Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1992, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1992, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1992. Útlönd íhaldssamir íbúar Mónakó voru mjög hneykslaðir og vand- ræðalegir vegna viðtals sem birt var við Stefimíu prinsessu í gær þar sem hún skýröi frá því að hún gengi með bam fyrrum lífvarðar síns. Prinsessan er ekki gift „Okkur líkar þetta ekki," sagöi forstjóri þurrhreinsunar í fursta- dmminu. „Þetta kemur illu oröi á íjölskylduna. Það er lfka miður að fyrst skyldi skýrt frá þessu í ítölsku timariti en ekki hér í Mónakó." Franska tímaritið Paris-Match birti í gær tólf síöur með rayndum af prinsessunni og elskhuga hennar, lífveröinum fyrrverandi, Daniel Ducruet. Skötuhjúin hyggjast ekki ganga í þaö heilaga að sinni. Fjölskylda prinsessunn- ar vildi ekkert tjá sig um málið. Vöxtur og viðgangur efiiahags- hfsins í affíska eyríkinuZanzibar var meiri í fyrra en nokkru sinni undanfarin sex ár vegna mikils útflutnings á þangi til Vestur- landa þar sern mönnum er mjög annt um heiLsufer sitt. Landsframleiðslan jókst um 4,8 prósent i iyrra og spáð er vexti upp á 5,2 prósent á þessu ári, að sögn áætlanaráðherra landsins. Ráðherrann þakkar þetta hag- stæðu veröi á negh, aðalútflutn- ingsvöru Zanzibars, og vaxandí markaði fýrir þang. Umhverfisráðstefnan í Ríó: Iðnaðarríkin minnki losun koltvísýrings Sáttmálamir tveir um baráttuna gegn gróðurhúsaáhrifunum og vemdun umhverfisins vom mið- punktar umhverfisráðstefnu Sam- einuðu þjóðanna í Rio de Janeiro í gær. Forseti Brasilíu, Femando Collor de Mello, varð fyrstur þjóðarleiðtoga til að undirrita sammngmn um vemdun andrúmsloftsins. Er samn- ingnum ætlað að beijast gégn hækk- andi hitastigi á jörðinni en vísinda- menn halda því fram að slíkt gæti haft hörmulegar afleiðingar. Skyldar hann iðnaðarríkin og fyrrum komm- únistaríki Evrópu til að minnka kolt- vísýring í andrúmsloftinu en þau þróunarríki sem undirrita samning- inn þurfa aðeins að tilkynna hversu mikil] koltvísýringur fari út í and- rúmsloftið og munu þau einnig fá íjárstuðning til að rannsaka þetta vandamál. Er búist við að Bandaríkjamenn undirriti samninginn þegar George Bush kemur til Ríó þann 12. þessa mánaðar en bandarískum yfirvöld- um tókst að fá samningnum breytt þannig að felld vom niður ákvæði um tímasetningar varðandi minnk- un koltvísýrings í andrúmsloftinu. Það var samningurinn um vemdun gróðurs, dýra og náttúmauðlinda sem fékk mesta athygli á fundinum í gær. Heyrðist það á skotspónum í salarkynnum ráðstefnunnar að Bandaríkjamönnum hefði snúist hugur varðandi það að skrifa ekki Bandaríkjamenn hafa einangrast i afstöðu sinni til margra umhverfisverndarmála. undir þann samning. William Reilly hjá bandarísku umhverfisstofnun- inni batt þó enda á orðróminn með hefðu ekki skipt því að segja að bandarísk yfirvöld máli. Teikning Lurie um skoðun í því Utanríkisráðherrar EB halda Maastricht til streitu: Viljum að Danmörk verði áfram í fjölskyldunni - Danir kjósa væntanlega aftur um bandalagseininguna iiieiii stödva lón- leika Pavarottis ítalski óperusöngvarinn Luc- iano Pavarotti varð að hætta við tónleika i Sheffield á Englandi á miðvikudagskvöld vegna háis- meins og þramuskúra. Pavarotti gerði breytingar á eftiisskrá tónleikanna til að létta á röddinni og hann þurfti aö fara að tjaldabaki í lok hvers lags til að ræskja sig. Þá vora svo mikil læti i þruraunum að þær næstum því drekktu tónlistinni. Síðast þegár Pavarotti söng á Englandi, í Hyde Park í London i fyrra, hellirigndi lika. Aö lokum bað söngvarinn ellefu þúsund tónleikagesti afsökunar á raddleysinu og lofaði þeim að efna til annarra tónlefka þegar röddin væri orðin betri og veöríö skárra. Bíræftúr þjófar í Rio de Janeiro komust undan með fimm kfló- metra langa koparkapla sem áttu að tengja símálínur fréttamanna sero gista á litlu hóteli í borginni á meðan á umhverfisráðstefnu Sameinuðu þjóðanna stendur. Fréttamenn frá Reuter, Associ- ated Press og brasihsku frétta- stofunni Agencia Estado urðu þvi að bjarga sér einhvern veginn með síma. Svo virðist sem þjóf- amir hafi komist burt meö kapl- ana rétt við nefið é vopnuðura hersveitum sem haía tekið sér atöðu fyrir utan hótelið. MLkiU fiöldi erlendra gesta vegna lunhverfisráðsteftiunnar hefúr leitt til ýmissa veröhækk- ana. Á undanfömum dögmn hef- ur verölag, t.d. á samlokum, á ráöstefnustaö hækkað um 25 pró- sent Keutcr Utanríkisráðherrar Evrópubanda- lagsins ákváðu á fundi sínum í Osló í gær að vinna áfram að staðfestingu Maastricht-samkomulagsins um efnahagslega og póhtíska einingu bandalagslandanna þrátt fyrir aö danskir kjósendur höfnuðu sam- komulaginu í þjóðaratkvæðagreiðslu á þriðjudag. „Ríkin tólf vilja vera saman áfram. Við lítum á Danmörku sem hluta af fjölskyldu okkar og við viljum að svo verði áfram," sagði Joao de Deus Pin- George Bush Bandaríkjaforseti hélt í gærkvöldi uppi vömum fyrir stefnu stjómar sinnar gagnvart Irak áður en íraskar hersveitir lögöu Kú- veit undir sig. Hann sagðist hafa reynt að fá Saddam Hussein íraks- forseta til að falla frá hryðjuverka- starfsemi en sér hefði mistekist. „Viö reyndum að vinna með hon- um,“ sagði Bush um Saddam á fundi með fréttamönnum i Hvíta húsinu í gærkvöldi. „Og þaö mistókst. Það gekk ekki aö rétta honum sáttahönd og fá hann til að falla frá hryðju- verkastarfsemi. Ég veit hvað við gerðum. Það var ekkert ólöglegt við heiro, utanríkisráðherra Portúgals, á blaðamannafundi eftir neyðarfund ráðherranna. Evrópubandalagsríkin, utan Dan- merkur, ítrekuðu áætianir sínar um að staðfesta Maastricht-samkomu- lagið fyrir árslok 1992. Þau útilokuðu nýjar samningaviðræður en sneiddu hjá lagaflækjum um stöðu Danmerk- ur innan bandalagsins eftir að þjóðin hafnaði samkomulaginu. í yfirlýsingu ráðherranna sagði að þeir væra sammála um að dymar það,“ sagði Bush. Hann sagði að jafnskjótt og hver- sveitir Saddams hefðu ráðist inn í Kúveit í ágúst 1990 hefðu bandarísk stjómvöld gert þaö lýðum ljóst að Saddam kæmist ekki upp með slíkt framferði. Dagblaðið Washington skýrði frá því í morgun að háttsettir embættis- menn í bandaríska utanríkisráöu- neytinu hefðu hvatt til þess árið 1989 að írökum yrðu seld tæki til að veij- ast skotflaugaárásum. Tækin átti að nota til að vemda Boeing 747 flugvél Saddams og þrjár þyrlur hans. Ekk- ertvarðafsölunni. Reuter að bandalaginu stæðu Dönum enn opnar. Poul Schlúter, forsætisráðherra Danmerkur, sagði 1 Kaupmannahöfn í gær að hugsanlega yrði efnt til ann- arrar atkvæðagreiðslu um framtíð- artengsl landsins við Evrópubanda- lagið. Hann sagði þó að það yrði gert á öðrum forsendum en samkomutag- inu sem kjósendur hefðu þegar hafn- aö. Reuter Pólska sljórn- inrekin Forseti Póllands, Lech Walesa, fór fram á það viö pólska þingið í morg- un að það kysi Waldemar Pawlak, leiðtoga bændaflokksins, sem nýjan forsætisráðherra. Talsverð ólga er nú í pólskum stjómmálum eftir að þjóðþingið greiddi atkvæði um að leysa ríkis- stjórn Jan Olszewski frá völdum. Kom þaö í kjölfar uppljóstrana um menn sem vora í öryggislögreglunni. Fór atkvæðagreiðsla um máhð á þann veg aö 273 vildu stjómina frá, 119 studdu hana en 33 vora ekki við- staddir. Þrátt fyrir þetta mun stjóm- in, sem aðeins er fimm mánaða göm- ul, sitja áfram þangað til ný stjóm hefur verið mynduð. „Þessi stjóm er hættuleg fyrir Pól- land og við verðum að fá aðra eins fljótt og auðið er,“ sagði einn þing- mannanna eftir kosninguna. Reuter Svona mun frímerkið með Elvis lítaút. Símamynd Reuter Elvðs kominná frímerki Nú hefúr verið ákveðið að myndafElvis sem ungum manni verði á bandarísku fríraerki sem gefið verður út þann 8. janúar en þann dag hefði Elvis orðið 58 ára ef hann hefði iifað. Þar sem málið var mjög viö- kvæmt efndi póstþjónustan til samkeppni meðal Eivis-aðdáenda : og annarra sem notapóstinn. Var : hægt að velja milli tveggja mynda af kónginum. Sýndi önnur mynd- in hann ungan og myndarlegan í upphafi ferils síns éða; á' þeim ; áram sem lögin Heartbreak Hotel og Blue Suede Shoes slógu 1 gegn en á hinni myndinni var hann heldur þykkari um sig míðjan, í hvítum glansgalla og var sú mynd frá þeim tíma sem hann naut mikilla vinsælda í Las Veg- Var tiikynnt um vahð á frí- morkinu á heimili Elvis, Grace- Iand, í Memphis í Tennessee. Voru það 851.000 kjósendur sem völdu Elvis yngri ...aðeins : 277.000 vildu fá Elvis eldri. Um 500 manns vora samankomnir á Graceland af þessu tilefni og með- al annarra var þarna fyrram eig- inkona kóngsins, Prisdlla Pres- ley. Sagði hún við viðstadda að honum hcföi þótt mjög vænt um aðdáendur sína og hefði veriö upp með sér af stuðningi þeirra. Keuter Bush ver stefhu slna gagnvart írak: Okkur mistókst að haf a áhrif á Saddam

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.