Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1992, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1992, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1992. 17 Iþróttir —_—.----------- Undaiikeppni heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu: Sævar aftur inn í landsliðshópinn Ásgeir Eliasson, landsliösþjálf- ari fslands í knattspymu, héfur valið 16 manna hóp sem leikur gegn Grikkjum í fyrsta leik þjóö- anna í undankeppni HM i knatt- spyrnu í Aþenu 13. maí. Hópurinn er að mestu skipaður sömu leikmönnum og léku gegn ísrael í síðasta mánuði að undan- skiMum Þorvalái Öriygssyni sem er meiddur, Grmari ðrlygssyni, sem ekki gaf kost á sér, og Baldri Bragasyni. í þeirra stað koma: Sævar Jónsson, Arnór Guðjohn- sen og Andri Marteinsson. Hópur- inner þannig: BirkirKristinsson..................Fram FriðrikFriðriksson................Fram Guðni Bergsson.............Tottenham SævarJónsson...........................Val KristinnR. Jönsson................Fram Kristján Jónsson................... Jram BaldurBjarnason...................Fram RúnarKristinsson......................KR SigurðurGrétarsson..........Grassh. EyjólfurSverrisson..........Stattgart ArnórGuðjohnsen..........Bordeaux ValurValsson...........................UBK ArnarGrétarsson....................UBK Hörður Magnússon...................FH AndriMarteinsson....................FH ÓlafurKristjánsson....................FH -GH Vormótin í knattspyrnu: Ríkharður og Ragnar með þrennu - Skagamenn í miklu stuði gegn Stjömunni " í FH-liðinu, þeim Hans Guðmundssyni og Kristjáni Arasyni. DV-mynd Brynjar Gauti Það verða Valur, Fram, KR og Fylkir sem leika til úrslita um Reykjavíkurmeistaratitilinn í knatt- spyrnu. Valur mætir Fram í undan- úrsUtum á fimmtudagskvöldið og KR leikur við Fylki á föstudagskvöld. Fylkir og ÍR gerðu markalaust jafn- tefli í lokaleik riðlakeppninnar í gær- kvöldi og það nægði Fylki til komast áfram. Fram vann Víking, 3-1, í fyrra- kvöld og tryggði sér sigur í A-riðU. Ríkharður Daðason gerði öll mörk Fram en Guðmundur Ingi Magnús- son skoraði fyrir Víking. KR vann Val, 6-2, á laugardaginn og sigraði þar með í B-riðli. Ragnar Margeirsson skoraði 3 mörk, Guðni Grétarsson 2 og Steinar Ingimundar- son eitt skoruðu fyrir KR en Satih Porca skoraði bæði mörk Vals- manna. Þróttur vann Leikni, 3-1. Lokastaðan í riðlakeppninni: A-riðill: Fram...................4 3 1 0 14-2 10 Fylkir..................4 2 2 0 7-1 7 ÍR.........................4 2 118-57 Víkingur.............4 1 0 3 11-7 3 Ármann..............4 0 0 4 2-27 0 B-riðill: KR.......................3 3 0 0 13-3 8 Valur...................3 2 0 1 13-8 6 Þróttur................3 10 2 6-7 3 Leiknir...............3 0 0 3 1-15 0 Sjö mörk ÍA gegrt Stjörnunni Skagamenn unnu stórsigur á Stjörn- unni í Garðabæ, 1-7, í litlu bikar- keppninni á laugardaginn. Bjarki Gunnlaugsson 3, Þórður Guöjónsson 2, Arnar Gunnlaugsson og Sigur- steinn Gíslason skoruðu mörk ÍA. Breiðablik vann á Selfossi, 0-4, og skoraði Steindór Elíson 2 mörk, Sig- urjón Kristjánsson og Valdimar Hilmarsson eitt hvor. Urstitaleikur riðilsins, miUi Breiðablik og ÍA, fer fram á sandgrasinu í Kópavogi á fóstudagskvöldið. Staðan í riðlinum: ÍA........................2 2 0 0 10-2 4 Breiðablik..........2 10 15-2 2 Stjarnan.............2 10 13-8 2 Selfoss.................2 0 0 2 1-7 0 FH og Kefiavík berjast um sigur í hinum riðlinum. FH vann Hauka, 2-0, á laugardaginn. Hörður Magnús- son og Björn Jónsson gerðu mörkin. Keflavík er í öðru sæti eftir 1-1 jafntefli við Víði. Björn Vilhelmsson skoraði fyrir Víði en Georg Birgjsson fyrir Keflavík. Staðan í riðlinum: FH.......................2 2 0 0 9-04 Kefiavík..............2 110 7-1 3 Víðir....................2 0 111-8 1 Haukar...............2 0 0 2 0-80 -VS/GH/JKS/ÆMK Msmeistaratitilian: FH meistari á morgun „Þetta var hreint útsagt stórkostleg sýning og meiri háttar að vera vitni að svona viðburði. FH-Uðið lék mjög vel í síðari hálfieik og mér sýnist leikmenn Uðsins vera í betra úthaldi. Gunnar Beinteinsson var frábær í leiknum bæði í sókn og vörn og þetta er í höndum FH-inga núna. Það vantar breiddina í SeUbssUðið og það sást best þegar Einar Gunnar náði sér ekki á strik. Ég er sannfærður um að FH-ingar verða íslandsmeistar- ar og það á SeUossi annað kvöld," sagði Guðjón Guðmundsson (Gaupi), fyrrum aðstoðarlandsUðsþjáUari og aðstoðarþjáUari Víkinga yið DV, eftir leikinn. -GH Bikarinn skal á loft „Viö stefnum að sjáUsögöu á að tryggja okkur titiUnn á morgun og ég ætia mér að lyfta bikamum á SeUossi annað kvöld. Leikurinn á Selfossi verður Ukiega sá erfiðasti til þessa en við höfum folla trú á að klára dæmið. Baráttan og samheldnm vann með okkur í kvöld og við vorum staðráðnir í að leggja aUt í sölurnar í síðari hálfleik. Stuðningurinn var ómetanlegur og við gátum hreinlega ekki tapað fyrir framan fuUa höU og þessi frábæra stemning gaf okkur aukakraft. Við erum í toppformi og vel einbeittir fyrir leikinn fyrir austan fjaU," sagði Guðjón Áraason, fyrirUði FH, við DV eftir leikinn. -GH liðanna menn Uðsins við hvern sinn fingur, fuU- ir af sjáUstrausti og vUja og staðráðnir í að vinna leikihn. Hvort úthaldið hafi brugðist leikmönnum Uðsins í síðari 1 íálíleik skal ósagt látiö en maður hafði það á tUfinngunni. SeUoss-Uðið er ungt og þotir greinUega Ula mótlæti. Sigurð- ur Sveinsson var nú í strangri gæslu, skoraði að vísu 9 mörk og lék best Sel- fyssinga. Einar Gunnar Sigurðsson fann sig engan veginn og markvarslan var frekar döpur. Gústaf Bjarnason átti ágæta spretti ásamt Jón Þóri. Stríóinuekki lokiö hjá Selfossi Þótt þessi orrusta hafi tapast hjá Sel- fyssingum er stríðinu ekki lokið. Næsti leikur fer fram á SeUossi á morgun og það ætti ekki aö koma mörgum á óvart þótt SeUoss næði að vinna og knýja fram hreinan úrstitaleik í Hafnarfirði á fóstudagskvöldiö. -GH Erf itt en mjog gaman „Þetta var rosalega erfitt en um leið mjög gaman. Þessi úrsUtakeppni hefur verið alveg meirihártar, fyrir leikmenn, áhorfendur og okkur dóm- arana. Þegar hávaöinn er sUkur dugar flau t an ckki. Við verðum að boita handarhreyfingum þannig að loikmenn skilji bendingar okkar þvi oft á tíöum heyra þeir ekkert í flautunni þó blásið sé af alefli í hana. Við erum sáttir við okkar frammistöðu, leikurinn rúUaöi vel áfram og var ekki grðfiega spilaður. Við reynum að reka sem minnst út af og gerum það ekki nema að vera 100% vissir," sagði Rögnvald Erlingsspn, annar dóm- ari Jeikins, við DV eftir leikinn. •GH Andlega hliðin brást „Síðari háUleUiurinn var mjög slakur hjá okkur og tæknivUlurnar aUt of margar. Það má segja að við séum búnir að vera betri í 150 mínútur í leikjunum sem hafa verið spUaðir. í þessum leUc brást andlega hUðin og kannski úfhaldið. . Þetta eru ungjr strákar sem eru að ganga í gegnum svona hluti í fyrsta sinn og auðvitað brotna þeir fyrr en FH-ingarnir sem eru leikreyndari. Við munum berjast til síðasta blóðdropa og erum staðráðnn• í að knýja fram hreinan úrsUtaleik," sagði Emar Þorvarðarson, þjáUari og leikmað- ur SeUyssinga, við DV eftir leikinn. -GH Pressan á Self yssingum „Það breytti nuklu að Krisrján gerði ákveðnar breytingar á Uðinu í hálfleUc. Haraldur og Óskar komu sterkir inn og þetta virtist koma Selfyss- mgum á óvart og slá þá út af laginu. Þá var vörn FH-inga sterk í síöari hálfleik og náði að stöðva stórskyttur SeUyssinga að mestu. Pressan er nú öU á leikmönnum SeUoss og það er spurning hvort þessir ungu strákar í SeUossUðinu þoU þá pressu. Reynslan og sjáUstraustið eru öflugur Uðs- auki fyrir FH og eins og staðan er í dag þá tippa ég á þá sem íslands- meistara. Leikurinn á morgun getur farið á aUa vegu," sagði Gen* HaU- steinsson, fyrrum handboltasrjarna með FH og landsUðinu, við DV eftir leUtinn. -GH FH (10) 28 Selfoss (13) 25 0-1, 2-1, 3-3. 4-4, 4-8, ÍS, 8-10, 8-12, (10-13), 13-13, 14-14, 17-14, 19-15, 23-17,25-18,26-22,28-25. Mörk FH: Gunnar Beínteiiisson 10, Hans Guðrnundson 6/1, Guojón Árna- son 5, Pétur Petersen 3, Slgurður Svéinsson 3, HáUaaö Þórðarson 1. Varin skot: Bergsveinn Bergsveínsson 8/1, Haralöur Ragaarsson 16/1. MörkSelfoss: Sigurður Sveins$pn9/4,Gustaf Bjarnason7, JönÞ. Jónsson 4/1, Einar G. Sigurðsson 2, Sigurjón Bjarnason 2, Einar Guðmundsson 1. Varin skot: GísU F. Bjarnason¦&, EmarÞorvarðarson 4. Brottvisanir: FH10 míntitur, Seifoss 8 mín. Domarar: Rðgnvald Erlingíisoh og Stefön Arnaldsson. Stóðu sig etostak- iega vel. Ahorfendur 2700 (aldrei v«riö Qeiri á leik í Kaplakrika) og hreint frábajr stemning.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.