Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1992, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1992, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1992. handboltans í Kvöld er enginn^kráður leik- ur i íþróttunuxn, Á morgun held- ur Mns vegar hefst leikurinn klukkan 20.00. Svo gaeti. farið að endanleg úrslit fengjust á Selfossi annað kvöld en hafi þá hvorugu liöinu tekist að vinna þájþrjá leiki sem þarf til að hijóta Islandsmeistaratitil- inn verður síðasti leikurinn í Haíharfirði á fostudagskvöldið. Búast má við hörkuleik á Sel- fossí í kvöid en framlengingu Iþrótíiríkvöld þurfti í tveimur fyrstu leikjum iiðanna, Fyrsti leíkurinn endaði 83-30 fyrir FH en Selfoss sigraði 30-27 í öðrum-leik liöanna. Þegar þetta er skrifað er ekki vitað hvemig þriöji leikurinn fór. Þess má geta að hann verður sýndur beint á Stöð 2 í opinni dagskrá. Kók og viskí Viskí var fyrst eimað í munka- klaustri í Skotlandi árið 1494. Viskí er keltneska og merkir lífs- ins vatn. Blessuð veröldin Kók Coca Cola var fundið upp árið 1886 í Atlanta. Lyfjafræðingurinn Pemberton blandaði saman sykri, kólahnetusafa, kofiíni, seyði af kókablöðum, sem kókaín hMði verið unnið úr, og ýmsum jurtaseyðum. Þegar þessu var blandað í sódavatn var kominn þessi vinsæh drykkur. John Steinbeck Steinbeck og Þrúgur reiðinnar Þrúgur reiðinnar voru frum- sýndar hér á landi 27. febrúar, daginn sem John Steinbeck hefði orðið 90 ára. Steinbeck þótti aldr- ei fínn pappír hjá menningarelit- uxmi og ekki var hann mikill stíl- snillingur. Hann leit á sjálfan sig sem verkamann og bækur hans eru upplifun hans á Kreppuxmi miklu og öllu því misrétti sem þreifst í bandarísku þjóðfélagi. Þrúgur reiðinnar eru þekktasta verk hans og eru taldar móta vit- und Bandaríkjanna um kreppuna miklu. Meðal bóka eftir John Steinbeck má nefna: Austan Ed- en, Mýs og menn, Perluna, Þrúg- ur reiðirmar og Ægisgötu. Steinbeck fékk nóbelsverðlaunin árið 1962, einkum fyrir skáldsög- ur sínar frá fjórða áratugnum. Hann lést árið 1968. Leikhúsíkvöld Þrúgur reiðinnar. Borgarleik- húsið kl. 20.00. Færð á vegum Vegna snjókomu er talsverð hálka á suðvesturhonúnu, á Heliisheiði og við Þrengslin. í dag verður skafið og saltað þannig að fært verður víðast hvar í afian dag. Þungfært er á Stein- grímsfjarðarheiði og eixrnig á heið- unum í kringum PatreksQörð en þær verða hreinsaðar í dag. Oxulþunga- takmarkanir eru á nokkrum stöðum. í A-Barðastrandarsýslu á mifii Vatnsfjarðar og Skálaness er einung- is opið fyrir smábíla undir 4 tonnum. Ölfusárbrú er lokuð og verður það til 25. maí. Umferðin í dag Athugið að svæði innan hringsins á kortinu þurfa ekki að vera ófær. Það þýðir einungis að þeim er ekki haldið opnum yfir vetrartímann. Höfn Svæðunum innan svörtu línanna er ekki haldið opnum yfir vetrartímann. Ixl Lokað U] lllfært 0 Þungatakm. @ Hálka Jon Hcndncks & Company veröa meðal flyfjenda á djasshátíðinni RuRek ’92 sem haldin er af Ríkisút- varpinu, Félagi islenskralújómUst- arxnanna og Reykjavíkurborg. Hátíðin hefst núna á laugardag- jnn, 9. raaí, og stendur tU 16. maí og er þetta annað árið í röð sem hún er haidin. Stærsti. viðburður hátíðarhmar verður vafalaust þeg- ar Jon Hendricks & Company halda tónleika í Háskólabíói laug- ardaginn 16. maí. Með Hendricks kemur þriggja manna hljómsveit auk þriggja söngvara, dóttir hans, Aria, konan hans, Judith, og Kevin Burke. samin fyrir RúRek ’92, Minningarsvíta um Guðmund Ingólfsson eftir Jon Hendricks. Gunnar Reyni Sveinsson og Tón- verk eftir Ólaf Gauk. Hjjómsveit sænska söngvarans Svante Thure- son keraur hingað en Pétur Öst- lund leikur með þeim. Þá má nefhaútlendingahersveit- ina með Pétri Östlund, Ama EgUs- syni, Jóni Páli Bjarnasyni, Reyni Sígurðssyni, Þórarni Ólafssyni og Árna Scheving. AUa dagana verður eitthvað í gangi á krám bæjarins og má þar nefna Blúsbarinn, Kringlukrána, Púlsinn, Jazz og Djúpið. Plútó og Arktúrus Plútó á að vera greinanleg um þess- ar mundir ef athugandi hefur aðgang að góðum stjömusjónauka. Plútó er ysta reUdstjama sólkerfisins og jafn- framt sú minnsta. En þótt Plútó sé yfirleitt utar en Úranus skarast brautir þeirra. Áriö 1979 gekk Plútó inn fyrir Úranus og verður þar fram til 1999. Þó brautimar skarist er eng- in hætta á árekstri. Plútó er 248 ár að ganga um sólu. Bjartasta stjaman á kortinu er Arktúras í Hjarðmanninum. Hún er ein skærasta stjama himinhvolfsins enda risastjama með 20 sinnum meira þvermál en sóUn. Stjömumar Stjömukortið hér til hUðar er stjömuhiminninn eins og hann sést í suðaustri frá Reykjavík á miðnætti í kvöld. Gráðumar, sem merktar era á miðju kortinu, miðast við hæð séð frá athuganda. AthygU skal vakin á því að stór- streymt verðuh í Reykjavík laust eft- ir klukkan hálfátta í kvöld. í s-austri frá Reykjavík 5. maí 1992 kl. 24.00 NORÐUR- KÓRÓNAIÍ HERKULES , . BERENÍKUHADDURINN HJARÐMAÐURINN Arktúrus © Birtustig stjarna © ★ -1 eða meira 0 A * . ° ^ 2 3 e®a minni Smástirni O Reikistjarna DV Sólsetur í Reykjavík: 22.06 Árdegisflóð á morgun: 8.37 Sólarupprós á morgun: 4.42 Lógfjara er 6-6 'A stundu eftir háflóð. Síðdegisflóð í Reykjavík: 20.15 Þessi myndarlegi pUtur var ekk- ert að láta fjölmiðla raska sinni stó- ísku ró þegar DV leit inn á Landsp- ítalanum. Strákurinn fæddist 20. april, laust fyrir hádegið. Haim mældist þá 54,5 cm á lengd og vó 4604 grörrnn eða ríflega 18 merkur. Foreldrar hans era SteinhUdur HUdimundardóttir og Leifúr Ey- steinsson í'rá Rcykjavík. Þctta er þriðja bara þeirra. 29 River Phoenix River Phoenix River Phoenix leikur aðalhiut- verkið í kvikmyndinni Mitt eigið Idaho sem Laugarásbíó hefur hafið sýningar á. Phoenix er ekki oröinn tvítugur en hefur leikið í fjölda kvikmynda og var áður þekkt barnastjarna. I HoUywood er hann þekktur sem umhverfis- sinni, grænmetisæta og dýravin- ur sem var alinn upp af hippum og tók þátt í fjöldahungurverk- falh til að mótmæla meðferðinni á farandverkamönnum. „Ég vel hlutverk mín ekki eftir einhveiju sérstöku skipulagi eöa hvernig HoUywood eða gagnrýn- endur koma til með að dæma mig,“ segir River Phoenix. Mitt eigið Idaho íjaUar um tvo stráklinga sem selja sig á götum, bæði körlum og konum. Phoenix leikur annan þeirra sem selur sig í neyð en Keanu Reeves leikur vel stæðan strák sem gerir sér það til skemmtunar. Myndin hef- ur hlotið mikla athygU og lof hjá gagnrýnendum. Bíóíkvöld Nýjar kvikmyndir SkeUum skuldinni á vikapUtinn. Bíóhöllin. Mitt eigiö Idaho. Laugarásbíó. Refskák. Háskólabíó. Svellkalda klíkan. Saga-Bíó. í klóm arnarins. Bíóborgin. Gengið Gengisskráning nr. 83. - 5. maí 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 58,850 59.010 59,440 Pund 104,950 105,235 105,230 Kan. dollar 49,389 49,524 49,647 Dönsk kr. 9,2593 9,2845 9,2683 Norsk kr. 9,1710 9,1959 9,1799 Sænsk kr. 9,9276 9,9546 9,9287, Fi. mark 13,1788 13,2146 13,1825 Fra. franki 10,6275 10,6564 10,6290 Belg. franki 1,7409 1,7456 1,7415 Sviss. franki 39,0498 39,1560 38,9770 Holl. gyllini 31,8340 31,9206 31,8448 Vþ. mark 35,8121 35,9095 35,8191 It. líra 0,04767 0,04780 0,04769 Aust. sch. 5,0897 5,1036 5,0910 Port. escudo 0,4271 0,4283 0,4258 Spá. peseti 0,5711 0,5726 0,5716 Jap. yen 0,44293 0,44414 0,44620 Irsktpund 95,575 95,835 95,678 SDR 80,9941 81,2143 81,4625 ECU 73,5125 73,7123 73,6046 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgáta Lórétt: 1 flýtir, 8 hætta, 9 nam, 10 klömp- um, 12 beiðni, 14 rólegur, 15 tjón, 16 ódæmi, 18 kvæði, 19 flana, 21 eUegar, 23 tældi. Lóðrétt: 1 þannig, 2 róta, 3 hitinn, 4 við- kvæmur, 5 kona, 6 flökt, 7 stórt, 11 fjúk, 13 feriU, 14 garö, 17 veiðarfæri, 20 flas, 22 sting. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 þúst, 5 byr, 8 æra, 9 auh, 10 gátur, 12 um, 13 stam, 14 ara, 16 vanan- um, 17 akurs, 19 ám, 20 smáir. Lóðrétt: 1 þæg, 2 úr, 3 satan, 4 taumar, • 5 bur, 6 ylur, 7 rim, 11 átaks, 13 svan, 14 ansi, 15 amma, 18 um, 19 ár.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.