Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1992, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1992, Blaðsíða 29
37 FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1992. Þör-Valur í l.deild kvenna Tveir leikir veröa í 1 deild Á Akranesi taka ÍA-stúlkur á móti Hetti en Akumesingar hafa fengió mikinn lifeauka tyrir þetta keppnishtnabO og rmtgr spá Akureyri taka Þórsstúlkur á tnóti Val en Vaisstúlkur unnu Akranes 1-0 í fyrsta leik mótsins. Báðir Íþróttiríkvöld Úrslitakeppnin í MBA-deUd- <ni>i bandarísk u er hafin og annai’ leikur Chicago og Portland verö- ur í kvöid. Chicago vann fyrsta leikinn. Davidson á stærstu skóna Ef ekki eru taldir með skór fyr- ir sjúklinga, sem þjást af fÖa- blæstri, eru stærstu skór, sem nokkru sinni hafa verið seldir, númer 74 (samkvæmt evrópska kerfinu). Þeir voru smíðaðir á risann Harley Davidson frá Avon Park í Flórída í Bandaríkjunum. Blessuð veröldin Harðgerður laumufarþegi Harðgerðasti laumufarþegi, sem sögur fara af, er Socarras Ramirez sem flúöi frá Kúbu 4. júní 1969. Hann faldi sig í skáp lendingarhjóls undir stjóm- borðsvæng Douglas DC8 flugvél- ar frá Iberia flugfélaginu á leið- inni Tnilli Havana og Madrid, eina 9010 km. Flogið var í 30.000 feta hæð (9145 m) og laumufarþeginn lifði af8 klst. flug í 22 stiga frosti. Úr Draumleiknum Draumleikur Strindbergs í Þjóðleikhúsinu Orion-leikhúsið í Stokkhólmi sýnir í kvöld kl. 20 Draumleik Strindbergs í leikstjóm Lars Ru- dolfsson á stóra sviðinu í Þjóð- leikhúsinu. Rudolfsson þessi fékk stóm gagnrýnendaverðlaunin sænsku 1990 fyrir leikstjóm sína á þessari uppfærslu og Svíar tala um sýn- ingima sem verðugan arftaka nýrrar kynslóðar eftir sögulegar uppfærslur Olovs Molander um miðja öldina og síðar Ingmars Bergman. Þetta er stórsýning en alls taka 20 manns þátt í sýningunni, leik- arar og hljóðfæraleikarar. Listahátíð í dag Lars Rudolfsson er einn af eft- irtektarverðustu leikstjórum Svía um þessar mundir en hann hóf feril siim sem leikari upp úr 1970. Undangengin 10 til 12 ár hefur hann látiö æ meira að sér kveða sem leikstjóri og einn af stofnendiun Orion-leikhússins. Sem aðalleikstjóri þess hefur hann stjómað hverri athyglis- verðu sýningunni á fætur ann- arri. Færðávegum Allir helstu þjóðvegir landsins era ágætlega færir. Vegna aurbleytu em sums staðar sérstakar öxulþunga- takmarkanir á vegum á sunnanverð- um Vestflörðum og austan Þórshafn- ar á Norðausturlandi og em þær til- greindar með merkjum við viðkom- andi vegi. Umferðin í dag Á Vestfjörðum er Þorskaíjarðar- heiði lokuð vegna aurbleytu. Færð er góð á Norðurlandi, Norðaustur- landi og Austurlandi, þó er Öxar- fjarðarheiöi lokuð svo og Hólssand- ur. Allir hálendisvegir em lokaðir vegna aurbleytu og snjóa. U] lllfært psj Hálka Lokaö S Tafir Svæöunum innan svörtu línanna er ekki haldið opnum yfir vetrartímann. KK-band á Púlsinum: í kvöld spilar hið rómaða KK- band á Púlsinum. Hfjómsveitina skipa þau Krisiján Kristjánson, Ellen Krisijánsdóttir (systir Krist- jáns), Eýþór Gunnarsson (maður Ellenar), Þorleifur Guðjónsson og Kormákur Geirharðsson. Hljóra- sveitin er löngu landsþekkt fyrir leifur Guðjónsson hefur spilað lengi með Kristjáni, m.a úö f Nor- egi, en hann leikur á bassa. Hann hefur verið i mörgum hljóm- sveltum, nui í Egó. Upphaflega vora Kristján og Þorleifur einu föstu meðMmir KK*bands. Nu hefur hljómsveitin hins vegar stækkað verulega. Búast má við að KK leiki nokkur af lögunum af plötunní Lucky One sem út kom fýrir síðustu jól. Ann- ars er Kristján búinn aö seraja fullt af nýju efni og er farinn að huga aö plötugerð. Því má búast víð urhúsum bæjarins Krisfján er aðalmaöurinn í band- inu og það or reyndar kennt við hantt Hann semur fíestöll lögin, sem hann skemmti á pöbbum úðar. Mest var hann á Norður- að grimmt eftir hernikomuna. Þor- Veiði í Þingvallavatni Veiðileyfi í Þingvallavatn em veitt á fimm bæjum í Þingvallasveit og gilda þau aðeins á afmörkuðum svæðum út frá hveijum bæ. Á kort- inu hér til hliöar má sjá helminginn af Þingvallavatni en hinn helmingur- inn birtist í gær. Á þessu svæði em veiðileyfi seld á tveimur stöðum. Veiðileyfi í landi þjóðgarösins era seld í þjónustumiðstöðinni á Þing- völlum. Á Kaldárhöföa er hægt að fá veiði- leyfi sem gildir á 3 km strandlengju, frá Sogsvirkjun að Sprænutöngum. Einnig er hægt aö fá veiöileyfi í Úlf- Ijótsvatn. Kaldárhöföi stendur við veg nr. 36. Umhverfi Á bænum Miöfelfi er hægt að fá veiðileyfi sem gildir milli Búðavíkur og Reyðarvíkur, á 2 km strandlengju. 6 stangir em leyföar á dag. Miðfell stendur um 800 til 900 metra frá vegi nr. 36 og 15 mínútna gangur er að veiðisvæðinu. Veiðivon er misjöfn eftir stöðum í Þingvallavatni og veðrið hefur mikil áhrif. Murtan bítur yfirleitt best en einnig er möguleiki á að veiða bleikju. Urriöa má finna í vatninu en lítil von er aö veiöa hann. Bleikjan er oftast 400 g og urtan 100 g. Besta beitan er fluga, spónn og maðkur. Veiðitímabilið er frá 1. júní til 1. sept- ember en júlí er besti mánuðurinn. roerkw og 51 cm þegar hún lelt fyr8t dagsins Ijós. Foreldrar henn- ar heita Unnur Jóhannsdótör og Guðmundur Steíansson. Þessi litla stúlka er þriðja bam þeirra. íjöl* Steve Martin Háðfuglinn Martin Steve Martin hefur veriö einn vinsælasti gamanleikarinn í Hollywood undanfarin ár og það hefur ekki alltaf skipt máli hversu góðar myndimar era, alltaf er hægt að hlæja að Martin. Þetta áttí raunar mjög vel við um síðustu mynd kappans, L.A. Story, en þar lék hairn aðalhlut- verkið, leikstýrði og fjármagnaði að hluta. í myndinni náði Martin að búa til ansi magnaðan karakt- er, Harris K. Telemacher, sem var geggjaður veðurskýrandi á enn fáranlegri sjónvarpsstöð. Myndin var hins vegar alls ekki nógu góð og kona Martins, breska leikkonan Victoria Tennant, var vægast sagt slök. Nú er komin ný mynd með Martin, Grand Canyon, og er sú sýnd í Bíóborgmni. Þykir þetta vera hin ágætasta ræma og leik- aramir ekki af verri endanum. Þama em einnig Danny Clover, Kevin Kline og Mary McDonnel. Bíóíkvöld Nýjar kvikmyndir Ógnareðli, Regnboginn. Ósýnilegi maðurinn, Bíóhöllin. Mambo-kóngamir, Saga-Bíó. Óður til hafsins, Stjömubíó. Myrkfælni, Háskólabíó. Spotswood. Laugarásbíó. Grand Canyon, Bióborgin. Gengið Gengisskráning nr. 105. - 5. júnl 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 57,470 57.630 57,950 Pund 105,006 105,299 105,709 Kan. dollar 48.030 48,163 48,181 Dönsk kr. 9,3250 9,3510 9,3456 Norsk kr. 9,2173 9,2430 9,2295 Sænsk kr. 9,9764 10,0042 9,9921 Fi. mark 13.2237 13,2605 13,2578 ~ Fra. franki 10,6961 10,7259 10,7136 Belg. franki 1,7497 • 1,7546 1,7494 Sviss. franki 39,4116 39,5213 39,7231 Holl. gyllini 31,9695 32,0585 31,9469 Vþ. mark 35,9997 36,1000 35,9793 It. Ilra 0,04767 0,04781 0,04778 Aust. sch. 5,1178 5,1320 5,1181 Port. escudo 0,4318 0,4330 0,4344 Spá. peseti 0,5740 0,5756 0,5775 Jap. yen 0,45140 0,45266 0,45205 irskt pund 96,007 96,274 96,226 SDR 80,6178 80,8422 80,9753 ECU 73,8346 74,0401 73,9442 Slmsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgáta T~ T~ 5“ n L> 7- ? 1 f i IO 1 _ i/ 12 J “ H J CJ )2 - - 1 h J £2 Lárétt:l áhlaup, 5 mjókurmat, 8 gruni, 9 stjakaði, 10 veð, 11 örður, 13 gangflötur, 15 mánuður, 16 lærling, 18 leiðsla, 19 dái, 21 glíma, 22 rödd. Lóðrétt: 1 kústa, 2 gruna, 3 vangar, 4 sparsöm, 5 rándýr, 6 boröa, 7 gangur, 12 væna, 14 hnjóösyrði, 15 róleg, 17 boröa, 20 einnig. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 penta, 6 æf, 8 of, 9 eiröu, 10 tign, 11 hin, 12 tól, 14 dela, 16 laugi, 18 ar, 19 orka, 21 tug, 23 krásin. Lóðrétt: 1 pottlok, 2 efl, 3 neglu, 4 tind, 5 ar, 6 æöi, 7 funar, 11 heiti, 13 óar, 15 laun, 17 gas, 20 ká, 22 gá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.