Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1992, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1992, Blaðsíða 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1992. Draumur eða vemleiki? „Draumar mínar eru orðnir lít- ilvægir í þeim veruleika sem líf mitt er komið í,“ sagði Imelda Markos, fyrrum forsetafrú á Filippseyjum, en hún var þekkt fyrir hömlulausa eyðslu og átti m.a. 3.000 pör af skóm. íslendingasamtök? „Stórfyrirtæki verða að vakna. Þau skjóta sig í fótinn meö þvi að gefa fé til samtaka sem stefna að eyðileggingu þeirra," segir Ummæli dagsins Frost vestanlands Á höfuðborgarsvæðinu verður all- hvöss suðvestanátt með hvössum élj- um, en vestan kaldi eða stinnings- kaldi og úrkomuminna þegar líður á daginn. Norðvestangola eða kaldi og úrkomulítið í kvöld og nótt. Frost 1-3 stig. Á lanainu verður suðvestan- og síð- an vestanátt, allhvöss eöa hvöss í fyrstu, en lægir töluvert í kvöld og nótt. Sunnan og vestanlands og einn- ig norðanlands, þegar líður á daginn, verða él en bjartviðri austanlands. Veður fer hægt kólnandi, fyrst vest- anlands, og búast má við vægu frosti víða á vestanverðu landinu. í morgun klukkan sex var sunnan og suðvestan kaldi eða stinmngs- Veðrið í dag kaldi með aUhvössum éljum sunnan- og vestanlands. Annars staðar var úrkomulítið eða úrkomulaust og sums staöar léttskýjað austanlands. Hiti var frá 4 stigum niður í 2 stiga frost. Á Grænlandssundi var 982 millí- bara lægð og önnur álíka við Jan Mayen, báðar á leið norðaustur. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyrí rigning 1 Egilsstaöir léttskýjað 3 Kefla víkurflugvöUur skýjað -0 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 1 Raufarhöfn hálfskýjað 1 Reykjavík snjóél -0 Vestmaimaeyjar snjóél 3 Bergen rigning 7 Helsinki skýjað 8 Kaupmannahöfn alskýjað 9 Ósló alskýjað 8 Stokkhólmur skýjað 9 Þórshöfh skýjað 6 Amsterdam heiðskírt 7 Barcelona heiðskírt 13 Berlín léttskýjað 8 Chicago skýjað 4 Frankfurt léttskýjað 9 Glasgow léttskýjað 5 Hamborg léttskýjað 7 London rigning 10 LosAngeles léttskýjað 16 Lúxemborg skýjað 8 Madríd skýjað 9 Malaga heiðskírt 10 Mallorca léttskýjað 12 Montreal úrkoma 8 New York alskýjað 11 Nuuk snjóél -9 Orlando alskýjað 20 París léttskýjað 8 Kathleen Marquardt, formaður samtakanna Fólkið í forgangs- röð. Þessi samtök berjast gegn dýravemdunarsamtökum og til vemdunar á réttindum mannsins til að drekka mjólk, borða kjöt, nota leður, ull, loðfelda o.s.frv. veiða fisk og önnur dýr, fara í sirkus, dýragarð, eiga gæludýr og hagnast af dýrarannsóknum. BLS. 22 Atvinna óskast «...22 Atvinnuhúsnæöi 22 Barnagæsla 22 Bátar 19 Bilateiga 21 Bflamálun .20 Bílaróskast 21 Bílartílsölu 21,23 Byssur 19 19 Ferðaþjónusta 23 Flug 19 Fyrirungbörn 19 Fyrirveiðímenn 19 Fyrirtaaki 19 Heimilistæki 19 Smáauglýsingar Hestamennska 19 Hjól Hjólbaröar 19 Hljóðfæri 19 Hljómtæki 19 Hreingerningar 23 Húsaviðgerðir.. 23 Húsgögn 19,23 Húsnæðí Iboði 22 Húsnæðióskast Kennsla - námskeið 23 Ljósmyndun 19 Nudd 23 Öskast keypt 19 Parket 23 Sendíbílar 21 19 Skemmtanir Spákonur 23 Sumarbústaðir 19 Sveit 23 Teppaþjónusta 19 Til bygginga 23 Tilsötu 18,23 Tilkynningar 23 Tölvur 7. .19 Vagnar - kerrur 19 Varahlutir 19 Verslun 23 Vetrarvörur 19 Viðgerðir 20 Vinnuvélar 20,23 Vldeó 19 Vörubllar Ýmislegt 22,24 Þjónusta 23 Ökukennsla 23 Sigurður Sveinsson handboltahetja: „Yfirleitt borðar maður vel kvöldið áður og svona upp úr há- deginu fer maður aðeins að hugsa um leikinn - hugsa andstæðinginn út,“ sagði Sigurður Sveinsson handboltahetja er hann var spurö- ur hvemig hann undirbyggi sig fyrir leiki. Eru það þá aöallega pastaréttir sem hann borðar i kvöldmat. Sigúrður, sem er 33 ára gamall, var alinn upp í Vogunum í Reykja- vík. Hann lauk gagnfræðaprófi frá Vogaskóla og var svo tvö ár í Fjöl- brautaskólanum í Breiðholti. Sem unglingur æfði hann og iék með Þrótti en fór til Svíþjóðar 1979 og lék með Olympia i eitt ár. Þá lék hann aftur með Þrótti í nokkurn tíma áður en hann hélt til Þýska- lands þar sem hann lék með Nett- elstedt og Lemgo. Eftir það var hann heima i ár og lék með Val en síðan var haldið til Atletico Madrid á Spáni. Nú er hann aftur heima mat kvöldið fyrir leik. og leikur með Selfossi sem nú berst um íslandsmeistaratitilinn viö FH. Eiginkona Sigurðar er Sigríður Héðinsdóttir kaupkona og eiga þau tvö böm, Auði, fimm ára, og Styrmi, eins árs. Þegar spurt var um áhugamál svaraði Sigurður: „Fyrir utan Maður dagsins handboltann em það aðrar íþróttir. Ég reyni að grípa aðeins í golfið. Og svo er það útivera þegar tími gefst en annars gefet ekki mikifi tími í þetta.“ Og hveiju spáir hann um úrslitin. „Við Selfyssingar munum ekki gefa sentímetra eftir. Þaö fer svo eftir því hvort liðið er sterkara, bæði í hausnum og úthaldslega," sagði stórskyttan Sigurður Sveinsson. Miðlunartillaga ríkissáttasemjara Matreiðslumenn halda fund um núðlunartúlögu ríkissáttasemjara og önnur mál- efni að Þarabakka 3 klukkan 20.30. Kjörstaður opinn í lok fundar og á morgun. Dagsbrún AUsherjaratkvæðagreiðsla um miðlunartiUöguna. Opið frá klukkan 10-22 í dag og á morgun að Lindargötu 9. Pundir kvöldsins Samtök tungumálakennara halda fræðslufund í Norræna húsinu klukkan 20.30 í kvöld. Fundurinn er öllum opinn. Jacqueline Friðriksdóttir fjallar um tungumálakennslu í Evrópu nútímans. Karl Kristjánsson um Nordplus og einnig verður kynn- ing á alþjóðlegu samstarfi, kenn- ara- og nemendaskiptaáætlunum á háskólastigi. Skák Hér er einfold skákþraut etlir Grikkj- ann Georgopoulos. Hvítur leikur og mát- ar í þriðja leik: Eftir 1. gxf7 kemst peðið upp í borð í næsta leik en hvítur vekur þó ekki upp nýja drottningu. Ef 1. - Kd7 þá kemur annar hrókur til skjalanna: 2. f8=H! Kd6 3. Hd8 mát. Ef hins vegar 1. - Kd8 vekur hvítur upp riddara: 2. f8=R! Kc8 3. He8 m!ÍI' Jón L. Árnason Bridge Sigurður Sverrisson er einn besti spilari sem íslendingar hafa átt. Hans hefúr ver- ið sárt saknað úr íslenskum bridgeheimi, því undanfarin ár hefur hann stundað nám í Bandaríkjunum. Sigurður hefur nú lokið því námi, er nýkominn heim og fyrsta keppnin, sem hann tekur þátt í, er íslandsmót í tvímenningi. Sigurður fékk ekki dónalegan samhéija, heims- meistarinn, Aðalsteinn Jörgensen, var spilafélagi hans í keppninni. Þeir gerðu sér lítið fyrir og stálu sigrinum í mótinu með sérlega glæsilegum endaspretti í síð- ustu tveimur umferðunum. Þeir félagar fengu 32 stig í plús í síðustu umferðinni og þetta spU átti stóran þátt í því. Þrátt fyrir að AV eigi 27 punkta milh handanna eru þijú grönd UlvinnaiUeg vegna slæmr- ar legu. Suður gjafari, NS á hættu: ♦ 103 V K1084 ♦ 9652 + Á65 * K762 V Á3 ♦ 83 + KD743 ♦ ÁD8 V DG765 ♦ ÁD107 + 2 * G954 V 92 ♦ KG4 + G1098 Suður Vestur Noröur Austur pass 10 pass 1» pass 14 pass 24 pass p/h 34 pass 3 G Aðalsteinn í vestur opnaði á 1 tígli (pre- cision) og 3 laufa sögnin lofaöi 5-6 lit. Austur hafði aldrei sagt frá tígullit sfn- um. Suðri fannst ekki fýsUegur kostur að spUa út laufgosa í gegnum 5-6 lit og valdi þess í stað tígulkóng sem útspU. Þar með var allt í einu hægt að vinna spilið og 400 til AV gáfu 24 stig af 30 möguleg- um. Aðalsteinn og Sigurður náöu sigrin- um með 2 stiga mun 1 lokin. ísak Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.