,00 Ýsa, ósl. 3,267 89,46 85,00 105,00 Fiskmarkaður Vestmannaeyja 4 mai seidiK! alls 13.531 lonn Ufsi, sl. 11,450 44,91 42,00 45,00 Keila.sl. 0,052 17,00 17,00 17,00 Ýsa, si. 2,023 107,71 107,00 108,00 Fiskmiðlun Norðurlands 4. mai seidust alls 29,302 tqnn. Grálúða, sl. 0,160 75,00 75,00 75,00 Hlýri, sl. 0,025 40,00 40,00 40,00 Hrogn, ósl. 0,216 20,00 20,00 20,00 Karfi, ósl. 0,018 20,00 20,00 20,00 Lúða, sl. 0,013 260,00 260,00 260,00 Rauðmagi.sl. 0,163 65,00 65,00 65,00 Skarkoli, sl. 0,658 45,00 45,00 45,00 Steinbítur, sl. 0,045 40,00 40,00 40,00 Ufsi.sl. 0,548 40,00 40,00 40,00 Undirmþorskur, sl. Ýsa, sl. 0,467 65,00 65,00 65,00 2,561 102,95 90,00 114,00 Þorskur, sl. 23,688 93,41 82,00 95,00 Þorskur.sl. 0,740 73,00 . 73,00 73,00 Fiskmarkaðurinn í Þorlákshöfn 4. mai ældust alls 45,642 tonn. Karfi 6,311 37,00 37,00 37,00 Keila 0,277 20,00 20,00-20,00 Langa 0,243 48,32 33,00 61,00 Lúða 0,093 /496,18 45,00 530,00 Lýsa 0,016 30,00 30,00 30,00 Rauðmagi 0,025 50,00 50,00 50,00 Sf. bland 0,100 80,00 80,00 80,00 Skata 0,225 95,00 m 95,00 95,00 Skarkoli 0,726 70,00 70,00 70,00 Skötuselur 0,589 255,20 255,00 260,00 Steinbítur 4,332 40,00 40,00 40,00 Þorskur, sl. 3,989 83,44 72,00 93,00 Þorskur, smár 0,475 60,00 60,00 60,00 Þorskur, ósl. 7,148 62,84 50,00 68,00 Þorskur, ósl. 1,595 30,00 30,00 30,00 Ufsi 13,011 32,70 17,00 35,00 Ufsi, ósl. 0,060 17,00 17,00 17,00 Ýsa, sl. 11,497 106,13 105,00 107,00 Ýsa, ósl. 0,930 82,14 79,00 83,00 Fiskmarkaðurinn Hafnarfirði 4. mat éoídust lls 9,910 tonn. Úfs'i 0,069 25,00 25,00 25,00 Ýsa, ósl. 0,266 106,00 106,00 106,00 Þorskur, ósl. 1,457 85,29 85,00 86,00 Lúða 0,021 490,00 490,00 490,00 Keila, ósl. 0,412 32,00 32,00 32,00 Blandað, ósl. 0,018 30,00 30,00 30,00 Steinbítur, ósl. 1,375 37,68 28,00 49,00 Ýsa 2,043 107,97 106,00 110,00 Smárþorskur 0,122 40,00 40,00 40,00 Þorskur, st. 0,544 90,00 90,00 90,00 Þorskur 3,011 33,80 65,00 95,00 Steinbítur 0,019 28,00 28,00 28,00 Skarkoli 0,410 46,41 35,00 55,00 Hrogn 0,139 30,00 30,00 30,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.