Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1992, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1992, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 11. MAÍ 1992. 31 Iþróttir Hestamannamót Gusts í Glaðheimum Jón Gísli Þorkelsson fékk sjö gullverðlaun á hestaíþróttamóti Gusts í Kópavogi. DV-mynd E.J. Fjórar breytingar áeinkunnum frá því á Stóöhestastöðiimi Stóðhestasýningin í Gunnarsholti 2. maí síðastliðinn vakti mikla at- hygli. Talið er að allt að því þrjú þúsund manns haíi komið á sýning- una frá öllum landshlutum. Sagt var frá einkunnum stóðhestanna í DV mánudaginn 4. maí. Fjórar breytingaf hafa orðið á ein- kunnum. Tvær einkunnanna breyt- ast vegna villna í sýningarskrá Stóð- hestastöðvarinnar. Glæðir frá Hafsteinsstöðum var sagður hafa fengið 7,88 fyrir bygg- ingu og 8,33 fyrir hæfileika. Bygging- areinkunnin er rétt en hæfileikaein- kunnin er 8,19. Aðaieinkunn er því 8,03. Kjarnar frá Kjamholtum var sagð- ur hafa fengið 8,15 fyrir byggirigu og 8,07 fyrir hæfileika. Byggingarein- kunnin er rétt en hæfileikaeinkunn- in er 8,13. Aðaleinkunn er því 8,14. Þá hækkuðu einkunnir tveggja hesta lítillega. Bokki frá Akureyri hækkaði úr 7,74 fyrir hæfileika í 7,81 og fékk 7,86 í aðaleinkunn og Seimur frá Sveinatungu hækkaði úr hæfi- leikaeinkunninni 8,50 í 8,57 og fór í 8,10 í aðaleinkunn. Stormur frá Stórhóli fékk 9,5 fyrir háls og herðar Tveir hestar fengu einungis bygging- ardóm. Galdur frá Sauðárkróki fékk 7,88 og Stormur frá Stórhóli fékk 8,35. Hann fékk meðal annars 9,5 fyrir háls og herðar. Báðir þessir hestar voru meiddir. Auk þeirra hesta, sem eru á Stóð- hestastöðinni, komu nokkrir hrossa- ræktendur með hesta í dóm. Kveikur frá Miðsitju fékk 8,05 fyrir byggingu og 8,44 fyrir hæfileika eða 8,25 í aðal- einkunn og er því hæst dæmdi stóð- hestur ársins enn sem komið er. Rökkvi frá Möðrudal fékk 8,13 fyrir byggingu og 7,63 fyrir hæfileika eða 7,88 í aðaleinkunn og Gáll frá Miödal fékk 8,15 fyrir byggingu og 7,56 fyrir hæfileika eða 7,85 í aðaleinkunn. Aðrir hestar náðu ekki 7,75 eða meira. -E.J. Jón Gísli fékk alls sjö gull - og var stigahæstur knapa á mótinu Hestaíþróttadeild Gusts í Kópavogi hélt íþróttakeppni í Glaðheimum inn helgina. Gustarar hafa oft verið óheppnir með veður og trúðu ekki sínum augum á laugardeginum þeg- ar þeir uppliíðu veðurblíðuna. En dýrðin stóð yfir skamman tíma, því skyndilega skullu á él, sem tróðu upp öðru hvoru það sem eftir var móts. íþróttadeild Gusts lagöi töluverðan metnaö í að gera vel og sjá til þess að keppendur gætu keppt í öllum greinum. Sandra fékk fjögur gull í barnaflokki í barnaflokki var sama röð í tölti og fjórgangi. Sandra Karlsdóttir sigr- aði í hvora tveggja á Junior, Ásta D. Bjamadóttir varð önnur á Sífan og Sigríður Þorsteinsdóttir þriðja á Brimli. Sandra sigraði auk þess í ís- lenskri tvíkeppni og varð stigahæst knapa í bamaflokki. Sigurður Sigurðsson og Victor Victorsson skiptu sigrum í tölti og fjórgangi í unghngakeppninni á Degi og Snúði. Victor vann íslenska tví- keppni og varð einnig stigahæstur knapa. í ungmennakeppni varð Halldór Victorsson sigursæll sem fyrr en þó skaut ungur knapi, íris B. Hafsteins- dóttir, honum ref fyrir rass í tölt- keppninni. Hún sat sex vetra hryssu, Gleði, en Halldór Hörð. Halldór vann fjórganginn á Heröi, fimmganginn á Straumi og varð stigahæstur knapa í ungmennaflokki en íris vann ís- lenska tvíkeppni. Fékk átta verðlaunapeninga á tveimur hestum Jón Gísli Þorkelsson er vanur því aö taka viö verðlaunum. Hann var dijúgm- í verðlaunasöfriun að þessu sinni og fékk átta verðlaun, þar af sjö gullverðlaun. Hann sigraði í hlýðnikeppni, hindrunarstökki og ólympískri tvíkeppni á Stíganda og fimmgangi, gæðingaskeiði og skeið- tvíkeppni á Mekki. Auk þess varð hann stigahæstur knapa og fékk einnig verðlaun fyrir annað sætið í töltkeppninni. Siguijón Gylfason sigraði í fjór- gangi á Adam og Friðfinnur Her- mannsson í tölti á Stíganda. Friðfinn- ur vann einnig íslenska tvíkeppni. -E.J. Kveikur frá Miðsitju fékk 8,25 i aðaleinkunn i Gunnarsholti. Knapi er Jó- hann Þorsteinsson. DV-mynd E.J. Tvek stóðhestar yf ir átta - á stóðhestasýnlngunni á Hólum þar sem 32 hestar voru dæmdir Stóðhestasýning Norðurlands Gnýfari frá Húsey, undan Gusti undan Gusti frá Sauöárkróki og nesi, fékk 7,78 í aöaleinkunn. Hann stöðum, undan Viðari frá Viðvík var haldin á Hólum laugardaginn frá Sauðárkróki og Lipurtá frá Kommu frá Höskuldsstöðum, fékk fékk 7,73 fyrir byggingu og 7,84 fyr- og Laufu frá Kálfsstöðum, sem fékk 9. maí. Dæmdir voru 32 stóðhestar Húsey, fékk 7,85 í aöaleinkunn. hæstu aðaleinkunn í ílokki fimm ir hæfileika. 8,33 fyrir byggingu. þriggja vetra og eldri auk sjö Hann fékk 7,68 fyrir byggingu og vetra hesta, 8,02. Hann fékk 8,15 Þá má geta þess aö Vöröur frá Þriggja vetra hestamir voru ein- hryssna. Tólf stóðhestanna voru 8,03 fyrir hæfileika. fyrir byggingu og 7,89 fyrir hæfi- Enni,undanÞytogTmnufráEnni, ungis byggingardæmdir. Einkunn- fulldæmdir en tuttugu fengu bygg- Kjami frá Leysingjastöðum H, leika. fékk 8,25. fyrir byggingu og Askur ir þeirra voru thisjafhar. Garpur ingardóm. undan Elg frá Hólum og Brúnku Sámur frá Flugumýri, undan frá Hofi, undan Byl frá Kolkuósi frá Skúfsstöðum stóð efstur með Tveir hestanna fengu 8,0 eða frá Leysingjastöðum H, fékk 7,78 í Fáfni frá Fagranesi og Kengálu frá og Perlu frá Dalvík, fékk 8,20 fyrir 8,20 í aðaleinkunn. Hann er undan meira í aðaleinkunn, sex fengu 8,0 aðaieinkunn. Hann fékk 7,75 fyrir Flugumýri, fékk 7,90. Hann fékk byggingu. Safír frá Viðvík og Rakettu frá eöa meira fyrir byggingu og tveir byggingu og 7,81 fyrir hæfileika. 7,85 fyrir byggingu og 7,94 fyrir Höldur frá Brún lofar góðu Skúfsstöðum. 8,0 eöa meira fyrir hæfileika. Snerill frá Svertingsstöðum, imd- hæfileika. Einungis einn fiögurra vetra Sjö hryssur voru fulldæmdar. Fimm sex vetra hestar voru an Ófeigi frá Hvanneyri og Dýnu Þytur frá Kúskerpi, undan Roða stóðhestur fékk fullnaðardóm. Sá Einkunnir vom ekkert til aö hrópa dæmdir og fengu allir fullnaðar- frá Svertingsstöðum, fékk 7,77'í frá Kúskerpi og Hörpu frá Hjalta- heiör Höldur frá Brún, undan húrra fyrir. Efst stóö Gola frá Nesj- dóm. Sokki frá Sólheimum fékk aöaleinkunn. Hann fékk 7,48 fyrir bakka, fékk 7,86 í aöaleinkunn. Hrammi frá Akureyri og Ósk frá um, undan Stormi frá Bjamamesi 8,11 í aðaleinkunn. Hann fékk gey- byggingu og 8,06 fyrir hæfileika. Hann fékk 7,90 fyrir byggingu og Brún. Höldur fékk 7,94 í aðalein- og Sfjömu frá Austurhóli, meö 7,78 sigóða byggingareinkunn, 8,58, en , 7,81 fyrir hæfileika. kunn. Hann fékk 7,90 fyrir bygg- í aöaleinkunn. 7,64 fyrir hæfileika. Sokki er undan Huginnfór yfirátta Garri frá Steinnesi, undan Örvari ingu og 7,97fyrir bæfUeika. -E.J. Krumma og Sokku frá Sólheimum. Hugiim frá Höskuidsstöðum, frá Hömrum og Brynju frá Stein- Einnig má geta Kjaraa frá Kálfs-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.