Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1992, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1992, Blaðsíða 17
16 ÞRIÐJUDAGUR 5. MAl 1992. ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1992. 17 íþróttir íþróttir Stuttar fréttir: Ólafurvann opna Alís-mófið Ólafur Guöjónsson, GK, sigraði í opna Alís-mótinu sem fram fór I\já Golfklúbbiium Keili í Hafnar- firöi á laugardaginn. Leikið var samkvæmt Stableford kerfi og hlaut Ólafur 38 punkta, Guð- mundur Haraldsson, GK, 37 punkta og Friðþjófur Einarsson, GK, 36 punkta. -VS Jóhannverður fráísumar Ægir Már Kárasan, DV, Suðumesjum: Jóhann Júlíusson, vamarmað- ur hjá Grindavík, fótbrotnaði í leik Uðsins gegn Reyni í stóru bikarkeppninni í knattspymu á laugardaginn, sem Grindavik vann, 3-1. Jóhann, sem kom til Grindvíkinga frá Keflavík í vetur, veröur því ekki með Uöinu í 2. deUdarkeppninni í sumar og er það skarð fyrir skildi. -VS Grindavík ef st í stóra bikarnum Grindvíkingar standa best að vígi í stóra bikarkeppninni en þeir hafa auk sigursins á Reyni unnið HK, 4-1. HK vann Reyni, 3-2, og Gróttu, 3-1, Grótta vann Aftureldingu, 2-0, og Reynir og Njarðvík skfidu jöfn, 1-1. -VS Jaf ntef li í Eyjum hjáÍBVogUBK ÍBV og BreiðabUk gerðu jafn- tefli, 3-3, í bæjakeppni Vest- mannaeyja og Kópavogs í knatt- spymu í Eyjum á laugardaginn. Breiðablik vann fyrri leikinn, 3-1, og sigraði því í keppninni þetta áriö. -VS Bostonjafnaði viðCleveland Boston Celtics sigraði Cleve- land CavaUers, 104-98, í 8-Uða úrsUtum bandarísku NBA-deUd- arinnar í körfuknattleik í nótt. Þar með standa Uðin jöfn, 1-1. Þá vann Utah Jazz sigur á Los Ange- les CUppers í fimmta leik Uðanna í 16-Uða úrsUtunum, 98-89, og þar með er Utah komið í 8-Uða úrsUt, 3-2. -VS Stórsigur Finna áSvíumíkörfu Finnar og Svíar léku á dögun- um landsleik í körfuknattleUí og fór leikurinn fram í Finnlandi. Finnar sigmðu með miklum yfir- burðum og skoraðu 106 stigmn gegn 75. Staöan í leUchléi var 58-31 og höfðu Finnar mikla yfirburði í leUcnum eins og tölurnar bera með sér. Pekka Markkanen skor- aði 17 stig fyrir Finna og Riku Marttinen einnig 17. Hjá Svíum var Mattias Sahlström stigahæst- ur með 20 stig og Per Stumer skoraði 14 stig. Norðurlandamót- ið í körfuknattleik er ekki langt undan og er greinUegt á þessum úrslitum að Finnar era mjög lík- legir Norðurlandameistarar og verða greinUega erfiðir andstæð- ingar á NM. -SK Jónbesturí Grafarholtinu Fyrsta golfmót ársins hjá Golf- klúbbi Reykjavíkur var haldið á dögunum og keppt um Arneson- skjöldinn. Leikinn var 18 holu höggleikur með forgjöf. Jón R. Sigurðsson sigraði á 64 höggum nettó, annar varð Matthías Matt- híasson á 67 höggum. Sturla Ómarsson og Einar Long Þóris- son náðu besta skori, 79 höggum. Rúnar Guðmundsson var næstur holu á 2. braut, 1,74 m og hinn snjalli kylfingur, Guðmundur Ó. Guömundsson, var næstur holu í tveimur höggum á 18. braut, 2,75 m. -SK 222 kylfingar öttukappi á Hellu Opna vormót Golfklúbbs Hellu fór fram á Strandarvelli við Hellu um síðustu helgi og mættu 222 kylfingar til leiks. Leiknar voru 18 holur meeð og án forgjafar. Öm S. Halldórsson, GSS, sigr- aði án forgjafar á 74 höggum, Hjalti Pálmason, GR, varð annar á 75 höggum og þeir Björgvin Sig- urbergsson, GK, og Rósant Birg- isson, GL, komu næstir á 76 högg- um. Friðjón Þorleifsson, GS, sigr- aði í keppni með forgjöf á 67 högg- um nettó, en næstir komu Öm S. Halldórsson, GSS, og Sæbjöm Guðnason, GK, á 69 höggum. -SK Krabbeáenn íerfiðleikum Svíar virðast ekki vera hrifnir af hlaupadrottningunni Katrinu Krabbe ef marka má viðbrögð þeirra við umsókn Krabbe um þátttöku á Grand Prix móti í Stokkhólmi 2. júlí í sumar. Móts- haldarar höfðu greint Krabbe frá því að hún væri ekki velkomin en nú kann það að breytast Skilyrðið er að Alþjóða frjáls- íþróttasambandið styðji ákvörð- un þýska sambandsins um sak- leysi Krabbe vegna lyfjatöku áö- ur en að mótinu kemur. Einn forráðamanna mótsins sagði: „Eins og staðan er í dag er Krabbe ekki boðið á mótið. IAAF hefur ekki enn gert upp hug sinn og við munum fylgja ákvörðun sam- bandsins.“ -SK Guðmundur lagðiupp bæði mörkin Guðmundur Benediktsson lagöi upp bæði mörk varaliðs Ei- keren er hðið gerði jafntefli, 2-2, gegn Genk um síöustu helgi. Asgeir Elíasson hefur vahð Guðmund í 21 árs landshðshóp- inn sem mætir Grikkjum eftir viku. -SK/KB Belgíu Þessir faraáNM Þessir leikmenn leika fyrir hönd íslands á NM í körfuknatt- leik í Noregi 7.-10. maí: Jón Kr. Gíslason, Valur Ingimundarson, Guðmundur Bragason, Birgir Mikaelsson, Guðni Guðnason, Páh Kolbeinsson, Magnús Matt- híasson, Tómas Holton, Guðjón Skúlason, Teitur Örlygsson, Frið- rik Ragnarsson og Axel Nikulás- son. -sK Þannig skoruðu liðin mörkin | Langskot Q Horn □ Gegnumbrot D *-,na g Hraðaupp- hlaup ■áítmT; Táknrænt fyrir leikinn í gær. Selfyssingurinn Sigurjón Bjarnason er hér stöðvaður af „gömlu mönnunum" í FH-liðinu, þeim Hans Guðmundssyni og Kristjáni Arasyni. DV-mynd Brynjar Gauti Gð&uði1 ofðiiv inn í wcii ðiiUi mn i landsliðshópinn Ásgeir Elíasson, landshðsþjálf- ari íslands í knattspymu, hefur vahð 16 manna hóp sem leikur gegn Grikkjum í fyrsta leik þjóð- anna í undankeppni HM í knatt- spyrnu í Aþenu 13. maí. Hópurinn er að mestu skipaður sömu leikmönnum og léku gegn ísrael í síðasta mánuði að undan- skildum Þorvaldi Örlygssyni sem er meiddur, Ormari Orlygssyni, sem ekki gaf kost á sér, og Baldri Bragasyni. í þeirra staö koma: Sævar Jónsson, Amór Guðjohn- sen og Andri Marteinsson. Hópur- inn er þannig: Birkir Kristinsson.........Fram Friðrik Friöriksson........Fram Guðni Bergsson.......Tottenham SævarJónsson................Val Kristinn R. Jónsson........Fram Kristján Jónsson...........Fram BaldurBjamason.... RúnarKristinsson.. Sigurður Grétarsson. Eyjólfur Sverrisson.... AmórGuðjohnsen.... ValurValsson...... AmarGrétarsson.... HörðurMagnússon... Andri Marteinsson.... Ólafur Kristjánsson... .....Fram ........KR ...Grassh. ..Stuttgart ....Bordeaux ......UBK ......UBK .......JH ........FH ........FH -GH Vormótin í knattspymu: Ríkharður og Ragnar með þrennu - Skagamenn í miklu stuði gegn Stjömunni Það verða Valur, Fram, KR og Fylkir sem leika til úrshta um Reykjavíkurmeistaratitihnn í knatt- spymu. Valur mætir Fram í undan- úrshtum á fimmtudagskvöldið og KR leikur við Fylki á fóstudagskvöld. Fylkir og ÍR gerðu markalaust jafn- tefh í lokaleik riðlakeppninnar í gær- kvöldi og það nægði Fylki til komast áfram. Fram vann Víking, 3-1, í fyrra- kvöld og tryggði sér sigur í A-riðh. Ríkharöur Daðason gerði öh mörk Fram en Guðmundur Ingi Magnús- son skoraði fyrir Víking. KR vann Val, 6-2, á laugardaginn og sigraöi þar með í B-riðh. Ragnar Margeirsson skoraði 3 mörk, Guöni Grétarsson 2 og Steinar Ingimundar- son eitt skoruðu fyrir KR en Salih Porca skoraði bæöi mörk Vals- manna. Þróttur vann Leikni, 3-1. Lokastaðan í riðlakeppninni: A-riðih: Fram 4 3 1 0 14-2 10 Fylkir 4 2 2 0 7-1 7 ÍR 4 2 1 1 8-5 7 yíkingur 4 1 0 3 11-7 3 Armann 4 0 B-riðih: 0 4 2-27 0 KR 3 3 0 0 13-3 8 Valur 3 2 0 1 13-8 6 Þróttur 3 1 0 2 6-7 3 Leiknir 3 0 0 3 1-15 0 Sjö mörk ÍA gegn Stjörnunni Skagamenn unnu stórsigur á Stjörn- unni í Garðabæ, 1-7, í htlu bikar- keppninni á laugardaginn. Bjarki Gunnlaugsson 3, Þórður Guöjónsson 2, Amar Gunnlaugsson og Sigur- steinn Gíslason skoraðu mörk ÍA. Breiðablik vann á Selfossi, 0-4, og skoraði Steindór Ehson 2 mörk, Sig- uijón Kristjánsson og Valdimar HUmarsson eitt hvor. Urshtaleikur riöUsins, mUh Breiðablik og ÍA, fer fram á sandgrasinu í Kópavogi á föstudagskvöldið. Staðan í riðlinum: ÍA..............2 2 0 0 10-2 4 Breiðablik......2 10 15-2 2 Stjaman.........2 10 13-82 Selfoss.........2 0 0 2 1-7 0 FH og Keflavík beijast um sigur í hinum riðhnum. FH vann Hauka, 2-0, á laugardaginn. Hörður Magnús- son og Bjöm Jónsson gerðu mörkin. Keflavík er í öðra sæti eftir 1-1 jafntefli við Víði. Bjöm Vilhelmsson skoraði fyrir Víði en Georg Birgisson fyrir Keflavík. Staðan í riðlinum: FH.............2 2 0 0 9-0 4 Keflavik.......2 110 7-1 3 Víðir..........2 0 111-8 1 Haukar.........2 0 0 2 0-8 0 -VS/GH/JKS/ÆMK FH-ingar með 2-1 yfir gegn Selfyssingum í baráttunni um íslandsmeistaratitilinn: - eftir sigur á Selfyssingum í gær, 28-25, í 3. leik liðanna FH-ingar standa nú vel að vígi í bar- áttunni um íslandsmeistaratitilinn í handknattieik eftir sigur á Selfyssing- um, 28-25, í þriðja úrshtaleik hðanna sem fram fór í Kaplakrika í gærkvöldi. FH leiðir einvígið, hefur tvo vinninga gegn einum vinningi Selfyssinga og Hafnfirðingarnir geta tryggt sér titilinn á Selfossi sigri þeir leikinn annaö kvöld. Selfyssingar höfðu völdin í fyrri hálf- leik og léku þá mun betur en FH-ingar. Selfyssingar náðu upp sterkri vöm og helstu skyttur FH-inga þeir Guðjón Ámason og Hans Guðmundsson vora í sérstakri gæslu. Mestur munurinn á liðinum í fyrri hálfleik var 4 mörk og þegar hðin gengu til búningsherbergja var margur Hafnfirðingurinn heldur hnípinn enda forysta Selfyssinga 3 mörk. Snjail leikur hjá Kristjáni Það var allt annað FH-Uð sem kom til leiks í síðari hálfleik. Kristján Arason, þjálfari FH, lék sterkum leik. Hann tók sjálfan sig út úr sóknarleik hðsins og lét Óskar Helgason í hans stað. Sigurð- ur Sveinsson var settur í hægra homið og Gunnar Beinteinsson á Ununa í stað Hálfdáns Þórðarsonar. Þessi breyting hafði góð áhrfi á leik FH-inga sem varð aht annar og betri. Eftir 5 mínútna leik var staðan orðin jöfn, 13-13, og eftir 8 minútur komust FH-ingar yfir. Ekkert gekk né rak þjá Selfyssingum og Uðið skoraöi aðeins 1 mark á fyrstu 13 mín- útum síðari hálfleiks. Vöm FH var að vísu mjög sterk og Haraldur Ragnars- son fann sig vel á milli stanga FH marksins. FH-vélin malaði hægt og bítandi yfir Selfosshðið. Liðið náði mest 6 marka forskoti en Selfyssingar náðu að rétta sinn hlut undir lok leikins og minnka muninn í 3 mörk. Það er athyghsvert að í öllum þremur leikjunum hefur munurinn á hðunum verið 3 mörk. Gunnar fór á kostum í liði FH-inga Það er óhætt að segja að Gunnar Bein- teinsson hafi verið maður þessa leiks. Hann fór á kostum í Uði FH, skoraði 10 mörk úr 12 skottilraunum og lék vel í vöminni. Guðjón og Hans vora góðir að vanda. Haraldur og Bergsveinn vora frískir í markinu og Pétur Petersen var drjúgur í síðari hálfleik. Baráttan og seiglan hefur verið einkennandi í leikj- um FH-Uöins í úrshtakeppninni, hðið virðist aldrei brotna og það ásamt reynslunni gerir FH aö líklegum ís- landsmeisturum. Brást úthaldið hjá Selfyssingum? Það vora mikil kaflaskipti á leik Sel- fyssinga í gær. í fyrri hálfleik léku leik- menn Uðsins við hvem sinn fingur, full- ir af sjálfstrausti og vilja og staðráðnir í að vinna leikinn. Hvort úthaldið hafi bragðist leikmönnum Uösins í síðari hálfleik skal ósagt látiö en maður hafði það á tilfinngunni. Selfoss-höið er ungt og þolir greinilega iha mótlæti. Sigurð- ur Sveinsson var nú í strangri gæslu, skoraði að vísu 9 mörk og lék best Sel- fyssinga. Einar Gunnar Sigurðsson fann sig engan veginn og markvarslan var frekar döpur. Gústaf Bjamason átti ágæta spretti ásamt Jón Þóri. Stríðinu ekki lokið hjá Selfossi Þótt þessi orrasta hafi tapast hjá Sel- fyssingum er stríðinu ekki lokið. Næsti leikur fer fram á Selfossi á morgun og það ætti ekki að koma mörgum á óvart þótt Selfoss næði að vinna og knýja fram hreinan úrshtaleik í Hafnarfiröi á fostudagskvöldið. -GH FH meistari á morgun „Þetta var hreint útsagt stórkostleg sýning og meiri háttar að vera vitni að svona viðburði. FH-hðið lék mjög vel í síðari hálfleik og mér sýnist leikmenn hðsins vera í betra úthaldi. Gunnar Beinteinsson var frábær í leiknum bæði í sókn og vöm og þetta er í höndum FH-inga núna. Þaö vantar breiddina í Selfosshöið og það sást best þegar Einar Gunnar náði sér ekki á strik. Ég er sannfærður um að FH-ingar verða íslandsmeistar- ar og það á Selfossi annað kvöld,“ sagði Guðjón Guðmundsson (Gaupi), fyrrum aðstoðarlandshðsþjálfari og aðstoðarþjálfari Víkinga við DV, eftir leikinn. -GH Bikarinn skal á loft „Viö stefnum aö sjálfsögðu á að tryggja okkur titihnn á morgun og ég ætla mér að lyfta bikarnum á Selfossi annað kvöld, Leikurinn á Selfossi verður liklega sá erfiðasti til þessa en við höfum fuha trú á að klára dæmið. Baráttan og samheldnin vann meö okkur í kvöld og við voram staöráðnir i að leggja aht í sölumar í síöari hálfleik. Stuðningurinn var ómetanlegur og við gátum hreinlega ekki tapað fýrir framan fulla höh og þessi frábæra stemning gaf okkur aukakraft. Við eram í toppformi og vel einbeittir fyrir leikinn fyrir austan Qah,“ sagði Guðjón Ámason, fyrirhði FH, við DV eftir ieikinn. -GH Erf itt en mjög gaman „Þetta var rosalega erfitt en um leið mjög gaman. Þessi úrshtakeppni hefur verið alveg meiriháttar, fyrir leikmenn, áhorfendur og okkur dóm- arana. Þegar hávaöinn er slikur dugar flautan ekki. Við veröum að beita handarhreyfingum þannig að leikmenn akilji bendingar okkar því oft á tíöum heyra þeir ekkert í flautunni þó blásið sé af alefli f hana. Við erum sáttir við okkar frammistöðu, leikurinn rúhaöi vel áfram og var ekki gróflega spilaður. Við reynum aö reka sem minnst út af og geram það ekki nema að vera 100% vissir,“ sagði Rögnvald Erlingsson, annar dóm- ari leikins, við DV eftir leikinn. -GH Andlega hliðin brást „Síðari hálfleikurinn var mjög slakur hjá okkur og tæknivihumar aht of margar. Það má segja að við séum búnir að vera betri í 150 mínútur í leikjunum sem hafa veriö sphaðir. í þessum leik brást andlega htiðin og kannski úthaldið. Þetta era ungir strákar sem era að ganga í gegnum svona hluti í fyrsta sinn og auðvitað brotna þeir fyrr en FH-ingamir sem era leikreyndari. Við munum berjast til síðasta blóðdropa og erum staðráðnir í aö knýja fram hreinan úrshtaleik," sagði Einar Þorvarðarson, þjálfari og leikmað- ur Selfyssinga, við DV eftir leikinn. -GH Pressan á Selfyssingum „Það breytti miklu að Kristján gerði ákveðnar breytingar á hðinu í hálfleik. Haraldur og Óskar komu sterkir inn og þetta virtist koma Selfyss- ingum á óvart og slá þá út af laginu. Þá var vöm FH-inga sterk í síðari hálfleik og náði að stöðva stórskyttur Selfyssinga að mestu. Pressan er nú öh á leikmönnum Selfoss og það er spuming hvort þessir ungu strákar í Selfosshöinu þoh þá pressu. Reynslan og sjálfstraustið era öflugur hðs- auki fyrir FH og eins og staðan er í dag þá tippa ég á þá sem íslands- meistara. Leikurinn á morgun getur fariö á alla vegu,“ sagði Geir Hah- steinsson, fyrrum handboltastjama með FH og landshðinu, við DV eftir leikinn. -GH FH (10) 28 Selfoss (13) 25 0-1, 2-1, 3-3, 44, 4-8, 5-9, 8-10, 8-12, (10-13), 13-13, 14-14, 17-14, 19-15, 23-17, 25-19, 26-22, 28-25. Mörk FH: Gunnar Beinteinsson 10, Hans Guðmundson 6/1, Guðjón Áma- son 5, Pétur Petersen 3, Siguröur Sveinsson 3, Héifdán Þóröarson 1. Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 8/1. Haraldur Ragnarsson 10/1. Mörk Selfoss: Sigurður Sveinsson 9/4, Gústaf Bjarnason 7, Jón Þ. Jónsson 4/1, Einar G. Sigurösson 2, Siguijón Bjamason 2, Einar Guðmundsson 1. Varin skot: Gísli F. Bjamason 5, Einar Þorvarðarson 4. Brottvfsanir: FH 10 míndtur, Selfoss 8 mln. Dómarar: Rögnvald Brlingsson og Stefán Arnaldsson. Stóðu sig einstak- iega vei. Ahorfendun 2700 (áldrei verið fleiri á leik í Kaplakrika) og hreint frábær stemning.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.