Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1992, Blaðsíða 6
Viðskipti Höfum séð það svart áður - fiskifræðingar spáðu hruni þorskstofnsins 1974 Árið 1974 hélt Rannsóknaráð ríkis- ins ráðstefnu um fiskveiðimál. Á ráð- stefnunni voru helstu fræðingar Haf- rannsóknastofnunarinnar og voru ekki bjartsýnir fremur en nú um fiskistofnana kringum ísland. Sér- staklega var þorskstofninn í mikilii hættu og töldu fræðingamir að hon- um yrði útrýmt ef fram héldi sem horfði. Efdr langar og miklar umræður varð niðurstaöan sú að hafrann- sóknafræðingamir lögðu til að óhætt væri að veiða 140 þúsund tonn næsta ár, síðan kom boðskapur um það hvemig stofninn stækkaði ár frá ári. Árið 1976 staðfesti Alþjóða fiskveiði- ráðið að niöurstööur ráöstefnunnar væm réttar. Sjávarútvegsráðherrar þeir sem sátu þá tóku þessum tíðind- um með geðprýði og fóru ekki eftir þessum spám. Þrátt fyrir allt fór fiskigengd vax- andi á miðunum og var veiðin orðin um 400 hundrað þúsund tonn um 1980. Norskir fiskifræðingar vom mjög hræddir um fiskistofnana í Barentshafi en allt í einu breyttust lífsskilyrðin í sjónum og þorskstofn- inn jókst mjög ört. Vonandi eigum við eftir að lifa það að sjávarlíf batni ört hér við strendur íslands. Sölur erlendis í Englandi vora seld alls rúm 3.500 tonn í maímánuði fyrir 444,9 milijón- ir króna. Meðalverð á þorski var 131,95 kr. kg. Ýsa 140,70 kr. kg, ufsi 55,70, karfi 61,17, koli 124,49, grálúða 147,19 og blandaö 106,24 kr. kg. Þýskaland Gámasölur. Alls vom seld 673,598 tonn fyrir 48,5 millj. kr. Meðalverð 72,00 kr. kg. Þorskur seldist á 101,57 Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst innlAn óverðtryqqð Sparisjóðsbækur óbundnar 1 Allir Sparireikningar 3ja mónaóa uppsögn 1,25-1,3 Sparisjóöirnir 6 mánaöa uppsögn 2,25-2,3 Sparisjóöirnir Tékkareikningar, almennir 0,5 Allir Sértékkareikningar 1 Allir VlSITÖLUBUNDNIR REIKNINGAR 6 mánaða uppsögn 2 Allir 1 5-24 mánaða 6,25-6,5 Allir nema Sparisj. Húsnæðissparnaöarreikn. 6,4-7 Landsb., Búnb. Orlofsreikningar 4,75-5,5 Sparisjóöir Gengisbundnir reikningar í SDR 6-8 Landsbanki Gengisbundnir reikningar I ECU 8-9 Landsb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. 2-3 Landsb., Búnb. Överötryggö kjör, hreyföir 2,75-3,75 Landsb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan llmabite) Vísitölubundnir reikningar 1,75-3 Landsb. Gengisbundir reikningar 1,25-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör 4,5-6 Búnaöarbanki Óverötryggö kjör 5-6 Búnaöarbanki INNLENOIR GJALDEYRISREIKNINGAR Bandarikjadalir 2,7-3 Landsb., Búnb. Sterlingspund 8,25-8,9 Sparisjóöirnir Þýsk mörk 7,5-8,25 Landsbankinn Danskar krónur 8,0-8,3 Sparisjóöirnir ÚTLÁNSVEXTIR (%> lægst ötlAnóverðtryggd Almennir víxlar (forvextir) 11,5-11,75 Landsb., Búnaðarb. Viðskiptavíxlar (forvextir)1 kaupgengi Allir Almenn skuldabréf B-flokkur 10,85-11.5 Islandsbanki Viöskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir útlAn verðtryggð Almenn skuldabréf B-flokkur 8,75-9,25 Islandsbanki AFUROALAN Islenskar krónur 11,5-12,25 Islb. SDR 8,25-9 Landsbanki Bandarikjadalir 6,2-6,5 Sparisjóöir Sterlingspund 1 2,25-12,6 Landsbanki Þýsk mörk 11.5-12 Búnb.,Landsbanki Húsnæfllslén 4.9 Ufeyrissjóðslén 5-9 Dréttarvextir 20,0 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf maí 13,8 Verötryggö lán mal 9,7 VlSITÖLUR Lánskjaravísitala maí 3203 stig Lánskjaravísitala júnl 3210stig Byggingavísitala maí 187,3 stig Byggingavísitala júní 188,5 stig Framfærsluvísitala maí 160,5 stig Húsaleiguvísitala apríl=janúar VEROBRÉFA8JÓÐIR MLUTABRÉF Sölugengl bréfa verébrófasJóAa Sölu- og kaupgengi ó VerÖbrófaþingi islands: Hagst. tilboö LokaverÖ KAUP SALA Einingabréf 1 6,274 Olís 1,70 1,70 2.07 Einingabréf 2 3,352 Fjórfestingarfélagiö 1,18 1,18 Einingabréf 3 4,119 Hlutabréfasjóöur VlB 1,04 1,04 Skammtímabréf 2,086 Islenski hlutabréfasj. 1,20 1.14 1,20 Kjarabréf 5,893 Auölindarbréf 1,05 1,10 Markbróf 3,169 Hlutabréfasjóðurinn 1,53 Tekjubréf 2,148 Armannsfell hf. 1,95 Skyndibréf 1,818 Eignfél. Alþýöub. 1,33 1,60 Sjóösbréf 1 3,018 Eignfél. Iðnaöarb. 1,60 1,60 1,65 Sjóðsbréf 2 1,931 Eignfél. Verslb. 1,35 1,25 1,60 Sjóösbréf 3 2,078 Eimskip 4,70 4,30 4,66 Sjóösbréf 4 1,756 Flugleiöir 1,60 1,38 1,64 Sjóösbróf 5 1,267 Grandi hf. 2,80 1,50 2,70 Vaxtarbréf 2,1161 Hampiöjan 1,50 Valbréf 1,9834 Haraldur Böövarsson 2,0 2,94 Sjóösbréf 6 895 Islandsbanki hf. 1,45 1,70 Sjóösbréf 7 Islenska útvarpsfélagiö 1,10 1,06 Sjóösbréf 10 1079 OlíufélagiÖ hf. 4,40 4,20 4,58 Islandsbréf 1,319 Síldarvinnslan, Neskaup. 2,00 3,10 Fjóröungsbréf 1,156 Sjóvá-Almennar hf. 4,30 Þingbróf 1.316 Skagstrendingur hf. 3,80 3,80 4,00 öndvegisbróf 1,299 Skeljungur hf. 4,00 4,65 Sýslubréf 1,336 Sæplast 3,70 4,10 Reiðubréf 1,270 Tollvörugeymslan hf. Launabróf 1,033 Útgeröarfélag Ak. 3,82 2,50 3,90 Heimsbróf 1,213 1 Við kaup á viðskiptavfxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. K= Kaupþing, V=VlB, L= Landsbréf, F= Fjárfestingarfélagið, S = Verðbréfav. Sam- vinnubanka Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast i DV á f immtudögum. Ýsuverð hefur verið hátt að undanförnu kr. kg, ýsa 149,06, ufsi 82,32, karfi 77,12, grálúða 108,83 og blandaö 49,49 kr. kg. Eftirtaldir togarar hafa selt afla sinn í Bremerhaven: Bv. Vigri seldi í Bremerhaven alls 330 tonn fyrir 25,6 millj. kr. Meðal- verð 77,64 kr. kg. Þorskur seldist á 147,44, en það vom aðeins 250 kg, ýsa seldist á 97,98, karfi 63,34, grálúða 121,67 og blandað 38,62 kr. kg. Fiskmarkaður Ingólfur Stefánsson Bv. Skafti seldi 1. júní sl. alls 146,8 tonn fyrir 18,551 millj. kr. Meðalverð 126,31 kr. kg. Verð á þorski var 120,72 kr. kg, ýsa 102,42, karfi 128,15, grá- lúða 126,77 og blandað 60,27 kr. kg. Frakkland Fyrirtækiö Nord-Moru er með nýja frainleiðslu. Það hefur starfað í Suð- ur-Frakklandi síðan 1953 en er nú komið í eigu íslendinga, stórfyrir- tækisins SIF, sem er félag 270 salt- fiskframleiðenda á íslandi. Fyrir- tækið er eitt það stærsta í sölu salt- fisks í heiminum. Á síðasta ári seldi það 6500 tonn af söltuöum afuröum í Frakklandi og hafði 180 manns í vinnu. Fyrirtækið er með 50% af þurrfisk- markaðnum og getur þurrkaö 120 tonn á viku. Það er einnig með 40% af blautfiskmarkaönum. Aðalteg- undin er þorskur en einnig er seld langa, ufsi og keila. Það hefur fengið viðurkenningu fyrir gæðafisk. Fyrir- tækið hefur fjárfest fyrir 5 millj. fra. Jóhannes Kristjánsson aó gera Þorfara slnn kláran fyrir skakió. DV-mynd Lúðvig Þorskurinn í vænu meðaliagi Lúövíg Thorberg, DV, Tálknafirði: en Þeim hefur fJö]gað ört Því Öskur er genginn hér á grunnslóð og hefur aflast vel að undanfómu. Þorskurinn sem berst á land er yfirleitt í vænu meðallagj og er helsta veiðisvæðið 5-6 mílur út af Blakki. Hér í Tálknafirði em 36 handfæra- bátar gerðir út um þessar mundir og hafa ekki verið fleiri áður. Þeir fyrstu byijuðu um miöjan maí FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1992. Fiskmarkadimir fr. í nýjum framleiðsluþáttum og hefur hlotið viðurkenningu um að það fullnægi öllum hreinlætiskröf- um EB. Vikulega framleiðir það 12 tonn af reyktum makríl, brishngi og ýsu. Framleiðsla á tilbúnum réttum hófst fyrir tveim ámm. í fyrsta lagi er það plokkfiskurinn (brandc), sem selst aðallega til stóreldhúsa, en einnig er farið að selja þennan rétt til stórmarkaða, auk innbakaös fisk- réttar. Af þeim fyrmefnda seljast um 2,5 tonn á dag, en þeim síðarnefnda um 2 tonn á dag. Framleiðslumerkin Nord-Ocean og Nord-Filet hverfa smám saman af markaðnum og í staðinn kemur Icelandic. England - Billingsgate Hæfilegt framboð hefur verið á flestum tegundum af fiski aö undan- fömu. Nokkuð áberandi er hið mikla framboð af laxi frá Noregi, Skot- landi, írlandi og Shetlandseyjum. Svo virðist sem verðið á laxinum sé nú að jafnast út og ekki er eins mik- ill munur á verði eldislaxins og villta laxins og var í upphafi vertíðar. Þó ér 25 kr. munur á eldiskfiskinum norska og laxinum frá öðrum þeim löndum sem minnst var á. Alltaf er talsvert af sfid frá Noregi á markaðnum og ekki síld frá öðrum löndum, en síldveiði er ekki enn haf- in hjá Englendingum. Verðiö er um 100 kr. kg á ferskri síld en 150 kr. kg á reyktri. Rækja Að undanfomu hefur verð á smá- rækju verið sem hér segir: Norsk smárækja 1,70 £ lb eða um 392 kr. kg. Dönsk smárækja 2,50 £ lb eða um 577,50 kr. kg. Smá og stærri heitsjáv- arrækja 1 £ lb eða um 230 kr. kg. 4 |únl seidust all£ 94.299 tonn Magn í Verð I krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Blandað 0,076 20,00 20,00 20,00 Geirnyt 0,047 5,00 5,00 5,00 Hnísa 0,076 20,00 20,00 20,00 Karfi 41,041 26,62 26,00 52,00 Keila 1,644 12,00 12,00 12,00 Langa 0,221 30,00 30,00 30,00 Lúða 0,985 135,86 105,00 155,00 Rauðmagi 0,042 69,05 50,00 90,00 Síld 0,036 10,00 10,00 10,00 Skata 0,144 245,00 245,00 245,00 Skarkoli 1,396 50,01 39,00 71,00 Skötuselur 0,388 402,40 115,00 410,00 Steinbítur 0,869 32,54 32,00 58,00 Þorskur, sl. 20,653 78,17 64,00 92,00 Þorskur, smár 0,530 50,00 50,00 50,00 Ufsi 9,935 25,64 24,00 30,00 Undirmálsf. 0,242 34,00 34,00 34,00 Ýsa, sl. 16,175 83,39 40,00 94,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 4 túni soKJu$t as$ 29,669 Smáufsi 0,596 10,00 10,00 10,00 Þorsk. st. 1,068 86,00 86.00 86,00 Sólkoii 0,063 46,00 46,00 46,00 Skarkoli 1,234 56,48 54,00 61,00 Smárþorskur 6,934 43,01 30,00 48,00 Lúða 0,379 141,57 100,00 215,00 Langlúra 0,214 30,00 30,00 30,00 Skata 0,015 70,00 70,00 70,00 Ufsi 0,501 20,00 20,00 20,00 Langa 0,104 30,00 30,00 30,00 Karfi 2,684 36,03 32,00 37,00 Ýsa 8,022 69,99 50,00 94,00 Þorskur 6,608 73,93 57,00 85,00 Steinbitur 1,137 26,98 25,00 27,00 4 risautlðri 4, júní seidust caður í tÉH21,33í lonn Þorskur, sl. 56,552 76,61 50.00 97,00 Ýsa.sl. 14,713 68,16 50,00 94,00 Ufsi, sl. 21,123 21,44 5,00 31,00 Lýsa, sl. 0,225 20,00 20,00 20,00 Langa.sl. 1,173 37,91 20,00 44,00 Keila,sl. 1,070 18,69 10,00 22,00 Steinbítur, sl. 1.180 32,04 30,00 37,00 Langhali, sl. 0,500 6,00 6,00 5,00 Skötuselur, sl. 0,361 135,46 135,00 150,00 Skata, sl. 0,116 113,41 97,00 240,00 ósundurliðað, sl. Lúða, sl. 0,566 33,96 20,00 40,00 0,065 210,00 210,00 210,00 Grálúða, sl. • 14,582 77,50 77,00 78,00 Langlúra, sl. 0,200 43,00 43,00 43,00 Undirmálsþ. sl. 0,542 30,09 30,00 32,00 Undirmálsýsa, sl. Karfi, ósl. 0,415 40,00 40,00 40,00 7,909 29,46 25,00 40,00 Rauðmagi, ósl. 0,041 97,00 97,00 97,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 4. iinl seldust alls 21578 tonn. Karfi 1,043 34,59 34,00 36,00 Keila 0,015 16,00 16,00 16,00 Langa 2,375 59,00 59,00 59,00 Lúða 0,209 175,74 145,00 200,00 Langlúra 0,803 30,00 30,00 30,00 Öfugkjafta 0,352 7,00 7,00 7,00 Skata 0,189 90,00 90,00 90,00 Skötuselur 2,718 140,44 135,00 390,00 Steinbítur 2,380 35,00 35,00 35.00 Þorskur.sl. 8,370 90,68 70,00 111,00 Þorskur, smár 0,056 55,00 5,00 5,00 Ufsi 0,885 22,00 22,00 22,00 Undirmálsf. 0,040 18,10 13,00 30,00 Ýsa,sl. 2,540 78,26 70,00 96,00 Fiskmarl taðurj Breiði ifjarí Jar Þorskur, sl. 29,453 76,79 60,00 82,00 Undirmálsþ. sl. 3,155 38,75 37,00 42,00 Ýsa, sl. 1,055 80,52 60,00 83,00 Ufsi.sl. 0,401 13,00 13,00 13,00 Karfi, ósl. 0,075 16,00 15,00 15,00 Keila.sl. 0,020 5,00 5,00 5,00 Steinbítur, sl. 0,271 22,00 22,00 22,00 Skötuselur, sl. 0,012 100,00 100,00 100,00 Skata, sl. 0,018 12,00 12,00 12,00 Lúða, sl. 0,094 100,00 100,00 100,00 Koli.sl. 0,044 30,00 30,00 30,00 4. júnl sntdust >8$ 23.001 lonn. iftvta Þorskur.sl. 7,543 86,13 78,00 87,00 Undirmáls. þorskur 3,680 49,00 49,00 49,00 Ufsi.sl. 8,803 37,00 37,00 37,00 Langa, sl. 1,015 71,00 71,00 71,00 Karfi, ósl. 0,524 30,00 30,00 30,00 Steinbítur, sl. 0,096 25,00 25,00 25,00 Ýsa.sl. 0,756 63,00 63,00 63,00 Skötuselur, sl. 0,412 150,00 150,00 150,00 Óflokkað, sl. 0,166 50,00 50,00 50,00 Fiskmarkaður Norðuriands Íi tOftfl. Lúöa, sl. Rauömagi, sl. Ufsi.sl. Undirmálsþ. sl. Ýsa, sl. Þorskur, sl. Þorskur, db. sk, 0,018 0,033 0,413 0,202 0,380 4,891 0,364 200,00 200,00 200,00 10,00 10,00 10,00 30,00 30,00 40,00 40,00 71,00 71,00 72,00 77,00 49,00 49,00 30,00 40,00 71,00 74,52 49,00 Þorskur, sl. 6,077 73,21 69,00 79,00 Ufsi, sl. 0,464 15,00 15,00 15,00 Blálanga, sl. 0,522 20,00 20,00 20,00 Hlýri, sl 0,103 20,00 20,00 20,00 Skata, sl. 0,147 88,30 65,00 90,00 Lúöa, sl. 0,236 100,00 100,00 100,00 Grálúða.sl. 0,926 62,00 62.00 62,00 Undirmálsþ. sl. 1,417 27,00 27,00 27,00 Karfj, ósl. 0,187 15,00 15,00 15,00 SÓÐASKAPUR ELDHÆTTA Sýnum alhliða tillitssemi í umferðinni! FERÐAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.