Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1992, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1992, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1992. 31 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Barngóö stúlka á 17. ári óskar eftir að passa böm í sumar, er vön bömum. Sími 91-37151. ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opln: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda er 63 29 99. Er erfitt aö ná endum saman? Viðskiptafræðingar aðstoða fólk og fyrirtæki við endurskipulagningu fjármálanna. Uppl. í síma 91-685750. Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. Er veisla tramundan? Kaffisnittur, 68 kr. stykkið, brauðtertur frá kr. 2800. Uppl. í síma 37088. Heimsendingar- þjónusta. Geymið auglýsinguna. Hvitasunnan Borgarfiröi 5.-8. júní. Dansleikir í Logalandi föstudags- og sunnudagskvöld. Nýdönsk og Stjómin spila. Sætaferðir. Logaland. ■ Emkamál 36 ára einhleypur maður óskar aó kynn- ast stúlku á svipuðum aldri. Svör með nafni og síma sendist DV fyrir 10. júlí, merkt „Vinur minn 5118. Huggulega konu langar að kynnast myndarl./menntuðum manni, 40-60 ára, m/sambúð í huga. Svar sendist DV fyrir 10. júní, merkt „Vor 5122“. ■ Kermsla-námskeiö Feröasiglinganámskeiö. Laus pláss í ferðasiglinganámskeiðunum. Úpplýs- ingar í síma 91-689885/91-31092 og 985-33232. Siglingaskólinn. ■ Spákonur Framtiðin þín. Spái í tölspeki, lófa, bolla, áru og spil á mismunandi hátt. Alla daga. Góð reynsla. Stuttur tími eftir. Sími 91-79192. ■ Hreingemingar Hólmbraeður eru með almenna hreingerningaþjónustu, t.d. hreingerningar, teppahreinsun, bónvinna og vatnsson í heimahúsum og fyrirtækjum. Visa/Euro. Ólafur Hólm, sími 91-19017. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingemingar, teppahr. Kjörorð okkar er vönduð og góð þjónusta. Gerum föst tilb. ef óskað er. S. 72130. Ath. Hreingerningar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjónusta. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. ■ Skemmtanir Diskótekið Dísa, stofnað 1976. Danstónlist og skemmtanastjóm um land allt. Nýttu þér trausta reynslu okkar. S. 91-673000 kl. 10-18 (Magnús) og 91-654455 (Óskar og Brynhildur). Karaoke. Leigjum út karaoke-söng- kerfi. Láttu gestina syngja sjálfa í veislunni, brúðkaupinu, afmælinu... Uppl. í síma 651563 og 985-29711. ■ Verðbréf Til sölu lifeyrissjóðslán, 1 milljón. Bréf sendist DV merkt „L 5132“. ■ Þjónusta •Ath. Steypuviögeröir. Tökum að okkur viðgerðir á steypu- og sprunguskemmdum. Einnig sílan- böðun og málningarvinnu. Gemm föst verðtilboð. Vönduð vinna unnin af fagmönnum. Sími 91-72947. Málningarvinna. Tökum að okkur alhliða málningarvinnu. Tilboð eða tímavinna. Vanir og vandvirkir. Gestur og Jón í síma 91687731. Steypu- og sprunguviðgeröir. Trésmíði og málun. Tilb./tímavinna. Fyrirtæki m/vana menn, reynsla tryggir gæðin. K.K. verktakar, s. 985-25932/679657. - Vantar þig aöstoö heima allan daginn eða hluta úr degi? Við höfum vandað og gott fólk á okkar vegum. Uppl. Olsander hf„ sími 626460 frá kl. 13-16.30, annar tími símsvari. Verktak hf„ s. 68-21-21. Steypuviðgerðir. - Múrverk. - Alhl. smíðavinna. - Háþrýstiþvottur. - Móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki fag- manna m/þaulavana múrara og smiði. Erum meö ný og fullkomin tæki til hreinsunar á móðu og óhreinindum á milli glerja. Verkvemd hf. Sími 91- 616400, fax 616401 og 985-25412. Glerísetningar, gluggaviögerðir. Önnumst allar glerísetningar. Fræs- vun og gerum vð glugga. Genun tilboð í gler, vinnu og efni. Sími 650577. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Húsasmíöameistari. Get bætt við mig verkefnum úti- sem innivinnu, tímavinna eða tilboð. Sími 91-50422, e.kl. 19. Málningarvinna. Tökum að okkur alla málningarvinnu, úti og inni, auk spmnguviðgerða, háþrýsti- og sílan- þvott. Málun hf„ s. 91-26323 e.kl. 18. ■ Ökukennsla ökukennarafélag íslands auglýsir: Karl Ormsson, Volvo 240 GL, sími 37348.______________________ Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719 og 985-33505. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Snorri Bjamason, Toyota Corolla ’91, bifhjólakennsla, s. 74975, 985-21451. Grímur Bjamdal Jónsson, Lancer GLX ’91, s. 676101, bílas. 985-28444. Ömólfur Sveinsson, Mercedes Benz ’90, s. 33240, bílas. 985-32244. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur og verkefni. Kenni allan dag- inn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Vísa/Euro. S. 985-34744/654250/653808. •Ath. Páll Andréss. Nissan Primera. Kenni alla daga. Engin bið. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og endurnýjun. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Símar 91-79506 og 985-31560. Reyki ekki. Ath. Guöjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endumýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634. Lærið þar sem reynslan er mest. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag- inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg. ’92, ökuskóli, öll kennslugögn, Visa/Euro. S. 985-34606 og 91-31710. Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92, kenni alla daga, engin bið, aðstoð við endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Bifreiða- og bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara og betra ökunám. Sími 91-77160 og 985-21980. Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla æfingatímar. Förum ekki illa undirbú- in í umferðina. Get bætt við nemend- um. Visa/Euro. S. 91-681349/985-20366. ■ Innrömmun • Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýmfrí karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá 9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054. ■ Garðyrkja Tæti mosa úr görðum. Uppl. í síma 91-78899 og 985-20299. Garðeigendur - húsfélög. Getum bætt við okkur verkefrium í garðyrkju, ný- byggingu lóða og viðhald eldri garða. Tökum að okkur uppsetningu girð- inga og sólpalla, grjóthleðslur, hellu- lagnir, klippingu á trjám og mnnum, garðslátt o.fl. Utvegum allt efni sem til þarf. Fljót og góð þjónusta. Jóhannes Guðbjömsson skrúðgarð- yrkjum., sími 91-624624 á kvöldin. •Túnþökur. •Hreinræktaður túnvingull. • Keyrðar á staðinn. •Túnþökumar hafa m.a. verið valdar á fótboltavelli, golfv. og skrúðgarða. •Hífum allt inn í garða. Gerið verð- og gæðasamanburð. „Grasavinafélagið, þar sem gæðin standast fyllstu kröfur". Sírni 91-682440, fax 682442. Trjáúðun. Trjáúðun. Trjáúðun. Garðyrkjuþjónustan hf. tekur að sér úðun garða með plöntulyfinu Permasect sem er hættulaust mönnum og dýmm með heitt blóð. Lofum 100 % árangri. Látið garðyrkjumenn vinna verkið. •Garðyrkjuþjónustan hf„ símar 20391, 44659 og 985-36955. •Alhliða garðaþjónusta. •Garðaúðun, 100% ábyrgð. • Hellulagnir, heimkeyrslur o.fl. •Endurgerð eldri lóða. • Nýsmíði lóða, skjólgirðingar. • Gerum föst verðtilboð. •Sími 91-625264, fax 91-16787. •Jóhann Sigurðsson garðyrkjufr. Garðyrkja - sólpallasmíði. Tökum að okkur alla almenna garðyrkjuvinnu, nýstandsetningu lóða, viðhald eldri lóða. Sumarumhirða, t.d. sláttur, úðun og beðahreinsun. Smíðum og hönnum sólpalla, skjólveggi og grindverk. Garðaþjónustan, s. 623073/985-35949. Hellulagnir-*hitalagnir* Gott verð. Heimkeyrslan tilb. á nokkrum dögum. Tökum að okkur hellulagnir og hita- lagnir, uppsetningu girðinga, tún- þöku, grjóthleðslu og jarðvegsskipti. Föst verðtilboð. Garðaverktakar. Símar 985-30096 og 91-678646. Sturtuvagnar - Bestu kaup. Til sölu vandaðir nýir 5 tonna sturtuvagnar, geta sturtað á þrjá vegu, sterkir og liprir. Til afhendingar strax. Verð aðeins 199.500 án vsk. Hringið eftir nánari upplýsingum. Sími 91-682880. Almenn garðvinna. •Viðhald lóða - garðaúðun. • Mosatæting - mold í beð. • Hellulagnir - hleðsla. Uppl. í símum 91-670315 og 91-73301. Garðaverk 13 ára.Hellulagnir er okkar sérfag. Lágt verð, örugg þjónusta með ábyrgð skrúðgarðameistara. Varist réttindalausa aðila. Garðaverk, sími 11969. Garðsláttúr, mosatæting, garðtæting. Tökum að okkur slátt o.fl., fullkomnar vélar sem slá, hirða, valta, sópa. Dreif- um áburði. Vönduð vinna, margra ára reynsla. Sími 54323 og 985-36345. Gæðamold i garðinn.grjóthreinsuð, blönduð áburði, skeljas. og sandi. Þú sækir/við sendum. Afgr. á gömlu sorp- haugunum í Gufunesi. Opið 8-19.30, lau. 8-17.30. Lokað á sun. Sími 674988. Athugið! Tek að mér garðslátt fyrir einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög. Vönduð vinna, sama verð og í fyrra. Upplýsingar í síma 91-52076, Hrafhkell Gíslason. Afbragðs túnþökur í netum, hífðar af með krana. 100% nýting. Hífum yfir hæstu tré og veggi. Uppl. í síma 98-22668 og 985-24430. Aspir, birki, limgerðisplöntur, runnar og rósir, einnig sumarblóm á góðu verði. Gróðrarstöðin Lundur. S. 686825. Garðsláttur - garðsláttur. Tek að mér að slá garðinn ykkar í sumar. Föst tilboð, traust þjónusta. Visa/Euro. Garðsláttur Ó.E., sími 614597 og 45640. Garðsláttur. Getum bætt við verkefn- um í sumar, gerum verðtilboð. Uppl. gefur Magnús í símum 985-33353 og 91-620760 (símsvari). Túnþökur frá Jarðsambandinu, 3 verð- flokkar. Uppl. í síma 98-75040. Jarð- sambandið, Snjallsteinshöfða 1. Úða með Permasect gegn meindýrum í gróðri, einnig illgresisúðun. J.F. garðyrkjuþjónusta, sími 91-38570. Garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt og hirðingu fyrir einstaklinga og hús- félög, gerum föst verðtilboð. Uppl. í símum 91-73761 og 91-36339. Kæru garðeigendur. Tökum að okkur alla garðvinnu, s.s. hellulagnir, klipp- ingar, garðslátt, tyrfingu o.fl. Gerum föst verðtilboð. S. 23053 og 40734. Túnþökur til sölu af fallegu vel ræktuðu túni, hagstætt verð. Uppl. í símum 98-75987, 985-20487, 98-75018 og 985- 28897. Túnþökur, trjáplöntur, gróðurmold, Sækið sjólf og sparið. Einnig heim- keyrðar. Túnþökusalan Núpum, Ölf- usi, sími 98-34388 og 985-20388. Túnþökur. Höfum til sölu úrvals túnþökur á mjög góðu verði. Upplýs- ingar í símum 91-615775 og 985-38424. Holtaverk hf. Túnþökur. Utvegum úrvals túnþökur af völdum túnum. Jarðvinnslan. •Túnþökusala Guðmundar Þ. Jóns- sonar, símar 618155 og 985-25172. Úði - garðaúðun - úði. Úðum með Permasect hættulausu eitri. Uppl. í síma 91-32999. Úði, Brandur Gíslason garðyrkumeistari. Úðun, 100% ábyrgð, úðun. m/ Perma- sect, hættulausu eitri. Einnig garð- sláttur. Gerið verðsamanburð. S. 985- 31940,91-79523 og e.kl. 22 í 91-670846. Úðun, úðun. Upp með gróðurinn og niður með pöddumar, nota Perma- sekt. Jóhann Helgi, garðyrkjumaður, sími 91-652448 og 91-75205. Úrvals gróðurmold og húsdýraáburður, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Símar 91-44752 og 985-21663. Heiðargrjót, sjávargrjót, hraunhellur og basalthellur til sölu. Uppl. í síma 91-78899 og 985-20299. ■ Til bygginga Glæsilegt úrval flisa frá Nýborg, úti/ inni, á stofuna, eldhúsið eða baðið. Saxolite lím og fúgi. Bónusverð og toppgæði. Nýborg., Skútuv, s. 812470. Vinnuskúr með rafmagnstöflu til sölu, einnig einnota mótatimbur, 1200 m af 1x6 og 1300 m af 2x4. Uppl. í síma 91-46023. Þakjárn úr galvaniseruðu og lituðu stáli ó mjög hagstæðu verði. Allt á þakið: þakpappi, rennur, kantar, o.fl. Blikksm. Gylfa hf„ Vagnh. 7, s. 674222. Einnota mótatimbur (pallaefni), 1x6”, mismunandi lengd, og 2x4", til sölu. Upplýsingar í síma 91-10963. Einnotað dokaborð til sölu. Upplýsing- ar í síma 91-682682. ■ Húsaviðgeröir Allar almennar viðgerðir og viðh. á húseignum, svo sem múr- og trévið- gerðir, einnig háþrýstihreinsun, þétt- ingar, málun. S. 23611 og 985-21565. ■ Sveit Sumardvalarheimiliö Kjarnholtum, Biskupstungum. Sumardvöl í sveit fyrir 6 til 12 óra böm. Reiðnámskeið, íþróttir, sveitastörf, ferðalög, sund, kvöldvökur o.fl. Innritun og upplýs- ingar í síma 98-68808 eða 98-68991. Sveltardvöl, hestakynning. Tökum börn, 6-12 óra, í sveit að Geirshlíð, 11 daga í senn, útreiðar á hverjum degi. Úppl. í síma 93-51195. Tökum börn í sveit í sumar, júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 95-11171. ■ Ferðaþjónusta Ævintýraklúbburinn, ferðaklúbbur fyr- ir 9-12 ára böm. Farið verður í ferð á laugardagsmorgun. Upplýsingar í símum 91-37522 og 91-812182. ■ Sport 2 sæþotur til sölu, Yamaha 650, lítið notaðar, einnig fylgir 2 Typhoon þurrgallar og 2 vesti. Upplýsingar í síma 96-61777. ■ Nudd Nuddari með mikla starfsreynslu af erl„ viðurkenndum stofn. býður þér lík- ams-, vöðva- og slökunarnudd. Kynn- ingarv. Tryggvi Hákonars., s. 683057. M Tilkynningar ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. ■ Til sölu KHANKOOK Jeppahjólbarðar frá Suður-Kóreu: 215/R 15, kr. 6.850. 235/75 R 15, kr. 7.860. 30- 9,5 R 15, kr. 7.950. 31- 10,5 R 15, kr. 8.950. 33-12,5 R 15, kr. 11.850. 950 R 16,5, kr. 9.960. Hröð og ömgg þjónusta. •Barðinn hf„ Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 91-30501 og 91-814844. FAX/LJOSRITI OW/HM AFtMÚLA B - S/MI 67 90 00 Tvö tæki í einu! Þarft þú að ljósrita öðru hvom? Þarft þú að nota faxtæki? Komið, sjáið og sannfærist. Góóráó eru tilad fara eftir þeim! Eftireirw -ei aki neinn ff Efþú þjáist afsvefnleysi þá skaltu bara leysa málið með því að sofa vel og lengi.ff W.C. Fields. Við erum sérfrœðingar í að velja góðar dýnur. HÚSGAGNA hC^lliiní BILDSHÖFÐA 20 - S: 91-681199 | Lambakjöt á lágmarksverbi, snyrt og sneitt, abeins 499 kr./kg, tílbúib beint á grillib.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.